Tíminn - 15.04.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.04.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 15. apríl 1951. 85. blað. jtá hafi til heiía Messur Útvarpib Útvarpið í dag: 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa Hallgrímskirkju; fermingarguðs þjónusta (séra Jakob Jónsson.) j 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 Út- J varp af stálþræði frá fundi í; Stúdentafélagi Reykjavíkur 2. | þ. m. Fundarstjóri: Friðjón ( Þórðarson form. félagsins. Fund í arefni: Áfengismálin. Fram- j sögumaður: Jóhann Möller for J stjóri. Síðan frjálsar umræður.; 15.15 Miðdegistónleikar (plöt-! ur): a) „Carmen“-svíta eftir Bizet (Sinfóníuhljómsveitin í Philadelphíu leikur; Stokowsky . stjórnar). b) Þættir úr óperunni1 ,,Selda brúðurin" eftir Smetana. c) „Petroushka", ballettmúsik, eftir Stravinsky (sinfóníuhljóm! sv. í London leikur; Albert Co- J ates stjórnar). 16.15 Útvarp til Islendinga erlendis: Fréttir. 16. j 30 Veðurfregnir. — Framhald stúdentafundarins um áfengis- mál. 18,30 Barnatími (Baldur Pálmason): Framhaldssagan: „Tveggja daga ævintýri“ (Gunn ar M. Magnúss) — o. fl. 19,26 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar (plöturý: Tilbrigði í F-dúr og önnur píanólög eftir Beethov- en (Arthur Schnabel leikur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 fréttir 20.20 Kórsöngur: Kór Fríkirkj- unnar í Hafnarfirði syngur; Sigurjón Arnlaugsson stjórnar, en undirleik annast Guðjón Sig j urjónsson organleikari kirkjunn ar: a) „Bæn“ eftir Bortiansky.! b) „Ó, Guð, þú sem ríkir“ eftir Sigvalda Kaldalóns. c) „Alls- herjar drottinn" eftir César Franck ((Einsöngvari:- Marinó Þorbjörnsson). d) „Þú, himna- barn mitt“ eftir Karl Neuner. e) ,,f gegnum móðu og mistur“ eftir Gúðrunu Böðvarsdóttur. f) „Hljóða nótt“ eftir Beethov- en. 20.40 Erindi: íslandsvinur- inn Lúðvík Kristján Múller; síðara erindi (Hannibal Valdi- marsson alþm.). 21.05 Sinfóníu- hljómsveitin; Róbert A. Ottós- son stjórnar: Serenata fyrir strengjasveit eftir Tschaikow- sky (tekin á segulband á tón- leikum í Þjóðleikhúsinu 29. f. m.). 21.35 Erindi: Tónlist í þágu þjóðarinnar (Helgi Hallgríms- son fulltrúi). 22.00 Fréttir og veðuBfregnir. 22.05 Danslög ((plötur). — 0.1.00 Dagskrár- lok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 18.20 Framburðarkennsla í es- peranto. 18.30 Islenzkukennsla; II. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; I. fl. 1925 Veðurfregnir. 19.30 Tón leikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20. 00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: a) Ensk alþýðulög. b) „Sögur úr Vínarskógi,“ vals eft ir Strauss. 20.45 Um daginn og veginn (eftir Sigurð Egilsson frá Laxamýri. — Þulur flytur.) 21.05 Einsöngur: Svanhvít Eg- ilsdóttir syngur; við hljóðfærið Fritz Weisshappel: a) „Vertu Guð faðir, faðir minn“ eftir Jón Leifs. b) „Ein sit ég úti á steini“ eftir Árna Björnsson. c) „Den farende svend“ eftir Karl O. Runólfsson. d) Aría úr óperunni „Der Freischutz” eftir Weber. e) Ljóð úr óperunni „Grímu- dansleikurinn“ eftir Verdi. 21. 20 Erindi: Efnahagssamvinna Evrópulanda (Gylfi Þ. Gísla- son prófessor). 21.45 Tónleikar (plötur): Óbókvartett í F-dúr (K370) eftir Mozart (L. Goos- ens og strengjatríó leika). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Létt lög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Sunnudagslæknir í dag er Haukur Kristjánsson, Vífilsgötu 7, sími 5326. Ferming kl. 11 f. h. son. í Hallgrímskirkju Þorgeir Baldvinsson Skaftfell, — Séra Jakob Jóns- Barmahlíð. .21. Drengir: Ástráður Kristófer Hermann- íusson, Bergþórugötu 18. Garð- ar Ingvarsson, Bólstaðahlíð 9, Garðar Víking Sigurgeirsson, Laugaveg 86 A, Guðmundur Guðnason, Lokastíg 15, Ingi Einar Vilhjálmsson, Hverfisgötu 38C, Jan Eyþór Benediktsson, Laugavegi 42, Jón Hilmar Al-. freðsson, Barmahlíð 2, Jón Pét- ursson, Vatnsstíg 4, Jónas Finn bogason, Laugavegi 91A, Jörg- en Már Berndsen, Grettisgötu 42. Stúlkur: Ásthildur Fríða Sigurgeirs- dóttir, Njálsgötu 50, Edda Finn bogadóttir, Laugavegi 91A, Helga Fanný Björnsdóttir Ol- sen, Njálsgötu 86, Sigríður Sól- rún Jónsdóttir, Laugavegi 70 B, Sigrún Helga Magnúsdóttir Rauðarárstíg 28. Kl. 2 e. h. — Séra Jakob Jóns- son. — Drengir: Ágúst Sigmundsson, Grettis- götu 30, Birgir Bragason, Kjart- ' ansgötu 2, Bjarni Sigfússon, j Sjafnargötu 10, Ferdinand Bruno Emil Munch, Barmahlíð 28, Gísli Dagsson, Mímisvegi 8,1 Guðmundur Ingi Eyjólfsson, Njálsgötu 82, Hrafnkell Sigurðs son Thorlacius, Bólstaðahlíð 14, Jón Eysteinsson, Ásvallagötu 67, Karl Guðmundsson, Barmahlíð 26, Njáll Þorsteinsson, Leifsgötu 22, Páll Ólafur Pálsson, Leifs- götu 32, Sigurður Ómar Þorkels son, Barmahlíð 10, Sigurður Þor steinsson, Skólavörðuholti 140, Skúli Pálsson, Smáragötu 14, Tómas Karlsson, Hamrahlíð 1, Stúlkur: Elín Guðlaug Sigfúsdóttir Kröyer, Leifsgötu 23, Elín Sig- urvinsdóttir, Mjóuhlíð 2, Heba Helena Júlíusdóttir, Leifsgötu 6, Jóhanna Jóhannesdóttir, Njálsgötu 86, Pálína Agnes Snorradóttir, Mjóuhlíð 8, Regína Margrét Sigurðardóttir Birkis, Barmahlíð 45, Rúna Magnús- dóttir, Lyngholti við Grensás- veg, Sigrún Friðriksdóttir. Bar- ónsstíg 57, Þuríður Jóna Árna- dóttir, Barónsstíg 51. Fríkirkjan. Messa kl. 2 í dag. Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h. Séra Þorsteinn Björnsson. Arnað heilla Sextugur. Helgi Hallgrímsson, fulltrúi á hafnarskrifstofunum í Reykja- vík varð sextugur í gær. Ýms- ir vinir hans og frændur héldu honum samsæti í gærkvöldi. Úr ýmsum áttum Félag ísl. rithöfunda heldur fund að Hótel Borg klukkan tvö í dag. Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna í Reykjavík heldur fund í Edduhúsinu annað kvöld, mánu dagskvöld, og hefst hann klukk- an hálf-níu. Veggfóður: Þvottekckta veggfóður Veggfóðurslím Veggfóðursúppleysir Hessianstrigi jyfjimniNN ¥ Auglýsingasími er 31300 Tímans Við útvegum meðlimum okk ar bréfasam- bönd við hæfi hvers eins. — Látið bréfin tengja bönd um fjarlægðirnar. Oft hafa bréfaskipti ókunn ugra orðið upphaf af varan- legri vináttu. — Skrifið eftir upplýsingum til BRÍUKLÚB8URINN ' IUANDIA' W.W.’.W T résmíðar Smíðum eftir pöntunum: Innihurðir Útihurðir Glugga. Eldhúsinnréttingar Allskonar húsgögn. Höfum fyrirliggjandi: Ýmsar gerðir af skápum I; Skrifborð Ij Kommóður (litlar) *■ Rúmfataskápa ý Borðstofustóla. Líkkistur, Vagnkjálka, amboð. í Þeir sem hafa byggingar í huga á næsta sumri, ættu ;■ að tala við okkur sem fyrst. • ý ÍjTrésmíðla Borgarffarðar h.f. j: Borgarnesi, símar 4 og 84. :: NYTT SMJÖRLIK Tafl- og bridgeklúbburinn. Skemmtifundur verður í kvöld klukkan 8,30 í Edduhús-1 inu. Skorað er á alla meðlimi i að mæta. FLÖ fi {jcthum tiegis Dvalarstaður Hrafna-FSóka Dr. Helgi P. Briem, sendiherra íslendinga í Stokk- hólmi, skrifar grein í hið nýja tímarit Sænsk-íslenzka féiagsins í Svíþjóð, þar sem hann ræðir um nafngift íslands. í þessari grein fjallar hann um ýms örnefni hér á landi. Fylgir hann siglingu Hrafna-Flóka með- fram ströndum landsins og kemst að þeirri niðurstöðu að það hafi ekki verið í Vatnsfirði á Barðaströnd, sem hann dvaldi um veturinn, er fénaður hans féll og hann gaf landinu heitið ísland, enda þótt svo sé sagt í Land- námu. Telur hann, að það muni hafa verið í Vatns- firði við ísafjarðardjúp, sem hann dvaldi þennan vetur, og leiðir að því rök. ★ ★ ★ Dr. Helgi P. Briem segir meðal annars frá ferð sinni vestur í Vatnsfjörð til þess að skoða tóftir, sem þar eiga að vera frá dögum Hrafna-Flóka. Telur hann, að sú rúst, sem á að vera hrófið, sé svo langt frá sjó, að ekki sé líklegt, að Flóki hafi með föruneyti sínu, getað komið þar skipi sínu til hrófs, og að öllu leyti sé ó- líklegt, að skip hafi verið dregið þar á land. Auk þess bendi líkur til þess, að snemma á öldum hafi lítil fiski- gengd verið í þennan fjörð. Enn bendir hann á það, að óvíða sé betri hagabeit en einmitt þarna, svo að ólíkt sé, að búfénaður hafi gerfallið þar. Enn sé þar skógarkjarr, en hafi þó vafalaust verið miklu meira á landnámsöld. Loks sjáist ekki til ísafjarðar frá noklcru fjalli þar í nánd. ★ ★ ★ A& öiiu athuguðu getur dr. Helgi sér þess til, að höf- undur Landnámu hafi villzt á Vatnsfjörðum tveim- ur, enda komi allt betur heim, ef um Vatnsfjörð nyrðri sé að ræða. Þar sé lítið vatn og lítill lækur, þar sem vel hafi hagað til að draga upp skip. Þar hafi ávallt verið fiskigengd og þar sé oft vorkalt, enda fjalllendi mikið á þrjá vegu. Hart hafi til dær^is verið þar, er Órækja, sonur Snorra Sturlusonar, dvaldist þar og fjórtán hestar dóu á uppstigningardag. Loks sé norð- ur þar stórum kuldalegra en á Barðaströnd og nafn- gift Hrafna-Flóka skiljanlegri, ef hann hefir verið þar — í næsta nágrenni við Snæíjallaströnd og Skjald fannardal. j. h. Ljúffengt, bragðgott og bætiefnarikt Frystihúsid Herðubreid Sími 2678 Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför föður okkar og tengdaföður JÓNS ÞÓRÐARSONAR Unhól, Þykkvabæ Pálmar Jónsson Guðni Sigurjðsson Sigríður Sigurðardóítir Pálína Jónsdóttir Kristinn Jónsson ^WW.V.W.W.W.W.V.V.V.W.V.V.WAV.VAV.VW I; Hjartanlegar þakkir færi ég safnaðarbörnum mínum í í; og öðrum þeim, sem glöddu mig og heiðruðu á fimm- I; ■I tugsafmæli mínu 6. þ. m., með veglegu samsæti, gjöf- I; £ um og heillaskeytum. I; jl Guð blessi ykkur öll. ^ í •: ,j Guðmundur Benediktsson, Baröi N VW.V.V.VW.V.V.V.W.VW.W.V.W/.v.vv.W.w'.' I ■■■■•■■! w.v.v.v.v.v.v.v.v Öllum þeim er sýndu mér hlýhug sinn og vináttu á I; sextugsafmæli mínu, 4. apríl s. 1., með heimsókn, heilla S v.v.v.w.v.w \ skeytum og góðum gjöfum, færi ég mitt innilegasta ■I þakkiæti. ■: Liíið öll heil. Eyjólfur V. Sigurðsson, Fiskilæk .■.v.vw.v.v.w.wwww.v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.