Tíminn - 08.02.1951, Side 3

Tíminn - 08.02.1951, Side 3
fcíA; 32 blað f • / . l 1 f ' ■ i . > . í l 1 7 * I ■* i í TÍMINN, fimmtudaginn 8. febrúar 1951. ... - - - 5 l _ \ Dáiiáfítiinning: Páll Sveinsson yfirkennari :■ [Flutt i hátíðasal Mennta- lengi notuð hér í skólanum skólans á Akureyri sama dag- Enn fremur sneri hann á ís- Inn sem útför Páls Sveinssonar lenzku Germaníu eftir latn- *íór fram í Reykjavík.] | eska sagníræðinginn Tac tus ! og Eellum Gallicum eða Galla í dag 12. þ. m. er til moldar stríðinu eft r Cæsar. Þá þýddi tborinn í Reykjavík Páll hann og Pécheur d’Islande, Sveinsson, fyrrverandi yfir-: skáldsögu eftir franska rit- kennari í Menntaskólanum í höfundinn, Pierre Loti, og Reykjávík. Með honum er 1 nefnist hún Á íslandsmiðum Þjóðin hefir haft stórfeldan hagn- að af starfsemi Olíufélagsins Eftir Signrð Jónassoxi forsíjóra Frá því fyrir síðasta stríð og fram til ársins 1947, mátti segja að olíufélögin Olíuverzl un íslands h. f. (B. P.) og Shell. væru einvöld um olíu- sölu hér á landi. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag hafði ald drei yfir 10% af umsetning- unni á þeim tíma og h. f. Nafta hafði aðeins að litlu leyti þýðingu hvað benzín hniginn merkur maður og sá, í þýðingunni. Óll þessi verk ' ^ t- ° ,iSar inn qp uop í cp/Qif íuionrpi/pu i ..n-___ i___i/__ ___bolu aneru, og rann sioar mn er elztur var- í .sveit íslenzkra ;menntaskólakennara, þeirra er enn störfuðu. Þykir mér hlýða, að hans sé minnzt hér í Menntaskólanum á Akureyri á þessari stundu. Því miður naut ég aldrei kennslu hans og hafði ekki af honum nema lítil persónuleg kynni svo að hér verður aðeins í örfáum orðum rakinn starfsferill ' hans. Páll Sveinsson var 72 ára, er hann lézt, fæddur 9. apríl 1878 að Kálfafelli í Fljóts- hverfi. Hann . var prestsson- ur, af merkum ættum og gáf- uðum. Bróðir hans er Gísli Sveinsson, núverandi sendi- herra íslands í Osló, og eru þefcafkomendur Sveins Páls sonár, hins mérkilega vísinda manns, læknis og ágætis- manns, er þið að líkindum — og vonandi öll kannizt við. Páll' var ungur settur til mennta, og varð hann stúd- ent aldamótaárið og átti því 50 ára stúdentsafmæli síð- astliðið vor. Hann var ágæt- ur námsmaður, efstur í sín- um bekk. Eftir stúdentspróf sigldi hann til Hafnar og lagði stund á málvísindi, eink um latínu og frönsku, en þeim málum unni hann mest, að ógleymdu þó móðurmál- inu, íslenzkunni. Því miður fékk Páll ekki lokið háskóla- prófi vegna vanheilsu. Hvarf . hann heim til Reykjávikur og tók að fást við kennslu. Kenn ari við Menntaskólann í . Reykjavík verður hann 1913, fyrst stundakennari, síðan fastur kennari og yfirkenn ari frá 1930—1940, að hann lét af embætti. Eftir það kenndi hann þó jafnan eitt hvað í Menntaskólanum og það síðast enn í vetur, allt til jóla. í kennslu sinni var Páll skýr og nákvæmur, skyldúrækinn og stundvís, svo að aldrei skeikaði mín- útu. Hann gaf út kennslu- bók í frakknesku, og var hún vitna um lærdóm, vísindalega nákvæmni og samv zkusemi. Er Páll hafði látið af embætti, vann hann að í Olíuverzlun Islands h. f. (B. P.) Á árunum 1939—1947 höfðu B. P. og Shell stórkost- . , . , , S ,n“U i legan hagnað af olíuverzlun- fransk-islenzkrar orðabókar,!inni sökum einka aðstögu og ætla ég að þvi verki hafi;sinnar Þau átu ógnað verð yerið hmgt komið, er hann lagstjórai ef þeim líkaði eigi féll fra. Er ekki að efa, að verð þau> er hann seffij meg það verk hef r verið vand- þvi að neita að flytja inn og lega unnið og orðaval allt í selja oliur 0g benzín og eina þyðingunni íslenzkt og ósv.k- alvarlega t’iraunin, sem gerð ið. Fyrir störf hans í þágu frakkneskrar tungu og frakk- neskra mennta var hann af stjórnarvöldum Frakklands gerður riddari frönsku heið- ursfylkingarinnar árið 1939. Páll Sveinsson var fríður maður og virðulegur, fastur í sniðum og manna kurteis- astur, alvarlegur að jafnaði og strangur á svip, en átti tú góðlátlegt bros og var hrók- ur alls fagnaðar i glöðum hópi vina og kunningja. Páll var dulur úm eigin hagi og æðrulaus í hverri raun. Hann var ættrækinn og trygglynd ur og stóð djúpum rótum i átthögum sínum, Skaftafells sýslu, þar sem hann átti frændlið margt. Var honum allt kært, er þaðan kom. Hef ir mér verið sagt, að varla múni sá Skaftfellingur hafa legið á sjúkrahúsi í Reykja- vík, að Páll heimsækti hann ekki. Síðast er ég sá hann, var það í vor uppi á Land- spítala að hann var í einni slíkri heimsókn. Páll Sveinsson unni klass ískri heiðríkju, með köldu yfir bragði og falinni glóð- Og sjálfur var hann ímynd klass ískra mennta. Páll var kvæntur Þuríði Káradóttur, og lifir hún mann sinn ásamt tveimur sonum uppkomnum. Menntaskólnn á Akureyri hefir í dag sent syrgjandi vandamönnum samúðar- ske'yti og vottað virðlngu sína hinum látna merkis- og menningarmanni. Þórarinn Björnsson. var til þess að hnekkja ofur veldi þessara félaga var það, er þáverandi atvinnumálaráð herra, Vilhjálmur Þór, lét á árunum 1943—1944 Síldarverk smiðjur rikisins afgreiða á Siglufirði gasolíu úr geymum síldarverksmiðjanna til báta fyrir norðan og sparaði með því útvegsmönnum mikið fé. Olíufélagið tók svo til starfa í ársbyrjun 1947, en erlendu félögin, B.P. og Shell, trúðu Olíufélagið selt Rafmagns- veitu Reykj avíkur rúmlega 21.000 tonn af brennsluolíu og er auðvelt að sýna fram á, að Reykjavíkurbær hefir eigi hagnazt minna en um kr. 700.000 a. m. k. á þeim við- skiptum miðað við kaup, sem bærinn hefði getað fengið hjá öðrum aðilum. Þá hefir verksmiðja h. f. „Hvals“ í Hvalfirði hagnázt um ca. y2 milljón króna í viðskiptunum á síðusu 3 árum og ríkissjóð- ur hefir með sérstökum sam- ingum við Olíufélagið a. m. k. hagnazt um rúma ý2 milljón króna á síðustu 2 árum. Þá hafa olíusamlögin, kaup félögin, í. S. og verksmiðj- ur þess haft stórfelldan hagn að af viðskiptunum við Olíu- félagið og er gagnrýnendum Oiíufélagsins hér með vísað á að spyrja t- d. stjórnendur olíusamlaganna í Keflavík og Vestmannaeyjum, hvort þau hafi verið óánægð með við skiptin við Olíufélagið. Þannig hefir starfsemi Olíu félagsins síðan árið 1947 leitt af sér bættan hag þessara framangreindu opinberu aðila um olíukaup, sem telja má að nemi um 7 milljónum króna. Auk þess, eins og áður hefir því að þau gætu haft í fullu verið skýrt frá í Tímanum, tré við þetta nýstofnaða fé- hefir beinn hagnaður lands- lag og gerðu allt, sem í þeirra! manna af smurningsolíusölu valdi stóð til þessa að hnekkja \ Olíufélagsins orðið um 3 millj. framgangi þess. En Olíufélag t krónur, en hefði getað orðið meiri ef Olíufélagið eitt hefði fengið að hafa inn flutning á smurnihgsolíum ÆskuflýðshöBI, sem á að vera hindindishús Norska blaðíð Verdens Gang segir frá þvi 18. janúar ;; síðastl. að komin sé út skýrsla eða greinargerð um „æsku- lýðshallar)^ál“ í Osló eða “ væntanlegú býggingu sam- eiginlegs samkomuhúss fyrir iþróttafélög og cnnur æsku- lýðsfélög þar í borg. Það er ákveðið, að þetta hús verði áfengislaus menningarmið- stöð og er það skilyrði fyrir ríkisstyrk til byggingarinnar að áfengi verð; aldrei haft um hönd í húsinu. Svona er það í Noregi, og þetta er frétt, sem vel msétti tala um hér á landi og hafa dæmi Norðmanna til hlið- sjónar. Þessa er ekki sízt getið hér vegna þess, að því hefir af ýmsum virzt illa tekið, er því hefir verið hreýft, að ekki mætti hafa vínveitingar í hinni fyrirhuguðu æskulýðs- höll. Hefir þetta meira að segja gengið svo langt, að það hefir verið talinn fjandskap ur við æskulýðshallarmálið, að ekki mætti hafa vinveit- ingar í æskulýðshöllinni. H. Kr. AEGLYSIAGASttH TlMANS ER 81308 ið var byggt á traustum grund miklu velli. Aðalstofnendur þess voru olíusamlögin í Keflavík og Vestmannaeyjum og nokk ur minni olíusamlög, ásamt Sambandi íslenzkra samvinnu félaga og flest öllum kaup- félögum í landinu, en þessir aðilar hafa átt mikinn meiri hluta hlutabréfa í Olíufélag- inu frá byrjun. Það kom því brátt í ljós, að Olíufélagið náði fyrr öruggari fótfestu en erlendu félögin hafði grunað. Oliufélagið tók upp allt aðra verzlunarhætti en B. P. og Shell höfðu haft. Það lét sér í ýmsum tlifellum nægja mik ið minni hagnað en hin félög in og skal hér sem dæmi tek ið, að á miðju sumri 1947 seldi Olíufélagið Síldarverk- smiðjum ríkisins 4930 tonn af brennsluolíum fyrir um kr. 782.000, eða að meöaltali kr. 159 tonnið, en annað hinna félaganna mun hafa boðið Síldarverksmiðjunum þessa sömu olíu fyrir kr. 300 tonnið og varð hagnaður Síldarverk- smiðjanna, af því að skipta við Olíufélagið, af þessum einu kaupum kr. 706.000. Vorið 1947 samdi svo Olíu- félagið við Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda um að selja þeim allar þær olíur,'er togararnir þyrftu, með sér- staklega lágu verði, sem hefir orðið þess valdandi, að togara eigendur hafa æ siðan haft stórah hagnað af þessum við skiptum. Þá lækkaði Olíufé- lagið stórkostlega verðið á smurningsolíum, enda hefir sú raunin orðið á, að sala Olíufélagsins á sumrningsolí um hefir vaxið úr ca. 5%, sem Hið íslenzka steinolíu- hlutafélag hafði 1946 upp í ca. 50% af heildársölu á smurningsolíum á árinu 1950. iÁ árinu 1948 og síðan, hefir flutningsgjaldið frá Venezu- ela til Reykjavíkur úr $6.55 niður í $6.05 pr. tonn, eða 50 cent tonnið, og má segja að sú breyting hafi yfirleitt hald izt síðan. Olíufélagið varð þess valdandi,að öll farmgjöld til íslands lækkuðu um 8—9% og er það eigi lítið fé. Þá kemur að einu aðalatrið inu um verðlagið. Þangað til snemma árið 1947 höfðu er- lendu félögin, svo sem áður er sagt, haft það heljartak á olíuverzluninni og verðlaginu að verðlagsstjóri varð, ef í hart fór, að sætta sig við að setja þau útsöluverð á olíur og benzín hér á landi, sem olíufélögunum þóknaðist að taka við. Á fyrsta fundi um verð, sem forstjóri/Olíufélags ins sat með forstjórum hinna olíufélaganna, kom það í ljós, að Shell og B. P. vildu illa sætta sig við þau verð, er Verðlagsstjóri stakk upp á,að setja. Gáfu þá forstjórar Shell og B. P. í skyn, að svo gæti farið, að félögin vildu eigi flytja inn og selja olíur upp á þessar spýtur. Sneri verðlagsstjóri sér þá til for- stjóra Olíufélagsins og spurði hann hvort það félag mundi þá einnig neita að flytja inn olíur, en hann tjáði þá verð- lagsstjóra, að Oliufélagið mundi ekki taka upp það fáð. Þar með var heljartak B. P. og Shell á verðlaginu leyst I eitt skipti fyrir öll, og síðan má segja að álagningar pró- centan á olíuvörum hafi sí- fellt farið lækkandi,þegar ný verð hafa verið sett á olíur ,og benzín. Hefir þetta einkum eins og meimngm var að Fjár komið fram f þyi að ei i hef hagsrað sæi um, að þau firmu hefðu, sem seldu ódýrustu og beztu vöruna. En þótt Fjár- hagsráð vanrækti að gegna þeirri skyldu sinni, hefir samkeppni Olíuféiagsins í smurningsolíusölunni orðið þess valdandi, að hin olíufélög in urðu að lækka útsöluverð á smurningsolíum stórkost- lega þegar á árinu 1948, enda þótt erlendur markaður á smuringsolíum hefði farið stórhækkandi. Þannig hefir þá beinn hagnaður framan- greindra opnberra aðila af verzlun við Olíufélagið og beinn hagnaður landsmanna almennt af smurningsolíu- verzlun við Olíufélagið, numið samtals 10 milljónum króna á síðustu 4 árum. Þá er rétt að skýra frá því, að með samningum sínum við hið erlenda viðskiptasam bahd sitt, náði Oliufélagið lægstu verðum, sem skráð eru fyrir olíur seldar frá Mexico- flóa og Suður-Ameríku (Venezuela), en ísland hafði eigi ávallt notið þessara lægstu verða, heldur höfðu hin olíufélögin áður reiknað íslandi hærri verð en sam- kvæmt lægstu skráningu. Þessi munur mun oft hafa verið milli 3—10% á innkaups verðinu. Þá höfðu erlendu fé lögin notað sér aðstöðu sína til þess að taka hærri farm- gjöld á olíum frá Suður- Ameríku, en leyfilegt var samkvæmt töxtum „United States Maritime Commiss- ion“, en taxtar þessarar nefnd ar Bandaríkjastjórnar áttu að gilda\ í striðinu og tvö næstu árin eftir stríðið. Þannig lækkaði Olíufélagið ir verið tekið fullt tillit til hækkandi reksturskostnaðar við dreifingu olíu og benzíns hjá félögnum. Af þessu, sem hér að fram- an er sagt, hlýtur það að •verða ljóst öllum landslýð, eða þeim, sem vilja skilja og vita hið rétta, að starfsemi Olíu- félagsins hefir frá byrjun orð ið til stórkostlegs hagnaðar fyrir landsmenn almennt og á vissum sviðum gerbreytt olíuverzluninni til hins betra fyrir þá. Þegar blöð eins og Þjóðvilj inn t. d, halda því fram, að Olíufélagið hafi okrað á lands mönnum og sé stórgróðafé- lag, sem gangi hér erindi er- lendra olíuhringa o. s. frv., með öllu því útflúri af skömm um og svívirðingum, sem sést hafa í því blaði um Oliufélag ið síðustu vikurnar, er ekki hægt að segja annað en að þar er um að ræöa hyldýpi vanþekkingar á málinu og fautalegar og illmannlegar á- rásir á samvinnusamtökin í landinu, sem hafa með stofn un og starfsemi Olíufélagsins sannarleg innt af hendi mik ið þjóðnytjastarf. Fáum næstu daga Rafmagnsperur 220 og 110 volta, ýmsar gerð- ir, skrúfaöar og stungnar. Sendum gegn póstkröfu Véla- og raftækjaverzlunin Tryggavgötu 23. Sími 81279

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.