Tíminn - 05.01.1951, Page 8

Tíminn - 05.01.1951, Page 8
„EllLElVT YFIRLIT“ í DAG: Hci'naifavstyrhur stórveldtinna 35. árgangur. Reykjavík, „A FÖ/IVI W VEGI“ í DAG: Til viSvörunar 5. janúar 1951. 3. blað. Miklar útvarpstrufl- anir á Djúpavogi Eiðaistöðin Iiefir hruifðizt vonum marnia - frönsk slöíS, som íritflar á lágbylgjnm Frá fréttaritara Tímans á Djúpavogi Ilin nýja útvarpsstöð að Eiðum hefir brugðizt vonura manna á Djúpavogi. Eru enn sem fyrr miklar truflanir á útvarpinu og' sum kvöldin er lítið sem ekkert gagn að ís- lenzka útvarpinu þar um slóðir milli klukkan 8 og 19. Á lágbylgjum, þar sem Eiöastöðin sendir er það a'ðal leea frönsk stöð sem truflar íslenzka útvarpið. Hefir kveðið aíar mikið af þessum Vitvarpstruflunum um ára- móiin og má til dæmis geta þess að á gamlárskvöld heyrð ist svo til ekkert í íslenzka út vaipinu klukkan 8—10,30. Efnnig eru talsverð brögð að því að útvarpsstöðin nýja ,að Eiðum bili, eða hætti send ingum öðru hvoru. Hefir það Jaínvel komið fyrir fjórum sinnum sama kvöldið að send ingum það er hætt. Mun hin nýja stöð nota orku frá dísel stöð, en hin fyrri fékk frá vatnsaflsstöð. Þegar Eiðastöðin hættir sendingum sínum reyna menn að stilla viðtæki sín á bylgjulengd Reykjavíkur- stöðvarinnar, en þar heyrist sjaldan nema urg og hávaði vegna truflana, sem einkum gera vart við sig að kvöldlagí, efíir klukkan 8. Er von manna á Djúpavogi og 1 grend að úr þessu rætist þegar gamla Eiðastöðin verð- ur sett upp á Homafirði, sem áformað er að gera næsta sumar. Eisenhover fer til Parísar á laugardag Eísenhower mun leggja af stað flugleiðis til Parísar á laugardaginn. Hann ræddi við fréttamenn I gær og kvaðst vona, að Vestur-Ev- rópuríkin mundu leggja allt kapp á að hraða hervæðingu sinni og kæmist til jafns við Bandarikin sem fyfst í því efni. Með því einu móti gætu íbúar Vestur-Evrópu litið ró- legum augum til framtíðar- innar. í dag mun Eisenhow- er ræða í síðasta sinn fyrir brottförina við ráðamenn í Washington. Hann mun hafa skamma dvöl í París áður en harm leggur af stað í heim- sókn tíl London, Kaupmanna haínar og Osló.’ Sigl uf ja rðartogar- inn á ísfiskveiðar Eiiiði kom inn til Siglufjarð ar á gamlársdag með um 300 lestir af karfa. Var hann mest megis látinn til bræðslu í síidarverksmiðjum rikisins, eins og afli undanfarinna veiðiferða. Togarinn er nú í Siglufirði og fer fram lestarhreinsun. Er áformað að skipið fari því næst á isfiskveiðar, enda eru nú sæmilegar söluhorfur fyr- ir ísfisk í Bretlandi. Aðeins ráðstefnu um hefztn deihimálin Truman for.seti Bandaríkj- anna ræddi við fréttamenn í gær. Kvað hann nauðsyn- legt að setja nú þegar eft- irlit með verðlagi og launa- greiðslum í Bandaríkjunum til að koma í veg fyrir verð- bólgu. Ef það eftirlit, sem nú er leyfilegt að lögum reyndist ekki nég, yrðu þegar sett ný lög um aukið eftirlit. Hann sagðist ekki geta sagt neitt j um hvernig vesturveldin' mundu svara síðustu orð- sendingu Rússa, en Banda- ríkin mundu ekki fallast á neina fjórveldaráðstefnu nema þar yrðu tekin fyrir öll helztu deilumálin, sem nú eru efst á baugi á alþjóðavett vangi. Ali Khan kemur ekki til London Attlee forsætisráðherra Breta setti ráðstefnu brezku samveldislandanna í Down- ingstreet 10 í gær. Hann gaf stutt yfirlit um viöhorf í al- þjóðamálum og kvaðst sann- færður um að hervæðing væri híð eina sem tryggt gæti ör- yggi og frið eins og nú væri ástatt. Hann ræddi um Kína og kvað sjálfsagt að veita Pekingstjórninni fulltrúarétt Kína hjá S. Þ. AIi Khan forsætisráðherra Pakistan mun ekki koma á ráðstefnuna. Sendi hann henni skeyti í gær, og Attlee sendi honum annað skeyti og hvatti hann eindregið til að koma. Ráðstefnan mun standa í 10 daga. Barn fætt í hest- vagni á jólanott s v t | Hjón í Lunner í Noregi^ í lifðu að þessu sinni jóla-1 | kvöld, sem þau munu varla i i gleyma. Sjötta barn þeirra < íæddist í hcstvagni ini á | víðavangi. \ Hjónin búa í húsi, sem j er inni í skógi, f jarri öðr- $ \ uin byggöum bóium, og er i ekki bílfævt þangað. Kon- | an \ar að því komin að ala barn sitt, og maður hennar varð að hlaupa til' næsta baíjar eftir liest- ? \ vagni. Síðan var símað eft \ / ir bíl, sern átti að koma á í móti hestvagninum, eins (langt og fært þótti. ) En barið fæddlst áður í en bíllinn kom, og kona I frá bóndabænum, sem lán \ aði hcstvagninn hjálpaði i „sængur“ konunni. ] Það var hart frost þetta \ kvöid, og var það ráð tek-^ < ið, eftir að barnið var • j fætt, aó hraða förinni' ?heim á bóndabæinn. Þang( ^að var komið klukkan eitt iá jólanóttina. Læknir ogí í Ijósmóðir komu á velt- j | vang. En raunar var það í ' mesti óþarfi. Barni og > ! móður leið báðum vel. Selflutt á snjóbílum yfir Holtavörðuheiði Brotizt var norður yfir Holtavörðuheiði með allmargt fólk I fyrradag. Var ferjað á snjóbílum yfir sjálfa heiðina og gekk ferðalagið vel, þótt tafsamt væri. Lagt var af stað frá Forna- hvammi í nokkrum stórum bifreiðum, og voru íarþegar um tuttugu nemendur og kennarar frá Reykjaskóla, smiðir, er vinna að byggingu símahússins við brúna á Hrútafjarðará og ýmsir aðrir ferðamenn. ! Gekk vel. Bílarnir komust þó ekki nema upp í heiðarsporðinn, , og fór fólkið þar í tvo gamla j snjóbíla, sem voru til taks. j Ték hvor bíll tíu manns, og var fólkið selflutt í þeim norð ur að Hrútafjarðarárbrú. Þaö an var það, sem lengra fór, flutninga á leið sem Holta- vörðuheiði, þegar snjóalög eru mikil. Þótt gömlu bílarn- ir, sem bæði eru ófullkomnir og úr sér gengnir, dygðu í þetta sinn, er þeim lítt treyst andi til mannflutninga um heiðina. torveldast Mjög erfitt er nú orðið um mjólkurflutninga til Biöndu- ' óss sökum snjóalaga í héraði. j Var í gær verið að moka veg- j inn í Langadal, svo að unnt/ . . . , , . yrði að koma þaðan mjólk til flutt i venjulegum ferðabil- , mjól<urbasins. um áfram. Kom það, sem í, _______________________ Reykjaskóla fór, heim klukk- an 12—3 um nóttina. Þörf á fullkomnum snjóbílum. Mjög er rætt nyrðra um nauðsyn þess að góðir snjó- bílar af nýjum og fullkomn- um gerðum séu til mann- Kínverski herinn tók Seoul snemma í gær Sækir mi suður yflr Han-fljót að járnhraut arbapiiuin Wonju og klýfur varnarlínu S. Þ. Snemma í gærmorgun réðust kínverskar hersveitir inn í aðalhverfi Seoul, en alla nóttina höfðu þær haldið uppi stórskotahríð á borgina. Mililir eldar loguðu þá í borginni, og mestur hluti 8. bandaríska hersins var kominn suður (kaup til allra þessara stofn- ISæjarstjórnar- fundur (Framhald af 1. síSu.j in að þeirri niðurstöðu, að fækka megi starfsstúlkum um 3—4. Ónýt innkaupastofnun. Af þessum athugunum dregur nefndin ályktanir og gerir tillögur til úrbóta. Hún segir, að sameiginlegt með öllum þessum stofnunum sé það, hve þær geri allar afar óhagstæð innkaup. Það sé og álit allra forstöðumanna stofnananna, að innkaupa- stofnun bæjarins geri ekkert gagn í því tilliti að útvega þeim vörur með hagkvæmu verði og þess utan geti inn- kaupastofnunin oftast alls ekki útvegað þær vörur, sem mest vanhagar um. Eðlilegast sé, segir nefndin, að öll inn- Hljóp á rúðuna í fyrrinótt var brotist inn í blómabúðina Eden við Banka' stræti. En meðan þjófurinn' var inni í búðinni, klukkan rúmlega eitt um nóttina, kom ' eigandinn búðarinnar þarna að ásamt öðrum rnanni. Þeg-; ar þjófurinn varð var við' mannaferðina hljóp hann1 beint á rúöuna í sýningar-1 glugganum, braut hana og komst út. í sama mund bar að lög- regluþjóna í bíl, og hand- sömuðu þeir manninn, sem hafði skorizt nokkuð á brot- um úr rúðunni er hann ætlaði að flýja. yfir Han-fljót. Aðeins fáme'nnar brezkar og bandarískar sveitir vörðu þá undanhald aðalhersins. Allar brýr yfir fljótið höfðu verið sprengdar í loft upp nema ein, og hún var einnig sprengd þegar síðustu sveitir suðurhersins voru komnar yfir. Norðurherinn tók einnig Kimpo-flugvöllinn í gær, og síðdegis í gær, fóru hersveitir Kínverja yfir Han-fljót á flot brúm vestur af Seoul. Héldu þær til norðausturs í áttina til járnbrautarbæjarins Won- ju, sem er á aöalveginum suð- ur til Taegu og Fusan. Voru þær komnar í námunda við þá borg í gærkveldi og búizt við að þær mundu taka hana viðstöðulítið. Með því kljúfa þær suöurherinn á austur- og vesturströndinni- og tor- velda mjög flutninga her- sveita S. Þ. ^suður skagann, því að aðalvegurinn, sem þær verða að fara um liggur skammt vestan Wonju. í gær kveldi hafði norðurherinn einnig tekið borgina Suwon 30 km. suður af Seoul. Herskip og flugvélar S. Þ. hafa haldið uppi miklum á- rásum á lið Kínverja. Fjöldi herskipa er nú skammt und- an landi við Inchon, hafnar- borg Seoul reiðubúin að flytja ana séu gerð af einum manni, lið á brott af vesturströidinni, I annað hvort leitað tilboða ef samgönguleiðir suður skag hjá heildverzlunum um vör- ur og tekið lægsta boði eða hann fengi innflutnings- og gjaldeyrisleyfi og flytti vör- ann skyldu teppast. Yfirgefa Inchon Seint í gærkveldi yfirgaf' urnar sjálfur. Þessum manni suðurherinn Inchon, hafnar- yrði einnig falið að hafa eft- borg Seoul. Liðið var flutt á irlit með innkaupum hverrar skip, sem munu setja það aft stofnunar og sjá um að þeim ur á landi syðst í Kóreu. | væri i hóf stillt. --------------------------- Vinnumaðurinn aki bílnum. J Til úrbóta í Arnarholti legg j ur nefndin tíl, að auk þess að koma upp þvottahúsum, sem I fyrr getur, sé reynandi að ^ 'iafa ekki sérstakan bil- stjóra heldur ráða þangað vinnumann, sem geti ekið bíl. Þá sé einnig komið upp Vill láta kóng- inn spara Dagens Nyheter hefir tekið það óstinnt upp, að tillögur bökunaröfniTvo° að“ hægt""sé eru fram komnar um að auka framlög ríkisins til konungs- fjöiskyldunnar sænsku um 200 þúsund krónur. Segir blaðíð, að nútímaþjóðfélag geri ekki lengur jafn harðar kröfur um hiröprjál og gert var í Svíþjóð fyrr á öldum. Er nokkur slcaði skeður þótt eitthvaö af höllum kon- ungsfjölskyldunnar séu feng- nar stofnunum, sem á þurfa að halda? spyr blaðið. Slík til breytni myndi spara fé og leysa vanda og hafa betri á- hrif mikil aukning á fram- lögum ríkisins til konungsins. að baka allt brauð til hæl- is'ns heima í stað þess að kaupa það í Reykjavík. Einn ig verði það aukiö að kúm, hænsnum og ræktun garð- ávaxta. Hér hefir aðeins verið drep ið á nckkur helztu atriðin, sem Þórður Björnsson rakti úr áliti nefndar þeirrar, sem þessi mál hefir athugað að frumkvæði bæjarstjórnar, en þau sýna ljóslega, hvilikt sleifarlag hér á sér stað. Eyðslan er óskiljanlegt bruðl, og víða má fækka starfsfólki að miklum mun, auk þess sem hagkvæmari rekstur gæti lækkaö kostnað stérkostíega

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.