Tíminn - 28.03.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.03.1951, Blaðsíða 7
69. blaff. TÍMINN, miðvikudaginn 28. marz 1951. 7. IVorojjsför (Framhald af 8. síðu.) á miðunum hjú hinum mikla aragrúa af bátum. Fiskiðnaffurinn. Eitt af því, sem íslending- urinn hlýtur áð xeka augun í hjá hinni" miklu fiskveiði- þjóð austan hafsins, er hinn mikli og afar vel skipulagði fiskiðnaður. Gljáand og girni legar umbúðir, vöruvöndun og snyrtimennska í hvívetna einkennir hann. Á þessu sviði eru margar góðar fyrirmynd- ir að finna fyrir Íslendínga, sem mjög eru vankunnandi á þessu sviði. í Noregi er mikið að því gert að sameina állar tegund- ir fiskiðnaðarins á einum stað. Þar sem i.senn fer fram fisksöltun, fiskþurrkun, fryst ing, rnjölvinnslá, niðursuða ög lýsiébræðsla. ■Sumar þessar vinnslu- stöðvar eru mjög stór og umfangsmikil fyrirtæki. Víða eru þau í eigu og rek- in af félögum sjómanna og útgerðarmanna. Er svo einnig um marga fiskibát- anna. Flestir eru þeir cign skipstjórans, sem á þeim cr, eða áhafnarinnar að cinhverju leyti. Góð hafnarskilyrði. f hinum norsku fjörðum hagar víða vel til um hafnir og iendingarskilyrði. Stór haf skip geta þar lagt að lítt lög- uðum klöppum, er ganga fram í djúpfirðina, og hafnar mannvirki eru því ódýr og fljótgerð. Til dænhs er það nýstárlegt fyrir okkur, að ekki skuli verá bilfært að einu stærsta fiskiðjuverinu í Noregi. Þar er fiskurinn tek- nn upp úr bátunum við eina húshliðina, en stór hafskip geta lagzt að annarri. ' Ef til vili er það á sviði vöruvöndunarinnar og sölu- tækninnar, hvað umbúðir og auglýsingar snertir.. sem við getum mest af okkar ágætu frændum í Noregi lært. Yfir 100 flntívélar loita flaksins Rúmlega 100 flugvélar úr bandaríska og brezka flug- hernum leituðu eftn í gær flaksins af bándarisku flug- vélinni, sem fórst yfir Atlanz hafi fyrir viku síðan. Einnig leituðu 10 tundurspillar og fleiri skip. Leitin liefir eng- an árangur borið enn. Með vélinni fórust sem'. kunnugt er 53 mepn úr bandaríska flughernum. TENGILL H.E Heiði við Kleppsveji Simi 80 694 annast hverskonar raílagn- lr og viðgerðir svo sem: Vert smlöjulagnir, búsalagnlr, skipalagnir ásamt vlðgerðiUE og uppsetnlngu á mótorum róntgentækjum og helmili*- vélum Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Slmi 7752 Lögfræðistörf og eignaum- sýsla. Skíðamótið (Framhald af 1. síðu.) burði í stökkum. Stökköraut- in var á Hafrafellshálsi og var henni á ýmsan hátt ábóta vant, en þó nutu ísfirðingar ágætrar aðstoðar Einars Pálssonar verkfræðings við ^ gerð hennar og byggingu stökkpalls. í norrænni tvíkeppni, göngu og stökki samanlögðu varð Haraidur Pálsson, S. hlutskarpastur með 448 stig. | 2. Gunnar Pétursson með 449 stig og 3. Guðmundur Guð mundsson A. með 427,5 stig. Ég var að tala mér‘ ...^iiiýíííxi fluylýAii í T/fttanurn Ásgeir Eyjólfsson, Reykjavík meistari í bruni karla A-fl. (Ljósm. Haukur Benedikts- son) í tvíkeppni í svigi og bruni varð Haukur Sigáirðsson í. hlutskarpastur b ■<eft Stefán Kristjánsson R. annar þriðji varð Magnús Brynjólfsson, A. 18 km. ganga. í 18 km. göngu varð Jón Kristjánsson H. S. Þ. fyrstur á 1,15,46 klst. 2. ívar Stefáns son H. S. Þ. á 1,17,07 klst. 3. Matthías Kristjánsson H. S. Þ. á 1,18,47 klst. og 4. Stetán Axelsson H. S. Þ. á 1,20,05 klst. Þingeyingar áttu þannig fjóra fyrstu menn. í B-fl. varð Gunnar Péturs son í. fyrstur á 1,17.25 klst. 2. Halldór Hjartarson á 1,21,27 klst. og 3. Hreinn Jónsson í. 1,23,13 klst. í 15. km. göngu drengja 17 —19 ára var fyrstur Ebenezer Þórarinsson í. á 1,01,33 klst. 2. Sigurkarl Magnússon Strandam. 1,03,07 klst. 3. Odd ur Pétursson í. á 1,04,07 klst. Brautin í 18 km. göngunni var tveir hringir 9 km. hvor. Hófst hún við Tungu vfir Hafrafellsháls fram Dagverð ardal fram Tungudal að Val- höll og að Tungu aftur með- fram Tunguskógi. Gunnar Fétursson var fyrstur í rás- röð og gekk fyrstur alla leið- ina. Er því afrek hans hið bezta þar sem hann varð fyrst ur í B-flokki. Færi var sæmi- j legt en þó skóf í slóðina. Þing ! eyingar sýndu yfirburði í þess 1 ar grein, þar sem þeir áttu fjóra fyrstu mennina. Braut yngr flokksins var að mestu hin sama en lá ekki eins langt fram í Tungudalinn. Boðganga. í boðgöngunni sem er 4X10 km. kepptu fjórar sveit j ir. Sveit ísfirðinga bar sigur ■ ! úr býtum á 2,35,17 klst. 2. varð sveit Strandamanna á 2,41,37 klst. og 3. sveit Sigl- firðinga á 2,49,42 klst. Braut- j in var að mestu hin sama og í 18 km. göngunni. Þingeying ar voru um 3 mín á undtm ísfirðingum, er voru næstir eftir tvo áíanga og í þriðja áfanga áttust við Matthías Kristjánsson H. S. Þ. og Ebenezer Þórarinsson í. Ebenezer hafði dregið um hálfa mín. á Matthías, er s» (Framhald af 4. siðu.) r.m það, hvernlg nvja félagið ætlar að bæta verzlunarhætt- ina hér í sýslu. Ætlar það að gera það með því að selja sykurkílóið 90 aurum dýrara en K. S., eða með því -að selja ka'fi austur á Hörgsiandi 2 kr. dýrara en K. S. eða þá 1 þriðja lagi með því að seJja síldarmjölssekkinn 27 kr. dýr ari en K. S.? Eru það þessi \ildarkjör, sem bændum í Skafíafellssýslu er boðið upp á? Þeim verður víst ekki, eft- ir að hafa notið þessara kjara i nokkur ár, brigzlaö um seinagang í því að kcma sér upp nægum votheysgryfj um. Eitthvað hefir sýslumaður ruglast í ríminu, þegar hann las grern mína í Tímanum um daginn, eftir þvi sem hann sjálíur segir. Hann segist liafa farið að spyrja sjálfan sig um eitt og annað. Eins virðist hann hafa séð eitthvaö tvö- falt, pví að hann segist hafa lesið greinar eftir mig og síðan talar hann um mig i tleirtölu — þessir herrar, þr.ir vildu — o. s. frv. Það, að sjá tvöfalt, er ekki svo mjög hættulegt út af fyr ir sig, því að það batnar venj u lega fljótt og af sjálfu sér, en að tala mikið við sjálfan sig er leiður ávani. Sérstaklega er það lítið til uppbvggingar, þegar menn tala um mátefni, sem þeir eru mjög ófróðir um. En ég get ekki að þvi gert, að ég tel það ekki hina si erku hlið yfirvaldsins okkar að ræða um samvinnumál, eftir að hafa heyrt hann á síðasta framboðsfundi hér í Vík spyrja um það, hvað S.Í.S. og sambandsfélögin gerðu við tekjuafgang sinn, en það hélt ég að allir vissu, að minnsta kosti lögfræðingar. Hann hefir nú eflaust verið að spyrja sjálfan sig og það get ég fyrirgefið. En hann hefði þá bara átt að segja eíns og gömul kona. sem sagði alltaf, ef hún var innt eftir hann braut bæði skíðin og eftir það varð ísfirðingum sigurinn áuðunninn, þar sem Þingeyingar hættu. í 30 km. göngu, er var keppt í- einna siðast á mótinu áttu Þingeyingar fjóra fyrstu menn þá ívar Stefánsson, Jón Kristjánsson, Matthias Krist jánsson og Stefán Axelsson. íslandsineistararnir. Eins og fyrr segir áttu ís- firðingar sjö meistara af tólf. Meistarar þeirra voru i svigi og bruni kvenna, svigi karla og bruni karla í B-fl. boðgöngu og tvíkeppni. Þing eyingar fengu tvo meistara i 18 km. göngu og 30 km. göngu. Sioifirðingar fengu og 2 meistara í stökki og norrænni tvíkeppni og Reykvíkingar einn mestara í bruni karla. Málfundadeild Iðnnema- sambands íslands. Fundur verður haldinn í kvöld að Hverfisgötu 21 kl. 9 e. h. Umræðuefni: Lög og reglu- gerð um Iðnnám. Framsögu- menn: Svanur Jóhannesson og Þorkell B. Björgvinsson. Leið- beinandi: Guðjón Benedikts- son. SKIPAUTGCKO RIKISINS Ármann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. þvi, sem hún var að segja: „Ég var að tala mér.“ Um þetta var aldrei neitt fengizt og ráðlegg ég nú vini mín- um, Jóni Kjartanssyni, næst þegar hann talar við sjálfan sig að fara eins að og gamla konan, því þá tekur enginn eftir því, sem hann er að segja. I,æt ég svo máli mínu lokið við sýslumanninn í bráð og lengd, nema því aðeins að ég finni það, að hann sé hættur að tala við sjálfan sig, þá er ég reiðubúinn til að ræða við hann um þau mál, sem mér finnst varða hag Skaftfellinga, en ég hvorki hef tíma til, né nenni, að vera að eltast við að sleikja upp slúðursögur og dægurþras, sem gengur manna á meðal, að þarflausu. Ég gat bara ekki á mér setið að taka undir kveðjuna frá sýslumanninum til mín, og þykist nú hafa gert það á við eigandi hátt, og eins og til var stofnað frá hans hendi. Að lokum ætla ég svo að nota tækifærið og beina orð- um mínum til félagsmanna K S. og annarra Skaftfell- inga, sem vilja skilja mig: Framundan eru mörg verk efni og flest þeirra stór. Því er aldrei meiri þörf á því en einmitt nú, að standa sam- an og berjast hlið við hlið með sameinuðum átökum huga og handar. Við þurfum ekki ný verzlunarsamtök, það er póli- tískur loddaraleikur og blekk ingar nokkurra manna. Það, sem við þurfum, er heilsteypt arí röð sannra samvinnu- manna, en verið hefir hér í sýslu til þessa. * ‘■ „ELSKU RUT“ ^ Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Hrosshár TAGLHÁR, og FAXHÁR vel hirt, kaupi ég fyrir hátt verð. Einar Guðmundsson, Austurstræti 20. Símar 4823 og 5410. Símnefni: Sugar. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦04 Rafmagns- ofnar 220 volt, 925 wött Kr. 200.00. Sendum gegn póstkröfu. '11 Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81 279. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Sérleyflsferðir alla daga Frá Reykjavík kl. 9 f.h. og kl. 5 e. h. — Afgreiðsla hjá Frímanni, Hafnarhúsinu. Frá Stokkseyri—Rvík kL 9,30 f. h. Frá Eyrarbakka—Rvik kl. 10 f.h. Frá Hveragerði—Rvik kL 11 f. h. Frá Selfossi—Rvík kl. 10, 30 f. h. og kl. 3,30 e. h. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA Gjörizt áskrifendur að 3 unanum ■niÁskriftarsími 2323 ....wmmrni* ,N*| I ,v.v. V.V.V.W.V.V.V.V.'.V.V.V.VAV.V.VA ! Bændur athugið! Getum afgreitt með stuttum fyrirvara gegn pöntun nokkur stykki af okkar viðurkenndu vögnum aftan í dráttarvélar eða jeppa. Höfum ávallt fyrirliggjandi flesta varahluti í jeppabifreiðar. Allar viðgerðir unnar af fagmönnum. Bifreiðaverkst. Dvergur h.f. ■: Selfossi. Sími 60. ■! V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.'.V.V.V. vv.v V.V.V.V.’.V.V.V.V.V. Alikálfakjöt Nautakjöt Kýrkjöt .V.V.’.V.V/. I FRYSTIHÚSID HERÐHBREIÐ Sími 2678 ■ V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.’.V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.