Tíminn - 13.04.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.04.1951, Blaðsíða 5
83. blaff. . TÍMINN, föstudaginn 13. . apríl 1951. 5. Föstud. 13. avríl Ávarp til lýðræðissinna í KRON Kæri samherji! ! þetta fólk á þessum 6 dög- Að þessu leyti hefir veri'ð lag'inu fyrir þrifum, leggur Svo sem kunnugt er af frétt um’ dður en Því er stillt upp. um afíurfbr a~ ræða hja fe- kommúniatameirihlutlnn út it’ • • * 1/TlATVT um blaðanna, standa nú fyr- hað getur því hver maður laginu í stjórnartíð komm- í fasteignabrask og kaupir llOSIllIlSlíl 1 IVKUll !ir dymm fulltrúakosningar í sé®’ hversu erfitt þessum 10 únisía. i íóð, sem mun kosta félagið a. ! KRON. Verður kosið um tvo mpnnum er gert fyrir um að í árslok 1946, þ. e. eftir að m. k. 700 þúsund krónur. Á öðrum stað hér í blaðinu lista, annars vegar lista stilla UPP a móti rússneska kaupfélög Suðurnesja og Hafn Til þess að byggja sæmi- er birt ávarp frá lýðræðissinn kommúnistastjórnarmeirihl. í pandvefnum, enda var mein- firðinga gengu úr félaginu, lega á þessari lóð þyrfti svo uðum samvinnumönnum, sem félaginu, sem borinn er fram ing kommúnista, að ganga var félagsmannatala KRON a. m. k. 5 milljónir króna. lagt hafa fram sérstakan lista af kjörnefnd, hins vegar lista Þannig frá lögunum, að ekki 6013. í árslok lSpO var félags- | Þetta er gert á sama tíma við fulltrúakosningarnar í íýðræðissinnaðra samvinnu-.kæmi fil kosninga. mannatalan hins vegar að-, sem vöruverð hækkar mjög KRON. Listi þessi er fram manna, sem er borinn fram . En nú hafa tólf undirritað- eins 65 félagsmönnum hærri, mikið og sýnilegt er, að auka kominn vegna þess, að þeir aflngimarjóhannessynio.fl. ir menn Sert það, sem komm- eða 6108. I þarf hið allt of litla rekst- þola ekki yfirgang kommún- Þetta er í fyrsta skipti síð- uniptar ætluðust til að væri Að þessu leyti hefir verið ursfé félagsins a. m. k. 50%, ista í félaginu og þá hnign- an kommúnistar komust til ómögulegt, og lagt fram full- um stöðíiun að ræða hjá fé- 1 til þess eins að halda í horf- un sem félagið hefir komizt valda 1 KRON, og breyttu lög slíiPaðan Hsta á móti lista laginu undir stjórn kommún- inu. í síðan kommúnistar fengu um Þess, að boðið er fram á kommúnistameirihlutans. - ista. | þar völdin 1 hendur. móti þeim. Með kosningalög- i Verður væntanlega kosið a j Aður en kommúnistar kom- { við viljum fyrirbyggja, að Pín« n<r mpnn mnnn um Þeim, er þeir samþykktu, milli þessara tveggja lista, og, ust til valda var félagsstarf kommúnistar misnoti félagið Kpnv „JZ.nL,Tn LL eerðu Þeir sér vonir um að fer kosning þannig fram, að. mikið í KRON og almennur á- ! fiokki sínum til framdráttar. samruna tve-ia ?élaga hér Sefa haldið völdum i félaginu, ^jósandi setur X framan við hugi fyrir samvinnustarfinu. I Áður en kommúnistar kom í bænum SúLameinJ var enda þótt þeir yrðu 1 minni' hStanS’ £ Þ?SSU Þá fjolmenntu menn á fundi, ust til valda j KRON, voru m Twíá Z I f hluta- Kosningalögin, sem tllfelh framan viö lisfa lýð- — —-----------------“ m. a. byggð a þeim grund- . t sambvkktu eru einskon ræðissinnaðra samvinnu- velli, að enginn einn flokk- p samPyKKtu. eru einskon kiörseðlinum . , . , x. . n. , ar russneskur bandvefur.sem manna» sem a Kjorseoiinum Ur tækl yfirráðin 1 félagmu i á að fyrirbyggja að til kosn. ,er kallaður „Tiiiögur Ingi- inga geti komið og kommún- mars Jóhannessonar o. fl.“ sínar liendur. I samræmi við þetta hafðí félagið um skeið þrjá framkvæmdastjóra, einn úr hverjum flokki. Þetta samkomulag, sem gafst íl ýmsan hátt vel, sviku kommúnistar strax og þeim gafst færi á því. Þeir tóku meirihluta í stjórn félagsins og hafa síðan stjórnað því sem flokksfyrirtæki og meira að segja gengið svo langt, að áróður . fyrir heimsveldis- stefnu Rússa hefir verið rek inn á fræðslufundum félags ins. Fyrir þeim lýðræðissinnum, sem standa að áðurnefndum framboðslista, vakir það m. a. að koma félaginu aftur á þann grundvöll, sem ætlazt var til að það starfaði á, þeg- ar Kaupfélag Reykjavíkur og Pöntunarfélag verkamanna voru sameinuð, þ. e. að félagið byggist á samvinnu manna úr ólíkum stjórnmálaflokk- um og starfi samkvæmt því, en sé ekki rekið sem flokks- fyrirtækí einstaks flokks og notað til áróðurs fyrir erlenda heimsvaldastefnu. Það, sem hefir knúið lýð- ræðissinnaða samvinnumenn til þessara samtaka, er þó ekki aðeins hin flokkslega misnotkun hinna kommúnis- tisku stjórnenda þess, heldur hnignun og afturför félagsins síðan þeir tóku völdin þar í sínar hendur. Þessari hnignun félagsins er rækilega lýst í ávarpi lýðræðissinnaðra sam- vinnumanna, sem birt er í blaðinu í dag. Það er auðséð, að fyrir hinum kommúnis- tisku stjórnendum félagsins vakir það meira, að nota fé- lagið í flokksþágu, en að gera það að traustu og áhrifamiklu hagsmunavígi neytenda í bæn um. Hvergi á landinu hefir kaup félag eins góð skilyrði til að reka margþætta starfsemi og hér. Hér á kaupfélag ekki aðeins að geta rekið fullkomn ustu verzlunarbúðir, heldur annazt margvíslega þjónustu aðra fyrir félagsmenn sína t. d. rekið þvottahús, geymslu- hólfafrystihús, annazt ýmsa iðnframleiðslu o. s. frv. Þetta hefir félagið vanrækt. Engar horfur eru á, að breyting verði á þe^su meðan kommúnistar hafa meirihluta í stjórn fé- lagsins. Fyrir lýðræðissinnuðum samvinnumönnum vakir það ekki aðeins að brjóta meiri- hlutavald og pólitiska mis- notkun kommúnista á bak aftur, heldur að gera félagið betra og athafnameira kaup- Kosning stendur í tvo daga, 12 stundir hvorn dag. Orsökin fyrir framboðinu. istum steypt af stóli. Sést þetta gleggst þegar 20. grein félagslaganna er skoð- uð. Hún geTir ráð fyrir því, að kjörskrá félagsins liggi ' Dagblöðin hafa nokkuð rætt frammi frá 1.—10. marz og , framboð okkar og hefir Þjóð- hafi þá félagsmenn rétt til aðjviljinn lagt mikið kapp á að kæra, ef þeir eru ekki á kjör- , skýra frá þvi, hvers vegna skrá. Frá 10.—16. marz liggja'listi okkar var lagður fram. tillögur þær, sem hverfis- stjórnir félagsins hafa gert til kjörnefndar, frammi ásamt kjörskránni. Á þessu tíma- bili hefir hver félagsmaður rétt til að gera tillögu um einn viðbótarfulltrúa. Þann 16. marz tekur kjörnefndin svo við öllum framkomnum tillögum, og strikar þá út, sem framyfir eru fulla tölu, þann- ig, að hafi t. d. komið fram tillögur um tvöfalda tölu full trúa og varafulltrúa, þá verð- ur annar helmingurinn ekki tekinn til greina, heldur strik aður út, vegna þess að lögin ákveða, að kjörnefnd skuli sjóða upp úr öllum fram- komnum tillögum „og til- nefnir jafnmarga og kjósa skal.“ Þannig er meining lag- anna, að fyrirbyggja að flriri séu í kjöri en kjósa skal, enda hefir kommúnistum hingað til tekizt að framkvæma vilja sinn og fá lista sinn „sjálf- kjörinn.“ En í lögunum eru einnig á- kvæði, sem segja að tillögur kjörnefndar skuli leggja fram ekki síðar en 24. marz, og skuíi þær, ásamt kjörskrá, liggja frammi í 6 virka daga. Á þessu timabili er hverjum 10 mönnum gefinn kostur á að leggja fram viðbótartil- lögur um fáa menn eða heild artillögur. Velji þessir 10 menn þann kostinn, að leggja fram full- skipaðan lista, þurfa þeir á þessum 6 dögum að afla sér kjörskrár félagsins, með því að skrifa hana upp, en á henni eru í ár 5874 félags- menn. í öðru lagi þurfa þeir á þessum 6 dögum að flokka kjörskrána niður í hverfi og stilla upp eftir þeim, einum fulltrúa fyrir hverja 40 fé- lagsmenn. Samtals eru á list- anum í ár 146 aðalfulltrúar og 58 varafulltrúar, og þarf þá að hafa samband við allt Ekki hafa þeir Þjóðviljamenn þó leitað upplýsinga hjá okk- ur um orsök framboðsins, enda hafa skrif þeirra um þetta efni verið fjarri öllum sanni. Ástæðurnar fyrir framboði okkar eru fyrst og fremst tvær: 1) Við bjóðum fram til þess að koma þeim reksturs- umbótum á í félaginu.sem munu tryggja, að það nái sér aftur eftir hallæris- stjórn kommúnistameiri- hlutans og verði aftur myndarlegt samvinnufé- lag. — 2) Við bjóðum fram vegna þess, að það er ekki vansa- laust, að fjölmennt sam- vinnufélag, sem er opið öllum, skuli vera í hönd- um kommúnista. Skulu nú þessar höfuðor- sakir fyrir framboði okkar ræddar nokkuð. Við viljum gera KRON að myndarlegu kaupfélagi. Fyrir svo sem 10 árum voru flestar KRON-búðirnar á und an um smekkvísi, hreinlæti, góða afgreiðslu og almenna þjónustu við félagsmenn. Nú eru þær hins vegar yfirleitt aftur úr að þessu leyti, enda þótt einstaka undantekning sé frá þessu. Við viljum biðja fólk að prófa sjálft sannleiks gildi þessarar staðhæfingar, með því að fara t. d. inn í KRON-búðirnar á Skólavörðu stíg 12, Hverfisgötu 52, Lang- holtsveg 24, Barmahlíð 4, Grettisgötu 46 og Þverveg 2, svo nokkrar séu nefndar, og skoða búðirnar og reyna þar viðskiptin. Þá sjáið þið af eig in reynd, hvað við meinum, þegar við segjum, að búðun- um hafi farið aftur á síðustu árum, hvað snertir hreinlæti, smekkvísi, góða afgreiðslu og almenna þjónustu. félag. Fyrir það er hér vissu- lega fyllsta þörf. Þess ber því að vænta, að allir lýðræðissinnaðir sam- vinnumenn í KRON láti ekki sinn hlut eftir liggja. Þeir verða að taka þátt í kosning- unni og fá aðra félagsmenn KRON. til að gera það. Ef meirihluta kommúnista i stjórn KRON verður steypt úr stóli, er áreiðanlega stigið stórt spor til að skapa áhrifa- meiri, fjölþættari og heilbrigð ari samvinnustarfsemi í Reykjavík. bæði aðalfundi, skemmti- fundi og fundi haldna í sér- stökum tilefnum. Á síðasta ári mættu hins vegar innan við 300 manns á aðalfundum1 deildanna í KRON. Fundar- sókn var þá mest í fyrstu tíeild, 34 á fundi, en minnst í tiundu deild, 7 á fundi. í fé- laginu voru samtals á þessum tíma 5140 manns. ÞANNIG HAFA KOMMÚN- ISTAR EITRAÐ SVO FÉLAGS LEGA ANDRÚMSLOFTIÐ í KRON, MEÐ RÁÐSTJÓRN SINNÍ ÞAR, AÐ FÓLK VILL LÍTIÐ SEM EKKERT SINNA FÉLAGSMÁLUM ÞAR LENG- UR. — Við alla þá hnignun og aft urför, sem orðið hefir á félag inu hvað framangreind at- riði snertir, bætist svo það, að rekstursútkoma félags- ins hefir verið mjög léleg hin síðari ár. Matvörubúðirnar sem heild, hafa verið reknar með tapi undanfarin tvö ár og sumar þeirra lengur. Á síðasta ári nam hreint tap matvörubúðanna um 120 þús. króna miðað við, að ekkert væri lagt í sjóði. — En tapið nam um 550 þiis. króna á þessum búðum, ef miðað er við að lagt skuli í sjóði samkvæmt þeim reglum, sem farið hefir verið eftir hjá félaginu undanfarin ár, og eru þær þó rýrðar mikið frá því, sem samvinnulögin gera ráð fyrir Þessu til viðbótar má geta þess, að félagið, sem heild, hefir verið rekið svo illa, að enda þótt vöruveltan árið 1949 næmi 17,3 milljónum króna og árið 1950 um 22,4 milljónum króna, þá var tekjuafgangur félagsins ekki nema 154 þúsundir 1949 og 197 þúsundir 1950 áður en lagt var í sjóði. Hefir félagið lagt 1% af vöruveltu í varasjóð, eins og mælt er fyrir í lögum þess og samvinnulögunum, og 3% í stofnsjóð, væri hallinn 538 þúsund 1949, en um 699 þús- und 1950. Við allt þetta bætist, að undir stjórn kommúnista er félaginu svo illa stjórnað frá degi til dags, að oft og tíðum er nær ógjörningur að fá al- gengustu vörur þar, þótt nóg sé af þeim í landinu. Þetta hefir ekki eingöngu stafað af því, að vöruskortur hefir verið í landinu, heldur ekki hvað sizt af þvi, að undir stjórn kommúnista hefir fé- lagið allt of lítið rekstursfé, til þess að anna þeirri umsetn ingu, sem það á að hafa og getur haft, ef rétt er á haldið. En á sama tíma, sem skort- ur á rekstursfé stendur fé- menn valdir í trúnaðarstöð- ur innan þess, nokkurn veg- inn eftir þeim áhuga, sem þeir sýndu á félaginu. En fyr- ir nokkrum árum sáu komm- únistar sér leik á borði til þess að ná völdum í KRON og breyttu þá lögum þess þann- ig, að þeir hafa til skamms tíma talið það óvinnandi vigi sitt í Reykjavik. Síðan hefir flestum fyrrverandi for ustumönnum félagsins verið skákað burtu og margir þeirra reknir úr félaginu. Hins veg- ar hafa kommúnistar tekið tæpan þriðjung lýðræðissinna inn á lista sína að undan- förnu, en alltaf gætt þess, að minnihluti lýðræðissinna væri svo mikill á aðalfundi, að áhrifa þeirra gætti einsk- is. Afleiðing þessa hefir orðið sú, að flestir þeir lýðræðis- sinnar, sem þannig hafa ver- ið kjörnir til málamynda á aðalfund á hinum „sjálf- kjörna“ bandvef kommún- istameirihlutans, hafa gefizt upp á þessum skollaleik og hætt að mæta á aðalfundum, til þess að fyrirbyggja, að kommúnistar gætu notað nöfn þeirra sér og gerðum sinum til afsökunar. Áhugi kommúnista á kaup- félaginu hefir allt frá upp- hafi fyrst og fremst verið pólitískur. í blindri trú sinni á „kerfi“ sitt telja þeir frjálsa samvinnuverzlun aðeins kák og frjáls kaupfélög jarðveg til þess að sá í frækornum kommúnismans, úlfúðar og sundrungar. í þeirra augum er aðeins ein tegund sannrar samvinnuverzlunar til, en það er ráðstjórnarsamvinn- an, sem er hluti af hinu rúss- neska „kerfi.“ í löndunum austan járn- tjalds hefir þessari ráðstjórn arsamvinnu verið komið á, en ekki með frjálsum sam- vinnusamtökum fólksins, sem rekur kaupfélög sín i frjálsri samkeppni við kaupmenn, heldur með valdboði einvalda, sem hafa skipað svo fyrir, að neytendur skuli verzla í þessum „samvinnufélögum!‘. Dæmi um þetta er m. a. hið fræga pólska samvinnu- samband „Spolem,“ sem var frjálst samvinnusamband áð- ur en Rússar gerðu landið að leppríki sínu. En eftir að kommúnistar komust til valda, var Spolem leyst upp með valdboði hins opinbera og annað samvinnusamband, sem var hluti af „kerfinu,“ stofnað með sama valdboði. Fólkið var skyldað til þátt- töku í þessu nýja sambandi og stjórnskipulagi „samvinnu félagsins,,* því snúið við frá því sem á sér stað í frjálsum (Framhald á 6. siðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.