Tíminn - 05.01.1951, Side 1
Ktittjóri:
Þðrmrim* Þórarlnsto*
rréttaritstióri: ■
Jt>% Helcato*
Ótpefaiuit:
rrmvttóknarfiokk%trt%9
i ■■—— — — —————i—.— . , — ———^
r----------------—~1
Sirifttofur I Edduhúsin*
Fréttaslmar:
11302 og S1303
AfgreiOsluslmi 2323
Auotysingasimi S130t
PrentsmiSjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 5. janúar 1951.
3. blað.
Óskiljanleg eyðsla" og sleifarlag
á sér stað í rekstri sjúkrahúsa og
vistheimila bæjarins'
♦'T-í
wpAi 'IsSm ■ 'w
I
Á sjúkrahúsí einu í Philadelphia hafa verið gerðar ýmsar
tilraunir með tilbúið hjarta, sem komið hefir verið fyrir í
hundi, sem lifir góðu lífi eftir hjartaskipíin. Á myndinni
sést venjulegt mannshjarta við hlið hins tilbúna hjarta af
manna höndum
Harðimli í Skagafirði:
Rætt um að slátra
talsverðu af hrossum
Ilagleysa er nú komin í Skagafirði vegna svellalaga, og
hross öll á gjöf. Er um þaö rætt í héraði að slátra einhverju
af stofninum meðan hross eru í haustholdum, því að vart
eru hey ti! gjafar í harðindum í allan vetur, þar sem hestar
eru flestir.
Nær 100 hross, þar sem
flest er.
Snjór er ekki ýkjamikill í
Skagafirði, en við talota, sem
þar gerði, hljóp alit í svell,
svo að víða eru nú jarðbönn.
Mun þó verst ástatt í vestan
verðu héraðinu. Hefir því ver
ið nauðugur einn kostur að
taka öll hross á gjöf, en það
er heyfrekt, þar sem hrossin
eru allt að 80—90 á bæ, þar
sem flest er.
Talað um sláírun.
Sýnt er, að mikla hláku
þarf til þess að góðir hagar
talsverðu af hrossastofninum
meðan enn er tími til- Gera
menn sér vonir um, að eitt-
hvað mætti selja af hrossa-
kjöti, enda um góða vöru að
ræða.
Skólafólk
flutt norftur
Flugvélar fóru í geer og
fyrradag margar ferðir frá
Reykjavík norður til Akur-
eyrar. Voru farþegar einkum
skélafclk, sem dvalið hafði
syðra um hátíðirnar, en var
Mttrg aíhyíílisverö dæmi um fietta er alí
fiifna í állíi nefmSar, sein skipuð var til
að a.ltuga »*eksíu.r þessara sioínana
Á fimdi bæjarsíjórnar Reykjavíkur í gær var m. a. til um
ræðu fundargerðar bæjarráðs frá 28. des. s. 1. Þar hafði
veria lagí frarn álit nefndar, er skipuð var 5. sept. í haust
til að aíhuga og gera tillögur um hagkvæmari reksíur og
spsrnað við sjúkrahús bæjarins og vistheimili. Þórður Björns
son, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins ræddi þetía álit
nokkuð og þær athyglisverðu upplýsingar, sem þar koma
fram um sleifarlagið og óhófseyðsluna við þessar stofnanir
bæjarins.
Nefnd þessi var skipuð
þeim Jónasi Thoroddsen full-
trúa, Sigurði Á. Björnssyni
framfærslufulltrúa, Kristínu
Ólaísdóttur, lækni, Huldu
Stefánsdóttur, forstöðukonu
og Katrínu Thoroddsen,
lækni.
Mikið og gott starf
Þórður Björnsson sagði, að
álit nefndarinnar bæri með
sér, að hún hefði leyst af
höndum mikið og gott starf
og hraöað störfum svo að til
fyrirmyndar væri, og upplýs-
ingar þær, sem nefndin gæfi
í áliti sínu væru hinar at-
hyglisverðustu og full ástæða
fyrir bæjarstjórn að gefa
gaum að og íhuga þær vand-
lega.
„Óskiljanleg eyðsla“
Síðan rakti Þórður Björns-
sson nokkur atriði úr nefnd-
arálitinu og vék fyrst að Far
en ekki Samsölunni og sé
því dýrari. Sjúklingarnir
eru 38—41 en starfsfólk fyrir
utan lækna 29 og virðist
mega fækka starfsfólki þar
verulega án þess aðbúnaður
sjúklinga versni, ef vilji til
sparnaðar sé fyrir hendi.
Fullkomið þvottahús ónotað.
Um reksturinn í Arnarholti
segir nefndin, að þvottur hæl
isins sé allur þveginn í
Reykjavík og kostaði það 1949
rúmlega 43 þús. krónur, en
forstjórinn upplýsir þó, að
hælið eigi allar vélar í ný-
tízku þvottahús, en ‘það sem
valdi því, að ekki er búið að
setja upp þvottahús, sé emk
um það að þurrkarinn sé
ekki í fullkomnu lagi, ni. ö. o.
„smávegis framkvæmdaat-
riði“ segir nefndin. „Sjálf-
sagt að koma upp þvottahúsi
til stórsparnaðar“.
Þá getur nefndin þess, að
innkaup öll til hælisins séu
sóttahúsinu. Arið 1939 varð ’ gerð í smásölu og sé það væg
enda segir nefndin, að vöru-
kaup öll séu gerð í smásölu.
Vöggustofan hefir aðeins ver
ið rekin þrjá mánuði ársins
1949, eða okt.—des.. Þó varð
rekstrarhallinn þessa mán-
uði rúm 80 þús. kr., en þess
beri þó að gæta, að laun til
starfsfólks virðist hafa verið
greidd sex mánuði ársins eða
júlí—des. Hér virðist nefnd-
inni allt of margt starfsfólk
miðað við barnafjölda. Börn-
in eru 22 á heimilinu en starfs
stúlkurnar 10 auk forstöðu-
konu. Þess ber þó að gæta,
að þá þrjá mánuöi ársins
1949, sem stofan starfaði eru
dvalardagar aðeins 983 eða
11 börn að meðaltali. Börnin
og starfsfólkið hefir þvi ver-
ið jafnmargt. En til uppbót-
ar hefir vöggustofan fjórar
námsmeyjar frá Húsmæðra-
skóla Reykjavíkur frá 8—20
dag hvern átta mánuði árs-
ins og fá þær ekkert kaup
nema fæði. Hér kemst nefnd
(Framhald á 8. síðu.)
komi, en útlit hins vegar: nú að fara norður aftur, er
harðindalegt. Kefir því kom.- | skólar hefjast að nýju.
ið t:l tals, að slátrað verði
Nýi togarinn far-
inn á veiðar
Hinn nýi togari Aukureyr-
inga, Harðbakur, fór í fyrstu
veiðiför sína 1 gær. Hann
mun selja afla sinn á isfisk-
markaði.
öá?iarvottorða
krafizt
Vegna samræmingar á
skýrslum urn heilbrigðis-
ástand og dánarorsakir verð-
ur framvegis krafizt dánar-
vottorða um alla, sem látast
hér á landi. Er óheimilt að
jarðarför eða bálför fari fram
án þess að dánarvottorð séu
fyrir hendL
hallinn á rekstri þess rúm
140 þús. kr. og árin 1950 og
1951 er hann áætlaður 400
þús. kr. Árið 1948 voru dag-
gjöld sjúklinga aðeins 16 þús.
kr. fyrir 5201 dvalardag, en
árið 1949 voru daggjöldin 179
þús. kr. fyrir litlu fleiri dval-
ardaga. í áliti nefndarinnar
segir, að starfsliðið sé 11
manns og ennfremur aðstoð-
arfólk þegar margir sjúkling
ar eru og í sumarfríum, og
þetta fólk gætir 12 sjúklinga,
en þeir geta þó orðið 20. Seg-
ir nefndin að þessu starfs-
fólki megi fækka um tvær
stúlkur.
Aðkeyptar matvörur 1949
voru 175 þús. kr. eða kr. 28,73
á hvern dvalardag. Segir
nefndin, að hér sé um ó-
skiljanlega eyðslu að ræða
og virðist mega lækka þenn-
an útgjaldalið um 90—100
þúsund væri slcynsamlega á
haldið eða meira en um helm
ing.
40 sjúklingar —
starfsfólk 29.
Um sjúkrahús Hvítabands-
ins segir nefndin, að mjólk
öll sé keypt frá „privatbúi“
ast sagt óhagkvæmt.
11 börn — 11 starfsstúlkur.
Um vöggustofuna að Hlíðar
Þrýstiloftsvélar á
ferð yfir hafið
Á gamlársdag kom til Kefla
víkurflugvallar stór hópur
þrýstiloftsflugvéla á leið
sinni austur yfir Atlanshafið.
Lentu þær fyrstu snemma
um morguninn en síðan hver
af annari og þær síðustu ekki
fyrr en komið var fram undir
myrkur.
Vélarnar biðu í Keflavík
þar til í fyrrimorgun, að þeim
gaf aftur til að geta haldið
ferðinni áfram. En þrýsti-
loftsvélarnar leggja ekki upp
nema gott veður sé þar sem
leið þeirra liggur yfir hafið.
52 miljónir króna
Lagður á 1034 einstaklin^a
Álagningu slórcignaskatts er nú lokið, og nemur hann
52,002,461 krónu, en leggst á 1043 einstaklinga. Skattgreið-
cndur verða þó fleiri, þar eð félög greiða skattinn af eign
manna í þeim.
Skattur þessi er lagður á
samkvæmt lögum um gengis-
skráningu, launabreytingar
stóreignaskatt, framleiðslu-
gjald og fleira.
Hverjum einstaklmgi verð-
ur tilkynnt i ábyrgðarbréfi
grunnskattur hans, og félög-
um um þá skatthluta, er
þeim ber að greiða. Verða
þessar tilkynningar látnar í
póst í dag af skattstofunni í
Reykjavik.
Kona brennist
Um miðjan dag í gáer
kviknaði í jólatré á Grettis-
götu 43 í Reykjavík. Tókst hús
móðurinni, Herdísi Þ. Sig-
urðardóttur meö snarræði að
slökkva i trénu, er var þurrt
og fuðraði upp. Hlaut hún við
þetta brunasár á höndum og
andliti, en þó ekki mikil.
Slökkvilið kom á vettvang,
en þá var búið að slökkva
eldinn.