Tíminn - 15.04.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.04.1951, Blaðsíða 4
ð. TÍMINN, sunnudaginn 15. april 1951. 85. blað. Pólitískir þankar: Á að safna sparifé? Þrátt fyrir erlendar stór-1 íijafir og erlent lánsfé og þrátt yrir mjög mikla prentun' seðla, sem svo er veitt út yfir | þjóðina, ber mikið á lánsfjár- ískorti. Verðbréf ríkisins selj -' ast dræmt, sem þó eru seld til öflunar fjár í nauðsynlegar framkvæmdir, nær alþjóð til heilla. | .Aðalbanki þjóðarinnar er búinn að lána um ellefu hundr uð milljónir króna en hefir ekki ráð nema um sjö hundr uð milljónum af sparifé og á bann erfitt með að fullnægja lánsfjárþörfinni. Svo eru til ýmsir ágætir menn, sem ekki virðast skilja, hve lánsfjártregðan og tregð- an við að kaupa 10—15 ára skuldabréf er mikil. En þetta verður harla lítið einkennilegt, þegar litið er á hve illa og ómaklega hefir verið búið að sparifjáreigend am á síðari árum — að spari fénu, sem er undirstaða láns fjár til margvíslegra fram- kvæmda. Þjóðfélagið hefir undan- farið ekki eingöngu ekkert gert til þess að auka aðal- uppsprettulind lánsfjárins, þ. e. sparifjársöfnunina, það hef ir ekki látið sér nægja, að stífla hana, heldur gert sitt til þess að þurrka hana að mestu í fyrstu upptökum. Þó að krönufjöldi sjparifjárins, þrátt fyrir þetta allt, hafi vaxið fram undir þennan ílma, fer verðgildi þess auð- 'ntað alltaf hraðminnkandi. Aimenningur, sem enn á sparifé, situr um tækifæri til að koma því í einhverja hluti aðra heldur en peninga eða peningaverðbréf. Er það auð htaó árangur af biturri reynslu síðari ára. Á æskuárum þeirra, sem nú eru miðaldra eða eldri, var það ekki einungis almennt talin dyggð að safna sparifé, heldur veitti það öryggi á margan hátt fyrir þann, sem gerði það og greiddi honum götu til framkvæmda og betri lífsafkomu. Það var viðkvæð- ið, ef um trygga eign var að raeða, að hún væri næstum eins trygg og að eiga peninga :í sparisjöði! Og vegna aldarandans og hve dýrmætt var að eignazt peninga í sparisjóði, þá reyndi almenningur að spara saman og bæta við í spari- ijóðsbokina sína ár frá ári, bótt oft væru menn með litl- ar tekjur. Og áður en varði var þar kominn taisverður sjóður, sem aðrir menn, er stoðu í framkvæmdum, höfðu ómeranleg not af sem lánsfé, er peir fengu um lengri eða skemmri tíma. Þegar svo sjálf Jr eigandinn þurfti þess t. d. 1 veikindum eða elli eða til pess að mynda heimili.ráðast i framkvæmdir o. s.. frv., þá var spariféð ómetanlegt. Út frá þessu mynduðust lika margir sjóðir, sem höfðu ?ann tilgang að styðja eða framkvæma fjölda margt al- menningi til heilla. Þeir uxu ár frá ári og sýndust myndu verða mjög voldugir margir hverjir til stuðnings sínu ætl rnarverki. En hvað skeður? Sparifé og allir sjóðir (sem samanstanda af pen- ingum eða peningaverðbréf- um) er að mestu uppétið og eyðilagt og það á tekjumestu Efíir Visfiís Gnðnmndssoii árunum ,sem yfir þessa þjóð hafa komið. Þjóðfélagið hefir svikizt aft í stríðsbyrjun átti hún orð- J ið uppundir 20 þúsund krón- ur í sparisjóðsbókinni sinni, an að sparifjáreigendunum og|°S var það aleigan fyrir utan nær því þurausið flesta sjóði, ■ fátækleg íveruföt. Þetta svar sem sparsamir og ráðdeildar, aði Því að hún hefði getað samir menn hafa verið að|heypt góða fjöguna eða draga saman, oft í hálfan eða' fimm herbergja íbúð í Reykja heilan mannsaldur. Og það hefir mjög verðlaunað brask- ara, eyðsluklær og óreiðu- menn með verðmætum spar- sömu fyrirhyggjumannanna. Óneitanlega hefir líka ver- ið gert margt nytsamlegt fyr ir hluta af sparifénu og hin- um miklu tekjum þjóðarinn- ar, sem átt hefðu að nægja vík og borgað hana út í hönd. En nú duga eigur gömlu konunnar aðeins rúmlega fyr- ir leigu á einni slíkri íbúð yfir eitt ár! Gamla konan er þannig rúð verðgildi eigna sinna, en sá, sem kann að hafa fengiö að láni spariféð hennar, getur vel verið orðinn stórauðugur til að búa til grundvöll und-jekkisízt hafi hann varið því ir almenna velmegun í þessu th ^ess að braska með Það landi um alllanga framtið. 1 husakaupum í Reykjavík. En stórkostlega miklu hefir, Kaup og sala, sem kallað er verið sóað leysu. hreinustu vit- brask’ befir verið einkanlega hátt verðlaunuð — hærra og XT. , hærra með hverju árinu,sem Nu er svo komið, að fjoldijlelð og sparifjáJgendur hafa ráðdeUdarsamari manna kys ið féflettir. Q er þá varla heldur að eiga jafnvei oþaría undarl t að trúln og löngun hlutl a£elga peninga 11 in að safna sparifé fari sí spansjóði. Til dæmis eru yms innkandi með ári } ir foreldrar farn.r að gefa hjá ölIum aimenningi. bornum smum einhverja, Það er ekki 14nsfé8 eitt> er mumheldur en sparisjóðsbók þarna er um að ræða Það eða krónur í eldn sparisjóðs-, eru líka aðalhornsteinar þjóð bækur, í þeirri trip að hlutur- félagsins. Sýnist undarlegt> inn se þó líklegn til þess að að þeir> sem ekki ta hu verða fremur en spanféð e.n að sér þjóðféiag.nema þar sem hvers virði i framtfðinm. einstaklingsframtakiSPfái að Alls staðar hefir verðgildi nióta sln og séreign og sér- sparifjárins hrakað hrak- rekstur einstaklinganna á smánarlega, þó er það óvíða sem flestu, að þeir skuli vera eins stórkostlega eins og gagn lokaðir fyrir því, hve hættu- vart húsum í Reykjavik. Dett |egt er að eyðilegja hvötina ur mér í hug að nefna, eins hjá einstaklingunum að og tvö dæmi þvi til skýringar, leggja aura sína i sparisjóð. sem mér eru vel kunnug.; Ekkert getur þó eins og traust Sparisjóðsfé eða verðgildi' Sparifé komið eins mörgum þess h'efir jafnvel ekki farið til þess að efnast eitthvað I neitt eins mikið og húsa- sjálfir fyrir framtiðina. Þar kaup og húsabyggingar i er svo handhægt fyrir börn Reykjavík. og unglinga að byrja strax á Þjóðviljinn birtir um daginn á forsíðu sinni myndir af tveimur píslarvottum. Það eru þeir Mac- Arthur og Þórir Danielsson. Bandarikjastjórn hefir nú svipt MacArthur herstjórn og komm únistar hafa svipt Þóri Daniels- son ritstjórn. Morgunblaðið segir í fyrirsögn nýlega aö komið hafi verið i veg fyrir heyskortinn austanlands. Þetta er óvitatal, enda þótt nokkrar vonir séu til að takast muni að bæta úr heyskortinum, svo að ekki verði veruleg neyð. En norðan- og norðaustanátt- in helzt enn og enginn veit, hvað hún á eftir. Frá Ólafi Kvaran hefir mér borizt þetta bréf i tilefni af umkvörtun Frosta hér um dag- inn: „1 dálkum yðar i baðstofuhjali 12. þ. m„ er kvartað undan því að símtalakvaðningar komizt ekki til skila. Af þessu tilefni vii ég upplýsa, að það er, og hef- ir ávallt verið venja, að láta viðtakendur simtalakvaðninga kvitta fyrir móttöku þeirra, enda ber eyðublaðið það með sér, að til þess er ætlazt. Jafn- an er reynt að afhenda viðtak- anda sjálfum simtalakvaðning- Tveir Borgfirðingar. sem ég þekki vel frá æskuárum þeirra,A og B skulum við kalla þá, áttu rétt fyrir stríðsbyrj- un 10 þúsund krónur hver í lausum peningum. A lagði sínar krónur inn í sparisjóð, sem ríkið ábyrgðist, en B keypti 3ja íbúða hús á góð- um stað í Reykjavík á sextíu þúsund krónur, en sem ekki þurfti að borga út strax nema 10 þús., hvað hann gerði með peningum sínum. A, sem trúði ríkinu fyrir sínuip 10 þús. kr„ hefir svo ailtaf fengið sparisjóðsvexti af þeim og nú eru þær orðn- ar 12—14 þúsund, en B hefir i'engið góða leigu af sínu húsi að leggja gull i lófa sinnar eigin framtiðar, sé spariféð tryggt. Hvaö ungur nemur það gamall temur. Og safni almenningur strax frá æsku- árum aurum sínum í tryggt sparifé, þá geta þeir verið orðnir m. a. að miklu lánsfé, fjölda manna til heilla, áður en varir. En séu unglingarnir vand- ir á sífellda eyðslu og að hugsa sem minnst fyrir fram tíðinni, það er auðvitað bezta ráðið til þess að skapa sem allra stærstan öreigamúg og svo einstaka stór-auðkýfinga, sem vinna 1 happdrættl i notkun fjármuna og vinnu- afla fjöldans. Afleiðingarn- eða flestum löndum, þar sem kristni er aðaltrúin. Önnur trú- 'arbrögð hafa ekki farið varhluta af þessari þróun. Orsökin er að- allega vaxandi efnishyggja og vaxandi hneigð til fræðilegrar og vísindalegrar hugsunar. Kristna trúin er aðallega byggð upp á grundvelli tilfinn- inganna en metur þekkingu og mannvit lítils. Ég hef lengi ósk að eftir að fram kæmi trú, sem byggð væri á skynsemi til jafns við tilfinningar. Ég hef þá trú, að hún komi fram, en sérhvað verður að bíða sins tima. Viðvikjandi fækkun eða fjölg un presta, má segja, að það eigi að fara eftir þörf á hverju svæði. Ekki er ég sammála P. Jak. að standa eigi styr og stormur um prestana og kenningar þeirra og trúarbrögðin yfirleitt, slíkt yrði til þess að æsa upp í mönn- um lægri hvatir, óvild og hatur. Friður þarf ekki endilega að tákna kyrrstöðu. Almennt tákn ar orðið friður: ekki barátta. Friður í þessari almennu merk ingu er að sjálfsögðu æskúsgri en barátta, sem er óþörf, en það kveður töluvert að því, að menn berjist ónauðsynlegri baiáttu og geri sér lífið þannig erfitt og með því að ímynda sér að lífið sé barátta. Finna má bæði frið- una, en ef hann er ekki við, þá ar- og ófriðarboðskap í oröum einlíverjum í íbúð hans. Sé | Krists samkvæmt guðspjöllun- ibúðin hins vegar lokuð, er ávallt' um, en ég efa ekki að friðar- sent tvisvar og stundum oftar til þess að reyna að koma sím- talakvaðningunni til skila. Um réttmæti þeirra sérstöku umkvartana, sem um getur i gróin yðar, verður að sjálf- sögðu ekkert fullyrt, þar sem ekki er getið nafna, heimilis- fangs né dagsetningar. En mér er ekki kunnugt um að nein _slík umkvörtun hafi borizt lands símanum, sem þó verður að á- lítast sá rétti aðili til að taka við henni og gera viðeigandi ráðstafanir að lokinni rann- sókn“. Svo er þá bréf frá I. V. um kirkjumál. Það er þáttur í um- ræðum okkar um þau efni og er á þessa leið: Út af skrifi P. Jak. í baðstofu- hjalinu um prestaköll og kirkju sókn og ummæla Starkaðs í lok in, að málið þurfi að ræða betur, þá leyfi ég mér hérmeð að blanda mér i það mál og láta skoðun mina í ijós á því. Rétt er það, að vald presta hefir minnkað mikið á síðari ár um hér á landi og enda í öllum a 4-'. .. „ ar svo: Róstur og byltingar ^Sama„t,lma.0g, 8!tUr nU’„?„f áður en varir. hann vill, selt það á 6—700 þús. krónur. Með öðrum orð- um, gróðinn hjá B er talsvert jmeira en hálf milljón króna, að hafa keypt hús, miðað við að hann hefði eins og A lagt krónurnar sínar i sparisjóð. Þegar svona dæmi eru nú al- geng fyrir allra augum, er fólki varla láandi, þó að það hiki við að fela sparisjóðum með ábyrgð ríksisjóðs aura sína til varðveizlu. Hitt dæmið ,sem ég ætla að nefna, er af gamalli ein- stæðingskonu, er ég þekki. Hún hefir frá því hún var í sveit fyrir 60 króna kaup yfir árið, jafnan lagt í spari- sjóðsbók eitthvað af kaupinu sínu árlega og ætlaði svo að hafa spariféð til styrktar sér á elliárunum. En hvað á þá að gera til þess að vernda og auka spari féð? Eitt helzta atriðið er það að hafa verðgildi krónunnar sem stöðugast og öruggast, en á því virðast miklir örðug- leikar 1 framkvæmd eins og nú er. Það er annað, sem hægt er að gera strax og það er að fara að vinna að því að breyta hugsunarhættinum; ráðast á móti losinu, fyrirhyggjuleys- inu og ráðleysinu, en aftur á móti að efla góðu gömlu dyggðirnar: Nýtni og spar- semi, sem alt að því hefir þótt skömm að umianfarið. Nota í því efni skóla, útvarp, blöð o. fl. Væri nær að tala þar og kenna um ýms hag- (Framhald á 7. síðu.) boðskapurinn er farsælli, þó get ur barátta og ófriðitr verið naúð synlegt undir vissum kringum- stæðum. Ég hef lengi haft þá skoðun, að útvarpið dragi úr kirkjusókn almennings. Ef að ég væri biskup og vildl auka kirkjusókn almenings, þá mundi ég ekki leyfa útvarps- messur nema á hátíðisdög?im og þegar hætta væri á, að margt fólk kæmist ekki i kirkju vegna þrengsla í kirkjunni. Mér finnst, að messan missi mikið af helgi sinni við það, að hennar er ekki notið i kirkju. Sú mótbára getur komið við þessu, að það sé margt farlama fólk, sem vilji hlýða á messu heima hjá se ,- en geti það ekki, ef útvarpsmessum yrði hætt. Það gæti orðið r;oðs viti fyrir kristindóminn. að fólk hefði þrá til hans, sem ekkl væri að fullu fullnægt. Of mikið framtíoð getur orðið til að valda ahugaieysi eða ógeði“. Næst snúum við okkur að öðrum efnum. • Starkaður gamli. Byggingafélög og einstaklingar Við framleiðum og seljum beint frá verksmiðju: Hurðir Glugga — Karma Skápa allskonar og innréttingar Dúklista og þyljur Innréttum samkomuhús. Sendum hvert á land sem er. Gerum fjrrirfram verð- tilboð, ef teikningar og verklýsingar fýlgja pöntunum. Samband ísl. byggingafélaga Byggir h.f. Símar 7992 og 6069. — Reykjavík. AUGLY5IÐ I TIMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.