Tíminn - 13.02.1951, Page 8
„ERLEIVT YFIRLIT“ I DAG:
Sjjálfstœðishretifinii Skota
35. árgangur.
Reykjavík,
„Á FÖRMJM YEGI“ t DAG:
FJm Forsetabrennivín
13. febrúár 1951
36. blað.
Búizt við fjölmenni á skjða-
vikuna og landsmófið á ísaf.
Fyrsta skíðakeppni vetrarins á ísafirði fór
frani í Stórurð s. 1. sunnudag'
Frá fréttaritara Tímans á ísafirði
Svigkeppni, hin fyrsta á vetrinum hér á ísafirði fór fram;
í Stórurð á sunnudaginn. Keppt var um Ármannsbíkarana.
Veður var allgott, þítt og færi sæmilegt.
Keppendur voru alls 52, þarj
af 28 í eldri flokki en 24 í
yngri flokki. Skíðaráð ísafjarð
ar sá um mótið.
Úrslit.
Úrslit urðu annars þau, að A
sveit Harðar vann keppnina
í eldri flokki og var timi henn
ar 6,52,1 mín. Önnur varð
sveit Ármanns á 7,10,2 mín,
þriðja A-sveit Skíðafélags ísa
fjarðar á 7,39,7 mín, fjórða
B-sveit Skíðafél. ísafjarðar
fimmta B-sveit Harðar og
sjötta sveit Þróttar í Hnífs-
dal.
Þessir einstaklingar urðu
sigursælastir :Jón Karl Sig-
urðsson, Herði, á 2,06,5 mín,
Oddur Pétursson, Ármanni
og Gunnar Péturss. Ármanni
á 2,13,0. í sveit Harðar, sem
vann sveitarkeppnina voru
Jón Karl Sigurðsson, Haukur
Sigurðsson og Hallgrímur
Njarðvik.
Úrslit í yngra flokki
Fyrst varð sveit Þróttar í
Hnífsdal á ,13,8 min, önnur
A-sveit Harðar á 4,28,0 og
þriðja sveit Ármanns á 6,00,9
mín.
Þessir einstaklingar urðu
hlutskarpastir í yngri flokki:
Björn Helgason á 1,18,1 mín,
Óskar Benediktsson á 1,19,1
mín og Elías Helgason á 1,21,2
mín.
Svigbrautin var 600 metrar
á lengd með 36 „portum“. Hall
inn var 250 metrar.
Búizt við mörgum
á skíðavikuna.
Mikill snjór er nú í nágrenni
ísafjarðar og nota skíðamenn
irnir hann óspart og æfa af
kappi. Árangur þessarar
fyrstu keppni vetrarins gefa
líka góðar vonir um að ís-
lendingar muni ná góðum ár.
angri á skíðalandsmótinu,!
sem þar verður haldið um!
páskana.
Útlit er fyrir, að mjög;
margt muni sækja skíðavik- |
una til ísafjarðar að- þessu;
sinni vegna skíðalandsmóts-}
ins.
Skíðaskólinn
byrjaður
Skíðaskólinn í Seljalands-
dal hófst i fyrradag og eru
nemendur um 20. Er skólinn
þá fuliskipaður.
Brezkir haf narverka
menn hefja vinnu
í dag
Á fjöldaíundi, sem hafn-
arverkamenn í London héldu
í gær samþykktu þeir að
hverfa aftur til vinnu í dag
og hætta verkfallinu að s nn!.
V nnandi mönnum við höfn-
ina í London fjölgaði aftur
i gær eða úr 15 þús. í 18 þús.
og aðeins 9 þús. héldu verk-
failinu áfram í gær. í öðr-
um hafnarborgum var verk-
fa.ll ð með sv puðum hætti
og áður.
Her S.Þ. hrskinn aftur
suður ^yfir Han-fljót
50 |>íis. maniiá norðnrher sækir fram og
innikróar heé S.-Koren við Hoengsong
Snemma í gærruiftKgun hóf um 50 þús. manna kínversk-
ur og norður-kóreanskur her gagnsókn á miðvígstöðvunum
í Kóreu á 50 km. Jangri víglínu, og rak allmikinn fleyg
inn í sóknarlínu S, Þt á þessum slóðum.
.. , "mí' v
Bar'zt í návígi við ,;{V
Hoengsong.
Auðséð er að sóknarfleyg
þessum er stefnf súður til
Wonju í því skyni að. ginangra
Stórsvigsmótið í
Jósefsdal
Á sunnudaginn fór stórsvigs
mótið svonefnda fram í
Jósefsdal. Brautin var um
1200 metra löng og hæðin
350 metrar. Færið var ekki
sem bezt enda nokkur rign-
ing. Úrslit urðu þau, að hlut
skarpastur^ varð Bjarni Ein-
arsson úr Ármanni á 85,7 sek.
Annar varð Víðir Finnboga-
son úr Ármanni á 87,7 sek.
og þriðji Þórarinn Guðnason
í. R. á 87,8 sek.
í flokki kvenna varð hlut-
skörpust Ásthildur Eyjólfs-
dóttir Ármanni á 82,3 sek.
önnur Karólína Guðmunds-
dóttir frá ísafirði á 89,6 sek
og þriðja Guðbjörg Vídalín
Ármanni á 100,3 sek.
Ný Marshallaöstoö til íslands
að upphæð 700 þús. dalir
Fénn varið til kaupa á vélum og' efni til
hinna stóru rafvcitna við So«í og Laxá
Efnahagssamvinnustofnunin hefir nýlega tilkynnt að
Islandi hafi verið veitt frekari framlög til efnahagsaðstoð-
ar er nema $700.000. Þar með nema framlög þau, er ísland
hefir fengið til vörukaupa í dollurum frá 1. júlí s. 1. og til
janúarloka samtals $3,200.000. Efnahagssamvinnustofnunin
hefir jafnframt tilkynnt íslenzku ríkisstjórninni að upp-
hæð þessi verði öll veitt sem framlag án endurgjalds.
Hafinn undirbúningur að
landbún.sýningu að Selffossi
Ovísl, hvenær af henni getur orðið, en sýn-
Ingarnefml er hyrjuð undirbiiningsstarf
Búnaðarsamband Suðurlands hefir nú hug á að efna í
framtíðinni til landbúnaðarsýningar að Selfossi, og hefir
hug á að fá til þeirrar sýningar svæði, þar sem einnig verður
íþróttavöllur og skeiðvöllur. Ekki getur þó orð-ð af þessu í
sumar, en eigj að síður verður væntanlega byrjað á undir-
búningi innan skamms.
Heildarupphæð sú er fs-
land hefir fengið til efna-
hagsaðstoðar síðan Marshall
áætlujiin tók til starfa 1943
nemur þar með samtals
$18.500.00 sem samanstendur
af $4.300.000 í lánum.
$3.500.00 í skilorðsbundnum
framlögum (gegn útflutn ngi
á ísuðum fiski til Þýzkalands)
og $10.700,00 í beinum óend-
kræfum framlögum. Aúk þess
hefir íslandi verið veitt ó-
beint $4 000.000 í gegnum
greiðslubandalag Evrópu, svo
sem áður hefir verið tilkynnt
og þar með hefir ísland feng
ið alls $22.500000 í heildar-
framlögum síðan Marshallá-
ætlunin byrjaði.
(Framhald á 7. síðu.)
Garðyrkjustöð.
Tíðindamaður frá Tíman-
um átti tal við Hjalta Gests-
son ráðunaut I gær, og sagði
hann, að hugmyndin væri,
að þarna yrði komið upp lít-
illi jarðyrkjustöð og garð-
yrkjustöð, er yrðu þáttur í
þessari landbúnaðarsýningu,
en auk þessa yrði sýndur bú-
fénaður, heimilisiðnaður,
verkfæri og annað, er heima
ætti á slíkri sýningu. Senni-
lega myndu verzlunarfyrir-
tæki og Mjólkurbú Flóa-
manna einnig hafa þarna
sýningardeildir.
í sambandi við við þetta er
gert ráð fyrir héraðshátíð,
þar sem íþróttir yrðu þreytt-
ar og’ hestar reyndir.
Tjaldbúðum komið upp.
— Við höfum sent búnað-
arþingi erindi, sagði Hjalti.
þar sem farið er þess á leit,
að aflað verði tjaldbúða, sem
síðan yrðu lánaðar búnaðar-
samböndum, er vildu efna til
slíkra sýninga, er þá stæðu
nokkra daga. Er sú hugmynd
sótt til Bretlands, þar sem
þessi háttur er hafður á.
Búnaðarsýn ngar eru nú hálfr
ar aldar gamlar hér á landi,
en þær haf ekki markað þau
spor, er skyldi. Mun þar að
nokkru leyti því um að kenna,
að þessum sýningum hefir
oftast ekki verið ætlaður
nema einn dagur, og þá mjög
und'r veðri komið, hversu
þær takast, og undirbúning-
ur ekki nógu góður.
Sýningarnefnd.
Sýningarnefnd var kosin
siðastliðið haust, og eru í
henni auk Hjalta, Klemens
Kristjánsson á Sámsstöðum,
Runólfur Sve nsson í Gunnars
holti, Bjarni Bjarnason á
Laugarvatni, Páll Diðr’ks-
son á Búrfelli, Guðjón S g-
urðsson í Gufudal og Em'l
Bjarnason
nautur.
jarðyrkjuráðu-
Allmargir farast í
snjóflóðum í Sviss
Snjóflóð eru nú aftur að
færast í aukana í suðurhlíð-
um Alpafjallanna i Sviss og
Ítalíu. Hafa íbúar margra
þorpa á þessum slóðum yfir-
gefið hibýli sín af ótta við
þau. í gær féll snjóflóð á þorp
eitt í Sviss, er íbúarnir höfðu
ekki yfirgefið, og er óttazt
að 13 menn hafi farizt. Björg
unarmenn voru komnir á vett
vang í gærkveldi og fleiri á
leiðinni.
Járnbrautarferðir suður
yfir fjöllin höfðu algerlega
stöðvazt í bili í gærkveldi.
vesturarm suðurhers’ns á ný
og rjúfa helztu samgöngu-
le ðir suður skagann. Sókn
norðurhersins var hörðust
norðan v'ð bæinn Hoengsong
norður af Wonju. Var barizt
í návígi seinni hluta dags í
gær.
Herfylki inn króað.
Á þessum slóðum hafði norð
urherinn innikróað all stórt
herfyJki Suður-Kóreumanna
og er það í m killi hættu. Er
þar mikil hætta á að norður
her.'nn brjótist í gegnum að-
alvíglínu S. Þ. og sæki suður
til Wonju.
Yf'rgáfu Seoul.
Vestar á vígstöðvunum
hafa hersveitir S. Þ. einnig
látið undan síga. í morgun
var barizt í Seoul, en eftir
hádegið hörfaði suðurherinn
suður yfir Hanfljótið, en hélt
þó uppi mikilli stórskotahríð
á borgina í gærkveldi. Vestan
borgarinnar hélt suðurher-
inn enn öllum stöðvum sín-
um i gærkvöldi þar á meðal
Kimpó-flugvellinum og In-
chon.
Við 38. breiddarbaug.
í fyrradag sóttu Suður-
Kóreanskar hersveit'r norð-
ur fyrír 38. breidarbaug á aust
urströndinni, og voru þær
komnar 8 km. norður fyrir
bauginn. En í gær hóf fjöl-
mennur kínverskur her gagn
áhlaup á þessum slóðum og
hörfaði suðurherinn þá og
var staddur við bauginn I
gærkvöldi.
Forseti Islands, herra Sveinn
Björnsson, hefir kennt lítils-
háttar lasleika að undanförnu
og dvelur nú í Landsspítalanum
til rannsóknar og lækninga.
Slysavarnardelldin Ing-
ólfur vill láta setja
radar á Rvíkurflugvöll
Slysavarnardeildin Ingólfur í Reykjavík hélt aðalfund
sinn sunnudaginn 11 feb. s. 1. og setti formaður deildarinn-
ar séra Jakob Jónsson fundinn í hinum nýju húsakynnum
Slysavarnafélags íslands við Gróf'na.
f upphafi minntist formað
ur þeirra er fórust með Glit-
íaxa, og vottuðu fundarmenn
áðstandendum þeirra er þar
fórust samúð sína með því að
rísa úr sætum.
Fundurinn gerði m. a. svo-
feldar ályktanir:
Björgunarstöðin í
Örfirisey
Aðalfundurinn samþykkir
að deildin sjái um, að hafist
verði hana um að gera björg
unarstöðina í Örfirisey betur
úr garði svo að tæki, sem þar
eru geymd liggi ekki undir
skernmdum af slaga og raka
og heimlar fjárframlög til
þess úr eiginn sjóði eftir því
sem mögulegt er.
Radar á Reykjavíkur-
fíugvöll
Aðalfundur Ingólfs telur
að það sé ekki vansalaust að
á Reykjavíkurflugvelli skuli
(Framhald á 7. síðn )