Tíminn - 08.02.1951, Page 8
„ERLJEIVT YFIRLITís I ö lfi
Munnerheim mursktílhur
Vínveitingaleyfin
rædd á þingi í gær
Dómsmálaráðherrann vill ekkl láta rann-
sókn fara fram í þessu máli
Vínveitingaleyfi lögreglustjórans í Re.vkjavík vcru til um-
ræðu á þ’ngi í gær, og urðu um þau miklar umræður. Lýsti
Bjarni Bened ktsson því yfir, að í engu yrði hróflað við íög- j
reglustjóranum, meðan hann væri dómsmálaráðherra.
Ræða Skúla Guðmundssonar
Skúli Guðmundsson las
upp í framsögu eina grein
úr gildandi reglugerð frá
1945 um sölu og meðferð á-
fengis, en þar segir svo:
..Lögreglustjórar geta ekki
neytt he mildar þeirrar til
að leyfa, að áfengi sé um
hönd haft i félagsskap, sem
ræðir um í 17. grein, 2. máls-
greinar áfeng'slaganna, nema
í veizlum, samsætum og öðr-
um slíkum samkvæmum, þar
sem sýnt er, að félagsskapur-
inn í he ld eða einstakir þátt
takendur í honum hafa ekki
fjárhagslegan hagnað af.
Slík leyfi má ekki veita
skemmtifélögum.
Ekki má heldur veita slík
leyfi til vínnautnar í sam-
kvæmum, sem haldin eru á
veitíngastöðum. ef ætla má
að til þeirra sé stofnað í tekju
skyni fyrir veitingahús'ð“.
Skúli sagði, að sér virtist
framkvæmd lögreglustjóra
vera brot á þessari reglugerð,
en í janúarmánuði hefðu vín
veitingaleyfi hans verið um
100. Spurði hann hvort dóms-
málaráðherra hefði gert ráð-
stafanir til þess, að slikt end
urtæk'st ekki og hvort hann
hefði afhent dómstólunum
málið til rannsóknar.
Svör dómsmálaráðherrans.
Bjarni Bened’ktsson dóms-
málaráðherra flutti langa'
ræðu. H£lt hann því fram, að j
í þessu sambandi hefði gilt
sami háttur og meginstefnan 1
öll þau ár, sem Skúli hefði
setið á þingi og þýddi því ekki
að sækja málið með offorsi
eftir elleftu stundu. Hér
þyrfti að leita lausnar með
góðvild og þolinmæði en ekki
með því að heimta opinbera
rannsókn á hendur ágætum
Enn afbragðssala
Togarinn Karlsefni seldi 1
gær í Hull, 6801 kitt fyrir
15672 sterlingspund, og er það
næsthæsta sala íslenzks tog-
ara um langt skeið.
Svalbakur seldi einnig í
Grimsby í gær, en fregnir eru
ekki komnar af sölu hans.
Fundur í málfunda-
óp F.U.F.
starfsmanni. Taldi hann reglu
gerðina torsk lda og sagði, að
árið 1945 hefðu verið veittar
423 undanþágur og tald: það
sanna, að þá hefði verið fylgt
sömu stefnu og nú. Kvaðst
hann v lja leggja áherzlu á,
að áfengislögin yrðu endur-
skoðuð í stað þess að deila á
framkvæmd, sem væri í sam
ræm: við það. sem alltaf hefði
tíðkast.
Ósaknæmt, ef lög n
eru þrábrot'n.
Skúli Guðmundsson sagðist
hafa talið það standa nær
dómsmálaráðherra en sér að
gæta þess að lögreglustjóri í
Reykjavík bryti ekki skýlaus
lög. H tt væri sér nýtt, sem
dómsmálaráðherra héldi
fram, að ekki væri saknæmt
að brjcta lög, ef það hefði
ver'ð gert nógu oft áður.
Nefndi hann til dæmis, að
bílstjóri út á landi hefði verið
kærður fyrir ölvun við akstur,
en hann hefði svarað sýslu-
manni, að hann hefði þrá-
sinnis áður ekið bíl ölvaður.
Sýslumaður hefðl þó ekki tal
ið það nóg til sýkna. Nú þætti
sér sennilegt, að hann yrði
krafinn sagna um það, hver
þessi sýslumaður hefði verið.
svo að dómsmálastjórnin gæti
látið hann sæta ábyrgð fydir
að taka til greina kæru, sem
flutt var með offorsi á 11.
stundu.
Sér finndist aðalatriðið, að
farið væri eftir gildandi lög-
um og reglum meðan þau
giltu.
Aðrir ræðumenn.
Finnur Jónsson leit svo á,
að árið 1945, þegar hann var
dómsmálaráðherra, hefði ver
ið venja að veita vínveitinga-
leyfi fyrir samsæti og veizlur
innan félaga, en ekki skemmt
anir, sem almenningur ætti
aðgang að og taldi hann sjálf-
sagt að draga úr þessum leyf
isveitingum eins og sakir
stæðu.
Jóhann Hafstein minnti á
það, að árið 1945 hefði Hótel
Borg þurft að fá leyfi lög-
reglustjóra ef árshátíð ein-
hvers félags stóð lengur en
til klukkan 11,30. Hins vegar
taldi hann það ef til vill
(Framhald á 7. síðu.)
Hvað veldur verð-
inu á Hallgríms-
olírnn?
Það eru litlar og fátæk-
legar skýringar, sem Morg
uublaðið hefir getað gefið
fyrir hönd Hallgríms Bene
diktssonar á hinum at-
hyglisverðu upplýsingum
Tímans á sunnudaginn um
stórfelldan verðmun á olí-
um Hallgríms og Olíufé-
lagsins.
Verðmunurinn á bif-
reiðaolíunum, annars veg-
ar Essolube Motor Oil, sem
Olíufélagið selur, og hins
vegar Vacuum-olíum, sem
Hallgrímur Benediktsson
selur, er sláandi:
Esso Vacuum
1947 1,90 2,97
1948 2,16 3,15
1949 2,28 2,76
1950 3,16 3,72
Málfundahópur F. U. F. í
Reykjavík heldur fund í
Edduhúsinu í kvöld, og
hefst hann klukkan hálf níu.
Fundarefni: ísland og styrj
aldarhættan. Framsögumað-
ur Leópold Jóhannesson. —
Rannve'g Þorsteinsdóttir og
Guðmundur Hjálmarsson
mæta á fundinum.
Þrír bátar á vertíð
á Eyrarbakka
Frá fréttaritara Tímans
á Eyrarbakka.
Þrír bátar munu stunda
héðan róðra í vetur, en ekki
nema einn þeirra byrjaður
enn. Er það Ægir. Hann hefir
farið þrjá róðra, en afli ver-
ið heldur tregur, 3—5 smá-
lestir í róðri.
Það er athyglisvert, að á
þessum tíma er stöðugt
hækkandi verð á olíum á
heimsmarkaðinum, en
þrátt fyrir þetta getur!
Hallgrímur Benediktsson j
lækkað sitt verð um 39
aura 1949! Þetta er óhugs-
andi nema verð hans hafi!
verið óeðlilega hátt fyrir!
þann tíma, úr því að hann
getur skyndilega, þegar
hann fer að finna til sam-
keppni Olíufélagsins, gef-
ið 39 aura af hverjum lítra.
Geta menn ímyndað sér,
hvernig verðið á olíunum
hefði verið, ef Olíufélagið
hefði aldrei komið til sög-
unnar.
Morgunblaðið gefur þá
skýringu, að Hallgríms-
olíur séu svo miklu betri
vara en Esso-olíur, að það
skýri verðmuninn. Sam-
kvæmt þessu hefir olíum
Hallgríms skyndilega far-
ið mikið aftur 1949, þegar
þær stórhækka í verði, og
þær hafa þá alla tíð verið
miklu betri en Vacuum-
olíur í öðrum löndum, þar
sem þær hafa þó víðast
hvar verið seldar á sam-
bærilegu verði við Esso-
olíur.
Vantraust á brezku
stjórnina
íhaldsmenn hafa borið
fram vantraust á verkamanna
stjórnina brezku, og er það
t'l umræðu í þinginu. Chur-
chill fylgdi henni úr hlaði og
álasaði stjórninni fyrir að
framkvæma þjóðnýtingu jáfti
og stáliðnaðarins-
Attlee sagði, að menn gerð
ust nú langþreytt'.r á sífelld-
um vantrauststillögum íhalds
manna.
Námskeið á Eyrarbakka.
Slysavarnafélagið hefir efnt
til námskeiðs á vegum slysa-
varnadeildarinnar á Eyrarbakka
þar sem kennd var hjálp í við-
lögum. Kennari á námskeiðinu
var Jón Oddgeir Jónsson, full-
trúi hjá Slysavarnafélaginu.
Námskeiðið var vel sótt — um
áttatíu nemendur.
Sigrar Rossolimo alla
keppinauta sína?
Hefir þejíar imnið Gnðmund S. og Gilfer
Afmælismót Taflfélags Reykjavíkur hófst s. 1. mánudag
og taka flestir beztu skákmenn landsins þátt í mótinu á-
samt franska skákSfiHlingnum Rossolimo, sem teflir sem
gestur félagsins. Ertf' tVær umferðir búnar og er Rossolimo
efstur með tvo vinnitoga, en Baldur Möller og hinn sextán
ára gamli Friðrik Ólafsson fylgja fast eftir.
Fyrsta umferð.
í fyrstu umferóin’íii tefldi
Rossolimo við Guðmúnd S.
Guðmundsson og hafði hvítt.
í vetur, þegar þessir sömu
menn mættust á skákmóti í
Hollandi vann Guðmundur.
Var því fylgzt með þessari
skák af miklum áhuga hjá á-
horfendum, sem voru mjög
margir þetta kvöld. Lengi
vel var skákin jöfn og Guð-
mundur hafði sízt verra tafl,
en undir lokin lenti hann i
miklu stímabraki og lék af
sér tveimur peðum. Skákin
fór í bið, en er töpuð fyrir
Guðmund. Aðeins einni skák
lauk um kvöldið, milli Ncrð-
urlandameistarans Baldurs
Möllers og Friðriks Ólafsson-
ar, og varð hún jafntefli í 21
leik. Hitt urðu biðskákir milli
Steingríms Guðmundssonar
og Ásmundar Ásgeirssonar,
Sturlu Péturssonar og Eggerts
Gilfer og Árna Snævarr og
Guðjóns M. Sigurðssonar.
Önnur umferð.
í annarri umferð tefldi
Rossolimo við Gilfer og var
það lengi vel mjög skemmti-
leg skák og mátti ekki á milli
sjá hvernig færi, en í tíma-
hraki var Gilfer svo óhepp-
inn að leika af sér hrók og
gaf þá náttúrlega skákina.
En það var þó önnur skák,
sem vakti athygli þetta kvöld,
en það var skák þeirra Frið-
riks og Steingríms. Friðrik
hafði svart og í 11. leik kom
hann með fallega „kombina-
tion“ fórnaði riddara fyrir
peð og aðeins níu leikjum
síðar varð Steingríms að gef-
ast upp, enda var staða hans
þá algjörlega vonlaus og
flestir menn hans í uppnámi.
Skák þeirra Baldurs og Árna
var einnig mjög skemmtileg.
Baldur hafði hvítt og tefldi
mjög glæsilega og varð Árni
að gefast upp eftir rúmlega
30 leiki. Guðmundur S. tefldi
við Ásmund og skeði lítið
markvert í þeirri skák og
varð jafntefli. Guðjón M. Sig
urðsson mætti ekki til leiks
og tapaði því fyrir Sturlu.
Tillaga Rússa
felld
T.'llaga Rússa um að lýsa
Bandaríkin sek um árás í
Kóreu var felld í gær. Greiddu
aðeins Rússar og fylgiríki
þeirra atkvæði með tillögunni.
Kínverjar höfðu sent grein
argerð, þar sem þeir túlkuðu
sitt sjónarmið, og óskuðu þess,
að hún yrði les'n á fundinum,
er tillagan yrði rædd. Fellt
var að verða við þeim tilmæl-
um.
r~ •
Þriðja umferð.
í gærkvöldi fór þriðja um-
ferð fram og var engri skák
lokið, þegar blaðið fór i
prentun. Þessir tefldu þá sam
an: Rossolimo og Guðjón,
Sturla og Baldur, Friðrik og
Ásmundur, Steingrímur og
Árni og Guðmundur S. og
Gilfer.
Ætlaði að koma
tengdamóður sinni
í betra loftslag
Hefir ckki sézt síðan
í fyrirspurnartíma á Al-
þingi í gær var tekin fyrir
fyrirspurn Skúla Guðmunds-
sonar um dr. Metzner. —
Minnti Skúli á það, að í janú
arlok 1949 hefði Þjóðverja
þessum, aöstoöarmanni hans
og fjölskyldum þeirra verið
veittur ríkisborgararéttur,
samtals sjö mönnum. Var
frumvarp um það lagt fram
og samþykkt með afbrigðum
í báðum deildum á einum og
sama degi. Málið var borið
upp á þeim forsendum, að
hér væri um að ræða há-
menntaðan visindamann í
fiskiðnaðarmálum, sem væri
boðinn og búinn til að verða
ráðunautur ríkisstjórnarinn-
ar í þeim efnum, enda sagt
að fyrir lægi skrifleg yfirlýs-
ing hans um að verða hér-
lendis að minnsta kosti fimm
ár, ef hann fengi rikisborg-
ararétt.
Ólafur Thors svaraði því til,
að útgerðarmenn hefðu bund
ið miklar vonir við þennan
mann og fyrir þeirra þrá-
beiðni hefði málið verið flutt.
En strax og doktorinn var orð
inn íslenzkur borgari brá
hann til utanfarar til að koma
tengdamóður sinni í betra
loftslag til Ameríku og væri
sér ekkert um hann kunnugt
síðan.
En sagt er, að hann sé með
fólk sitt í góðu yfirlæti í S.-
Ameríku.
Þrumuveður
mikið með austanstormi var
í Mýrdal áv 'þri'ðjudagsnóttina.
Snjór var kominn með meira
móti þar austur frá og sam-
göngur höfðu verið tepptar i
nokkra daga. En leysing hefir
verið mjög mikil og auðnast í
byggð, en miklir skaflar eru
þó enn víða. Vegir eru orðnir fær
ir vestur á bóginn frá Vik í
Mýrdal, en ófært er austur yfir
sand. — í gær var hláka eystra.