Tíminn - 25.02.1951, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, sunnudaginn 25. febrúar 1951.
47. blað.
Útvarpið
Útvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 11,00 Morguntónleikar (plöt
ur). 18,30 Barnatími (Þorsteinn
Ö. Stephensen). 20,25 Ferðaminn
ingar (Sigurgeir Sigurðsson
biskup). 20,50 Tónleikar Sinfón-
íuhljómsveitarinnar( teknir á
segulband í þjóðleikhúsinu 20.
þ. m.ý. Stjórnandi: Róbert A.
Ottósson. 22,00 Fréttir og veður-
fregnir. 22,05 Danslög (plöturý.
•23,30 Dagskrárlok.
lítvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20,15 Útvarp frá Alþingi:
Almennar stjórnmálaumræður,
j— eldhúsdagsumræður. Dag-
skrárlok óákveðin.
Hvar eru skipin ?
Eimskip:
Brúarfoss kom til Hull 23. 2.
fer þaðan til Kaupmannahafn-
ar. Dettifoss fer frá Reykjavík
annað kvöld 25. 2. kl. 20,00 til
New York. Fjallfoss fór frá Rott
erdam 23. 2. til Antverpen, Hull
og Reykjavík.
Goðaf.oss fór frá Reykjavík 21.
2., væntanlegur til Rotterdam
í kvöld 24. 2. Lagarfoss fór frá
Leith 24. 2. til Reykjavíkur. Sel-
foss er í Leith. Tröllafoss er í
Reykjavík. Auðumla fór frá Rvík
21. 2. til Vestmannaeyja og Ham
borgar. Foldin er í Reykjavík.
Árnað heilla
Hjónaband.
Hinn 8. þ. m. voru gefin sam-
an í hjónaband að Laufási, af
séra Þorvarði G. Þormar, ung-
frú Snjólaug Aradóttir, Grýtu-
bakka, og Jón Laxdal, bóndi,
Nesi. Að hjónavígslunni lokinni
var efnt til veglegrar brúðkaups
veizlu.að Grýtubakka, hjá föður
brúðarinnar, Ara bónda Bjarna-
syni og konu hans.
'.í
Úr ýmsum áttum
Ilelgidagslæknir.
Jón Eiríksson, Ásvallagötu 28,
sími 7587
Framsóknarvistin
í Listamannaskálanum s. 1.
föstudagskvöld var eins og
venjulega fjölsótt og sérstak-
lega fjörug og skemmtileg.
Aðrir, sem boðuðu til Framsókn
arvistar á sama tíma undir upp-
nefni hennar með stórum aug-
lýsingum í aðalmálgagni áfengis
dýrkenda, fengu daufa aðsókn
og héldu daufa skemmtun.
Handknattleiksmeistaramótið
lauk í fyrrakvöld, og bar Valur
sigur úr býtum og hlaut meist-
.aratitil að þessu sinni. Glímu-
félagið Ármann varð annað í
röðinni, og lauk úrslitaleiknum
á milli þessara tveggja félaga
nieð tólf mörkum gegn sjö Val
í vil. Víkingur náði þriðja sæt-
inú, en Fram hlaut hið fjórða.
—- Fram var meistari í hand-
knattleik síðastliðið ár.
Brauðverð hækkar.
Verðlagsskrifstofan auglýsir í
dag hækkun á hámarksverði á
öllum tegundum brauðs, vínar-
brauðum, kringlum og tvibök-
um.
Flekkaðar hendur
verða sýndar í þjóðleikhúsinu
í kvöld kl. 8. Er þetta níunda
sýning leiksins. Aðsókn hefir
verið allgóð. Snædrottningin er
sýnd kl. 2 e. h. í dag.
Aðalskemmtun
Skagfirðingafélagsins í Reykja
vík verður næsta sunnudag kl.
'8,30 síðd. í Tjamarkaffi. Ýmis-
Styrjöldin við klakadrönglana.
Lögreglan í Reykjavík er hin
hermannlegasta, enda ber það
stundum við, að hún þarf að
beita vaskleik sínum. Mest af
starfstíma hennar fer þó til j
hinnar friðlátari vinnu í þágu
borgaranna. Eitt af störfum
Iögregluþjónanna þessa daga |
er að fcrjóta niður klaka-
dröngla, sem safnast á rennu-
brúnir húsa yfir gangstéttun-
um og geta valdið slysi, ef þeir
falla niður á fólk, sem þar er
á ferð. Hafa stundum orðið j
slys að slíku. Sums staðar í
bænum hefir mátt sjá lög- j
regluþjóna standa vörð á gang
stéttunum, raeðan einn brýt-
ur niður klakadröngla — seil-
ist út um glugga í húsinu eða !
fer upp í stiga. !
Því er mjög á Iofti haldið,
þegar eitthvað þykir út af
bera í starfi einstakra lögreglu
þjóna, en hinu oft gleymt, er
lögreglan gerir til þess að
tryggja öryggi fólks, forða
slysum og óhöppum og hjálp- 1
ar, þar sem hjálpar er þörf.
I
legt er til skemmtunar svo sem
ræður, einsöngur, getraunir og
dans.
Badminton.
Innanfélagsmót T. B. R. í bad
minton verður haldið í íþrótta-
húsinu við Hálogaland dagana
27. og 28. febr. og hefst kl. 20
báða dagana. Keppt verður í
öllum greinum, ef næg þátt-
taka fæst. Almenningi er heim-
ill aðgangur.
Tafl og bridgeæfing
annað kvöld kl. 8,30 í Eddu-
húsinu. Ennfremur verður
keppt til úrslita í hraðskáks-
keppninni.
Tafl- og bridgeklúbburinn
Leiðrétting.
í andlátsfregn hér í blaðinu
í gær varð sú villa, að Egill frá
Nýju og gömlu dansamlr 1 ®. T.-
húsinu sunnudagskvöld kl. 3 —
Húsinu lokað kl. 10.30.
Aðgöngumíðar seldlr frá kl. C.30.
•♦♦*%{♦♦♦
Síðumúlaveggjum var sagður
Halldórsson en hann var Jó-
hannesson.
Á sundmóti Ií. R.
i
í sundhöll Reykjavíkur á
fimmtudagskvöldið setti sveit
frá Ármanni nýtt Islandsmet í
4X50 metra boðsundi, og Þór-
dís Árnadóttir vann til eignar
bikarinn, sem um var keppt. j
Úrslit á mótinu urðu þessi:
50 m skriðsund karla:
1. Pétur Kristjánsson Á. 17.0
2. Ari Guðmundsson Æ. 27,1 j
3. Ólafur Diðriksson Á. 28.5
200 m. bringusund kvenna:
1. Þórdís Árnadóttir Á. . 3:18,8
2. Lilja Auðunsdóttir Æ. 3:30,3
3. Sesgelja Friðriksd. Á. 3:34,2
100 m. flugsund karla:
1. Sig. Jónsson KR 1:1 ,3
2. Sig. Þorkelsson Æ. 1:22.0
3. Ragnar Vignir Á. 1:22,9
400 m. bringusund karla: |
1. Atli Steinarsson ÍR 6:12,1 ;
2. Kristján Þóris. UMFR 6:23,5
3. Guðm. Guðjónsson 1R 6:31,1
50 m. baksund karla:
1. Ólafur Guðmundsson ÍR 34,2
2. Ari Guðmundsson Æ. 35,0
3. Þórir Arinbjarnarson Æ. 35,7
100 m. skriðsund drengja:
1. Gunnar Júlíusson Æ. 1:12,6
2. Þór Þorsteinsson Á. 1:13,7
3. Þorgeir Ólafsson Á. 1:14,4
100 m. bringusund telpna:
1. Vigdís Sigurðard. ÍR 1:43,3
2. Inga B. Herbertsd. Æ. 1:44,2
3. Þóra Hjaltalín KR 1:47,3
100 m. skriðsund kvenna:
1. Anna Ólafsdóttir Á. 1:26,4
2. Sjöfn Sigurbjörnsd. Á. 1:31,2
3. Þórdís Árnadóttir Á. 1:32,6
100 m. bringusund drengja:
1. Þráinn Kárason Á. 1:29,9
2. Daði Ólafsson Á. 1:30,0
3. Kristinn Eðvaldsson Æ. 1:30,2
4x50 m. skriðsund karla:
1. Sveit Ármanns nýtt met 1:52,1
2. Sveit 1R 1:55,3
3. Sveit Ægís 1:55,3
Hraðfrystihús til sölu
Hraðfrystihúsið í Grímsey er til sölu. Kauptilboð
óskast stnd innan hálfs mánaðar. Nánari upplýsing-
ar veita Björn Ólafs í Landsbankanum 1 Reykýavik dg
Landsbankinn á Akureyri.
Reykjavík 24. febr. 1951
Landsbanki Islands
TILKYNNING
Að gefnu tilefni skal tekið fram, að til þess er ætlazt
að fisksalar hafi til sölu jöfnum höndum óflakaðan og
flakaðan fisk.
Jafnframt skal á það bent, að fisksölum ber skylda
til að hafa í verzlunum sínum almenningi til sýnis,
verðlista staðfestan af verðgæzlustjóra.
Reykjavík, 24. febrúar 1951
Verðgæzlustjórinn
I íttttttiilii'tlitiiiiziiiit
Nr. 5/1951.
TILKYNNING
A tfcmum aegit
ÞEGNSKAPUR
Það má kalla þegnskap, er menn bjóðast af fúsum
vilja til þess, að fórn$ einhverjum af hagsmunum sín-
um fyrir þjóðarheildina. Eitt dæmi af því tagi hefir
gerzt í Danmörku nýlega. Sendiherrar og starfsmenn
danska rikisins erlendis hafa boðizt til þess að fella
hluta af launum sínum — að minnsta kosti sem svar-
ar því, er þeir losna við af sköttum og tollum, er aðr-
ir danskir borgarar verða að greiða.
★ ★ ★
Sjálfsköttun sú, sem stungið hefir verið upp á, nem-
ur hjá sendiherrum tíu af hundraði af s’taðaruppbót
sinni, 7,5 af hundraði hjá öðrum háttlaunuðum sendi-
fulltrúum, en 5 af hundraði hjá þeim, er lægra eru
launaðir. Þetta er gert vegna þess, að Danir telja nú
fyllstu þörf á að spara til hins ýtrasta, og utanríkis-
þjónustan er allmikill liður í útgjöldum ríkisins. Til
enn meiri sparnaðar í þessum málum er gert ráð fyrir
að draga til muna úr símskeyta- og símtalakostnaði,
bæði sendiráðanna og utanríkisráðuneytisins, tak-
marka mjög greiðslur við samninganefndir og við-
skiptaerindreka erlendis og sendinefnda eða sendi-
manna á alþjóðaþing og ráðstefnur og hætta að láta
fulltrúum landsins erlendis í té bifreiðir til afnota.
★ ★ ★
Þetta mál hefir danski utanríkisráðherrann, Ole
Björn-Kraft flutt í danska þinginu sem einn lið í al-
hliða viðleitni Dana til þess að draga sem mest má
verða úr opinberum útgjöldum. Dönsk blöð hafa bent
á, að fordæmi manna þeirra, sem utanríkisþj ónustunni
gegna, sé líklegt til þess að hafa áhrif heima fyrir, bæði
meðal þeirra, sem gegna opinberum embættum, og
eins almennings.
★ ★ ★
Hvenær ætli sú saga gerist hérlendis, að einhverjir,
sem vel eru launaðir eða hafa ríflegar tekjur á annan
hátt, komi til Alþingis og segi: Það er varla réttlátt,
að'við fáum svona mikið í okkar hlut á erfiðum tímum.
Flestir aðrir eiga við verri kjör að búa en við. Við vilj-
um gefa eitthvað eftir af tekjum okkar, öðrum til
léttis? j. h.
Fjárhagsráð hefir ákveðið
verð á brauðum í smásölu:
eftirfarandi hámarks-
Án sölusk Með sölusk. :i
Rúgbrauð óseytt, 1500 gr. .. .. kr. 3.49 kr. 3.60
Normalbrauð 1250 gr .. — 3.49 — 3.60
Franskbrauð 500 gr .. — 2.33 — 2.40
Heilhveitibrauð 500 gr . . — 2.33 — 2.40
Vínarbrauð pr. stk . . — 0.63 — 0.65
Kringlur pr. kg .. — 5.97 .! 6.15
Tvíbökur pr. kg . . — 10.33 ; r-~ 10.65
1
Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að
ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan-
greint verð.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi,
má bæta sannanlegum flutningskostnaði yið. há-:
marksverðið. ;
Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verð á xúg-
brauðum vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir,
Reykjavík, 24. febrúar 1951,
Verðlagsskrifstofan
Tveggja vetra
hryssa
rauðstjörnótt marklaus er í
óskilum í Auðsholti í Biskups
tungum.
ui<
•. Ji-
GÚMMÍLÍMIÐ GRETTIR
í smásölu og heildsölu
Gúmmlímgerðin Grettir
Laugaveg 76 — Sími 3176
Húmiii Títnahh
• <*• f *•> -'«-- ‘>íX\ ð/>0'
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 lslenzk frl-
merki. Ég senði yður um hael
200 erlend frimerki.
JON 4GNARS.
Frímerkjaverzlun,
P. O. Box 358. Reykjavík
Minninparspjöld
Krabbameinsfélagsins
í Reykjavík.
Fást i verzluninni Remedia,
Austurstræti 7 og á skrifstofu
AughfAit í T'mamtn
j-öij ■ j tú.sib'JiurrzsAU
5Í I C'l
VO/-1 r rr/mrf