Tíminn - 09.02.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.02.1951, Blaðsíða 7
33. blað TÍMINN, föstudaginn 9. febrúar 1951. 7 ! Ársþing héraðssam bandsins Togari strandar (Framhald al 1. síðu.) Kalmiikkar (Framhald af 8. síðu). þetta. Klukkan 8,20 tilkynnti tataramál og þýðir „leifar Schiitting, að hinn strandaði þjóðarinnar.“ Það talar sínu í togari hefði losnað af grunni máli. Við urðum að Ársþing Héraðsambandsins Skarphéðins var háð í Hvera gerði dagana 20.—21. jan síðasíliðinn. Mættir voru 59 fulltrúar 1957 lýsir ánægju sinni yfir frá 22 félögum á sambands- þeim árangri sem náðst hef- svæðinu. Auk þess voru gest- ir í skógræktarmálum lands-j ir á þinginu Þorsteinn Ein- ins og bernir því til ungmenna arsson íþróttafulltrúi, Daníel /élaganna að starfa rösklega Ágústínusson ritari U. M. F. að þeim málum. í. Sýndu þeir á þingjnu kvik b. Þingið samþykkti að fela mynd frá síðasta landsmóti • stjórninni að hlutast til um, U. M. F. í„ sem lialdið var í það við U. ,M. F. í. að Skarp- Hveragerði. Er myndi'n mjög.héninn fái umrébðasvæði yfir falleg og voru fuiltrúarrm—Þrastarskógí að einhverju mjög ánægðir með sýning- leyti • til aukinnar skóg- una. Ingimar Jóhannesson græððslu, og- telur þingið sér fulltrúi, Kjartan Bergmann staklega heppilegt, að komiö framkv.st. í. S. í. Ólafur Jóns verið á námskeiðum í skipu- son form. Skógr.æktarfélags lagningu og grþðursetningu Árnessýslu • óg Sigurður Ey- trjáplatna, fyrri sambandsfé- jólfsson skólastj. Selfossi. jíögin. Forseti þingsins var Ásgeir: c. Að stjórnin láti svo fljótt' Eiríksson kaupm. á Stokks- sem auðið er gróðursetja trjá eyri, og ritari Björn Erlends- plöntur innan girðingar á í- son Skálholti „og Þorsteinn þróttav^lli sambandsins. Eiríksson Brautarholti. | d. Leitað verði samstarfs Þingið tök' rnörg mál til við Skógræktarfélögin á sam meðferðar. Helstu ályktanir bandsvæðinu, Skógræktarfé- voru þessar: lag íslands og skógræktar- Varðandi íþróttamál sem- stjóra um framgang þessa þykktj þingið að efla sem máls. mest íþrótt'astarfið á sam-1 í þessu sambandi má geta bandsvæðinu o* koma á mót þess, að þinginu barst tilboð um við næiiiggjándi, sam-Nj frá Skógræktarfélagi Árnes- bönd einnig að komið verði sýslu um samstarf, við ung- á leikfimissýningum á mót- j mennafélögin í Árnessýslu, til um sambandsins. aukinnar skógræktar í sýsl- Þá samþykkti þingið að unum og var þvi vel fagnað. koma á dómaranámskeiði á Svohljóðandi tillögur voru þessu ári, en á þeim hefir ver samþykktar: ið nokkur skortur undanfar- j 1. Héraðsþing Skarphéðins ið. I haldið í Hveragerði 20.—21. Ákveðið vár að kom á hand jan. 1951' lítur svo á, að vinn knattsleikskeppni fyrir stúlk- ! an hafi á undanförnum árum ur í félögum á sambands- [ ekki notið þeirrar virðingar, svæðinu. * meðal þjóðarinnar sem yert Skoraö var á félögin að er, og framvegis beri að taka bregðast vel við þátttöku í meira tillit til vinnuafkasta væntanlegri sundkeppni milii og verkhæfni einstakiingsins, reyndi. Við áttum að byggja þar stóra rafstöð. Mjög fríðir sýnum. í Ingolstadt háfa Kalmúkk ganga arnir gert sér musteri til helgi og hefði getað hreyit vél sina, undir það ok, sem Kússar athafna Það er mjög fagur— en mikill leki væri kominn lögðu á okkur. að skipinu. En eftir þetta seg | ir ekki af skipinu, því að það Napóleon, bolsévikkar sökk að skammri stundu lið- og nazistar. inni. — Sökk á svipsíundu. Sigurjón Ólafsson vitavörð ur sagir svo frá, að hann hafi séð skip, er mikið rauk úr, á hreyfingu hjá Karlin- um svonefndum, er hann kom fram á Önglabrjótsnefið. — Hugði hann, að þetta væri skip, sem komið hefði til að- bolsévikkum. Þegar stoðar. En nu bar leiti a milli f r . lega skreytt, þvi að Kalmúkk arnir eru listfengir mjög. — S.iálft er fólkið sérlega frítt sýnum, og talið gott í sambúð, Seinna börðumst við gegn en heldur þó fast við sína Napóleon, cr hann gerði her- siði. Þeir eru hreinlátir, og för sína inn i Rússland. Fyrir börnin þykja mjög falleg. frammistöðuna í þeirri við- Amerískur flóttamannafull ureign, var okkur heitið skatt trúi í Ingolstadt hefir sagt: frelsi um aldur og ævi. Síðan „Það talar sinu máli um lifðum við farsællega í Rúss- lýðræði okkar og bræðralag, landi — þar til byltingin var að ekkert land hefir viliað gerð 1917. Við, drógumst inn taka á móti þessu fólki.“ í hana, og börðust í þrjú ár _____________________________ Iitla stund, en vitavörðurinn þeirri viðureign lauk, lifðu Minltltr á aðeins 5000 Kalmúkkar. Þeir með’öllu, og sást ekki annað eftir en gufumökkur. Til skipsbátanna sást ekki held- ur. Ætlaði vitavörðurinn TtuTJ™™ SS £55 ,orSuSu sér inn 1 Tyri!land- jarSar- en dreifðust þaðan um Bulg- aríu, Grikkland, Tékkósló- vakiu og Frakkiánd. j (Framhald af 1. síðu.) Svo kom heimstyrjöldin minkinn af dögum, og eyða varla að"*trúa bvPað^’-iniS seinni- Þjóðverjar hernámu byggð hans i hinum nytsömu hefði sokkið svo skiótt° V I löndin> °3 Þ°rri Kalmúkk- eyjUm Breiðafjarðar, eða ann Kona vitavarðarins sá hins var flu„ttur tU. Þvzka" ars staðar> sem hann Serir nú i • _ , . lands til nauðungarvinnu. — usla í bvssðum bólum á ís- vegarheimanfrabænumht-j Rússar komu inn i landi inn bát a floti, og gaf hann Þýzkaland) fluðu þeir, sem, Þó er talið að með ötulii frá ser rauð Þosmerki. j , , I e 1 “ eftir lifðu enn vestur á bóg- framgöngu sé hægt að halda inn. Nú eru aðeins fá hundr- honum svo í skefjum, að hann uð okkar á lííi. 600 eru í Ing- . gerl ckki verulegt tjón með- olstadt, 138 í öðrum flótta- an ^ sjálfum varptímanum mannabúðum í Þýzkalandi. stendur. 140 rnunu á lífi í Tékkósló-;|: Hins vegar þykir ekki með Fóru skipverjar, tuttugu1 vakíu °§ Júgóslavíu, 50 í 0llu ugglaust meðan nokkur menn, i skyndi í skipsbátana BúlearIu; 25 1 Austurríki. 12 í •villiminkur leikur lausum tvo, og komust þeir heilu og Englandi og að minnsta kosti hala. Óttast menn ef harðan Koniusí í þýzkan togara. Það er af áhöfninni á Karls burg Danh að segja, að hún sá brátt, aö skipið hlaut að sökkva á örskammri stundu. og höldnu í þriðja þýzka tog- arann, sem kominn var á vett vang, Hans Böchler. Urðu skipverjar á honurn bátanna varir og fór til móts, við þá, 560 í Frakkiandi. Óskir cg neitun. Norðurlandaþjóðanna. Svohlj óðandi tillögur voru en nú á sér stað. Þingið lýsir því ánægju samþykktar varðandi ýms j sinni yfir framkominni til- héraðsmál. 1. Héraðsþing Skarphéðins 1951, skorar á sýslunefndir á sambandssvæðinu að beita sér fyrir því, að sjúkrahús verði reyst á Suðurlandsund- irlendinu. Þá skorara þingið á sam- bandsfélöginí að vinna þessu máli hvert það.gagn sem þau mega. 2. Héraðsþing Skarphéðins 1951 samþykkti1 að stofna sjúkrahússjóð; áf fjárfram- lögum sambandsins, sjóður- inn sé í - yörzlu sambands- stjörnar.., Héraðsþingið litur svo á að drykkjúskáþui11 á samkomum stafi að miklu-leyti af ólög- legri vínsölu,'Og lýsir því á- nægju sinni yfir framkomnu frumvarpi á Alþingi, um breytingu á áfengislögunum varðandi leynivínsölu. Héraðsþing Skarphéðins 1951 lítur svo á að það áfremd arástand sem nú ríkir í lög- gæzlumálum héraðsins sé ó- viðunandi með öllu þar sem enginn löggæzlumaður hefir verið starfandi í héraðinu síð an í árslok 1949. Þingið skorar því á stjórn- arvöld landsins, sem hér eiga hlut að máli að þau skipi þeg ar löggæzlumenn í Árnes- og Rangárvallasýslum og skapi þeim viðunandi starfsskilyrði. Og ennfremur: Þingið skorar á sýslunefnd irnar á sambandssvæðinu að þær hlutist til um að lög- gæzlumál héraðsins komist í viðunandi horf. GTerðar voru svofelldar á- lyktanir í skógræktarmálum: a. Hérðasþing Skarphéðins vetur gerði, að þessi vágestur geri sig þá heimakominn í fjárhús, eins og farið er að — Við óskum einskis, nema koma í ljós á Rangárvölhun. ofurlitils landskika einhvers ‘ og á tíuntía tímanum komust:,staðar I heiminum — annars Viltuv siifurrefur. | skipbrotsmenn um borð í'1 staðgr-, éh í kommúnistalönd- j. Á Snæfellsnesi var um áraþ hann. __ unum, segir dr. Stephanow. mótin vart við villtan silfur- Kommúnismmn er andstæð- ref. Var það í Ögri, skammt ur lífsskoðun okkar, trú og frá Stykkishólmi. Er ekki vit- heimspeki. Við höfum sam- aö, hvaðan hann er kominn, úð með öllum mönnum og en líklegt er, að hann hafi brotsmennina til Reykjavik-! þjóðum, vlð erum ekki efnis- sloppið úr nálægum refabú- ur um miðjan dag í gær. Voru 1 hyggjumenn, dauðarefs ng er um. — þeir allir hressir. Slysavarna- glæpur að okkar áliti. | Munu Snæfellingar hafa ! Skipbrotsmennirnlr í Reykjavík. Hans Böchler kom með skip félagið tók á móti þeim. Erfið lega mun hafa gengið að út- vega þeim gististað, því að flugvallarhótelinu hefir nú verið lokað. Hljóp Hótel Skjaldbreið að síöustu undir bagga, og fengu skipbrots- mennirnir gistingu þar. Hingað til hefir ekkert hug á að ná þessum ref og land viljað taka við okkur. — öðium, er viiltir kunna að Enginn ber okkur á brýn, að vera í byggðarlögum við við séum ekki líklegir til þess Breiðafjörð, þar sem þeim að verða góðir borgarar. En j þykir nóg að búa við ógnir við erum frá Asiu. Argentínu! minksins þótt villtir silfur- menn gáfu okkur vonir í fyrra j refir bætist ekki í það sam- haust, en þær brugðust, er á! félag. — lögu á sambandsráðsfundi U. M. F. í. um vinnukeppni á borð við það sem tíðkaðist er lendis svo sem í Svíþjóð. 2. Þingið felur Sambands- stjórn að leita samstarfs við Búnaðarsamband Suðuriands um að vinnukeppni fari fram sem fyrst t. d. í sambandi við væntanlega landbúnaðarsýn- ingu á Suðurlandi. Til greina gæti komið, keppnir í mjöltum, járningu hesta akstri dráttarvéla og hæfni í að dæma búfé. i Þingið beinir því til ung- mennafélaganna á sambands svæðinu að þau vinni að þess um málum eftir beztu getu hvert á sínu félagssvæði. < Þann 10. febr. n. k. gengst jsambandio fyrir hæfnisgiímu | Skarphéðins, að Haukadal í i Biskupstungum. Glímt er um j fagran bikar sem glímudeild Ármanns í Reykjavík gaf sambandinu s. 1. ár og glímt Ivar um í Hveragerði í fvrra- j vetur í fyrsta sinn, þá vann i Rúnar Guðmundsson bikar- H Slcíra eu 4 luiUfénir króita crn dtlr í vinnÍRgi;ni á Itessii ári. H inn. I Um miðjan apríl mun sam Ibandið einnig sjá um flokka í glímu ísiánds, enn er ekki full ráðið hvar hún verður háð austanfjalls. Að loknum þingstörfum flutti formaður sambandsins’ snialla hvatningarræðu til fulltrúanna. Stj órn sambandsins var end urkosin og hana skipa: Sig- urður Greipsson Haukadal for maður. Eyþór Einarsson Kald aðanesi ritari. Magnús Guð- j mundsson Mykjunesi gjald-j keri, , , HAPPDRÆTTI Háskóla íslands Kaupið miða í dag og endurnýið! í dag er síðasti söludagur í 2. flokki t .tmtsv.i) •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.