Tíminn - 05.01.1951, Page 6
TIMINN, föstudaginn 5. janúar 1951.
3. blað.
6
Skyhningamaður
(The Sword man)
Stórfyndln, ný amerísk mynd
í eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Larry Parker,
Ellein Drew.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOtl-BÍÓ
Siml 1182
NANA
Ný, amerísk stórmynd, byggð
á hinni heimsfrægu skáld-
sögu „NANA“ eftir Emil Zola.
Þessi saga gerði höfundinn
heimsfrægan. Hefir komið út
í ísl. þýð.
Lupe Velez
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
BOAIBA, sonur
fruanskógarlns
Hin skemmtilega ævintýra-
mynd með
Johnny Sheffield.
Sýnd kl. 5.
NÝJA BÍÓ
j Austurbæjarbío
I IlvítkSœilela konan
Bönnuð innan 12 ára.
í Sýnd kl. 7 og 9.
Kúrekiim og hest-
urinn hans.
Sýnd kl. 5.
TJARNARBÍG
Kát er konan
(The Gay Lady)
i Afar skrautleg ensk mynd í
I eðlilegum litum.
1 Aðalhlutverk:
Jean Kent.
Sýnd kl. 9.
Ilrói höttur
Sýnd kl. 5 og 7.
* ...................—“
99
Sá kunnl lagið á
því
♦ í
I
Mr. Belvedere goes to College
Aðalhlutverk:
Shirley Temple,
Clifton Webb,
sem öllum er ógleymanlegur
er sáu leik hans í myndinni
„Allt í þessu fína“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
r r ;
BÆJARBIO
HAFNARFIRÐI
Vogir ástarinnar
(To each his own)
Hrífandi fögur ný amerísk
mynd. Aðalhlutverk leikur
hin heimskunna leikkona
Olivia De Havilland
ennfremur
John Lund og
Mary Anderson.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrllstofs
Laugaveg 65. 81mi 5833,
Heima: Vltastig 14.
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
GAMLA BÍÓ
Þrír fósthrœSur
(The Tree Musketeers)
Amerísk stórmynd í eðlileg-
um litum, gerð eftir hinni
ódauðlegu skáldsögu Alex-
andre Dumas.
Aðalhlutverk:
Lana Turner —
Van Ileflin
Gene Kelly
Juny Allyson
Vincent Price
í Sýnýd kl. 3, 5, 7,10 og 9,15.
? Bönnuð innan 12 ára.
j HAFNARBÍÓ
Á heimleið
I (The long Voyage Home)
; Spennandi og vel gerð ný J
j amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
John Wayne,
Thomas Mitchell,
Barry Fitzgerald.
I Bönnuð börnum innan 14.
Erlent vfírlit
(Framhald af 5. sldvi.)
veldið legði sitt lið þeim megin.
Enda þótt Rússar haf nú byrj
að að framleiða kjarnorku-
sprengjur er það þó enn í svo
smáum stíl, að þáð breytir ekki
svo að neinu næmi yfirburðum
Bandaríkjanna að þvi, er iðnað
inn snertir.
Niðurstöður.
Niðurstöðjar þessara athug-
ana verða því á þessa leið:
1. Rússar hafa ekki nein skil-
yrði til að vinna stríð gegn
Bandaríkjunum, því að slíkt
stríð yrði ekki unnið utan
Bandaríkjanna. Til þess þyrftu
Rússar að hafa þrefalda eða
fjórfalda yfirburði í iðnaði en
iðnaðarframleiðsla þeirra hlýtur
enn um langt skeið að verða
minni en Bandaríkjamanna.
2. Bandaríkin hafa talsverða
möguleika til að vinna stríð við
Ráðstjórnarríkin í Evrópu pg
Asíu, enda þótt hernaðarlegir
yfirburðir þeirra svari engan
veginn til yfirburða þeirra í
iðnaði, jafnvel þegar hernaðar-
framleiðslan hefir náð hámarki.
Enda þótt Rússum takist að
hernema mikinn hluta Evrópu í
styrjöld yrðu geysilegar skemmd
ir í Rússlandi sjálfu gagnstætt
því, sem var í fyrri styrjöld. Og
þessar staðreyndir, að Rússar
geta ekki unnið.sigur í styrjöld
við Bandaríkin en hljóta alla
vega að verða fyrir miklum áföll
um og eyðileggingu, kynnU að
styrkja líkurnar fyrir því, að
friður megi haldast.
Fram til sigurs
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
Askrlftarsíralt
• T U11 A’ y
2323
fiprkt
éskrifradDur.
| ftaflagnir — Viðgerðlr
Raftækjavefalunin
LJÓS & HITI h. f.
í Laugaveg 79. — Sími 5184 i
( ELDURINN
| gerir ekki boð á undan sér.
i Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
I Samvinnutryggíngum
■ ?
Fasteignasölu
miöstöðin
f I.ækjarg. 10B. Sími 653« I
| Annast sölu fasteigna, =
I skipa, bifreiða o. fl. Enn- |
I fremur alls konar trygging |
1 ar, svo sem brunatrygging |
í ar, innbús-, liftryggingar 1
; o. fl. 1 umboði Jóns Flnn- 1
1 bogasonar hjá Sjóvátrygg- |
í ingarfélagi íslands h. f. |
i Víðtalstími alla virka daga \
1 kl. 10—5, aðra tíma eftlx |
I samkomulagi.
Frá Vestmamía-
cyjnm
(Framhald aj S. iltru.)
mjög í tízku, og margir fara
á ári hverju að skoða önnur
lönd. Þeir mættu gjarnan
byrja á því að skoða þann
hluta af sínu eigin landi, sem
liggur sunnan við meginland-
ið. Síðan flugvöllur var gerð-
ur í Eyjum, eru greiðar sam-
göngur við þær. Það tekur
ekki nema um það bii hálfa
klukkustund að fljúga frá
Reykjavík til Vestmannaeyja.
Þægilegt og skemmtilegt
ferðalag. Og tæpast munu
önnur byggðarlög hér á iandi
hafa betra gistihús að bjóða
ferðamönnum, heldur en Vest
mannaeyjar, síðan Hótel H. B.
reis þar af grunni.
Skúli Guðmundsson.
Nýlega lét áfengisvarnar-
nefnd Reykjavikur frá sér
fara eggjunarorð til lands-
manna, sem birt var í blöðum
og útvarpi, um að þeir sýni í
verki bindindi og kaup ekki
áfengi fyrir hátíðarnar og
vinni á þann hátt að heil-
brigðri jólagleði.
Þetta ávarp áfengisvarnar-
nefndar mun hafa verið birt
í blöðum allra stjórnmála-
flokka og er gott eitt um það
að segja að sem flestir leggi
góðu máli lið.
Um „Tímann“ er það vitað
að hann hefir ætíð barist fyr
ir bindindismálinu. En þeg-
ar til átaka hefir komið um
róttækar og jákávæðar að-
geröir í því máli þá hafa ekki
öll stjórnmálablöðin, og ekki
allir áhrifamenn verið sam-
taka um að byrgja brunninn
áður en barnið dytti í hann.
Það á að vera metnaðarmál
allra góðra íslendinga að út-
rýma áfengi algerlega úr
landinu. Ég held að rétt spor
í þá átt meðal annars sé, að
láta bindindismenn ganga fyr
ir um ábyrgðarstörf að öðru
jöfnu, enda er það lýðum
ljóst hver háski getur af þvi
stafað, ef menn sem trúað er
fyrir miklu eru ekki ætíð með
réttu ráði.
Þá þarf að herða á eftirliti
með leynisölu áfengis, hvar
sem hún fer fram og þyngja
vðiurlög við þeim skaðsemd-
'arverkum til muria; svo að
leynisalarnir sjái sér ekki
hag í að hætti á lögbrotin.
Það mun vera leynisalan
sem á mestan þátt í óhófleg-
ustu víndrykkjunni:
Þrátt fyrir mikið starf
margra menningarfrömuða,
og margenduteknar áminn-
ingar og áskoranir um að all-
ir styðji góð málefni, þá
finnast alltaf einhVerjir eigin
gjarnir menn sem ekki skirr-
ast við að leiða ógæfu yfir
meðbræður sina, ef þeim
hlotnast nokkrir blóðpeningar
að launum.
Það væri nokkur ástæða til
að rifja upp að einhverju
leyti afskipti manna af
bindindis- og bannmáli ís-
lendinga fyrr og síðar, en til
þess brestur mig kunnugleik
sem skildi, og alltaf vill fyrn-
ast yfir atburðina þegar frá
líður, og margt fellur í
gleymskuna.
Oft munu formælendur
Bakkusar hafa haft veika
vörn, sem að líkum lætur, og
hafa barizt illri baráttu, má-
ske í von um verkalaun.
I Það mun hafa verið í rit-
stjórnartíð Björns Jónssonar,
þegar hann barðist fyrir bann
málinu að mótherji hans hélt
þvi fram að það væri ekki
fremur ástæða til að banna
neyzlu áfengra drykkja en að
banna kjötneyslu, vegna þess
að það væri líka eitur í kjöt-
inu. Ég man að þessi mál-
færzla þótti hlægileg, um
leið og það þótti gðrátlegt í
aðra röndina, að menn skyldu
Ijá sig til slíkrar iðju í alvar-
legu máli, og sanna svo ber-
lega röksemdaþrot sitt.
í Það má nú að vísu segja
að gert sé gert og að það verði
ekki aftur tekið og er því sér-
staklega ástæða til að gefa
því gaum hvernig menn og
málgögn snúast við þessu
máli og fleirum á komandi
tímum, og láta þá og þau
njóta eða gjalda verka sinn,
eftir því sem við á. Það get-
ur kjósandinn gert með at-
kvæði sínu þegar tækifæri
gefst, og lesandi blaðanna
með gagnrýni sinni, og fylgi,
eða andstöðu á einn og ann-
an hátt.
Ég hefi ekki ætlað mér að
koma hér með neina nýja
kenningu, en það er svo
margt sem þarf að segjast
aftur og aftur og af sem flest
um, og í þvi trausti að marg-
ir geti unnið verk, sem fáum
tekist ekki að ljúka, þá vil ég
af veikum mætti veita góðu
máli lið.
Siðurður Daðason
Gerist áskrifendnr að
JJímanum
Askriftarsími 2323
&IB }j
WÓDLE ÍKHÚSID
Föstudag kl. 20.00:
PABBI
★
Laugard kl. 20
ís lunds k l n k k « n
★
Sunnudag kl. 20
„Söngbjallan”
Aðgöngumiðar seldir frá kl.
13,15—20, daginn fyrir sýn-
ingardag og sýningardag. —
Tekið á móti pöntunum.
Sími: 80 000.
Ábyrgð «sí
áliyi'gða rioysi
(Framhold af 4. sl&ii.)
arfélaganna. Það ér ekki
spurt um málstað ihóðurinn-
ar í þessum tilfellutfi. Þó get-
ur hann verið ærið Vafasem-
ur stundum. Það élna sem
skynsamlegt væri í svonalög-
uðum tilfellum, væri að út-
kljá málin með skuldbindingu
föðurs um að greiðá meðlag-
ið eða að öðrum kosti taka
af honum fjárráð til fullnæg
ingar skyldum sínum, og væri
það þá gert með dómi. Ég
vænti, að lesendur geri sér
grein fyrir því, sem hér um
ræðir, án frekari rökfærslu.
Ég hefi tekið aðeins þessi
tvö dæmi, sem ég tel vansmíð
á iögunum um almannatrygg-
ingar og eru þessi atriði vel
failín til að auka ábyrgðar-
leysi og glundroða þann„ sem
einkennir nútímann. Ekki
svo að skilja, að ekki megi
margt fleira finna að trygg-
ingarlögunum og framkvæmd
þeirra. En þar sem greinar-
korn þetta fjallar um það,
sem ég tel örva til ábyrgöar-
leysis, skal ekki lengra farið
út í tryggingarmálin hér.
(Framhald)
Timaritið DVOL
Allt, sem til er af eldri ár-
göngum Dvalar, en það eru
um 150 arkir eða um 2400
blaðsíður lesmáls, mest úrval
þýddra smásagna, fæst nú
fyrir kr. 50,00, auk burðar-
gjalds, sent gegn póstkröfu
hvert á land sem er. Þetta
er óvenjulegt tækifæri til að
eignast skemmtilegt sögu-
safn.
Ég undirrit.... óska að fá
það, sem til er af Dvöl. .
Anglýsl ugasími
Tímans
er 81300
Jr*uj.in.LngJo£íuAju>A. elu áejtaA!