Tíminn - 28.04.1951, Page 5

Tíminn - 28.04.1951, Page 5
94. blað. TÍMINN, íaugardaginn 28. apríl 1951. 5. Lmugard. 28. apríl Krýsuvíkurvegurinn í gær var Hellisheiði opin til umferðar eftir að hafa ver- ið lokuð af snjóum í fulla þrjá mánuði. í þrjá mánuði var Krísuvíkurvegurinn einn op- inn til flutninga milli Reykja- víkur og sveitanna austan fjálls. Og það er ekki fyrr en nú í apríllok að nokkur tiltök þóttu að opna þar aðra leið. Það má segja, að með þess- um atvikum sé lokið langri, furðulegri og þrálátri deilu um réttmæti Krýsuvíkurveg- arins og snjóþyngsli á 'þess- um leiöum. Mbl. hélt því fram á sinni tíð, að Krýsuvíkurveg urinn ætti engan rétt á sér, því að það snjóaði á hann eins og aðra vegi. Fyrsta veturinn hélt blaðið því fram, að það væri aðeins misráðin sérvizka vegamáiastjórnarinnar að halda Krýsuvíkurleiðinni op- inni fremur en Hellisheiðar- véginum. Þá sagði það, að vegamálastjórnin beitti öllum ýtukosti landsins í Krýsuvíkur veginn. Mbl. þótti nauðsynlegt að hafa Krýsuvíkurveginn snjó- þungan vegna þess, að vinir þess í bæjarstjórn Reykjavík ur höfðu synjað um bráða- birgðaframlag til að ljúka veg inum. Fréttaburður og fullyrð ingar blaðsins í þessu sam- bandi eru glögg og varanleg dæmi um þær villugötur, sem íslenzk blaðamennska leiðist út á. Mánuðum og misserum saman reynir Mbl. að telja lesendum sínum trú um það, að Krýsuvík sé eins snjóþung og Hellisheiði. Svo einlæg og undanbragðalaus er þjónusta ívars Guðmundssonar og samskonar manna við pólitík Gunnars Thoroddsens. En það voru til önnur rök í þessu máli á móti Krýsuvík- urveginum. Það voru til Ný- sköpunarlög. Nýsköpunar- stjórnin lét samþykkja lög um Austurveg. Hann átti að liggja beina leið frá Reykjavík til Selfoss og vera svo vandaður og góður, að á honum festi aldrei snjó. Þetta eru lög frá hinu háa Alþingi. Þessi lög hafa verið staðfest. Ekki vantar það. En þó hefir enginn maður ekið þennan veg. Nýsköpunarpost- ularnir hafa aldrei farið Ný- sköpunarbrautina Austurveg. Og það er af því, að vegurinn hefir aldrei verið lagður, sem varla er von, því að fé hefir aldrei verið veitt til hans. Fullyrðingar Mbls. um að Hellisheiði væri ekki snjó- þyngri en Krýsuvík og lög Nýsköpunarstjórnarinnar um Austurveg stoða almenningi ósköp lítið, þegar snjóar leggj ast að. Þá verður að leita ein- hyers raunhæfara. Málin verða ekki leyst með ævin- týraskáldskap einum, hvort sem hann birtist í formi frum varps og löggjafar eða rit- stjórnargreinum Mbls. Reynsl an í vetur sýnir og sannar, að þégar á herðir dugar ekki neitt nema snjólétt leið, sem hægt er að fara. Og þó að Krýsuvíkurvegurinn sé gall- aður, er það þó staöreynd, að hann brást ekki einn einasta dag, þá þrjá mánuði, sem Hellisheiðin var lokuð, þó að oft þyrfti að ryðja hann. Hér skal svo ekki fjölyrt ERLENT YFIRLIT: MacArthur og Eisenhower Þegar þeir Doiiglas Mac Artlmr «»;* Dwefglit Eisenhower voru báðir á Fiiippseyjnm grunaði cngan að fieir settu eftir að verða í röð frægustn manna heimsins Politiken birti nýlega frásögn | honum annan stað til starfa. eftir dönskum manni, Eigil Pers , Til dæmis sagði hann í einni heitir hann, sem kynntist þeim j ræðu sinni í fyrra: ( MacArthur og Eisenhower per- ,.Að vera hikandi og óviss’í sónulega austur á Filippseyjum j stjórnarstefnu er sama sem að fyrir heimsstyrjöldina seinni. Danskur rithöfundur, Josef Pet ersen færði frásögn hans i letur og er hún í aðalatriðum endursögð hér á eftir. Tveir herforingjar úr hernum komu oft í bankann, þar sem Eigil Pérs, starfaði. Þeir ávöxt- uðu fé sitt þar, og í sambandi við verðbréfakaup og önnur fjármál Tékk hann tækifæfi til að kynnast þeim báðum. Þetta ;voru gjörólíkir menn. Það var- munur á stöðu þeirra og starfi, en þó engu síður á persónulegri framgöngu þeirra. Sá eldri var glæsimenni, allra manna mestur að vallarsýn, fullar þrjár álnir á hæð, og að öllu hihn hermannlegasti. Dag far hans ailt var í samræmi við að þar fór sá, sem gegndi aðal- hlutverki- á leiksviði lífsins, og hann lék það meistaralega og snurðulaust. Hann var auðug- ur i»aður og fjármálaáætlanir hans miðuðust við háar tölur. Hann var Vel að sér um Raup- sýslu og sagði nákvæmlega fyrir um ávöxtun fjár sins. Maður- inn var stoltur og skipandi, stutt orður og gagnorður og alltaf hiklaus Í tali. Það var eins og tilsvör hans væru steypt í mót áður en hann mælti. Ekki þótti öllum vænt um hann. Oft var talað illá um hann, honum var brigzlað Uíh dramb og ráðríki. Það var sagt, að hann legði sig aldrei ntður við það, að tala við venjulega menn. Hann var ó- mannblenöinn og hátíðlegur í fasi og hugsanir hans urðu aldrei lesnar úr svipnum. Hinn fóringinn var ekki neitt sérstaklega hermannlegur í framgöngu. Honum féll bezt að vera borgaralega klæddur með stráhatt og skræpótt hálsbindi. framselja vini vora á Filipps- eyjum, Ástralíu og Nýja Sjálandi undir hatursfullar árásir ríkja þeirra, þar sem þrældómur tíðkast í stað frelsis og guðleysi kemur í stað trúar“. Síðustu orðin sýna lífsskoðun herforingjans. Hann er kristinn strangtrúarmaður. Hann þolir engan efa á sviði trúmálanna. Hann hefir trúarlíf og veraldar sýslu vandlega aðgreint, en trúir staðfastlega á guðlega handleiðslu. Hjá slíkum mönnum fléttast oft saman á undarlegan hátt einskonar hlý og barnsleg ein- feldni með aðgæzlu og kaldri ró. Trúaröryggi MacArthurs hefir áreiðanlega oftlega hert hann upp til að taka ábyrgðarmestu og örlagaríkustu ákvarðanir. MacArthur var fyrirmyndar fjölskyldumaður, segir Eigil Pers. Það gerði öðrum foringj- um stundum gramt í geði, að hann var vanur að hafa konu sína og börn með sér hvert sem hann ferðaðist. Það gátu þeir ekki látið eftir sér. Þegar MacArthur gekk um götur Manilluborgar var hann eins og sagt er um Sál konung höfði hærri en allt fólkið, — beinn, stoltur og stæltur og beindi órannsakanlegum sjón um að ósýnilegu takmarki. Aðr MacARTHUR vann á einni skrifstom nersins. Nafn hans þekktu þá ekki aðr- ir en þeir, sem næstir stóðu, en það var Dwight Eisenhower. Engan grunaði þá og enginn gat hugsað sér, að þessi látlausi og alþýðlegi hversdagsmaður ætti fyrir sér að verða heims- frægur. Menn vissu að hann var gáfaður, duglegur og skylduræk inn starfsmaður. Hann hafði líka góðar tungumálagáfur, tal- aði spönsku reiprennandi og gerði sig skiljanlegan á Malaja- tungu innfæddra manna, sem er nú hið opinbera mál ríkisins síðan Filippseyjar hlutu sjálf- stæði. Eisenhower var á fertugsaldri, þegar þetta var. Hann var ljós yfirlitum, sköllóttur og eltkert glæsimenni i sjón. En hann var léttur í máli og hafði alltaf skrítlur og gamansemi á hrað- bergi. Hann var samkvæmis- maður mikill, þótti gaman að dansa og sló ekki hendi á móti glasi. Hann átti fallega og elsku lega konu, sem kunningjar þeirra kölluðu aldrei annað en mörnmu. Eisenhower vildi gjarnan auðg ast á kaupsýslu eins og yfir- boðari hans, en hann hafði ekki ir hvítir menn litu upp til hans vott af fjarm41aviti til að kunna með aðdaun, sem var blandm; , , það, enda átti hann ekki mikið nokkurn gremju. Menn vissu, rekstursfé. Hann lét því banka- að akvarðanir hans í bankan- j mönnunum eftir að ávaxta fé um voru skynsamlegar. Fe hans sitf sem bezt> og þar byrjaði avaxtaðist. Hann gat latið eftir bann með eina þusuncj dollara. ser að stofna til opmberra ha- Hann hitti Eigil Pers oft á tiðahalda og ílytja þa hatiðaræð skriístofunni til að vita, hvernig ur til að fullnægja tilhneigingu gengi að unga út „gmáfugls- sinni til viðhafnar og tildurs. egginu« hans eins og hann orð A slikum hatiðum bar hann sig aði það Enginn vildi eiga a eins og konungur a leiksviði. hættu, að þurfa ag segja þess Hann þotti skeytmgarlitill um, Hann var eins og skapaður til um elskulega manni að spari klæðnað sinn og var þó nákvæm að vera tignasti maður í heimi fé hang yæri tapað og þvi var hirðsiðanna. ur um sumt, til dæmis alltaf í pressuðúm buxum og með burst aða skó. Hann var léttur og alúðlegur í tali og tók hlýlega undir mál manna með björtu bliki í auga og hjartanlegu brosi á vör og tók hlýtt í hönd allra kunningja sinna. það alltaf haft i öruggum bréf- um. Þegar hann kom og spurði um eggið sitt var honum venju- Margir, einkum óbreyttir her- menn kölluðu hann stórbokka'le sa t að litlar breytingar og baru honum a bryn lyðskrum yæru á orðnar hann fór gagnvart innfæddum monnum. brosandi eins og hann kom. Þetta er Jjersymlega motsogn., En dag nokkurn kom majór- En MacAithur lagði alltaf a- inn og það um Uppgjör, þar herzlu á það, sem hann vildi: gem hann væri a leið til Nú er timi til kommn, að segja og hann hafði skomm a Ameriku pað sýndi sig þá, að nefna þessa menn. Sá fyrri hét kynþáttaríg. Hann var heiðurs- j fé hang hafði heldur g-engið til , Douglas MacArthur. Hann var bcrgari í Manillu og í opinber- þá yfirhérshöfðingi Filippseyja- j Um ræðum kallaöi hann Filipps j manna. Hann var ekki starfs- j eyjamenn stundum „litlu brúnu ! maður , Bandaríkjanna, heldur bræðurna". Svo er líka kulda- ’ Filippseyja. Það liggur við að legt og þóttafullt viðmót yfir !segja megi, að hann hafi tekiö.hlýjum huga oft einkenni sjálf- 1 stöðu síha að erfðum. Faðir I stæðra og ósveigjanlegra manna | hans vai* lika hershöfðingi á ; af hans gerð. * Filippseyjum. MacArthur hafði áhuga á' landi og þjóð og mál- efnum þeirra og hefir það hald- Hinn herforinginn var majór að nafnbót þegar þetta var og izt þó að örlögin hafi skipað undirmaður MacArthurs. Hann um þa<$,. hvaða þýðingu það hefði haft í vetur, ef Krýsu- víkurleiöjn hefði ekki verið til. Hváð hefðu húsmæðurn ar í Reykjavík sagt, ef engin ' mjólk hefði borizt úr sveit- unum austanfjalls vikum og jafnvei mánuðum saman? Og , hvernig hefði orðið ástatt í hafnlausu héruðunum aust- anfjalls, ef allir flutningar til þeirra frá Reykjavík hefðu stöðvazt- mánuðum saman? Með þessu er ekki sagt, að samgöngumálin séu komin í það horf, sem varanlegt er. Krýsuvíkurvegurinn er engin eilífðariausn, sem geri frekari aðgerðir i samgöngumálum Sunnlendinga óþarfar. Suður landsundirlendið þarf sína höfn og vandaður vegur bein ustu og beztu leið milli Sel- foss og Reykjavikur er fram- tíðarmál. Þann veg á að sjálf sögðu að steypa úr innlendu sementi, þegar sú framielðsla er kominn á fót. En á þessu stigi er það Krýsuvíkurvegur inn, sem hefir bjargað. Og það verða alltaf raun- hæfar aðgerðir sem bjarga, en ekki neinn blekkingavað- all í blöðum eða óraunhæfar ályktanir og samþykktir, jafn vel þó þær séu gerðar á sjálfu Alþingi og kenndar við -,Ný- sköpun“. rýrnunar, en það var því líkast, (Framhald á 6. siðuj Raddir nábúanna Alþbl. ræðir um stjórn bæj armála á ísafirði í gær og segist þannig frá: „Verkin sýna merkin. Starfs menn bæjarins hafa ekki feng ið laun í marga mánuði. Engir peningar eru til fyrir greiðslu á brýnustu lífsnauðsynjum fyr ir sjúkrahúsið og elliheimilið. Það liggur við borð að þessum stofnunum verði að loka og j bærinn að hætta allri starf- Lítil fyrirspurn Frá því hefir verið skýrt í blöðum, að ákveðið hafði ver ið að fram færi í Vestmanna eyjum hinn 15. þ.m. atkvæða- greiðsla um lokun áfengisút- sölunnar þar í eyjunum. — Þessari atkvæðagreiðslu var frestað af þeim sðkum, að ekki var talið unnt að láta hana fara fram að svo komnu máli lögum samkvæmt. Svo er mál með vexti, að lög um héraðabann eru breyt ing á áfengislögunum gjörð 1943. Þar segir svo: „Nú telur ríkisstjórnin, að ' lög þessi kunni að brjóta í bága við milliríkjasamninga, og skal hún þá gera þær ráð- stafanir, er hún álítur nauð- synlegar til þess að samrýma þá samninga ákvæðum lag- anna. Að því loknu öðlast lög in gildi, enda birtir ríkisstjórn in um það tilkynningu.“ Þessi tilkynning hefir aldr ei verið birt, og er því talið að lögin hafi ekki enn tekið gildi. Það var 18. febrúar 1943, sem ríkisstjóri íslands og Einar Arnórsson ráðherra und irrituðu þessi lög. Siðan hafa setið 5 ríkisstjórnir með ein- um þremur utanríkisráðherr- um en engar sagnir fara af því, að ákvæði laganna hafi verið fullnægt. Ófróðúm mönn um kynni því að veröa á að spyrja sem svo: Telur ríkisstj órnin að þessi lög brjóti í bág við milliríkja- samninga? Hverjir eru þeir samningar ef svo er? Hverjar ráðstafanir hafa verið gerðar til að samræma þá samninga ákvæðum lag- anna, svo sem Alþingi lagði fyrir ríkisstjórnina með þess- um lögum, nr. 33, 1935? Á þessu stigi er engu hægt að svara um það, hverju það sæti, að engin ríkisstjórn hef ir auglýst gildistöku lag- anna og skulu allar óþarfar getsakir af því tilefni spar- aðar að þessu sinni. En ann- að hvort brjóta lögin í bág við milliríkjasamninga eða ekki. Telji ríkisstjórnin, að svo sé ékki, getur hún við- stöðulaust auglýst gildistöku laganna. Að öðrum koáti sýn ist ekki vera um of, þó að al- menningur fengi að vita hverj ir þeir samningar eru, sem hér eru til fyrirstöðu. Þá væri heldur ekki ófróð- legt að fá að heyra ef ís- lenzkar ríkisstjórnir hafa einhvern tíma á þessum átta árum byrjað á einhverjum ráðstöfunum til að samræma samninga lögunum, svo sem Alþingi mælti fyrir um. Þeir, sem láta sér annt um sæmd og virðingu Alþingis og vilja veg þingræðisins sem mestan, munu væntanlega greiða fyrir því, að hrein svör fáist í þessu máli. H. Kr. Raflagningaefni rækslu. Samningsbundnar af- vir einangraður 1,5 qmm. borgamr og vextir hafa ekki: einaneraður 4 omm verið inntar af hendi svo ar- j einangraoui i q um skiptir, tryggingariðgjöld Gummikapall 3x4 qmm hafa verið alveg svikin og allt traust og lánstraust bæjarins er gersamlega horfið undir stjórn Sjálfstæðisflokksins. Af þessu getur Sjálfstæðisflokk- urinn stært sig ef honum finnst sómi að“. Þetta mun því miður ekki vera mjög röng lýsing á á- standi því, sem nú er á ísa- firði. Vír, einangraður 2,5 qmm. Gúmmíkapall 2x0,75 qmm. ----“---- 2x1 qmm. ----“---- 4x2,5 qmm. Glansgarn 2x0,75 qmm. Nýkomið. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Simi 81 279

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.