Tíminn - 21.03.1951, Side 3

Tíminn - 21.03.1951, Side 3
67. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 21. marz 1951. 3. f dag fer tram útför Björns í Grafarholti. Með honum er 1 valinn fallinn einn af gáf- uðustu og sérkennilegustu bændaöldungum landsins, og einn hinna merkustu forustu manna bændastéttarinnar í framfara og félagsmálabar- áttu hennar, áratugina fyr:r ög eftir aldamótin síðustu. Björn Bjarnarson hreppstjóri í Grafarhólti Mosfellssve't, sem nú heitir Reykjahvoll. Bjó hann þar um 12 ára skeið eða 1887—90. Þar var hann bóndi er hann Björn Bjarnarson var fædd felldi Grím Thomsen við al- Ur að Skógarkoti í Þingvalla- þingiskosningar i Borgarf röi sveit 14. ágúst 1856. Voru for 0g Grímur kvað um sínar eldrar hans af merkum' frægu visur í sambandi við bænda- og prestaættum kom reykta laxinn, er Andrés Fjeld in, þau Björn Eyvindsson er Sfecj sendi honum, og sagði þá var bóndi þar og hrepp-1 Grímur, að laxinn minnti stjóri í Þingvallasveit og kona sig (óþægilega) ,,á mann frá hans,_. Sólveig Björnsdóttir, Reykjakoti“. prests á Þingvöllum Pálsson- I Árið 1898 keypti hann jarð ar en móð r Sólveigar var! irnar Gröf Grafarkot í Mos Þórunn Bjornsdóttir prests i fellssveit, os sameinað: þær HitardaL (síðan í eina jörð er hann Skömmu eftir fæðingu nefndi Graíarholt, og sem Björns fluttu þau foreldrar hann hefir verið við kenndur hans að Vatnshorni í Skorra- , síðan, enda bjó hann þar dal og þar ólzt hann upp e gin búi til 1919 og átti þar meðal margrá systkina. For-' helmili til dauðadags. Jörð eldrar Björns voru mikilhæf- sína hýsti hann a3 nýju mjög ir sem þeir áttu kyn til og myndarlega, sléttaði túnín og heimilið rómað fyrir mynd- stækkað; og hirti ágætlega. ar- og menningarbrag á Eftir ag hann sleppti búsfor- þeirrar tlðar vísu. En ekki ráðum, dvaldi hann á heimili munu þau hafa ver ð auðug sonar síns, Björns he:tins að fjármunum, enda voru Birnis, er eftir það tók þar , unin skýr og áhuginn vak- andi. Þannig var hann að kvöldi hins 14. marz síðast- liðins er hann lagðist til þeirr ar hvíldar, er hann var löngu jviðbúinn. Löngum og dáðrík- , um degi var lokið. „En orðstír deyr aldrei hveim sér góðan getur“. Blessuð sé minning Björns í Grafarholti. Bjarni Ásgeirsson. Einstaka maður er það, sem sker sig úr fjöldanum bæði um gáfur og háttsemi. Sjón- mál þeirra er lengra og skýr- ara en alls þorra manna og innsýn þeirra dýpri og gleggri á einstök tilbrigði sem oft geta verið meginat- riði. Slíkir menn eiga oft ekki örðulaust samflot með samtíðarmönnum sín-1 um og æfileið þeirra er j stundum nokkuð kulsæl og j ekki auðfarin. Einn af slík- j börnin mörg og árferði örð- ugt og verzlunarhættir bág- bornir á búskaparárum þeirra. Börnin fengu gott upp við jörð og búi, og konu hans, frú Bryndísar Einarsdóttur, en Björn sonur hans lézt fyrir , nokkrum árum sem kunnugt eldi í iðjusemi, reglusemi og jer. sparsemi, en bókleg menntun mun hafa verið af skornum skammti í uppvexti þeirra, framyfir þau und rstöðuat- riði í lestri, skrift og reikn- ing1, er unglingum var þá veitt á góðurh heimilum við fermingarundirbúning. H:n almenna menntun, er Björn aflaði sér síðar í lífinu í svo ríkum mæli var því algjört sjálfsnám er hann tile nkaði sér með lestri bóka og lífs- starfi sínu. Og löngun hans til að afla sér meiri fróð- leiks og þekk ngar en kostur var á heima, kom snemma fram, og viljaþrek hans, gáf- ur og hæfileikar brutu þeim áformum hans braut. Varð honum þar svo vel ágengt að rösklega tvítugur gat hann ráðst í það, þótt efnalítill væri, að fara utan til búnaðar náms, og stundaði hann það við búnaðarskólann í Stend i Noregi árin 1878—80. Eftir það fór hann t l Danmerkur og vann þar við landbúnaðar störf í eitt ár. Að þvi loknu kom hann aftur heim fullur áhuga og umbótahugmynda, einkum um landbúnaðarmál. Um svip að leyti g'ftist hann krist- rúnu Eyjólfsdóttur frá Stuðl- um í Reyðarf rði, gáfaðri og mikilhæfr; konu, er þá hafði stundað húsmæðranám bæði innan lands og utan. Á næstu árum eftir heimkomuna vann hann að jarðabótum og leiðbe'ningum hjá Búnaðar- félagi Suðuramtsins. En árið 1884 hófu þau bú- búskap að Hvanneyri í Borg- arfirð1. Tók Björn þá þegar að undirbúa stofnun búnaðar skóla að Hvanneyri og vann ötullega að því á næstu ár- um, m. a. með því að sam- eina hina svokölluðu Hvann- eyrartorfu, er samanstóð af mörgum býlum, í eitt, og tryggja þar með skólasetrið. Má því með réttu telja hann frumkvöðul að stofnun þessa merka landbúnaðarmennta- seturs. Eft'r þriggja ára dvöl að Hvanneyri flutti hann síðan suður á bóginn, fyrst að Rauðará við Reykjavik, þar sem hann bjó eitt ár, en flutti siðan að Reykjakoti í Björn var þegar á unga aldri mikill áhugamaður um nýjungar í ræktun og bú- störfum. Beitti hann sér m. a. fyrir því að hestar væru notaðir við jarðyrkju og he m ilisstörf á hagnýtari hátt en áður hafði tíðkast, og mun hann hafa flutt fyrsta plóg- inn ásamt herfi til garð- vhnslu og fyrsta hestvagninn í Mosfellshrepp og byrjað þar plægingar og þannig útbreitt og kennt h'n nýju vinnu- brögð. Ýmsar nýjungar tók hann og upp í jarðyrkju, og innleiddi hér, m. a. hin svo- kölluðu kýlhnausaræsi, sem síðar bre'ddust út um land allt og mjög voru notuð um skeið. Ritaði hann og mikið um búnaðarmál í blöð og tímarit og lét mik!ð að sér kveða í búnaðarfélagsskapn- um. En það, sem mest ein- kenndi starfsemi hans síðari hluta starfsæfinnar var bar- átta hans og brautryðjenda- störf í almennum félags- og framfaramálum bændastétt ar'nnar, svo og alþjóðarmál- um. Var starfsemi hans í þeim greinum svo yfirgrips mik l, að fágætt er, og sýna þau störf, sem honum þar voru falin, hvort tveggja, á huga hans sjálfs og starfs- hæfni, svo og það traust, er menn báru til forustu hans. Er nokkuð yfirlit um þennan merkilega þátt í æfstarfi hans í annarri minningar- grein hér í blaðinu og mun ég þvi ekki ræða það nánar. En ekki mun honum þó veiða gjörð full skil nema ýtarieg- hversu óvenjulegur maður fór þar sem hann var. Hann kom mér fyrir sjónir sem frábær vitmaður, sem gjörði sér ljósa grein fyrir hverju máli sem hann tók til meðferðar og skapaði sér um það fastmót- rutt úr leiö lífsförunauta sinna, — og þeim stundum all erfiðum viðfangs. Heimili Björns var um margt til fyrirmyndar og þar sveif annar andi yfir vötn- unum en menn höfðu vanizt. Á því var fyrst og fremst sá menningarbragur sem ekki var algengur um og eftir alda mót. Þar var ekki eingöngu rætt um tiðarfar og skepnu- höld né hvað nágrannarnir hefðust að, eða hvernig þeir væru í einu og öðru. Hitt var heldur að vandamál þjóðfé- lagsins væru til umræðu, eða krufin til mergjar nýútkom- in ljóðabók, eða saga, eða þá nýlesin athyglisverð blaða- grein. Ein af fyrstu endurminn- ingum minum frá því heim- ili er stóri bókaskápurinn sem huldi nærri einn vegginn í gömlu stofunni. Hann rúm- aði þó ekki allt sem til var af bókum og ritum þó yfir- fullur væri. Og þetta voru bækur, sem mér voru margar framandi, því þær voru ekki eingöngu á íslenzku, heldur einnig á hinum Norðurlanda- málunum öllum, og til þeirra um mönnum var Björn Bjarn- . _ arson i Grafarholti sem lézt yar vandað um efni og með- 15. þ. m. á 95. aldursári. ÞeUavar þáiangstærsta Björn Bjarnarson var um b<*asafnið sem ég Hafði séð flest merkilegur maður og um °f ^eiðanlega það lang- stærsta i sveitmm og svo mun enn vera. *— Þar virtist engu margt sérstæður. Um ýmis-- legt var hann langt á undan samtíð sinni; einkum þó um síður séð fyrir andlegum þörf aða og rökstudda skoðun Og hluta mfinnar> en alltaf um manna en því sem þau mal voru morg þyi að nQkkuð Rann kaug likaminn þurfti ekkert var honum óv ðkom- andi, sem gjörðist í þjóðfé- laginu, hvort heldur var í ver aldlegum efnum eða andleg- um. Svo vakandi var áhugi hans fyrir lífinu og v;ðfangs- efnum þess til hinstu stund- ar. Þekking hans og fróðleik ur um fornt og nýtt virt st mér undrum sæta um mann, sem af eigin rammleik haföi aflað sér þessa alls með bók- lestri og eig n íhugun ,og lær- dóm af lífinu sjálfu. Skap- höfn hans var sterk og heil- steypt og hugrekki óbilandi, að halda því til streitu, sem að fara fornar slóðir bara af Fn Björn var ekki einn um þvi að þær voru auðfarnastar, að setja sérstak svipbragð og almannaleið. Honum var,°S menningarhátt á heimili gjarnt að fara sínar eigin sitt, því hann átti mikilhæfa götur og engu síður þær sem, konu, sem gerði sitt til að virtust nokkuð torsóttar og t skapa þá heimilsháttu er vandfarnar í upphafi ef hann gerðu garðinn frægan. Kona sá að þær myndi verða bezt-|hans var Kristrún Eyjólfsdótt ar og varanlegastar er stund- . ir frá Stuðlum við Reyðar- ir liðu fram. Yfirleitt treysti fjörð og voru þau nær jafn- hann meira á eigin dóm-1aldra- (Fædd 22. nóv. 1856, greind en álit annara og átti. dáin 30. júní 1935). því ekki alltaf árekstra- Kristrún var ein hin gagn- lausa leið með samferða- merkasta kona sem ég hefi mönnunum. En dómur reynsl kynnst. Fóru þar saman gáf- unnar hefir oft staðfest fram ur °S gjörfuleiki ásamt góð- sýni Björns og sannað öðrum. ghni og öðrum þeim eigind- I ojxu jjj vxixio wg oaiuiau uui uui i *-» ° ^ hann taldi rétt vera eða heilla1 að það sem þeir tol(ju t upp_ um sem gerðu hana að sér- vænlegast horfa, hver eða(hafi einsinnishátt og „sér- stæðum og ógleymanlegum hverjir sem í móti stóðu, og! vizku« var einmitt það sem persónuleika. Hún hlaut því þó að hann væri þar einn! koma ætti. að marka varanleg áhrif á á báti. Var það °g svo að um slikan mann sem Björn' heimili sitt og þá sem hún le ðir hans og fjöldans lágu Bjarna.rs0n, sem lifað hefir J umgekkst mest. Þegar börnin lítt saman í upphafi vega,jnærri heiia’ hld og lengst af komust upp báru þau fljótt þótt einstigið hans yrði oft tekið virkan þátt í baráttu- svipmót heimilisins hvar sem síðar að alfaraleið. Því verð- j málum landsmanna, og þó Þau fóru. Urðu þau lika fljót- ur heldur ekki neitað að mörg 1 0fnkum sveitar sinnar og hér1 (oga svo til sjálfkjörin til um þótti hann nokkuð ein- rænn og sérsinna í skoðun- aðs er mikið hægt að segja að leiðarlokum. Æfistarf B. um og háttum, og má það til b. var svo langt, margþætt, sanns vegar færa, enda ekki Dg um margt sérstætt að "ð undra um svo stórbrot-, fangt n)ál þyrfti til að rekja inn mann og sjálf-mótað an. Mun og ýmsum hafa þótt hann harður á skel'na og óaðgengilegur er litt kynnt ust honum. En þessir agnúar hurfu með öllu við aukna við- kynningu og samstarf. Kunn ingjar hans og vin r vissu að hann var hreinsk ptinn, trygg lyndur og hjartahlýr, og það kom æ því betur í ljós sem meir á reyndi. Hann var skap ar væri ritað um æfi þessa m kill maður og talinn býsna merka manns en gert er í einni blaðagrein. Á efri ár- um hlaut Björn margvíslega viðurkenningu fyrir störf sín. Þannig var hann gjörð- ur heiðursfélagi Búnaðarfé- lags íslands og var sæmdur bæði Dannebrogs- og Fálka- orðunni.___________ Ég hafði lengi þekkt Björn frænda minn af orðsporl áð- ur en leiðir okkar lágu það saman að náinn kunnugleik’, hófst með okkur fyrir marg- víslegt samstarf og samfundi. Varð mér þá þegar ljóst og þó ætíð betur er lengrá leið, óvæginn á yngri árum í orða- sennum, og skeytti þá litt við hvern hann átti í höggi. En svo vel hafði hann tam ið skap sitt og tilfinningar er á ævina leið, að enginn sá honum bregða við vofveiflega hluti, og bar hann aldrei ut- an á sér hvort betur likaði eða ver. Og í því var hann einnig flestum öðrum ólíkur að fram á hinzta kvöld varð ekki ann ars vart en hann héldi öllum sálarkröftum óskertum. Sjón 'n var lítt biluð, heyrnin í góðu lagi, höndin sem á penn anum hélt undrastyrk, hugs- það til hlitar svo hlutur hans kæmi allur fram. Þess verð- ur heldur ekki freistað hér, því hvorttveggja er, að ég þykist ekki þess umkominn og aðrir munu þar betur gera. Hitt vildi ég ekki láta hjá líða, að þakka þegar æfin er öll, fyrir góða og minninga- ríka æfilanga kynningu. — Ég minnist þess m. a. frá bernskuárum mínum, að talað var um það manna á milli i sveitinni að þegar Björn fór gangandi milli bæja væri það vani hans að kasta með fæt- inum lausum steinum úr götu sinni og stundum beygja sig niður til að ryðja úr vegi stærri hnullungum. Einstaka forystu meðal jafnaldra sinna og áttu síðan mestan þátt í að glæða og umskapa félagslíf og menningarbrag meðal æskulýðsins í sveitinni. — Um langt árabil var Björn í Grafarholti leiðandi maður í öllum sveitarmálefn um og meiriháttar félagsmál- um héraðsins. Hreppstjóri var hann í 40 ár og jafnlengi í sýslunefnd. Formaður bún- arðarfélags sveitarinnar var hann í 25 ár, i stjórn Búnað- arsambands Kjalarnesþings í 5 ár, búnaðarþingsfulltrúi í 6 ár. Þá var hann einn aðal frumkvö«ull að stofnun Slát- ursfélags Suðurlands og í stjórn þess í 15 ár. Hann sat lengi í hreppsnefnd og skatta nefnd og var yfirleitt kosinn til allra þeirra trúnaðarstarfa, sem sve'tarfélög þurfa að velja menn til, og þó helzt maður mun hafa reynt að þeirra sem mest þurfti að vanda til um mannvalið. — Er því auðsætt hve víðtæk af skifti Björn hefir haft af mál etnum sveitunga sinna, en á- hrifa hans gætti jafnframt lengra. Hann sat á Alþingi fyrir Borgfirðinga árið 1893 og aft- (Framhald á 4. síðu.) henda gaman af þessari hátt- semi hreppstjórans, en þær til raunir náðu alðrei hljóm- grunni fjöldans. Þetta, að kasta steinum úr götu sinni, álit ég að hafi verið tákn- rænt fyrir æfistörf Björns. Því það er á allra vitorði, að hann hefir mörgum steini

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.