Tíminn - 05.01.1951, Page 7
3. blað.
TÍMINN, föstudaginn 5. janúar 1951.
7,
Samþykktir aðalfundar Banda-
lags kvenna í Reykjavík
Eftirfarandi tillögur voru, 2. Að verklegar framkvæmd varp þetta koma til fram-
samþykktar á aðalfundi i ir verði stórum auknar frá því kvæma sem lög, og ganga svo
Bandalags kvenna í Reykja-lsem nú er fyrirhugað til þes frá, að löggæzlumönnum sé
Hallveigarstaðir:
Aðalfundur
kvenna í Reykjavík haldinn
dagana 13.—14. növ. 1950
beinir þeirri áskorun til Fjár
hagsráðs, að það veiti fjár-
festingarleyfi til byggingar
kvennaheimilis Hallveigar-
staða eins fljótt og unnt er.
vík í haust: að fyrirbyggja atvinnuleysi. sem auðveldast að sjá um, að
3. Að afnema alla tolla og þeim lögum verið framfylgt.
söluskatta á nauðsynjavör- ; 3. Fundurinn skorar á bæj-
Bandalagsjum og að fyrirbyggja með arstjórn Reykjavíkur að
öllu keðjuálagningu og svarta vinna að því af fremsta
markað. , megni að koma sem fyrst á
4. Að lækka aftur afnota- laggir hjálparstöð og sjúkra-
gjöld rafmagns.
húsi fyrir áfengissjúkiinga.
Hrélnlætismál: Skólamál og
AÖalfundur Bandalags Ieikveilir
Vi,r7í.inQrmí'' kvenna í Reykjavík haldinn' ASaifundur Bandalags
Verzlunarma,. daaana 13—14 nóv 1950 kvenna 1 Rej'kjavik haldinn
1. Aðalíundur BandalaSs, skorar á Fiárha-sráð að veita 13'-14' nóv- 1950- telnr illa
kvenna í Reykjavík, haldinn * s XldeyrL ' l farið- hve seint Sengnr að
dagana 13.-14. nóv i ^Sngsleyff Tyrh um- koma á verknámi nnSlinga-
lysir óánæ^u sinni yfir þvi,j 1 r g saierniSoaop-!sem frseöslnlögm gera ráð
hversu erfitt er að fá keypt í ^afalSf séu Sl noSr ein-
ar birgðir í landinu.
Heilbrigðismál:
Aðalfundur
Bandalags
efni í ýmsan fatnað, sem \
venja er að sauma á heim-
ilurn, svo sem efni í sængur-
fatnað, smábarnafatnað,
heimilisvinnufatnað kvenna,
garn og smávöru. Virðast þess i kveuna í Reykjavik haldinn
ar vörur fara að mestu leyti | dagana 13. 14. nóv. 1950
á saumastofur og verkstæði í ánægju sinni yfir bréfi
og koma aftur í verzlanir í < heilbrigðismálaráðuneytis-
tilbúnum fatnaði, sem reyn-|ins dags. 14. marz 1950 til
ist of dýr til þess að heimil- | Bandalagsins um, að þegar
in geti keypt hann. Skorar j eiSi að hefjast handa um
því Bandalagið enn á ný á allar framkvæmdir í hjúkrun
innflutningsyfirvöldin að arkvennaskóla Islands.
setja strangari reglur en nú
gilda um dreifingu þessara
vara, svo að það sem flutt
er inn af þeim fari í verzl-
anir óunnið.
2. Fundurinn skorar á
stjórnarvöldin að gera ráð-
stafanir til þess, að æfinlega
séu til nægar birgðir af nauð
synjavörum í landinu,- þar
með talið kaffi, kakao, te og
þurrkaðir ávextir, enda sé
giysvarningur og annar ó-
þarfi látinn mæta afgangi,
á meðan þjóðin á ekki gjald-
eyri umfram nauðþurftir.
dregnu ósk til fræðsluráðs
Reykjavikur að gera sitt
ýtrasta til að hraða undirbún
ingi undir verknámskennsl-
una svo að hægt verði að
byrja á henni haustið 1951.
Út af leikvöllum var sam-
þykkt eftirfarandi:
Ein hin þýðingarmesta að-
stoð, sem mæður í bænum
geta fengið í starfi sinu, eru
bætt uppeldisskilyrði og ör-
yggi fyrir börnin. Fyrir því
vill aðalfundur Bandalags
Þar sem teikning liggur kVenna í Reykjavík haldinn
enn ekki fyrir af bygging- i3._14. nóv. i950, endurtaka
unni, fjárfestingarleyfi hefir j fyrrj áskoranir sínar til bæj-
verið synjað, og fjárveiting- arstjórnar Reykjavíkur.
arnefnd hefir ekki tekið upp j i. Að fjölga leikvöllum í
fjárframlög tíl skólans á fjár- bæiium, svo að þeir fullnægi
lögum 1951, skorar fundur-1 þörfinni.
inn á hlutaðeigandi aðila að, 2. Að gera þá þannig úr
taka málið þegar upp aftur garði, bæði hvað stærð og all
og hefja framkvæmdir á þess an útbúnað snertir, að eldri
ari nauðsynlegu byggingu. I börnin geti unað þar við fjöl
2. Aðalfundur Bandalags breytta útileiki og að ungum
kvenna í Reykjavík, haldinn; börnum séu ætluð skýli í
13.—14. nóv- 1950, beinir kuldum og rigningum.
þeirri áskorun til Fjárhags- | 3. Að ráða gæzlukonur, út-
Hermenn S. Þ. I Kóreu hafa fengiö ógrynni af jólabréfum
og jólagjöfum núa fyrir jólin. Hér er mynd af afhendingu
jólagjafa í hermannahópi, og svipur hermannanna lýsir
þeim kenndum gerla, sem bærast með þeim við þetta
tækifæri
Miklar róstur í fang-
elsum í Svíþjóð
Nú um jólin urðu víðar en á einum stað hinar mestu ó-
spektir í fangelsum í Svíþjóð. Á jóiadag var uppreisn gerð
í fangelsinu í Hárnösand. Þar réðust sextíu fangar á fanga-
verðina, og höfðu sumir hnífa að vopnum. Margir varð-
menn særðust.
ráðs, að hinni ábyrjuðu lærðar af fósturskóla Sumar
3. Aðalfundur Bandalags heilsuvei'narstöð Reykja- j gjafar til eftirlits á leikvöll-
kvenna í Reykjavík, haldinn •víkur verði yeitt fjárfesting- j unum, ef þess er kostur.
dagana 13.—14. nóv. 1950! arleyfi fyrir nauðsynlegu j 4. Að hafa sérstaka gæzlu
skorar á ríkisstjórn og Al- j byggingarefni, svo að hægt um miðbik dagsins fyrir börn
þingi að stuðia að því að efla verði að halda áfram með á aldrinum 2ja til 5 ára, svo
sem mest framleiðslu útflutn hygginguna samkvæmt áætl-1 mæður geti óttalaust haft
börnin þar 2—3 stundir sam
fleytt.
ingsafurða, sem ekki er þörf,un-
fyrir til neyzlu í landinu, og' 3- Aðalfundur Bandalags
að unnið sé sem mest úr af- kvenna 1 Rsykjavík haldínn
urðum innanlands. Ennfrem 13- 1<k nðv- 19ð9 beinir
ur að leysa utanríkisverzlun- Þeirri eindrengu ósk tii bæj-
ina úr viðjum haftanna, svo arstjórnar Reykjavikur, að
að þjóðin geti hagnýtt alla hún nú í vetur hefji mjólkur
möguleika til vöruskipta við Sjafir í barnaskólum bæjar-
önnur lönd. ins sv0 fremi, að flöskur séu
fáanlegar.
Dýrtíðarmál: 1
Aðalfundur Bandalags Sláturmál
kvenna i Reykjavík haldinn! Aðalfundur Bandalags
dagana 13.—14. nóv. 1950 kvenna í Reykjavík haldinn
mótmælir eindregið hinni gíf 13.—14. nóv. 1950, leggur á
urlegu dýrtíð, sem stöðugt hef það ríka áherzlu að skipulag !
ir aukizt þrátt fyrir gefin lof það, er var á slátursölu í
orð stjórnarvaldanna að haust haldist áfram, þannig Verziunin GRETTISGÖTU 31
vinna gegn henni. Hefir þessi að heimilin geti átt þess kost Sími 5807
Kaup — SaBa
Umboðssala
Karlmannafatnaður
Gólfteppi
Útvarpsfónar
Klassiskar grammofón-
plötur.
Útvarpstæki
Ryksugur
Listmunir o. fl.
vöxtur dýrtíðarinnar ekki að að kaupa slátur óunnin.
eins orðið tilfinnanlegur á I- _
innfluttri vöru vegna gengis- Áfengistillögur
lækkunarinnar, heldur og' l. Fundurinn lýsir ánægju
mjög mikill á innlendri vöru, sinni yfir hinni nýútgefnu
sem lofað var að halda í skap reglugerð Menntamálaráðu-
legu verði. ! neytisins um áfengisnautn í
Áiítur fundurinn, að með skólum. Hins vegar leyfir
tilliti til vaxandi atvinnu- fundurinn sér að benda á að
leysis og minnkandi tekna, sé hann telur fullkomna nauð-
nú svo komið, að heimili al- syn, að með reglugerðum sé
þýðumanna rísi vart undir stemmt stigu við áfengisnautn
dýrtiðinni svo að ekki sé ann ýmissa fleiri starfsmanna,
að sjáanlegt, en að skortur sé sem miklum ábyrgðarstöðum
Reykjavlk
viða fyrir dyrum.
Fundurinn skorar því á Al-
gegna í þjóðfélaginu.
2. Fundurinn lýsir ánægju
þingi, ríkisstjórn og bæjar- sinni yfir frumvarpi bví til
stiórn Rvíkur: | laga um bann gegn sölu á-
1. Að tryggja launþegum fengis i biíreiðum, sem nú
fulla dýrtíðaruppbót á laun, hefir verið lagt fyrir Alþingi.
BBSut
Enginn íþróttaunnandi getui
verið án Sportsblaðsins, sem
flytur nýjustu fréttir frá öllum
löndum. Einnig birtast í blað-
inu innlendar og erlendar grein-
ar um iþróttir. Sportblaðið
kemur út einu sinni i viku og
kostar árgangurinn 30,00 krón-
ur. Gerizt áskrifendur.
Upphaf þessara átaka var
það, að einn fanganna neit-
aði að fara aítur inn í klefa
sinn eftir jólagleðskap, sem
föngunum var haldinn. Réðst
hann á yfirfangavörðinn með
hníf á lofti og hótaði að
drepa hann.
Fangarnir brutu allt og
brömluðu, og lögreglan og her
lið var kallað á vettvang.
Seinna um kvöldið urðu ó-
eirðir á ný. Spánverja, sem
þarna var í haldi, tókst að
brjótast út úr klefa sínum, og
stakk hann marga af fanga-
vörðunum með stórum hníf,
er hann hafði náð. Perur allar
brotnuðu, og var að síðustu
barizt í myrkrinu í göngum
fangahússins.
Svipað atvik kom fyrir i
fangeisinu i Ystad, þar sem
fimm föngum tókst að flýja.
Á annan jóladag kom til ó-
eirða í fangelsi í Vesturósi,
og struku þaðan átta fang-
ar meðan á viðureigninni
stóð.
Sviar kenna því um, að í
sænskum fangelsum er margt
útlendinga úr hópi flótta-
manna, sem eiga að baki sér
miklar hörmungar í styrjöld
um, fangabúðum og flótta-
mannanýlendum.
1
I
1 Tapast hefir
frá Selfossi rauður, fjörugur
klárhestur, töltgengur. —
| Mark: Tveir bitar a.h. —*
! Sýlt og gagnbitað v.
! Tilkynnist simstöðinnl
, Torfastöðum, Biskupstungum.
UPPÁHALD ALLRAR
FJÖLSKYLDUNNAR!
Makkarónur,
Súpur,
Súputeningar,
Maisduft o. m. tl.
flufitjAi} í Tnouhum
Þrjú farþegahús
1
á bíla til sölu, complett, með uppskrúfuðum rúðum og 11
gúmmísætum með nýlegu áklæði. Stærð 20—37 manna
upplýsingar í síma 5756 og 7948. —
sín, sem sé greidd mánaðar-
lega.
Skorar fundurinn á Aiþingi
og ríkisstjórn að láta frum-
Nafn
Heimtll
Staður
SPORTBLAÐIÐ. Vesturgötu 34,
Auglýsingasími Tímans 81300