Tíminn - 13.02.1951, Page 1

Tíminn - 13.02.1951, Page 1
Ritstjóri: Þórarínn Þórarinsson Frittaritstjórí: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarjlokkurinn I Skrifstofur i Edduhúsin-J Fréttaslmar: 81302 og 81303 AfgreiOslusimi 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 13. febrúar 1951. 36. bla< Mikið atvinnuleysi á ísafirði Frá Fréttaritara Tímans á ísafirði Atvinnuleysisskráning fór fram á ísafirði í s. 1. viku, og voru 119 menn með 345 börn á framfæri sínu skráðir at- vinnulausir. Voru 66 þeirra verkamenn og 39 sjómenn, en hinir iðnaðarmenn og bif- xeiðastjórar. Meðaltekjur þessarar manna höfðu verið 12100 krónur s. 1. ár. Þetta mun hlutfallslega einna mest atvinnuástand á landinu. Kvik myndasýning Sigurðar Nordal * 1 UggvænBegar skípaferðir á góðviðrisdegi í kvöld sýnir Sigurður Nor- dal í Austurbæjarbíó kvik- myndir, sem hann hefir tek ið af ferðamannaskiptum milli íslands og Svíþjóðar síð astliðið sumar og ferð þeirri, sem farið var umhverfis Hofs jökul um svipað leyti og Gevsisslysið varð á Vatnajökli Jafnframt verður sýnd Finnlandskvikmynd, svip- myndír af landi og þjóð og atvinnuháttum, og hnefa- leikakvikmynd, þar sem sýnd er margra ára barátta um heimsmeistaratitilinn. Sigurður Nordal hefir und- anfarin ár sýnt hér ýmsar kvikmyndir, sem hann hefir tekið af merkum atburðum, ýmist hér heima eða varð- andi ísland og hlotið góða að sókn og góðan orðstír. Einar Magnússon mennta- skólakennari, sem var farar- stjóri í ferðinni umhverfis Hofsjökul, mun skýra íslenzku kvikmyndirnar. I*að varð mörgum heldur en ekki billt við í Grindavík í haust er þá sjón, er a myndinni sést bar fyrir augu þeirra einn fagran góðvið isdag, þegar síldveiðarnar stóðu sem hæst í Crindavíkursjónum og ótal bátar víðs vegar að voru þar að veiðum. Vélbátur kom inn skipa | skurðinn á f jöru inní höfnina með sökkvandi bát í eftirdragi. En allur ótti og skelfing var sem betur fór ástæðulaus að þessu sinni. Þetta var aðeins einkennilegur afli scm enn síld- arbátanna hafði íengið skamint undan Grind J.vík. Báíurinn, sem dreginn er inn í hálfu kafi, sökk á *. erííðinni í íyrra og fannst aftur í haust á grynningum um fjöru. Síldarstúlk- urnar héldu þvf áfram að salta, og strákarnir, sem biðu efíir löndun fóru aftur að gera að gamni sínu, þegar vitað var, hvern g stóð á þessum sérkennilegu skipaferðum. (Ljós- mynd Guðni Þórðarson). F.U.F. Málfundahópur F. U. F. í Reykjavík heldur í kvöld fund í Edduhúsinu og hefst hann kl. 8,30. Fundarefni: Félagsstarfið og unga fólk iðö Framsögumaður Þor- steinn Sigurðsson. Á fundinum mæta Rann- veig Þorsteinsdóttir alþing ismaður og Guðmundur Hjálmarsson. Búnaðarþing mun hefj- í næstu viku Búnaðarþing mun koma saman til fundar þriðjudaginn f næstu viku, 20. febrúar. Eiga sæti á því 25 fulitrúar frá búnaðarsamböndum landsins. Mörg þýðingarmikil mál leggja fyrir þingniu. Þorsteinsson á Hrafnagili, Ólafur Jónsson á Akureyri, Búnaðarþingsfulltrúar eru' Baldur Baldvinsson á Ófeigs- jþessir menn: stöðum, Helgi Kristjánsson i Kristinn Guðmundsson* á Mosfelli, Einar Ólafsson í Lækjarhvammi, Jón Hannes son í Deildartungu, Guðmund ur Jónsson á Hvítárbakka, Gunnar Guðbjartsson á Hjarðarfelli, Ásgeir Bjarna- son, í Ásgarði, Jóhannes Davíðsson í Neðri-Hjarðardal, Páll Pálsson á Þúfum, Bene- dikt Grímsson á Kirkjubóli, Benedikt H. Líndal á Efra- Núpi, Hafsteinn Pétursson á Gunnsteinsstöðum, Jón Sig- urðsson á Reynistað. Kristján Karlsson á Hólum, Hólmgeir Ágætur afli kominn hjá Hornafjarðarbátum Þaðan munu róa tólf cða þrottán bátar eða nær helmingi fleiri en í f.yrra Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði Ágætur afli er nú kominn hjá bátum, sem róa héðan. Hefir hann glæðzt mjög síðustu daga og síðustu tvo róðr- ana hefir hann verið um 10 lestir til jafnaðar á bát. Leirhöfn, Þorsteinn Sigfússon á Sandbrekku, Sveinn Jóns-. son á Egilsstöðum, Sigurður i eyri a® t&ka fisk í Höfn, og Góðar gæftir Gæftir hafa verið allgóðar síðustu daga. Tíu bátar eru byrjaðir róðra héðan og er enn von á tveim bátum. Verða vertíðarbátar því 12 að þessu sinni. Er það allmiklu meiri útgerð en var héðan 1 fyrra, þar sem þá reru ekki nema sjö bátar á vertíðinni. Fluítur út ísvarinn Fiskurinn er mestmegnis fluttur út ísvar nn, og eru alltaf skip að taka fisk á Hornafirði. Hafa þau þó ekki ætið við, og verður þó að salta sumt af þorskinum, í gær var Kristján frá Akur- Inflúenzan komin til Hornafjarðar Inflúenzan er nú komin hingað til Hafnar og eru fyrstu sjúklingarnir lagztir. Hyggja menn illt til þess, ef hún tefur sjómenn frá störf- um svo að bátar verða að hætta róðrum eitthvaö og góður afli virðist vera að koma. BíkargSíma Skarphéðms Önnur bikarglíma Héraðs sambandsins Skarphéðins vav háð í íþróttaskólanum ac Haukadal laugardaginn lf febr. Keppendur voru 12 ín 6 félögum og var keppt efti hæínisglimukerfi. Sigurður Greipsson, skolé stjóri setti mótið með snjallr ræðu og hófst það siðan meö fimieikasýningu 12 nemendt hans. Var sýningunni agæt lega tekið. Úrslit glímunnar urðv. þessi: 1, Gísli Guðmundsson U. M. F. Vöku 637 stig. 2. Sigurðm Erlendsson frá U. M. F. Biskp upstungna 511. stig. 3. Sigur- jón Guðmundsson frá U. M F. Vöku 475 stig. 4. Eysteinr. Þorvaldsson U. M. F. Vökr 50 stig. 5. Hafsteinn Þorvalds son U. M. F. Vöku 442 stig, 6. og 7. Jón Sveinsson frá U. M. F. Selfoss 396 stig. 6. og7, Matthias Sveinsson frá U. M. F. Selfoss 396 stig. 8. Jóhanr.. es Sigmundsson frá U. M. F.. Hrunamanna 385 stig. 9. Aða,. steinn Sigurðsson frá U. M. F. Ingólíi 377 stig. 10. Ársælt Teitsson frá U. M. F. Laug- dæla 364 stig. 11 Helgi Einars son frá U. M. F. Biskupstung um 363 stig. 12. Sigurður Guð mundsson frá U. M. F. Sel- foss 302. stig. Mótið var fjölmargt og rik- ir mjög mikill áhugi i hérað- inu fyrir glímunni, enda. hafa um langt skeið komið þaðan beztu glímumenn þessa lands. Síökkkeppni stór- hríöarmótsins Jónsson á Stafafelli, Guðjón Jónsson i Ási, Sigurjón Sig- urðsson i Raftholti, Guðmund ur Erlendsson á Núpi, Bjarni Bjarnason á Laugarvatni og Þorsteinn Sigurðsson á Vatns leysu. Allir þessir menn haía áð- ur átt sæti á búnaðarþingun um, nema Gunnar á Hjarðar felli, Ásgeir í Ásgarði, Bene- dikt á Kirkjubóli og Benedikt á Efra-Núpi. í dag er von á tveim skipum! Hluti stórhríðamótsins svo- í sömu erindum. Sleipnir er á leið út með ísíisk. Hvanney á dragnóta- veiðum. nefnda, skíðastökkkeppnin, fór fram á Miðhúsaklöppum við Akureyri á sunnudaginn. Sveitir frá þrem félögum, K. ^ , 1A. Þór og íþróttafélagi Þrettándi utgerðarbáturinn MenntaskóIans. fra Hornafirði er Hvanney, j sem er á dragnótaveiðum. | Keppnina vann Hermann Mun hún leggja aflann upp: Ingimundarson úr Þór og á ýmsum stöðum til frysti- j stökk lengst 26,5 m. Næstur húsa þangað sem stytzt er j varð Guðmundur Guðmunds hverju sinni frá veðiistöðvum j son K.A. og þr ðji Sigtrygg- hennar. I ur Sigtryggsson K. A. Vilja ekki að her S.Þ. fari yfir 38. breiddarbaug í neðri niálstofu brezka þingsins í gær hófst umræða um utanríkismál og hafði Eden framsögu af hálfu stjórnarandstæðinga. Hann sagði, að brezka stjórnin hefði alls ekki skýrt afstöðu sina í utanríkismálum nægi- lega í þingínu að undan- förnu, einkum síðan Bevin lagðist sjúkur, og hefði þ ng- heimur oft lít.ð vitað um stefnu stjórnarinnar svo sem í Þýzkalandsmálunum og Kóreudeilunni undanfarnai v'kur, enda hefði stefnan virzt harla hvikul stundum. Atlee flutti aðalræðu af hálfu stjórnarinnar í forföll um Bevins. Hann sagði, að allar aðgerðir hinna vest- rænu ríkja mörkuöust nú me'ra og minna af h’num skefjalausa vígbúnað Rússa. Um Kóreumálin kvað hann nú mikilvægast að halda leið opinni til samn nga við Kín verja og í því sambandi legðu Bretar áherzlu á það, að her S. Þ. færi ekki norður fyrir 38. bre'ddarbaug nema um það hefðu far ð umræður á þingi S. Þ. áður og það sam * þykkt þar. ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.