Tíminn - 28.04.1951, Side 4

Tíminn - 28.04.1951, Side 4
4 94. blað. TÍMINN, laugardaginn 28. april 1951. Orðsending til sýslumannsins Hinn 13. marz s. 1. birtist í ísafold viðtal við Jón Kjart- ansson sýslumann í Skafta- fellssýslu og er sumt af því pannig að við sýslungar hans erum furðu lostnir. Meirihlutinn af þessu fóstri peirra S. B. og J. K. er nú .■eyndar ómerkilegur vaðall um allt og ekkert og hlýtur :I augum okkar austur hér að verða næsta broslegt frá *,manni, sem okkur hefir fund- izt, að gæfi því ekki mjög mik inn gaum, hvort okkur geng- ar lífsbaráttan betur eða ver, en skiljanlega þurfti sýslumað ii'inn að láta eitthvað í kepp- inn til þess að geta hulið rús- uuna í endanum. áýslumaðurinn minnist á næðiveikina í Mýrdal og tel- ar hana mikinn vágest, og im það er ekki ágreiningur, un það hefir verið nokkur .neiningamunur um það, avernig rétt væri að snúast við þeim illa gesti. Vegna þess, iö það, sem sýslumaðurinn aegir um það mál, er nokkuð 'iinhliða og sennilega með viija haft svo, þá skal sú saga .akin nokkuð og einnig með viliiti til þess að þetta er fyrsta /andamálið, sem fyrir kemur i syslunni eftir að hann sezt aér að, og þar af leiðandi sveinsstykkið hans, ef svo mætti segja. En trúað gæti ég jví, að þar fyndist Mýrdæl- ingum þeir ekki hafa honum nikió aö þakka, en sagan er i þessa leið: Eyrst þegar mæðiveikin .<om upp hér í Mýrdal, þá fannst hún á þrem bæjum í Oyrhciahreppi, en í Hvamms- nreppi fannst hún hvergi, i-mda fluttist hún ekki yfir nreppamörkin fyrr en eftir nokkur ár, þrátt fyrir það, jó að varnir væru engar. Strax fyrsta veturinn boð- aði oddviti Hvammshrepps al mennan bændafund, sem naldinn var í Vík, og kom þar i ljós alveg. einróma vilji oænda að reyna að verja Hvammshrepp, meðal annars með því, að girða á milli hrepp anna og var samþykkt að hreppurinn legði í þann kostn að. Á þessum fundi mætti Jón Kjartansson illu heilli og virt ist eiga það erindi eitt, að <oma i veg fyrir allar tiiraun :ir til varnar og varaöi menn 'íindregið við þvi, að aðhafast uokkuð í slíka átt, en boðaði allsherjarniðurskurð, sem njög dýrmæta lausn á mál- inu og hefir hann fylgt sin- um niðurskurðarhugsjónum njög fast alla tíð síðan. En daginn áður en þessi fundur var haldinn í Vík, ceyrðu þeir félagar, sýslumað rinn og oddviti, heim til eins hónda í Dyrhólahreppi, sem utti veika féð og náttúrlega 'ar þessi maður, sem þeir völdu, sá ríkasti af þessum premur, og er það trú sumra .nanna, að þar hafi verið á- kveðið, hver skyldi verða á- iangurinn af fundinum í Vík, <;n hvort sem það er nú rétt íóa ekki, þá er hitt víst, að .svo sterkir voru þessir menn andstöðu sinni við allan porra bænda í Hvammshr., að oddviti hafði aldrei neina viðleitni í þá átt, að útvega 'jfni í girðingu milli hrepp- anna, sem honum þó bar skylda tfl. Pað hefir máske verið til- viljun ein, að þetta vor kom enginn spotti af girðingar- frá iiómia í Vesínr-Skaftafelísvslai efni til Víkur, en bændur í heilu hverfi í Dyrhólahr. gátu þá girt allt sitt land til þess að eiga hægara með að halda öllum sínum fénaði, sjúkum og h'eilbrigðum, aust an við hreppamörkin. Árangurinn af þessum vinnubrögðum er ekki lítill, kannske óvíða meiri hjá þess um mönnum. Nú er mæði- veikin víðs vegar um báða hreppa og að sjálfsögðu verð- ur skorið hér niður en líklega má Jón Kjartansson sætta sig við það, að hann fái ekki einn að ráða hvenær það verður gert og er hann þyk- ist með einhverju þurfa að gylla sína háu persónu, þá held ég að hann ætti að reyna að finna eitthvað annað en afskipti sín af þessu máli. Ekki tekur betra við, þeg- ar sýslumaðurinn kemur að verzlunarmálunum. Ég ætla nú ekki að fara mörgum orð- um um árásir þessara kumpána á Odd kaupfélags- jstjóra, enda mun hann vera maður til að svara þeim, en Iþetta er ekki nýtt fyrirbæri : í sögu K.S. og þeir menn,sem þar hafa bezt unnið, hafa aila tíð verið hundeltir og níddir af stríðsmönnum íhaldsins hér í sveit. Sýslumaðurinn segir: „Skömmu eftir aö Oddur kaupfélagsstjóri kom í hérað- ið, voru þau boð látin út ganga, að innan tveggja ára, skyldi verzlun Jóns Halldórs- sonar lögð að velli.“ Svo er nú það, en hverjir hafa svo heyrt þessi örlaga- riku boð? Skyldu það vera ,aðrir en þeir, sem starfa í sögudeildinni hjá sýslu- manninum? Ég held varla. Hitt er satt, að það er bú- ið að þurrka út verzlun Jóns Halldórssonar og sumir eru nú svo hégómlegir að finnast heldur leiðara fyrir sýslu- manninn, að vera þar að verki, og síðan þegar það er sýnt, að flestir hugsandi menn hafa viðbjóð á þeim vinnuaðferðum, sem þar voru notaðar, þá er breidd út sag- an um þessa áætlun, sem Oddur kaupfélagsstjóri hafi 'átt að gera. Flestir myndu nú ætla, að sýslumaðurinn lét-i þennan þátt styrjaldarinnar hvíla á óbreyttum hermönnum í liði sínu, en nú hefir hann sýnt, að þar getur hann lika verið vel liðtækur, en ef þessi ó- róleiki sýslumannsins kem- ur til af því, að hann hafi nú einhvern vott af samvizku- biti, þá má kannske segja, að betra sé seint en aldrei. En svo kemur rúsínan hjá yfirvaldi Skaftfellinga og hún er svona: „Við vissum, að það var ekki verzlunin, sem þessir herrar sóttust eft- ir, þeir vildu verzla með fleira.“ Já, það varð að vera, að eitthvað alvarlegt væri á seyði, sem lægi á bak við öll bolabrögðin, sem Jón Hall- dórsson hefir verið .beittur. En mér er spurn. Eru svona ummæli ekki refsiverð? Og enn spyr ég. Veit sýslu- maðurinn kannske til þess, að það sé hægt að verzla með þetta fleira, sem hann talar um? Það skyldi þá aldrei vera ástæðan fyrir því, að Jón Halldórss. gat ekki fengið að halda áfram að verzla, að það eigi að nota búðina hans til að verzla með fleira. Þá íörum við nú að skilja hlutina, því hann hefði lík- lega seint fengist til að verzla á þann hátt, en ef þetta gæti nú tekizt, þá gerir hitt minna til, þó verðlagið sé lítið eitt hærra en mönnum var lofað, þegar verið var að ginna þá til fylgilags við þessa uppeld- isstöð íhaldsins. Sýslumaðurinn er mjög bjartsýnn á þetta fyrirtæki, og meðal annars það, að þeir séu mjög heppnir með mann- inn, og ^kal það ekki dregið í efa en hitt er ég hræddur um, að maðurinn sé ekki hepp inn. Þegar Jón Kjartansson fluttist hingað til Víkur og fékk veitingu fyrir sýslu- mannsembættinu, þá var mik ill fjöldi manna hér, sem hugði gott til, og töldu hann líklegan til þess að vinna með drengskap og viðsýni að fram faramálum héraðsins, en nú gæti ég trúað, að þær vonir væru flestar dánar. Að visu vantar hér ekki verkefni, því margt er á þá leið, að betur mætti fara, en áhugi hans virðist beinast í aðrar áttir en að beita kröftum sínum til mannbóta eða jaröabóta hér, eins og hann talaði svo fagurlega um fyrir einar kosningar hér í sýslu, en má- ske tekur hann upp þann þráð aftur fyrir næstu kosn- ingar. Hver veit. Eitt af því, sem íhalds- menn hér segja að vinnist við stofnun hinnar nýju verzl unar, er að skapa hreinar línur í pólitik. Þarna er nú ein blekkingin, enda munu þeir ekki kæra sig mikið um hreinar línur, sem ekki er heldur von, þar sem það hefir alla tíð verið þeirra iðja, að reyna að draga menn yfir þessa línu, sem þeir svo kalla. En það er hægt að kenna þeim ráð til að skapa hrein- ar línur í pólitík og það skal ég nú gera og ráðið er þetta: Látið kjósendur afskiptalausa Þá eru komnar hreinar línur. Að endingu vil ég svo gefa sýslumanninum eitthvaö ráð, en það er að hann hætti að vinna á þennan hátt að þess ari pólitísku línuhreinsun hér í sýslu, þá má vera, að honum takist enn að vinna eitthvað af þeim vinsældum, sem hann hefði alla tíð get- að átt hér, ef hann hefði hald ið rétt á sínum spilum. Bóndi. Hefi ávallt fyrirliggjandi hnakka af ýmsum gerðum og beizli með silfurstöngum. Bendi sérstaklega á skíða- virkjahnakka. Þeir eru bæði sterkari og þægilegri en aðr- ir hnakkar. Sendi gegn kröfu. Gunnar Þorgeirsson, Óðinsgötu 17. Reykjavík. sTuTii allskonar notuð húsgögn og aðra húsmuni í góðu standi við hálfvirði. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11. Sími 4663. Pétur Jakobsson á hér bréf um hina óttalegu hvítasunnu. Ég ætla mér ekki að túlka það peitt fyrir hann, en gef hon- um umsvifalaust orðið: „Nú nálgast hvítasunnuhátíðin í ríki mannanna. Skyldum við kunna að taka á móti sendingu andans? Ég held ekki. Við er- um hlöðukálfar í tjóðurbandi myrkurs, skilningsleysis, efnis- hyggju og mannfyrirlitningar. Skyldi verða mikiil viðbúnaður hér í Reykjavík til þess að taka á móti hvítasunnunni á viðeig- andi hátt? Skyldi hirðlíf vort, hér í Reykjavík, verða hátíðinni samboðið? Skyldu forráðamenn bæjarins hafa viðeigandi við- búnað við þetta tækifæri? Það vill svo óhappalega til, að hvítasunnan er að þessu sinni 14. maí næstkomandi. Þá er flutningsdagur þess fólks, sem ekkert þak á yfir höfuðið. Þetta verður því fólki hin óttalega hvítasunna. Um nær tíu undan- farin ár hafa gilt hér húsaleigu lög, sem voru í því aðallega fólgin, að ekki mátti reka leigj- endur út úr húsnæði sínu og ekki mátti hækka húsaleiguna nema innan vissra takmarka. Húseigendur undu þessum lög- um illa, og skal þeim ekki láð það. Húsaleigulögin voru ill nauðsyn, sem þó var vart hægt hjá að komast, eins og á stóð. Þau voru hernaðarráðstöfun, sem falla þurftu úr gildi, eftir að heimsfriður komst á, og aðrar ástæður leyfðu. * 5. «: » •• •• i* Húsaleigulögin voru felid úr gildi á þingi þjóðarinnar 1950. Þó með þeim heilbrigða fyrir- vara, að bæjarstjórnir í þeim þorpum, sem lögin tóku til, skyldu ráða, hver í sínu lög- sagnarumdæmi, hvenær lögin féllu úr gildi. Þetta var heil- brigt ákvæði og viturlegt af þingheimi. Bæjarstjórnirnar voru miklu kunnugri, hver á sínu heimili, um ástand það í húsnæðismálum, sem ríkti, en þingmenn víðsvegar að komnir. Bæjarstjórn Reykjavíkur lét kanna ástandið i húsnæðismál- um hér. Kom í ljós, að nær 300 fjölskyldum hafði verið sagt upp sínu húsnæði þann 14. maí næst komandi, í von um að bæjar- stjórnin felldi lögin úr gildi. Eftir að bæjarstjórnin hafði fengið þessa vitneskju felldi hún húsaleigulögin úr gildi. Nær 300 fjölskyldur á götunni þann 14. maí næstkomandi! Þetta er óttalegt! Þetta er hin óttalega hvítasunna. Innan þessara fjöl- skyldna má gera ráð fyrir að séu um tvö þúsund manns. Fasteignacigendafélag Reykja víkur hefir skorað á húseigend- ur að láta félagið leigja fyrir sig húsnæði þau, sem tæmast þann 14. maí n. k. Einnig hefir skrifstofa Fasteignaeigendafé- lagsins boðið húsnæðislausu fólki að láta innrita sig á skrif- stofunni. Hvað hefir skeð? Fjöldi húsvilltra heimilisfeðra hafa komið á skrifstofuna og beðið um leiguíbúð, en enginn húseigandi hefir komið á skrif- stofu þessa, að því er ég bezt veit, til þess að fela henni út- leigu sins húsnæðis. Hefir þó ekki skort áskoranir frá skrif- stofunni til húseigenða um, að láta félagið annast leigumiðlun ina, en húseigendur hafa verið þykkheyrðir að þessu sinni. Býst ég við, að mikið af þessu hús- næði, sem losnar 14. maí n. k. verði ekki leigt aftur. Húseig- endur taka það til eigin nota. Fjölskyldur þeirra hafa stækkað á umliðnum árum. Þeir þurfa því margir hverjir meira hús- næði. Börn hafa vaxið, giít sig, og þarfnast því meira húsnæðis. Sumir auka við sig húsnæði, víkka bólin sín, vegna rúms fjárhags o. s. frv. Þetta varð bæjarstjórnin að' hafa allt hug fast, er hún felldi lögin úr gildi. Það er vitanlega vandasamt og viðkvæmt mál í lýðræðislandi, sem virðir eignarétt manna, að takmarka hann nema sem minnst. Þó getur verið svo vegna samábyrgðar tilverunnar, að eignaréttinn verði að takmarka meira en æskilegt væri. Miskunn sami Samverjinn hefir verið á ferðinni um ríki mannanna á öllum öldum og hann á alls staðar rétt á sér, og mun eiga það á komandi tímum. Bæjar- stjórn Reykjavíkur er til fyrir fólkið. Hún er í þjónustu þess og hún á að vinna dyggilega í þarfir heildarinnar. Hún átti að vita, að hún yrði að taka af- leiðingum niðurfellingar húsa- leigulaganna. Samt felldi hún lögin úr gildi án þess að tryggja sér möguleika fyrir því, að hún gæti veitt því fólki húsaskjól, sem hrekjast verður út á göt- una þann 14. maí n. k. Ég held að bæjarstjórn Reykjavíkur hefði gott af því að fá sendingu heilags anda, og það helzt nokkru fyrir hvítasunnuna". Þá hefir þessi hvatning Pét- urs til húseigendanna komizt á framfæri, hver sem árangurinn verður. Starkaður gamli. WJ í I ■■■■■■ ■■! '.■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V 30% og 40% OSTAR | Er bezta og hollasta áleggið. Vandlátir neytendur Ij biðja um norðlenzku ostana. ■. Frystihúsið HERÐUBREIÐ Simi 2678 z.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v/.v.v.v.v, iUGLÝSDrGASÍMI T 1 HI A I¥ S ER 81300

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.