Tíminn - 11.03.1951, Side 5

Tíminn - 11.03.1951, Side 5
59. blað. TÍMINN, sunnudaginn 11. marz 1951. 5 MftttWl Sunnud. 11. nutrz íhaldsskrif Alþýðu- í eldhúsumræðunum hélt einn af ræðumönnum Alþýðu flokksins, Gylfi Þ. Gíslason, því fram, að núverandi ríkis- stjórn væri fyrsta ihaldstjórn in, sem hér hefði farið með völd siðan 1927. Mátti þannig á honum skilja, að allar þær stjórnir, sem Setið hafa að völdum á árunum 1927—50, hefðu verið vinstri stjórnir. Hér í blaðinu var nokkru síð ar á það bent, að það væri vafasamur greiði, sem Gylfi gerði sér og öðrum vinstri mönnum, ef hann teldi það einhverja vinstri stefnu, sem hefði mótað stjórnarfarið síð astliðinn áratug. Jafnframt voru færð rök að því, að nú- verandi stjórn verðskuldaði ERLENT YFIRLIT: Baráttan gegn kóierunni I>cssi íí‘f*i1«‘í*a drcpsótt veldnr eim stór- felldn manntjóni víða í Asin Dr. Ustvedt, norskur læknir,. og visinn, sjúklingurinn fær á- hefir nýlega verið á ferðalagi í Asíu og kynnt sér heilbrigðis- mál þar. Ferð þessa fór hann á vegum hinnar alþjóðlegu kafa niðurgöngu, og þjáist af þorsta en verður síðan ör- magna og rænulítill og liggur stundum í óviti 10—12 stund heilsuverndarstofnunar (WHO).j um eftir að veikinnar varð Eftir heimkomuna ritaði hann ^ fyrst vart. Það er skýring þess nokkrar greinar í norska „Ar-' að dánir og deyjandi menn beiterbladet", þar sem hann1 liggja á götum, veitingastöð sagði frá ýmsum sjúkdómum um og járnbrautarstöðvum. En og drepsóttum, sem enn herja það á sér stað, að sjúkdómur Asíu, eh sem Evrópumenn hafa inn tekur enn styttri tíma. Eitr nú sigrazt á í löndum sínum.! unin getur lamað blóðrásina í eftirfarandi grein, sem er svo að valdi skjótum dauða áð- stytt í þýðingunni, segir hann ur en innantökur og niðurgang frá kólerúnni og baráttunni ur er byrjaður, aðeins fáum gegn hepni: stundum eftir sýkingu. Það er skýring þess, að menn hníga Skömmu fyrir jól spurðust örendir niður á götum úti. Smá þau tiðindi frá Bombay, að kól börn og gamalmenni hafa era væri gosin upp í Indlandi og minnst mótstöðuafl. hefði hún að þessu sinni byrj- að í Rantalai í héraðinu Or- issa, sem jiggur vestur af Vest- ur-Bengal á austurströnd Ind- fullar sjúkrastofur, þar sem hit inn var óþolandi. Dánartala af kóleru er mjög breytileg. Meðal Evrópumanna í Asíu, eins og til dæmis her- manna í heimsstyrjöldinni seinni er dánartalan lægri en meöal innfæddra manna. Ann- ars sýktust þeir lítið af kóleru, þvi aö varúðar var gætt með neyzluvatn. Mótstöðuafl manna er meira ef þeir hafa haft gott fæJi, en auk þess er óll með- ferð og aðbúð sjúkiinganna þýð ingarmikil. Helzta vörnin eftir að menn eru orðiiir veikir, er sú aó bæta þeim efnatap lík amans með sprautum. Þá er eins konar saltvatni sprautað inn í blóðið. Hvað ný meðul kunna að áorka í þessum efn- um skal ekki fullyrt neitt um, en svo mikið er víst, að bæði penicillin og streptomycin eru áhrifalaus. Stundum deyja allt að því þrír af hverjum fjórum, sem veikina fá. Annars staðar hefir í sjúkrahúsum þar sem aðstaða er góð, tekizt að koma dánartölunni niður i 7—10%. Það er meðfram vegna þess hve illa er ástatt um neyzlu- Svo er kallað, að kóleran eigi Mál Olíufélagsins Eins og vænta mátti, hefir Þjóðviljinn tal ð það mikinn hvalreka á fjöru sína, að viðskiptamáJaráðherra hefir nú ákveðið að láta mál Olíu- félagsins ganga undir úrskurð verðlagsdóms. Þjóðviljmn reynir að nota þetta sem sönnun þess, að um sekt muni að ræða hjá Olíufélaginu. Slik ályktun er þó fjarri öllu lagi, e ns og glöggt kem- ur í ljós, ef menn rifja upp gang málsins. Eftir að ádeiíur hófust á þann úrskurð verðgæzlu- stjóra, að vísa mál nu ekki til verðlagsdóms, sneri hann sér til viðskiptamálaráðherra og óskaði eft r úrskurði um það, hvort sú ákvörðun gæti talizt brot á embættisfærzlu hans. Viðsk ptamálaráðherra fól þeim Jónatan Hallvarðs- syni og Theódór Líndal hæsta réttarlögmanni að meta þetta. Þeir kynntu sér em- lands. Sagt var að meira en ' ”” , 7 móts við þörfina hve veikin er 500 manns hefðu látizt úr sótt Gangesfljots í Bengal, sem nu þar skæð Þær mnijónir aldtnnfr,iTf inni- Menn hniSu örendir niður skiptist milli ríkjanna Indlands indverja. sem lifa sizt ínaxasnamio ai peim á götum úti. A gangstéttum, í og Pakistans. Þar hefir hún að i svæðinu við fátæk stjornum, sem her hafa farið. veitingahúsUm og járnbrautar- minnsta kosti verið þekkt öld- með völd um tíu ára skeið. j stöðvum lágu liðin lík og dauð- um saman. Við köllum að far- Alþýðublaðið hefir reynt að, vona sjúklingar. Stjórnarvöld sóttir séu landlægar á þeim bera á móti þessu. En því landsins gátu fátt við þessu gert svæðum, er þær geisa alltaf hefir farizt það óhönduglega, * en læknar og hjúkrunarkonur öðru hvoru. Kóleran er enn sem ætla mátti. Því hefir geng voru að hefja baráttu við pest- þann dag í dag landlæg í mikl- ið illa að færa rök að því, að .ina- um hluta Indlands, — öllu Suð- upplausnarstefnan, sem ein-1 Okkur veitist erfitt að gera ur-Indlandi og meðfram öliu hefír qt’órníirfnrið okkur iiost að Þetta se veru- Gangesfljoti. A siðustu timum ne _ stjornariario leiki Er kóieran svo ægileg veiki er gert ráð fyrir að um 250 þús. iarinj.Íla‘1 V6™ iað hun seisi yfir löndin eins manns látist árlega úr kóleru á Indlandi. Um þetta eru ekki vatn víða í Indlandi frá heil brigðissjónarmiði, þjóðin að göngu þau gögn, sem verð- „heimili“ sitt í Indlandi eða' verulegu leyti vannærð - en gæZiustjóri hafði lagt til nánar tiltekið víð óshólma um ^kna siukrahhf grundvallar úrskurði sínum, en öfluðu sér ekki annarra á kóleru- uPPlýs nga til að komast að svæðinu við fátækt og skort raun um sakíeysi eða sekt eiga þessa drepsótt alltaf yfir Olíufélagsins, enda var þeim höfði sér. Það eru ólík lífskjör ekki falið að skila áLti um því sem við þekkjum og erfitt það, heldur eingöngu um em- að gera sér grein fyrir því, bættisfærzliu verðgæzlu- fyrir þá, sem ekkert slíkt hafa séð. kennt seinustu 10 einhver vinstri stefna, er átt 0g þrumi komi úr heiðskíru hafi skylt við stjórnarstefnu, íofti. Og eru heilbrigðismál þá, sem ríkt hefir í Bretlandi j Indlands á því stigi, að stjórn- og á Norðurlöndum á seinni j arvöldin geti lítið við slíku gert árum. Það hefir ekki heldur getað sýnt fram á, að núver- andi rikisstjórn sé íhaldssam- ari en fyrri stjórnir nema síður sé. Alþýðublaðið hefir orðið að í byrjun^. Því miður er það svo. Kóleran Stafar af litilli sótt- kveikju, sem berst í menn með drykkjarvdtni eða mat og lifir síðan í þörmum manna, þar viðurkenna, að núverandi; sem hún ihyndar sterkt eitur. stjórn beitir sér fyrir meiri Ef til vill geta flugur borið sótt’ stórframkvæmdum en nokk- ur stjórn hefir áður gert, þar sem eru stórvirkj anirnar við Sogið og Laxá og áburðarverk smiðjan. Útilokað hefði verið að fá þau framlög, sem gera þessar framkvæmdir möguleg ar, ef fylgt hefði verið áfram sömu fjármálastefnu og í kveikjuna. Hvort veikin berst með „heilbrigðum" mönnum eru skiptar skoðanir um, en talið er, að neýzluvatnið eigi lengst um mestan þátt í útbreiðsl- unni. * " Meðgöngutími veikinnar er stuttur. Það eru aðeins fáir dagar frá þvi menn smitast þar til sjúkdómseinkenni koma Fræðilega hafa menn góð ráð til að sigrast á kólerunni, en stjóra. Alit þeirra um það atriði var á þá leið, að gögn- in, sem lágu fyrir verðgæzlu- stjóra, hefðu ekkj verið nægi- stjórnartíð Stefáns .Jóhanns í ljós og jafnvel ekki nema fáar og stórfelldur halli hefði hald, stundir. Það fer mjög eftir mót izt áfram á rikisrekstrinum. | stöðuafli ' mannsins hversu Þessar framkvæmdir ber því gcyst sottin SriPur hann' Þeg' .. ^ , . ar veikin fer geyst, ems og einvorðungu að þakka nuver löngum er þar bsem menn búa andi ríkisstjorn. 1 við fátækt og skort, verður kól- Alþýðublaðið verður að við eran ðegilegur sjúkdómur. Lík- urkenna, að núverandi stjórn aminn verður kaldur, bláfölur hefir beitt sér fyrir meiri fjár ________________________________________________________ veiijingu tfil landbúnaðarins j en nokkur önnur stjórn um an veigengnin var þó mest., tryggja atvinnuna. Þær telja langt skeið. Það verður einn Á sama hátt hefir stjórnin'sér nú hvergi fært að veita til nákvæmar skýrslur, enda er sóttinni stundum ruglað sam- an við aðra sjúkdóma, sem nóg er af. En nóg er samt eftir, sem ekki er um að villast að er kólera, því að hún er ægi- leg plága þarna og líkur til að svo geti orðið enn um sinn. Þegar ég kom til Calkútta i janúar 1950 voru 10—20 kóleru- sjúklíngar fluttir á hverjum degi í sjúkrahúsin. í maí voru þá skráð meira en 100 sjúk- dómstilfelli daglega og var þó talið, og eflaust með réttu. að skýrslur gætu ekki um nema brot af sjúklingafjöldanum. Sjúkrahúsin voru full fyrir, þvi að heilahimnubólga og fleiri sjúkdómar gengu í borginni og urðu af því hin mestu vand- ræði. Sjúkrahús nokkurt, sem ætlað var 230 sjúklingum, hafði einu sinni 800 sjúklinga innan veggja. Það var naumast nóg starfsfólk til að færa líkin úr rúmunum í tæka tíð og sjúkl- ingarnir urðu oft að gera starfs fólkinu aðvart um að nágrann ar sínir væru látnir. Fólki á öll um aldri var troðið inn í yfir- það er örðugast að koma þeim, lega fullnægjandi og því við þar, sem mest ríður á. Þar j hefði verið réttara að vísa sem kóleran er ekki landlæy; málinu til verðlágsdóms, svo er henni varist með því aö ag það skýrðist enn betur. einangra alla grunsamlega sjúkl H ns vegar sögðu þeir ekk. inga og gefst það vel þrátt. um hyort yísa ætti máU vaxandi flugsamgongur. ... ... * . Þessar sóttvarnir krefjast þess Olíufelagsxns til verðgæzlu- að hafa megi eftirlit með ferð dóms, ef fyllri upplýsingar um manna og stjórn á þeim, en það er stundum erfitt. Kóler- an er landlæg í Bengal og (Framhald á 6. síðu.) ig að viðurkenna, að hún hef beitt auknu fjármagni til ir ekki heldur gleymt sjávar bygginga í Sveitum. útveginum, þar sem hún hef- j Það verður þannig síður en ir mjög stuðlað að aukinni svo sagt, að núverandi stjórn fjölbreytni í framleiðslu standi að baki fyrirrennurum hans, og má þar ekki sízt sínum í verklegum framfara- nefna stóraukna saltfisk- málum eða félágsmálum nema framleiðslu, er ekki hefði ver síður sé. Svipað er að segja ið möguleg án aðgerða henn- um mörg mál önnur. í verzl- ar. | uninni vinnur hún að því, að Alþýðublaðið verður að við auka frjálsræði neytenda og urkenna, að hefðu vanskil rík leysa þáT úr íhaldsviðjunum, isins við tryggingastofnun- | sem þeir* vöru hnepptir í með ina, er byrjuðu í stjórnartíð þeirri framkvæmd haftanna, Stefáns Jóhanns, haldizt á- J er viðgekkst í stjórnartíð Stef fram, væri tryggingastarf-' áns Jóhanns. semin nú að mestu úr sögunni j Alþýðublaðið reynir eink- Ríkisstjórnin hefir bætt úr um að sanna íhaldsemi stjórn þessum vanskilum og þannig J arinnar með því, að hún hef- gert tryggingastarfsemina ir orðið að grípa til ráðstaf- mögulega áfram. Alþýðublaðið ana, sem hafa kjaraskerðingu verður að viðurkenna, að nú- j í för með sér, til þess að verandi stjórn hefir á einu'tryggja rekstur atvinnuveg- ári tryggt verkamannabústöð j anna og afstýra stórfelldu at um meira fé en félagsmálaráð j vinnuleysi. Svipað hafa stjórn herra Alþýðuflokksins útveg- ir jafnaSarmanna þurft að'.ustu uöu þeim á fimm árum með' gera annarsstaðar til fullar dýrtíðaruppbætur. Hinsvegar hefir orðið í sum um tilfellum að grípa til til- tölulega meiri kjaraskerðinga hér vegna þeirrar óstjórnar, sem ríkt hafði á undanförn- um árum. En þá kjaraskerð- ingu er ekki hægt að færa á reikning núverandi stjórnar, heldur fyrrverandi stjórna, sem gerðu þessar ráðstafan- ir óhjákvæmilegar, ef ekki átti enn verra að hljótast af verkum þeirra. Eigi að telja þessar ráðstafanir íhaldsverk, skrifast sú íhaldssemi hjá fyrverandi stjórnum en ekki núverandi ríkisstjórn. Það er því sama, hvort þessi mál eru rædd lengur eða skemur. Það má vafalaust sitt hvað að núv. stjórn finni. Hitt stendur samt óhaggað, að af þeim stjórnum, sem hér hafa farið með völd sein 10 árin, verðskuldar að!hún sízt íhaldsnafnið. Raddir nábúanna Forustugrein Dags 7. þ. m. nefnist: „Miskunnar- og sam yizkulaus fjármálastefna. í niðurlagi hennar segir svo: „í eldhúsdagsumræðunum geypaði formaður Alþýðu- flokksins mikið um að flokk- ur hans mundi gera skyldu sína „miskunnarlaust á kross götum kosninganna“. Það fór vel á því að hann skyldi nefna kosningar í þessu sam- bandi, þvi að til kosninga ein- hefðu leg ð fyrir hendi. Samkvæmt þessu áliti þeirra tvímenninganna vís- aði viðsk'ptamálairáðherra máli Olíufélagsins til verð- lagsdóms. Réttara virðist þó hafa verið af ráðherranum að láta athuga máfið betur, áð- ur en hann skaut því til dómstólanna, ef hann var sammála tvímenningunum um, að rannsókn verðgæzlu- stjóra hefði ekki verið full- nægjandi. Ákæruvald á alltaf að kynna sér mál til fullrar hlítar áður en það gerir það að dómstólamáli. Það átti ekki að ganga yfir Olíufélag- ið, ef rannsókn verðgæzlu- stjóra var ófullnægjandi, heldur átti að bæta undir- hverntíma í framtíðinni stendur hugur þessa flokks búningsrannsóknina áður en allur, en ekki til aðkallandi vandamála þjóðfélagsins i dag. Kjarabótabarátta Alþýðu- flokksins nú er barátta gegn greiðsluhallalausum ríkisbú- skap, gegn rekstursgrundvelli atvinnuveganna og gegn sæmi legu atvinnuöryggi í landinu. Hún er því miskunnarlaus — og samvizkulaus líka — gagn vart launastéttum landsins. Hún er í ætt við það misk- unnarleysi, sem stefnir her- sveit út í opinn dauðann til dýrðar herforingjanum. Slík- ur Napóleon vill formaður Al- þýðuflokksins nú gjarnan ger- ast, en til þess að vera herfor- ingi þurfa menn að hafa her. Reynslan á eftir að sýna, hversu þéttskipað verður í þeirri fylkingu, sem í vor vill fremja efnahagslegt sjálfs- morð til dýrðar forstjórum Al- þýðuflokksins.“ Það væri ekki óeðlilegt, þótt svo færi að „miskunnar- leysið“, sem formaður Al- þýðuflokksins hyggst að sýna, bitnaði fyrst og fremst á honum sjálfum og flokki hans í vaxandi álits- og fylg- isleysi. lengra var hald-ð. í réttar- ríki á ekki að vísa máli til dómstóla, nema full ástæða sé talin til þess. Annað hef- ir ofsóknarkeim. Hér skal ekki lagður dóm- ur á það, hvort álit verð- gæzlustjóra eða tvímenn- inganna sé réttara. En vel væri það, ef Þjóðviljinn teldi hæstaréttardómara alltaf jafn óskeikula og hann gerir nú. Af hálfu þeirra, sem hafa mótmælt rógi Þjóðviljans um Olíufélagið, er það ekki ótt- ast og hefir aldrei verið ótt- ast, þótt mál þess gengi und- ir úrskurð dómstólanna. Það er hins vegar óánægjuleg til- hugsun, ef það ástand á að skapast í þjóðfélagi, sem tel- ur sig réttarþjóðfélag, að lé- legustu sorpblöð eins og Þjóð viljinn eiga að geta komið því til vegar með t lhæfulaus um lygasögum, að saklaus- um mönnum eða félögum sé stefnt fyrir dómstólana. Þeir, sem hafa stutt Þjóð- (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.