Tíminn - 07.01.1951, Blaðsíða 1
Mttrtfórt:
PánrHn Þórarintnn
rréttarttttjóri:
Jðn Rtlgaton
ÚtflantH:
mwuóknarflokkurtnn
------------------------------ |
Sirtfrtofur I Edduhúrlm
Tréttasimar:
11302 og $1303
Afgreiðsluslmi 2323
Auglýsingasími $ 1309
PrtntsmiSjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 7. janúar 1951.
5. blað.
ANNAR STÓRBRUNI í FYRRINÓTT:
Gistihús Hótel Selfoss brann
til ösku með öllu innbúi
Áíta manns svaf í húsinu, bjar«aSist naaSn
lcga. en missti aleigu sína. Einn íhúaiuia
vaknaði af tilviijun
í fyrrinótt kom eldur upp í gistlhúsbyggingu Hótel Sel- 1
foss, sem var einlyft timburbygging, áföst við ve'tingahúsið
og bíóið, og brann hún til kaldra kola og varð sama sem
engu bjargað, en átta manns, er þarna sváfu komust nauð-
25 herbergi.
í gistihúsinu. sem brann,
vor'u 25 heibergi — gestaher-
cergi, herfcergi starfsfölks,
strauherbergi, geymsla. eld-
hrs og matsalur. Um eldsupp
t'-l:in get ég elckert sagt, sagði
Guðmundur að lokum. Þau
eru okkur með ollu ckur.n.
Braninn á Ketilsstöðam:
Geysiiegt tjón á hús-
búnaði og varningi
í brunanum á Ketilstöðum á Völlum fórst meðal annars
rúmfatnaður og borðbúnaður handa sextíu manns, allur
i latnaður heimilisfólksins, nema það sem það stóð í, mat-
vara öll og vetrarforði, eldhúsáhöld öll og mikið af innan-
stokksmunum. Innanstokksmunir voru vátryggðir á 45 þús-
und krónur, en húsið sjálft á 200 þúsund.
Það, sem bjarga tókst, voru fatnaður allur var geymdur.
borð og stólar úr tveimur stof En eldur var orðinn magnað-
um og íóðurvara, sem geymd ur og reykur svo mikill. að sú
var í kjallara. Tilraun var tilraun bar ekki árangur. Var
gerð til þess að brjctast upp og við nóg að etja að varna
á e*ri fcæð fcússins, þar sem því, að eldurinn læsti sig í
“ ’ fjós og hlöðu.
uglega út. Fyrir hið mesta harðfylgi slökkviliðsins á Selfossi
tókst að verja bíóið og veitingahúsið fyrir eldinum. en þó
urðu þar einnig skemmdir af vatni og reyk og nokkrar af
eldi, er komst í hurðir og þök, en veggir eru steyptir.
Vaskleg framganga
slökkviiiðs Selfoss
Gífurlegt tjón.
Þeir, sem í gistihúsinu
bjuggu, voru Guðmundur
Maríasson veitingamaður, Sig
ríður K. Jónsdóttir, kona
hans, og fjögur börn þeirra,
fimm tll tólf ára, Sigurður
Christiansen, starfsmaður i
veitingahúsinu og Ingólfur
Filippusson, starfsm. í verk-
stæðum Kaupfélags Árnes-
inga, er leigði þarna.
Misstu þau hjónin, Guð-
muridur og Sigriður, allt, sem
þau áttu, stórt og smátt. Svo
nauðulega björguðust þau
út með börnin, að þau náðu
ekki með sér svo miklu sem
sokkum eða skóm á börnin.
Einu utanyfirfötin, sem þau
komust með út, voru flíkur,
sem húsbóndinn greip við
rúmstokkinn. Eigur þeirra
voru að vísu vátryggðar, en
lágt. Ingólíur missti einnig
allt, sem hann átti þarna
innan húss, en af eigum Sig-
urðar varð nokkru bjargað,
en sumt fórst i eldinum.
Húsið sjálft átti hlutafé-
lagið Selfossbíó. Gistihúsið,
var vátryggt fyrir 160 þús.!
krónur, en hin húsin fyrir!
390 þúsund krónur.
Leigjandinn vaknaði af
tilviljun.
Tiðindamaður frá Tíman-1
um átti í gær tal við Guð-
mund Maríasson og sagðist
honum svo frá:
Við vorum auðvitað öll I
fastasveíni, en það varð okk
ur til lífs, að Ingólfur Fil-
ippusson vaknaði fyrir ein
skæra tilviljun. Varð hann
þess þá var, að mikill eld- |
ur var kominn í húsið og ,
allt að fyllast af reyk. |
IHjóp hann þegar inn til j
okkar hjónanna og vakti
okkur. Mun klukkan hafa
verið 25 mínútur gengin í
fjögur. Við forðuðum okk-
ur út um eldhúsið, þar
sem eldurinn hafði sízt
náð sér. En Ingólfur hljóp
út að vekja slökkvilliðs-
mennina.
Ég gat náð í nokkuð af
fötum mínum, en konan
mín komst út á nærklæð-
um og börnin eins og þau
höfðu legið í rúmunum.
Það fór allt, sem við átt-
um — ekki tangur eða tet-
ur eftir. Aðeins nokkuð af
eldhúsáhöldum tókst að
bera út, en sumt af því
brotnaði eða skemmdist.
Það mátti áreiðan'ega ekki
miklu muna, að hcr færi
enn verr.
E'ns og áður er sagt er róm
uð mjcg framganga slökkvi-
liðsins á Selfossi, og er það
að þakka atorku þess og
hinni nýju slökkvidælu, sem
það hefir, að bíóið og veitinga
húsið urðu ekki eldínum að
bráö.
i
i Hélt sig vakna við hávaða.
j Tíðindamður Tímans átti
einnig tal við Diðrik Diðriks-
I son slökkviliðsstj óra á Sel-
fossi og sagðist honum svo
frá:
— Ég held, að klukkan
hafi verið að nálgast háif
fjögur um nóttina, er
Sveinn Sveinsson bifreiðar
stjóri kom hlaupandi að
liúsinu, vakti mig og tjáði
mér, að eldur væri kom-
inn upp í Hótel Selfossi.
flafði Sve’nn vaknað, að
honum virtist við sérkenni
(Fr'in-íia'd á 7. siðu.)
Gistihúsið í björtu báli í náttmyrkrinu
Myndirnar hér að ofan eru frá gistihúsbrunanum á Sclfossi í fyrrinótt. Efri myndin sýn-
ir, er loga tekur út um aila glugga og upp með þakskegginu. Þegar neðri myndin er tek-
in, er rjáfrið að falla niður í rústirnar. Ljósmynd: Karl J, Eiríks. Selfossi.
Flytur í gömlu kirkjuna.
Fólkið á Ketilstöðum dvel-
ur nú á Egilstöðum, en i ráði
er að innréttuð verði til bráða
birgða gömul kirkja, sem
stendur á Ketilstöðum frá
þeim tima, er frikirkjusöfn-
uður var á Völlunum. Hefir
hún ekki verið notuð til
messugerðar í þrjátíu ár, en
stöku sinnum haldnir I henni
fundir.
Kaupfél. Dýrfirð-
inga flytur í nýtt hús
Frá fréttaritara Timans
í Dýrafirði.
Um þessar mundir er Kaup-
félag Dýrfirðinga á Þingeyri
ið flytja í nýtt húsnæði.
Hefir félagið átt stórt verzl-
unarhús úr steini 1 smíðum
undanfarin ár, og er það nú
að mestu fullgert. Verður í
því sölubúð, skrifstofur og
önnur starfsemi félagsins.
Mun félagið opna sölubúð og
skrifstofur í hinu nýja húsi
11. jan.
Kaupfélag Dýrfirðinga
staríaöi áður í gömlu timbur-
húsi frá dögum dönsku sel-
stöðuverzlunarinnar á staðn-
j um.
Ungir liðsmenn
kommnnista
Tékknesk skóiabörn eiga nú
að njóta þeirra miklu réttinda
að’fá að taka þátt í stjórn-
málum þegar þau hafa náð
j 15 ára aldri. Þau fá ekki að-
; eins að ganga í kommúnista
! flokkinn heldur má fela þeim
þar ýmsar trúnaðarstöður.
j Þetta er samkvæmt hinni
; nýju fræðslulöggjöf, sem
! gengur í gildi i Tékköslóvakíu
; 1. febrúar. Þeim bcrnum serti
! einkum skara fram úr í flokks
! starfinu verður veitt sérstök
viðurkenning, annað hvort
með rauðum hálsklút eða
hinni bláu skyrtu æskulýðs-
samtakanna.