Tíminn - 28.04.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.04.1951, Blaðsíða 2
TÍMINN, laugardaginn 28. apríl 1951. 94. blað. Útvarplb Útvarpið í dag: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla; I. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpstríóið: Tríó í B-dúr eftir Mozart. 20.45 Upplestrar úr rit- um Theódórs Friðrikssonar. — Tónleikar. 21.30 Leikrit: „Tengdapabbi flýgur" eftir Örnólf í Vík. — Leikstjóri: Brynj ólfur Jóhannesson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög: a) Danslagakeppni Skemmtifé- lags góðtemplara. b) Ýmis dans lög af plötum. 24.00 Dagskrár- lok. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Hull, fer það- an til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Haifa í Palestínu 21.4. Fjallfoss fór frá Reykjavík 26.4. til Vestur- og Norðurlandsins. Goðafoss er í Reykjavík. Lag- arfoss er væntanlegur til Vest- mannaeyja kl. 19.00 í kvöld 27. 4. Selfoss fór frá Gautaborg 22. 4., væntanlegur til Reykjavíkur 28.4. Tröllafoss kom til New York 24.4. frá Reykjavík. Tovelil fór frá Rotterdam 25.4. til Reykjavíkur. Barjama fór frá Leith 25.4. til Reykjavíkur. Dux fermir í Rotterdam og Hamborg um 26.-28.4. til Reykjavikur. Hilde fermir í Rotterdam og Leith um 27.—30.4. til Reykja- víkur. Hans Boye fermir í Ála- borg og Odda í Noregi í byrjun maí til Reykjavíkur. Katla fór frá Reykjavík 25.4. til New York. Lúbeck fermir í Antwerp en og Hull 2.-6. maí til Reykja víkur. Teddy fermir í Kaup- mannahöfn um 30.4. til Reykja vikur. Rikisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan á mánudaginn vestur um land til Þórshafnar. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Herðu breið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Austfjörðum á norðurleið. Þyr iil er væntanlegur til Reykjavik ur í dag. Ármann fer frá Reykja vík í dag til Vestmannaeyja.. Messur á morgun Laugarneskirkja. Messa klukkan tvö á morgun (bænadagur). Séra Garðar Svavarsson. Fossvogskirkja. Messa klukkan fimm á morg- un (bænadagur). Séra Garðar Svavarsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. (Bænadagurinn). Séra Eimil Björnsson. Reynivallaprestakall Messað að Saurbæ kl. 11 f.h. og á Reynivöllum kl, 2 e.h. Sóknarprestur. Nesprestakall Messa á morgun kl. tvö. Séra Jón Thorarensen. Árnað heiila Áttræður er í dag Valdemar S. Loftsson rakari til heimilis á Laugaveg 65. I Ur ýmsum áttum Bólusetning gegn barnaveiki. Pcntunum veitt móttaka þriðjudaginn 1. maí kl. 10—12 f.h. í síma 2781. Héraðslæknirinn á Sauðárkróki, Torfi Bjarnason, gerði í fyrrad. keisaraskurð á konu í barns- nauð. Var barnið 24 merkur að þyngd og 59 sentimetrar að lengd. Læknisaðgerðin heppn- aðist vel. Móðirin er Jórunn Sigurðardcttir á Skarði. Ferðafélag íslands ráðgerir skíðaferð í Hengla- dali og Henglafjöll næstkomandi sunnudag. Ekið að Kolviðar- hóli, en gengið þaðan upp Lambahrygg í Sleggjubeins- skarð og í Innstadal. Þá geng- ið austur dalinn á hæstan Hengil (803 m.) og norður á Skeggja. í björtu veðri er dá- samlegt útsýni af Henglinum. Þá verður komið að ölkeldun- um og farið suður fyrir Skarðs- mýrarfjall og Reykjafell í Hvera dali. Hafið með nesti. Gangan tekur um 5 tíma og er fremur létt. Farið frá Austurveili kl. 9 f.h. Farmiðar seldir á skrifstof- unni í Túngötu 5 til kl. 4 á laug ardag. Sunnudagaskóli Hallgrímssóknar er í gagnfræðaskólahúsinu við Lindargötu. Skólinn hefst kl. 10 á morgun, og er síðasta skóla- stundin í vor. Skuggamyndir verða sýndar. Öll börn velkom- in. FJÉLAGSLIF Skíðaferðir í Hveradali. Laugardag kl. 2 og kl. 6. Sunnudag kl. 9, kl. 10 og kl. 1,30. Sótt í úthverfin fyrir kl. 10- ferð. — Skíðalyftan í gangi. Brekkan upplýst. Skíðadeild K. R. Skíðafélag Reykjavíkur. Hafnarstræti 21. Sími 1517. Skíðamóti Reykjavíkur og Kolviðarhólsmótinu lýkur n.k. sunnudag 29. apríl með stökki í A- B- og drengjafl. Stokkið verður af stökkpall- inum við Kolviðarhól fyrri keppnina kl. 10.30 f.h., en síð- ari kl. 16 e.h. Aðgangur að báð- um stökkkeppnunum og leik- skrá kostar kl. 5.00. göralu dansarnir danslaga-keppni Ferðir frá í.R. að Kolviðar- hóli laugardag kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 9, 10 og 13. Farið frá Varðarhúsinu. Farmiðar við bílana. Farþegar teknir á þess- um stöðum: Vatnsþró, Sund- laugaveg, Sunnutorg og í Voga hverfi. Skíðadeild í.R. Barnaskemmíun. Jómsvíkingasveit S.F.R. held- ur skemmtun fyrir börn sunnu 1 daginn 29. apríl kl. 3 e.h. í Skáta heimilinu til ágóða fyrir Lækjar, botnaskálann. Aðgöngumiðar seldir laugardag kl. 1—4 e.h. í Skátaheimilinu og við inngang inn. Nefndin. Cíinaðarsamhaml I Skagf irðlnga j (Framhald af 1. síðu.) um á sambandið — fimm jarð ýtur, tvær skurðgröfur og tvær hjóladráttarvélar. i Á aðalfundinum var sam- þykkt að veita hestamanna- félaginu Stíganda tvö þúsund krónur í viðurkenningarskyni fyrir störf þess, og ennfremur heita því þrjú þúsund krón- um í styrk, ef það annaðist tamningu dráttarhesta á þessu ári. Formaður sambandslns er Kristján Karlsson, skóla- stjóri á Hólum. í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. Á dansleiknurn verða leikin 6 ný lög úr hinni nýju dans lagakeppni og dansgestum gefin kostur á að greiða atkvæði um þrjú þau beztu Spennandi dansleikur. Spennandi keppni Bragi Hlíðberg, stjórnar hljómsveitinni Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu kl. 4—6. Sími 3355 !■■■■! Hús í hlutum, byggð úr timbri af fagmönnum, útvega ég þeim, sem hafa fjárfestingaleyfi, hvar sem er á landinu. Stærð húsanna er 78 fermetrar. Pantanir afgreiddar eftir röð. Allar nánari upplýs- ingar gefur SNORRI HALLÐÓRSSON, trésmíðameisatri, Gunnarsbraut 42. — Reykjavik. — Sími 5764. !■■■■■■■■■■! !■■■■■■! TILKYNNING) til kaupenda á Akureyri Frá og með 1. maí n. k. mun afgreiðsla DAGS Xjósnarmál (Framhald af 8. siðu.) stóð yfir. Hann hlaut ýmis heiðursmerki norska hersins, en hefir í seinni tíð lifað ó- reglulegu lífi, og hafði sagt skilið við fjölskyldu sína fyrir nokkru. Mál þetta hefir vakið geysilega athygli í Noregi. Fölsuð reglugerð (Framhald af 1. síðu.) Likur munu þykja benda til þess, að þessi reglugerð hafi verið samin af hrekk, en sé ekki af öðrum toga spunnin, þótt grátt gaman sé hér á ferðinni. ■f (Erlingur Davíðsson) ■" ■: :: annast útburð og innheimtu blaðsins á Akureyri. A- í skriftagjald verður kr. 15 á mánuði frá 1. maí n. k. £ ■ ■ ;■ Lauasöluverö 75 aurar blaðið. í 5 •■ Ath. Þetta verður nánar auglýst í Degi. ■; ■: j: V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.Y. Miðstöðvarofnar og katlar Getum útvegað miðstöðvarofna og katla, með stutt- um afgreiðslutima, frá hinni þekktu þýzku verksmiðju « STREBELVVERK || ATH. að þýzkir ofnar eru nú þeir ódýrustu. Aðalumboðsmenn fyrir: STREBELWERK — Mannheim A. Jóhannsson & Smith h.f., Bergstaðastræti 52 — Reykjavík .v. 4 {ferHutn tiecji: Er vorið þá komið? Það fór þó aldrei svo, að vorið skyti komu sinni veru- lega á frest — eða það álitur maður sig hafa leyfi til að segja í dag. Eftir dálítið hik og norðangjóstur ofan á fyrstu hlákuna er aftur komið vorveður með hægu skýjafari. Fannirnar í fellunum hér í nágrenninu eru orðnar korgmórauðar á litinn og síðustu klakaglott- arnir á gangstéttunum í úthverfum Reykjavíkur eru að leysast upp. Á Norðurlandi sígur fönnin óðum og jörðin gægist upp úr hinum hvíta hjúpi. Og menn og skepnur fagna. ★ ★ ★ Húsmæðurnar binda skuplur um höfuö sér og taka til við vorhreingerningarnar. Húsgögn og sængur- fatnaður eru borin út til viðrunar, og í stöku garði er farið að hreinsa til eftir veturinn, tína saman sprek og blaðarusl, sem þangað hefir fokið og skoða fyrstu sprota hinna fjölæru blóma við húsvegginn. Enn er þess að vísu langt að bíða, að klakinn fari úr jörðunni, því að hann er þykkur og mun lengi þybbast við. En andblær vorsins strýkur svörðinn, og fuglarnir heyrast syngja við gluggann í morgunsárinu. Við Sunnlend- ingar ölum í brjóst þá von, að ekki frysti aftur fyrr en í haust. Fólkið á harðindasvæðunum mun fyrst og fremst þrá nóga haga handa aðþrengdum búpeningi og greiðar samgöngur, svo að aðdrættir geti farið fram og öllu verði fleytt fram eins vel og föng eru á. J. H. \ Akureyringar athugið! í; Ef þér hafði en þá ekki gerst áskrifendur blaðsins, •: þá gerist það nú þegar. Nýir kaupendur snúi sér til. afgreiöslu DAGS TÍMINN I ■■_■■■_■ »■! I ■ ■■■■■■■■■■! .■.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v. •■.y TILKYNNING í Fjárhagsráð hefir ákveðið nýtt hámarksverð á kaffi- ■; ;í bæti og verður verðið framvegis sem hér segir: .; % Heiidsöluverð án söluskatts .... kr. 8.49 pr. kg. I; í; Heildsöluverð með söluskatti .... kr. 8.75 pr. kg. ;• I; Smásöluverð án söluskatts ....... kr. 10.19 pr. kg. ;í í Smásöluverð með söluskatti .... kr. 10.40 pr. kg. £ ^ Reykjavik, 26. apríl 1950 ;I ■: VERÐLAGSSKRIFSTOFAN '.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.VAV.V.'.V.V.V.V.VAV.V.V.V GERIST ASKItlFFAIH R A» TÍMANIM. - ASKRIFTAStMI 2323.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.