Tíminn - 28.04.1951, Page 3

Tíminn - 28.04.1951, Page 3
94. blað. TÍMINN, laugardaginn 28. apríl 1951. 3 n / slendingaþættir Dánarminning: Sigurgeir Jónsson, Hinn 2. marz s. 1. lézt að heimili sínu eftir langa van- heilsu, Sigurgeir Jónsson, bóndi að Helluvaði við Mý- | ' ^ * Jmm vatn. Sigurgeir var fæddur 21.1 WÉM ára að aldri, er hann féll frá. Foreldrar hans voru þau Jón skáld Hinriksson og siðasta kona hans, Sigríður Jónsdótt ir, hálfsystir rithöfundari as Þorgils gjallanda. — Þau hjón bjuggu síðast og bezt aö Helluvaði, og þar ólst Sigur- geir upp frá barnæsku. Er frá foreldrum Sigurgeirs kominn allmikill og merkur ættbálk- ur og víða dreifður, en þó mest um Þingeyjarsýslur. — Nafnkenndastir bræðra Sig- urgeirs voru þeir Sigurður á Arnarvatni og Jón í Múla. Var hann sonur Jóns af fyrra að til bóta væri. Hélt hann þessum stofni við um allmörg ár, en af einhverri eðlisávís- un varaðist hann að blanda honum við heimastofninn. — Fór svo, að hann eyddi hon- um með öllu, er frá leið, þrátt fyrir ýmsa viðurkennda kosti, enda hafði honum þá tekizt að rækta upp úrval af heima fengnum stofni, sem honum var að geði. En takmark hans var þá orðið að sameina þol og þrif í hóflega stórvöxnum fjárstofni, og það tókst hon- um með þeim ágætum, að um það mun einn dómur þeirra manna, sem mest og almenn ast þekkja til fjárræktar í landinu, að hann hafi náð lengst allra íslenzkra bænda í fjárrækt sinni. Mun hann og fyrstur manna hafa hlotið heiðursverðlaun frá Búnaðar- félagi íslands fyrir afrek í búfjárrækt. Þeir, sem bezt til þekkja, og mest hafa notið leiðbeininga Sigurgeirs og for „Er það nú orðið svo slæmt?“ Jóhann sál. Þorkelsson, dóm prófa. Geta launalög því orð kirkjuprestur, var ágætis maður, glaðvær og fyndinn, sem títt er um slíka menn. — Eitt sinn, er hann kom úr kirkju, að lokinni messu, mætti hann alþingismanni á götu og segir við hann: „Ég var að biðja fyrir Alþingi!“ „Gott er nú það,“ svaraði þingmaðvirinn. „En mér finnst að þið prestarnir ætt- uð að biðja fyrir Alþingi oft- ar en á hátíðum og tyllidög- um, helzt á hverjum degi.“ — „Er það nú orðið svo slæmt!“ svaraði prestur. — Prestar munu vera skyldir að lögum til að biðja fyrir þjóðinni, þjóðhöfðingja, þingi og ríkisstjórn af pré- dikunarstóli í hverri messu er þeir flytja. — Þá er og föst j regla hér á landi, að þing- dæmis, munu telja það hafi menn gangi í kirkju og hlýði verið mjög að verðleikum. messu og bænagjörð áður en ið staðfesting misréttis og ó- jafnaðar, enda ein af þeim lögum, sem beinlínis skipa mönnum í hóp eftir þeim verðleikamælikvarða, sem þingi og stjórn sýnist að leggja á störf — og menn. — Slík lög verða sjaldan gömul áður en séðir verða ýmsir mis brestir og endurskoðunar og umbóta talin þörf til þess að misrétti og ójöfnuður verði leiðrétt. Nýju launalögin eru ekki gömul. Þó mun þykja, sem sitthvað af nefndum göllum hafi í ijós komið við þá nýbreytni núv. fjármála- ráðherra, að láta launaskrá fjdgja fjárlögum. — Hvarvetna er þörfin til að bera mikið úr býtum til stað- ar. Launahæð þó hvergi ein- hlít til velfarnaðar. Hitt jafn vel meira um vert, að laun komi að hagkvæmum notum. Fastlaunamenn eru að ýmsu tryggari í samfélaginu og eigi má því gleyma, hve tví- Hefir og fjárstofn hans ekki þmg er sett og störf þess látið sig án vitnisburðar. —!hefjast. — Hversvegna? Er sæld sinni þar, en þau, aö Þar sem hann hefir verið ^gr um venju eina eða sið að hefja stórbúskap, við þau skil fluttur til, og skilyrði og með ræða, eða hafa löggjafarnir sýn afkoma hinna er oft, sem yrði, sem þar voru. Kom það ferð verið særaileg. En hrút- 1 trú á fyrirbænum? Ætla verð eiga laun síns erfiðis að hjónabandi, og eins Stefán^og brátt á daginn í sauðfjár- ar frá honum, eða beinlínis ur ag svo sé, enda hafa ætíö miklu eða öllu, undir gjaf- bóndi á Öndólfsstöðum, sem ; rækt hans og kynbótastarf- af kynstofni hans, hafa flutzt att og eiga enn, sæti á þingi mildi náttúrunnar, duttlung- lézt í s. 1. janúarmánuði, rúm semi. í ýmsar sýslur landsins, og má margir góðir og trúhneigðir um hennar, ríkjandi ástands í Snemma mun bað álit hafa seg:>a’ að með Þeim hætti menn, sem raunverulega vilja umheiminum og eiga allt á hafi komið fram á Sigurgeiri, að lega níræður að aldri. Af syst kinum Sigurgeirs lifa ekki eftir nema Sólveig húefreyja að Grænavatni og Páll, áður bóndi þar, síðar bústjóri að Hesti í Borgarfirði, nú bú- settur í Húsavík. Sigurgeir var elztur sinna alsystkina. Var faðir hans hafi Sigurgeir verið orðinn njóta handleiðslu æðri mátt- hættu er harðindi og óáran hann væri gott fjármannseíni ar.valda’ vdja Þjóð sinni vel, Minnist ég þess frá barnæsku minni, að hann þótti með af- brigðum fjárglöggur, en að leika án þess að því fylgi, að sama skapi þekking á, eða orðinn roskinn maður er Sig næmIeiki fyrir eftirsóknar- urgeir kom á legg, og börn vergum skapnaðareinkenn- hans af eldra hjónabandi i um fjárins. Það hygg ég, að flutt burtu, svo Sigurgeir j tekig hafi aiimörg ár fyrir varð snemma aðalfyrirvinna á búi foreldra sinna. Um þær mundir, eða nán- ar tiltekið, á síðustu áratug- um 19. aldar, var áiferði eitt hið erfiðasta, sem þekkst hefir, bæði um veðráttu og verzlun. Efnahagur heimilis- ins var í þrengra lagi, þó vel væri sjálfbjarga, og mátti þó hvergi í slaka. Skilyrði til skólagöngu, eða ménntunar utan heimilis voru því eng- in, fyrir elzta soninn, fyrst og fremst. Hann varð alveg að fórna sér fyrir afkomu heim- ilisins. Þó hleypti hann heim draganum einn veturinn, er hann var um tvítugsaldur. — Dvaldi hann þá hjá hálfbróð- ur sínum, Jónasi verzlunar- stjóra á Hofsósi, við verzlun- ar- og skrifstofustörf. Þó eigi gæti slíkt til skólanáms tal- izt, er víst um að sú tilbreytni landinu, sem áhuga hafa fyr. Vilja heill og heiður lands ir kynbótum sauðfjár. sins og ag þegnarnir njóti Ekki er þess að dyljast, að jafnréttis og lífvænlegra vísThafa Jýmshþ“ann hæfi- fJárskiptin hér um norðan- kjara t hvívetna. vert landið, hjuggu mjog^ Hinu er ekki að leyna, að nærri „Helluvaðsf járstofnin- , f jölmörgUm mun þykja litt til um,“ einmitt þar, sem hann annars horfa í gerðum þings- var útbreiddastur, og uggðu ins og margt óblítt orð fell- menn hér fyrst, að hann yrði ur f þess garg. Teija jafnvei aldauða. Þó tókst svo til að á ýmsjr) ag virðing Alþingis svæði því, austan Jökulsár á; hafi mj0g rýrnað og traust Sigurgeiri að feSta með sér að hverju hann átti að stefna í fjárrækt sinni. Á uppvaxt- arárum hans, og lengur þó, mótaðist stefna í fjárrækt hér mjög af því, annars veg- ar, að sumarmálnyt ánna var þá aðaltekjugreinin, og varð því mjólkurlægni jafn- vel meira virði en holdsöfn- un. Þá ýtti og útflutningur lifandi fjár mjög á það, að féð reyndist þungt á vog, því hún réði mest verðflokkun á því. Á hinn bóginn var ár- ferði og fóðuröflunarskilyrði á þeim árum svo ótryggilegt, að fjárkynið þurfti að vera nægjusamt, og helzt að geta þolað harðrétti, ef á reyndi, án þess að gugna. Þessum andstæðu stefnumálum var örðugt, eða réttara sagt, ó- kleift að framfylgja báðum í senn, og ég held, að Sigur Fjöllum, sem líflömb voru tek in af hingað, voru álitlegar ættkvíslir af þessum stofni. Kom þá fram, að til voru þar menn, sem þóttust eiga Sig- urgeiri skuld að gjalda, því nokkrar úrvalskindur bárust honum að gjöf þaðan, í sam- bandi við fjárskiptin. Eins og f, rrr er að vikið, var ábýli Sigurgeirs rýrðar jörð til heyskapar og hey hvorki gott né kjarnmikið. Var því síður en svo, að honum legð- ist í hendur skilyrði til jafn- góðrar fóðrunar búfjár og hann vildi gera kröfur til. — Lengst af sinni búskapartíð þurfti hann því að gæta hins ýtrasta sparnaðar um fóður- neyzlu, og þó að sjálfsögðu mest í snjóavetrum. En það leikur ekki á tvímælum, að hann var sá mesti töframað- varð Sigurgeiri til hins mesta p.piri hnfi Pinnq fvrstnm : ur við fóðrun búfjár, sem ég menningarauka, og Wó hann I Sna or3i6 TaS IjSt a”............................... að því lengi æfi. —. Fór hann og eigi vanbúinn að heiman til að geta tileinkað sér það, er fyrir augu bar, því faðir þetta var ósamrýmanlegt. Alla ritlinga um sauðfjár- rækt, sem út hafa komið hér á landi hafði hann þaullesið hefi spurnir af, því ávallt virtist allt hans búfé standa á eldisgjöf, þó svona væri spart með farið. Kom þar til glöggskyggni hans á þarfir hans var sérstaklega víðsýnn og íhugað vandlega, og J skepnanna, natni og ná- og fjölfróður maður, og heim ili þeirra hjóna ávallt í röð mestu menningarheimila. Ekki er ég í vafa um það, að Sigurgeir hefir frá barn- æsku búizt við að taka við búi á Helluvaði eftir foreldra sína, og aldrei hvikað frá því áformi. Mun það og hafa verið öfundarlaust af systkin um hans: Jörðin var harð- býl og erfið, engjarýr og tún óhentug til útfærslu með þeirra tíma ræktunaraðferð- um, þó nú séu þar orðin stór- ræktunarlönd. Fyrir 50 árum varð því ekki stefnt á að >eka þar stórbúskap, og mun því ungi bóndinn, sem reisti þar bú eitt mesta harðindavor hér í eldri manna minnum, 1899, hafa haft önnur áform til tryggingar búskaparfar- snemma á árum var hann sér úti um útlend rit um sama efni, og taldi hann sig eink- um hafa sótt mjög hagnýta, almenna þekkingu í rit eftir norskan fjárræktarfræðing, Johan Schuman að nafni. En eftirtekt og íhugun sjálfs hans, miðuð við hérlend skil- yrði, mun þó hafa orðið hon- um .öruggasta leiðarljósið. Ekki skirrðist Sigurgeir við að gera tilraunir með breyt- ingar á fjárstofni sínum, ef þá mætti betur gegna. Auk þess sem hann leitaði eftir slíku í nágrenni Við sig, gerði hann sér ferð vestur í Stiandasýslu vorið 1907, til innkaupa á fjárstofni, alls ó- líkum því fé, er hér var fyrir. Hugðist hann að breyta alveg um fjárkyn, ef reynsla sýndi, kvæmni í meðferð og hag- sýni um að verja það öllum misfellum og kvillum. Sigur- geir gaf því þeim, sem til gátu þekkt, engu minna for- dæmi um fóðrun búfjár en í kynbótastarfsemi sinni, en hjá honum sjálfum studdi hvað annað. Hitt var svo ann að mál, að hann var að eðlis- fari svo hlédrægur og hæversk ur, að hann taldi sig í engu standa öðrum framar. Sama ár og Sigurgeir reisti bú á Helluvaði, svo sem fyrr er ritað, kvæntist hann heit- konu sinni, Sólveigu Sigurð- ardóttur, Magnússonar, frá Arnarvatni, og lifir hún mann sinn. Börn þeirra eru: Guð rún, fyrrv. ljósmóðir, heima CFramhald á 7. slðu.) gengur yfir. Á hverju, sem gengur, er þó eitt, sem öllum þa?f að vera ljóst í samanburði við það, sem hér er á drepið, — og raunar í hvívetna, — og aldrei má gleymast, þ.e. hve rík skylda hvílir á hverjum einstaklingi til að vera góð- ur þegn, — reynast traustur máttarviður 1 byggingu sam- félagsins, því og sjálfum sér til heilla og öryggis. Nú hefir verið ákveðinn allsherjar bænadagur. Skal beðið fyrir heimsfriði í öllum kirkjum landsins næstkom- andi sunnudag. „Er það nú orðið svo slæmt“ ástandið á jörðu, að allir sjái að fyrir- bæna sé full þörf, oftar en á hátíðum og tyllidögum?" Almennur bænadagur fyrir friði á jörð á að verða göfg- andi nýbreytni og trúræknir menn vænta vafalaust góðs árangurs. í sambandi við þetta má þó sízt gleymast þeim, sem mik- ið mæðir á um heillaríka afkomu einstaklings og þjóð- félags, að þjóðfélög eru heim- ili, sem skapa alþjóðaheild, eins og heimilin innan hvers einstaks þjóðfélags mynda þjóðarheildina, og hitt því síður, að réttlæti, jöfnuður og friður þarf fyrst og fremst að ríkja í hverju þjóðfélagi, til þess að það geti orðið virðu- legur og áhrifaríkur aðili að heimsfriði og átt sinn góða þátt í blessunarríkri fram- tíð alls mannkyns. Hinn al- menni bænadagur gæti orðið þýðingarmikill. S. B. þjóðarinnar á því sé á förum. Þá er og ríkisstjórn, hvern- ig sem skipað er, jafnan mælt í sama mæli af æði mörgum. Er ekki að ástæðulausu, þó sú spurning hvarfli að: Er það í samræmi við þessa gremjuþrungnu hugi manna, að beðið sé fyrir þingi og stjórn í kirkjum landsins — Eða er hjartalagið í þeirri mótsetningu við orðin, sem töluð eru, að þar leynist ein- lægur vilji til að biðja fyrir óvinum? — Hversu sem þessu kann að vera farið, er víst að mörg- um er jafnan óljós sá vandi, sem fylgir lausn vandamála í annarra höndum. Sú er tíð, að krefjast mikils af öðrum. Kröfur og áróður er tímans tákn um þessar mundir. — Launakröfur eru jafnan mest áberandi og háværastar. Und ir launum, þ.e., sem menn bera úr býtum fyrir starf, eru lífskjörin og að mestu kom- in. Allir krefjast þess, sem þeir telja jöfnuð og réttlæti. — Jöfnuð og réttlæti vilja menn láta tryggja með lögum. Þvi enn er mönnum svo gjarnt til óréttar og ójafnaðar, að skorð ur verður við að reisa. Reynt hefir verið að skapa jöfnuð og réttlæti í launa- kjörum opinberra starfs- manna, hjúanna á ríkisheim- ilinu, og gera þau ánægð. — Heimili, sem ójöfnuður og misrétti ríkir á, er ekki lík- legt til velfarnaðar. En störf eru svo margvísleg, að erfitt verður alltaf að meta hvenær óréttlátlega sé launað í sam bandi við annað. Slík verður afstaða þings og stjórnar og niðurstaða kann að verða sú, Verðlista sendi ég ef óskað að byggt verði á tillögum og er- Frímerkjaskipti Langar ykkur til að eignast faleg og dýrmæt frímerki frá Austur-Asíu, Nýja-Sjálandi, Ástralíu, Bandaríkjunum, Eng landi, nýlendum Frakka, Suð ur-Ameríku, Rússlandi og fleiri löndum? Þá skulið þið senda mér 50- 100 mismunandi íslenzk frí- merki af dýrari tegundunum. umsögnum ráðsmanna er sjálfur húsbóndinn hafi ekki aðstöðu til að meta og sann- Jolian H. Holmkwist, Borgeregat. 176 Nyköping, Sverge

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.