Tíminn - 08.02.1951, Síða 1

Tíminn - 08.02.1951, Síða 1
Ritstjriri: Þrirarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 AfgreiÖslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 8. febrúar 1951. 3 ‘L bla Árekstur í Reykjavíkurhöfn: Hallveig Fróöadóttir laskar 3 skip VarSskiiííð Ægir ósjofært, Ifrkla. MagnfL..-. . ,, Hallveij* urðn fyrir mikluiu skemmduni| VllJS 311161113 31611^' í fyrr'nótt, er togárinn Hallveig Fróðadóttir ætlaði að láta Jetrnifínti'ir Povl/IQ úr Reykjavíkurhöfn, varð mikill árekstur, sem olli skemmd- luVClllll^íll IVCjlVJíÍ um á fjórum sk pjam. Var yarðskipið Ægir eitt þeirra, og skemmd'st hann mest. Aðaljárnbrautarstöðln í Köln hefir nú verið endurreist í sinni fyrri mynd. Gegnum glerþakið má gre na dómk'rkjuna, sem er rétt við járnbrautarstöðina og var mjög illa le'kin í styrjöld nni. Skíðamótin í vetur Skíðaráð Reykjavíkur hefir tekið ákvarðanir um alimörg skíðamót, sem haldin verða í nágrenni bæjarins á þessum vetri. Verður hið fyrsta þeirra um næstu helgi. Stórsvigsmót. Stórsvigsmótið verður hald ið í Jósefsdal um næstu helgi. Verður það einstaklings- keppni, og taka þátt í því tíu manna karlasveitir og sex manna kvennasveitir frá hverju félagi. Skíðamót Reykjavíkur. Skíðamót Reykjavíkur verð ur haldið 24.—25. febrúar, 3., 4. og 31. marz og 1. apríl. — Mun skíðadeild Í.R. sjá \im allt svig, en K.R. um brun. Óá- kveðið er enn, hverjir sjá um göngu og stökk. Á mótinu fer einnig fram tvíkeppni í svigi og hruni í A-flokki karla. Kolviðarhólsmót. Annað Kolviðarhólsmótið fer fram 19., 21. og 22. april, og verður þar keppt í svigi, bruni og stökki. Tvíkeppni verður í svigi og bruni. — Skíðadeild Í.R. sér um mótið. Steinþórsbikarinn. Sex manna sveitakeppni í svigi karla fer fram um Stein þórsbikarinn 10. maí, og verð ur hún sennilega í Jóseísdal, og mun þá Ármann sjá um mótið. — Bikar þessi er sem kunnugt er kenndur við Stein þór heitinn Sigurðsson. Fanney gat ekki leitað í gær Panney gat ekki farið í ráð- gerða leit að flakinu að Glit- faxa i gær vegna óhagstæðs veðurs. Hefir nú ver:ð horfið að því ráði, að fá hafnsögubát'nn í Hafnarfirði til að framkvæma leit na með segulstálinu og sjókík num. Þykir hafnsögu- báturinn fullt eins heppilegur til að framkvæma le tina, er minni og liprari í snúningum. Verður leit n framkvæmd strax og veður leyf r. Lyf jabúð opnuð í Keflavik í gær var opnuð í Keflavík lyfjabúð. En lyfjabúð hefir ekki verið starfrækt þar áð- ur. Er það lyfsal', sem áður var á Seyðisfirði, sem starf- ræk r lyfjabúðina. Fyrsta daginn, sem búðin var op n, mátti heita biðröð allan daginn. Hallveig Fróðadóttir hafði legið und r kolakrananum, en við Grófarbryggju lágu hlið v ð hlið strandferðaskipið Hekla, Ægir og dráttarbátur- :nn Magn’, og Hekla næst bryggju, en Magni yzt. Á fjórða tímanum í fyrrinótt ætlaði Hallveig Fróðadóttir að láta úr höfn, og tckst þá svo lla 11, að hún rann aftur á bak á skip n þrjú, fyrst á Magna, en síðan á Ægi og Heklu. Mikiar skemmdir. Ægir skemmdist mest skip- anna- Bátaþ lfar brotnaði, borðstokkur nn lagðist inn og plötur í skipsskrokknum dæld uðust. Er skipið ósjófært, og mun bráðabirgðaviðgerð taka að minnsta kosti hálfan mán- uð. En Ægir átti að fara í gær eða í dag t:l Vestmanna- eyja til gæzlu þar. Hekla skemmdist einnig nokkuð. Dældaðist hún, en er j þó sjófær. Magni varð einnig fyrir talsverðum skemmdum.1 Hallveig Fróðadóttir skemmd ist nokkuð sjálf, en er þó talin sjófær. Sjópróf í gær. Brottför Hallveigar var frestað, og fóru sjópróf i máli þessu fram í gær. Eng inn hafnsögumaður var um borð í Hallveigu, er atburður inn gerðist, en skipstjóri á stjórnpalli, og annar vél- stjóri i vélarúmi. Vélstjóri taldi við réttar- höldin, að honum hefði bor- izt annað merki í vélarúmið en skipstjóri taldi sig hafa gefið af stjórnpalli og mun það hafa verið orsök slyss- ins. Hins vegar reyndust tæki skipsins í lagi, er rann- sókn fór fram á þeim i gær. víkurbæjar Lánsútboð Sogs- virkjunarinnar Seld munu nú vera skulda- bréf fyrir um eina milljón kr. af láni því, sem stjórn Sogs- virkjunarinnar hefir boðið útj vegna viðbótarvirkj unar' Sogsins. Svo sem kunnugt er, hófst sala skuldabréfa þann 16. jan. úar. Var salan treg fyrst í staö, en hefir aukizt allveru- lega síðustu dagana. Má gera ráð fyrir, að orsökin sé m.a. sú, að vextir af bréfunum reiknast frá 1. febrúar. Vext- ir eru háir, eða 6 af hundraði, og eru þriggja ára vextir greiddir fyrir fram. Kaupverð bréfanna er því ekki nema 82% af nafnverði þeirra. Lánið, sem út er boðið, er að heildarupphæð 18 millj. kr. Á að verja fé þessu til að greiða innlendan kostnað við hina nýju virkjun Sogsins, sem samtals mun kosta um 158 millj. kr. Er því hið um- beðna lán ekki nema lítill hluti heildarkostnaðarins, en fé þetta verður hins vegar að fást, ef framkvæmdir eiga ekki að stöðvast. Ber því mikla nauðsyn til þess, að sölu skuldabréfanna geti orð ið sem fyrst lokið. Tólf vikna innistaða í Trékyllisvík Frá fréttaritara Tímans í Trékyllisvík. Nær tólf vikna innistaða er nú orðin á fénaði hér um slóðir að heita má. Hefir að- eins verið um að ræða fjöru- beit, þegar veður hefir leyft, en til’ jarðar hefir ekki náðzt allan þennan tíma. Óþurrkar voru mjög mikl- ir í sumar, og heyfengurinn því rýr. En bændur fengu fóð urbæti, og er von manna að slysalaust verði, ef vorharð- indi verða ekki þeim mun meiri. Tveir knattspyrnu- flokkar til Þýzka- lands í vor í nýútkomnu íþróttablaði er skýrt frá því, að knatt- spyrnufélögin Fram og Vík- ingur fari næsta vor til Þýzka lands í boði knattspyrnusam- bands Rínarlanda. Er gert ráð fyrir, að dvalið verði í Rínarlöndum 12—14 daga og keppt þar í fjórum borgum. Það eru þýzku knattspyrnu ; mennirnir, sem hér voru á ferð síðastliðið sumar, sem standa að þessari ferð Reykja víkurfélaganna til Rinarlanda Hefir fararstjóri Þjóðverj- I anna látið þau orð falla, að þeir vilji reyna að endur- gjalda vináttu og velvild, er þýzka knattspyrnuliöinu var sýnt hér siðastliðið sumar. Gert er ráð fyrir ,að lagt verði upp í þessa ferð í maí, og flogið verði báðar leiðir. Eftirfarandi bréf hefir a fengisvamarnefnd Reykjavít ur nýlega sent bæjarstjórr.. Reykjavikur: „Áfengisvarnarnefnd Reykj: víkur, sem skipuð er 8 full- trúum kosnum af bæjar- stjórn, verður enn einu sinni vegna trúnaðar þess, seir henni ber að sýna háttv. bæ, arstjórn, að benda á hve ó- viðurkvæmilegt það er, að bæjarstjórn veiti vin i veizl- um eða boðsfagnaði. Meðan svo fer fram, bends menn á það sem fordæmi um að ekki sé hægt að halds veizlur eða annan mann- fagnað, nema áfengi sé þar haft um hönd. Hér sannast spakmælið: „Hvað höfðingj- arnir hafast að, hinir ætla sér leyfist það.“ Áfengisvarnarnefnd skilur starf sitt svo, að það sé unn- ið í þágu þessa bæjarfélags. Hún veit, að versti þröskuld- ur í vegi viðleitninnar að draga úr áfengineyzlu, er al- menningsálitið. Ef bæjar- stjórn gengi á undan öðrum með góðu fordæmi um að veita ekki vin, þá mundi það áreiðanlega hafa mikil áhrif á almenningsálitið til hins betra. Vér fáum ekki séð, að bæj- arstjórn eigi neitt í hættu, þótt hún breyti hér um, en á hinn bóginn er oss ljóst, aö það mundi hafa margt gott í för með sér. Bréf þetta er ekki skrifað í tilefni af neinu sérstöku at- viki, heldur vegna þess anda, sem mætir oss hvarvetna í bænum.“ • • Oskudagsfagnaður á Akureyri í gær Á öskudaginn er mikið um fagnað á Akureyri og mun það eini staðurinn á land'nu, þar sem haldið er upp á öskudag- inn með svo mikilli viðhöfn. Börnin og ungl;ngarnu settu svip sinn á daginn í gær eins og að undanförnu Klæöast mörg þeirra sérstök- um viðhafnarbún:ngum, sem þau geyma frá ári til árs og nota aðe ns á þessum sér- stæða hátiðisdegi. Fara hópar ungl nga um göl urnar og slá köttinn úr tunn- unni með miklum gleðibrag Ágætt veður var á Akureyr: 1 gær og fór þar fram fjár- söfnun til styrktar starfsem. Rauða kross íslands.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.