Tíminn - 08.02.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.02.1951, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 8. febrúar 1951. 32. blaS Um skattamál hjóna Ékki dettur mér í hug að xð mótmæla sannleiksgildi pessara orða, en að konur .íafa ekki einkarétt á þessum iiginleika ber grein alþingis- .nannsins ljóst vitni. Það er satt að segja furðulegt, hvað nargt honum getur sézt yfir t ekki lengra máli, þegar aann fer að setja konur á sné sér. Það virðist einkum vera ovennt, sem komið hefir al- p.m. til að grípa pennann. Ann ið eru ummæli Bjarnveigar öjarnadóttur í útvarpinu um .rumvarp Soffíu Ingvarsdótt ir um skattamál hjóna og 'nitt, að yfir Alþingi „dundu“ rskoranir frá hvorki meira iða minna en átta, segi ég og >krifa átta kvenfélögum um, ið sampykkja þetta frum- /arp. Kvenfélögin, sem sent aafa þessar áskoranir voru nú reyndar fjórtán og hefðu orð ð rriklu fleiri ef unnt hefði /enð að ná til þeirra í tima, ;n pað skiptir ekki máli. Al- Jingismaðurinn sýnist halda, tð það hafi verið einhver há- /aði í Alþýðublaðinu, sem <om öllum þessum konum til rð „hlaupa svona á sig“, en pað var alls ekki tilfellið, jins og hann hefði getað .annfærzt um, ef honum hefði .Kki sézt yfir að líta á yfir- .kriftir og dagsetningar á /essum oréfum. Það var vegna iskorunar frá Kvenréttinda- elagi íslands um að ræða aálió í félögunum, sem þau .jeröu þessar samþykktir, og .lls ekki vanhugsað, því að •etta mái hefir verið á dag- krá hjá okkur í mörg ár. iömuleiðis hefir Alþýðusam- <and íslands og Bandalag tarfsmanna ríkis og bæja ent Alþingi og ríkisstjórn crekaðar áskoranir um sér- köttun hjóna. Stjórn K. R. F. í. sendi hinu laa Alþigi bréf um þetta mál j. 4. des. s. 1. Þar segir um rv. Soffíu Ingvarsd., að „þar em frv. þetta gangi nokkuð ,j1 móts við kröfur kvenna í jessum efnum, og ef það yrði ið lögum mundi það rétta ílut þeirra, sem mestum ó- etti eru beittar með núgild- cndi skattalöggjöf". Mælti fé agiö með því, að frumvarpið /eroi samþykkt. Frumvarp áoffíu Ingvarsdóttur er svo íljoðandi: „Stundi gift kona ttvinnu utan heimilisins og íjá óðrum en manni sínum aða fyrirtæki, sem hann er neöeigandi að, skal skattur agöur á tekjur hjónanna ívors um sig“. Af þessu dregur greinarhöf mdurinn þá ályktun, að hér é farið fram á missköttun jeimilanna þannig, að tvö íeimiii með jafnar tekjur að crónutali sleppa betur, þegar ikatturinn er lagður á í ,vennu lagi. Við lauslega at- lugun virðist þetta líka vera >vo og er það raunar, sé vinna íúsmóðurinnar einskis met- n. Sést greinarhöfundinum /fir þetta, sem við konur allt tf erum að hamra á, að lög- jjafinn meti einhvers störf aúsmóðurinnár á heimilinu, m þau hafa hingað til ekki verið talin þess virði, að það :æki því að skattleggja þau, vg er það sem kunnugt er sú úna atvinna í þjóðfélaginu, iem ekki er skattlögð. Ein af úliögum Landsfundar K. R. É. í. 1948 var um það, að kon um, sem ekki stunda atvinnu utan heimilisins væri færð ‘1 tekna víss fjárupphæð Efíir Sigríði Jónsd. Mag'nússoii af heildartekjum hélmilisins og greiddi hún svo skatt af þeirri upphæð, en sú tillaga hefir ekki fengið neinn byr enn sem komiö er. Þá hnýtur alþingismaöur- inn um þetta atriðið frum- varpsins „hjá öðrum en manni sínum eða fyrirtæki, sem hann er meðeigandi að“, og spyr hvort það sé ekki rang látt, að hjón, sem vinna sam an að eigin búrekstri, verzlun eða útgerð, eigi að greiða hærri skatt, heldur en ef kon an ynni hjá öðrum. Þar er ég honum raunar alveg sam- mála, en þessí varnagli er samt settur í frumvarpið af þekkingu. en ekki vanþekk- ingu á skattalöggjöfinni. Ein aðal mótbára skatta- fróðra manna er einmtt þetta að með sérsköttun hjóna gætu hátekjumenn smeygt sér undan réttmætri skatt- greiðslu með því að þykjast greiða konu sinni svo og svo hátt kaup, hvort sem hún ynni við fyrirtækið eða ekki. En ég held að með góðum vilja væri auðvelt að leysa þetta spursmál, eins og svo mörg önnur t. d. með því að skipta tekjum heimilisins að einhverju vissu magni á milli hjónanna, og miða þá annað hvort við þurftartekjur eða miðlungstekjur alls þorra manna. Á það, sem þar væri fram yfir, mætti svo leggja aukaskatt, því að við erum ekki að berjast fyrir því að lækka skatt á háum tekjum, heldur er þetta fyrst og fremst mannréttindamál frá okkar bæjardyrum séð. Okkur kem ‘ur víst öllum saman um, að heimilin í landinu séu og eigi að halda áfram að vera einn af aðal hornsteinum þjóðfé- lagsins, en hversvegna á þá ’að halda áfram að hegna því fólki með úreltri skattalög- 'gjöf, sem vill fylgja lands- lögum og heilbrigðu almenn- ingsáliti, með því að ganga í hjónaband, í stað þess að ; búa saman í „hneykslanlegri jsambúð“ eins og það var einu ' sinni orðað. Það er ekki séð ' fyrir, hverri upplausn og ' vanda það kann að valda, ef mikil brögð verða að slíku í okkar fámenna þjóðfélagi. Þá minnist alþingismaður- inn á frumvarp Rannveigar Þorsteinsdóttur, en það var sem kunnugt er um það, að ef gift kona stundaði launuð störf utan heimilis mætti hún draga frá skattskyldum tekj- um hjónanna laun, sem sann anlega væru greidd fyrir heimilishjálp, og svo bætir hann við: „Þetta frumvarp virðist kvenfélögunum liafa sézt yfir, þótt ótrúlegt sé“. Nei, svo sannarlega sást þeim ekki yfir það. Það er mín skoð un og margra annara, að ó- heppilegt sé að vera sífellt að gera lítilsvarðandi breyt- ingar á lögum, það hefir fróð ur maður um skattalöggjöf sagt mér, að síðan 1935 að nú gildandi skattalöggjöf var sett, sé búið að gera á henni milli 30—40 breytingar. Það sem olli afskiptaleysi kvenna af frumvarpi Rannveigar Þorsteinsdóttur var það, að frumvarpið ívilnaði áðeins þeim konum, sem eru svo vel stæðar, að þær hafa ráð á að hafa heimilishjálp. Þar kora fram greinileg missköttun, þar sem svo gífurlega var gengið á hlut þeirra kvenna, sem af brýnni þörf leggja á sig vinnu utan heimilis við erfið störf, svo sem þvotta og hreingerningar. Enda játar al þingismaðurinn í greininni, að Rannveig Þorsteinsdóttir hafi sjálf ekki verið ánægð með frumvarp í þessari mynd heldur hafi hún í framsögu ræðu sinni tekið fram, að af nám samsköttunar allra hjóna væri það takmark, sem kvennréttindasamtökin stefndu að. Hitt er svo annað mál, að Rannveig Þorsteinsd. hefir vitað, að vonlaust var að reyna að teygja meiri hluta Alþingis lengra að sinni. Þessa misréttis milli giftra kvenna, sem stunda atvinnu utan heimilis gætti ekki i frumvarpi Soffíu Ingvarsd. og þessvegna reyndu kvenrétt- indasamtökin að styðja að framgangi þess, ef takast mætti að brjóta dálítið skarð í þann múr skilningsleysis og úreltra skoðana á þátttöku kvenna í þjóðfélags og at- vinnulífi, sem enn er sterkur hér á landi. í lok greinar sinnar getur alþingismaðurinn þess að grunur leiki á, að heiminum sé í raun og veru stjórnað af konum, þótt þær sitji ekki margar á löggjafarþingum. ;Ekki skil ég hvaðan honum jkemur sú vizka, varla getur (hann dregið þessa ályktun af (daglegum fréttum af heims- I viðburðunum. Nei það er .þetta venjulega skjall, og | fjálglega hjal um konuna, sem húsfreyju og móður, drottninguna í hásæti heim- jilisins, sem þó helzt ekki má (gerast of ráðrík. Það eru nú jrétt fjörutíu ár síðan Selma , Lagerlöf flutti hinn fræga fyrirlestur um konuna og . þjóðfélagið, sem hún endaði á þessa leið: Litla meistara- j verkið, góða heimilið reistu ^maðurinn og konan í samein I ingu. Mikla meistaraverkið, góðan heim, tekst manninum ekki að byggja upp nema með aðstoð konunnar". Manni ' verður að hugsa, að sumir hafi ekki lært mikið af þróun þessa tímabils, sem liðið er, síðan þessi orð voru töluð. Hvernig ætti nútímaþjóðfé- jlag að komast af, án vinnu ' kvenna? Það er sama hvert ‘ er litið, allsstaðar eru konur að verki, jafnvel kaupfélögin geta ekki verið án þeirra, en svo ef þessar konur jafnframt vilja gegna s<nni helgustu köllun, sem kallað er, húsmóð ur og móðurstarfi, þá skal þeim hegnt með því að láta þær vinna fyrir alltað hálfu lægra kaupi en ógiftar konur eða þá, að hrópað er: Burt með ykkur úr atvinnulifinu. Ég vona, að næst þegar kvenréttindahreyfingin fer á kreik með hagsmunamál heimilanna, sérsköttunina, eigi hún vísa aðstoð hr. al- þingismanns Karls Kristjáns sonar. í stuttri blaðagrein er ekki unnt að gefa viöhlýtandi grein fyrir gangi þessa máls utan þings og innan, enda verður flutt um það útvarps- erindi núna í vikunni. Með þökk fyrir birtinguna. Anglýslngasími Tímans cr 81300 Dálítið ber á því, að mönn- um komi hækkun á mjólkur- vörum á óvart í Reykjavik og finnist það að lítið athuguðu máli vera í ósamræmi við það, að kaupgjald skuli ekki hækka sjálflErafa með hækkandi vísi- tölu. Ég hef jafnvel heyrt menn segja, að bændur ættu að taka á sig þann kostnað, sem þessi hækkun stafar af. Mér þykir því rétt, að benda á hvað hér er að gerast. Við, sem vinnum fyrir kaupi, höfum hærra dagkaup nú en í ágúst og september siðastliðn- um. Svo er það með afgreiðslu- fólk í mjólkurbúðum, mjólkur- bilstjóra og starfsfólk Mjólkur- samsölunnar. Þetta er sjálfvirk hækkun vegna hækkaðrar vísi- tolu. Kostnaðurinn við að flytja mjólkina frá bændunum og dreifa henni hefir því aukizt. Það er þessi aukni kostnaður, sem nú kemur fram í hækkuðu mjólkurverði og leggst á okkur af því, að við höfum fengið dag kaup okkar hækkað. Ef bænd- ur ættu að taka þennan kostn- að á sig, þá þýddi það einfald- lega, að kaup þeirra lækkaði vegna þess, að okkar kaup hef- ir hækkað. Það er sanngirnin, sem einstöku menn eru að krefj ast. Hitt er svo rétt að muna líka, að kauphækkun okkar leið ir til hækkaðs mjólkurverðs heim til bænda, þó að seinna verði: Bændur þurfa að vísu að bíða eftir því í nokkra máp- uði, en þegar verðlagsárið er liðið þá er fresturinn líka úti og það kemur fram í seinna verkinu, sem gert var í fyrra. Sennilega væri þó réttara að tejigja þetta betur saman og láta afurðaverð og kaúpgjaid breytast hvort með öðru sam- dægurs, svo að menn yrðu síð, ur búnir að gleyma orsökinni þegar þeir verða varir við af- leiðinguna, eins og fyrir hefir komið. Skrikkjótt virðist ætla að ganga með atvinnulífið ennþá. Á Akranesi er boðað verkfall og í Vestmannaeyjum vofir sjó mannaverkfall yfir. Vel má vera að svipað lífsmark sé með mönnum víðar, þó að ég hafi ekki heyrt það ennþá. En ekki mun það hefja lífskjör þjóðar- innar 1 heild, ef bátaflötinn á enn að stöðvast um hríð í þeim. verstöðvum, sem mestum afla og mestum vetíSmætum bjarga á land. Hver töpuð vinnustund er beinn skaði fyrir þjóðar- heimilið og því er illt ef starfs- hóparnir liggja í deilum um hæsta bjargræðistímann. Það hefði ekki þótt gott í gamla 'daga að liggja i áflogum þegar afli gafst eða þurrkur á heyið. Ég held því ekki fram, að skipting þjóðarteknanna sé að öllu leyti réttlát. Það er nú öðru nær. En hitt er ljóst, að við rísum ekki undir öðrum eins herkostnaði og þessum, og stéttarsamtök sjómanna og verkamanna eiga að hafa nóg- an samtakamátt til að taka atvinnutækin sjálf í sínar hend ur, reka þau og hirða sjálf það, sem þau gefa af sér, svo að engin ástæða sé til tor- tryggni. Þetta ætti að vera hægt, án þess að það kostaði langvinn hungurstríð, sem bitna bæði á hlutaðeigandi starfs- mönnum og þjóðinni allri í heild. Starkaður gamli. óskast í gufuskipið „Ófeigur" eins og það nú liggur við Vélsmiðjuna Keilir, Reykjavik. Tilboðunum sé skilað fyrír hádegi, laugardaginn 10. þ. m. VÉLAR OG SKIP H. F. HAFNARHVOLI Alvarleg áminning Ýmsir kaupendur hafa enn ekki innleyst póstkröfur fyrir blaðgjaldi ársins 1950. Þessir kaupendur eru mjög alvarlega áminntir um að innleysa þær nú þegar. Á sumum innheimtusvæðum þar sem innheimtu- menn sjá um innheimtuna hafa ekki allir kaupendur greitt blaðgjald ársins 1950. Þeir kaupendur sem greiða blaðgjaldið til viðkomandi innheimtumanna erú mjög alvarlega áminntir um að greiða blaðgjald ársins 1950 þegar til viðkomandi innheimtumanns eða innheimt unnar. I>cir kaiiiicndur scm ckki sinna þcssn cij»'a á hættu aíS vcra sviftir í: blaðinu |ici»ar ■ |icssum mánnði. Innheimta Tímans :: ^^♦♦* •♦•♦»♦•♦•*♦♦••♦♦♦♦♦♦♦<

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.