Tíminn - 28.04.1951, Síða 6

Tíminn - 28.04.1951, Síða 6
F. TÍMINN, laugardaginn 28. apríl 1951. 94. blað. Parmlís piparmeyjanna Bráðfyndin þýzk gaman- mynd með: Heinz Ruhmann Sænskgr skýringar. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIO Gissur gerist cowboy (Out West) Sprenghlæileg ný, amerísk skopmynd um Gissur Gull- rass og Rasmínu í hinu villta vestri. Joe Yule Rennie Riano Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍO \ii> lifiun á ný (Let’s live again) Sérkennileg, fyndin ný am- erísk gamanmynd. Aðalhlutverk: John Emery Diana Douglas ög undrahundurinn „Rags“ Aukamynd: KJARNORKUMÚSIN Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. HAFNARFIROI BÆJARBfÓ Sekt o«' sakleysi Morgunblaðssagan: (Unsuspected) Mjög spennandi ný amerisk kvikmynd byggð á skáldsögu eftir Charlotte Armstrong. Joan Caulfield Claude Rains Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Frumskógar Afríku Sýnd kl. 7. Sími 9184. OirutAjungJO&uAýuzA. eku (fejtaJU 'TZS&Sí*- Rafmagnsofnar, nýkomnlr 1000 wött, á kr. 195,00. Sendum 1 póstkröfu. Gerum vlð straujárn og önnur heimillstæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H.F. Laugaveg 79. — Simi 5184. Austurbæjarbíó Tisa mín (My girl Tisa) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumskógastúlkan I. hluti. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBIO Kigolefto [Ópera í fjórum þáttum eftir Giuseppe Verdi. Sungin og leikin af listamönnum við jóperuna í Rómaborg. j H1 j ómsveitarst j óri: Tullio ÍSerafin. — Söngvarar: Mario Filippeschi Tito Gobbi Lina Pagliuhi Sýnd kl. 7 og 9. llrói líöttur j Bráðskemmtileg amerísk æv- intýramynd í eðlilegum lit- ! um um Hróa Hött og félaga | hans. Aðalhlutverk: Jon Hall Patrica Morison Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. jGAMLA BÍÓ Oskubuska (Cinderella) Nýjasta söngva- og teikni- mynd WALT DISNEYS gerð eftir hinu heimskunna ævintýri. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Næst síðasti dagur. HAFNARBfÓ RAfBA (Red River) Spennandi ný amerísk stór- mynd. John Wayne Sýnd kl. 9. Sysfir mín og ég (Min syster och jag.) Létt og skemmtileg ný sænsk músík- og gamanmynd eftir óperettu Ralph Benatzky. Aðalhlutverk: Sickan Carlsson Gunnar Björnstrand Cecile Ossbahr Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. Askrifftarsísafí TlMIKIf xsts átlkrlksiðar. VIÐSSÍPTI HÚS • ÍBÚDIR LÓÐIR • JARDIR SKIP • BIFRF.1ÐAR EINNIG Vcrðbrcf Vitryggmgar Auglýsingasrarlscm FASTEIGNA SÖLU MII)STÖF)íi\ Lækjargötu 10 B SÍMI 6530 Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu.) sem eigandinn gleddist hjartan lega yfir þvi, að höfuðstóllinn væri ekki horfinn með öllu. Svo fór Eisenhower. Litlu seinna, við haustæfingarnar, vakti hann eftirtekt á sér með nýrri árásaraðferð. Forsetinn sjálfur gaf honum gaum og hann hækkaði skjótt í tigninni. Feril hans síðan þarf ekki að rekja, en alltaf er hann sami j alúðlegi, látlausi alþýðumaður- inn og hann var forðum daga !■■■■■! Þann dag, segir Eigil Pers, sem ég sá Bandaríkjafánann á ný blakta yfir götum Manilla, sá ég í huga mér þessa tvo menn eins og þeir voru, þar sem þeir mættust á aðalgötunni við bank ann okkar. Það voru tveir her- foringjar, annar í einkennis- búningi hershöfðingja, hinn í jakka og með stráhatt. Sá yngri heilsaði yfirmanni sínum virðu- lega og höfðinginn tók kveðju hans með lítilli höfuðhreyfingu og lítillátu brosi. Mig grunaði þá ekki fremur en aðra, að þess ir menn yrðu innan skamms heimsfrægir stjórnendur dæma lauss herafla, svo að herir Ces- ars og Napóleons verða smáriðl ar í samanburði við það. Hefði ég séð þetta fyrir held ég, að ég hefði notað tækifærið til að ná smámynd af þeim. 11,1 Bernhard Nordh: ^JJeithonci VEIÐI MA N N S 2. DAGUR TENOILL H.F. Simi 80 694 Heiði viS Kleppsveg annast hverskonar raílagn- Ir og vlðgerðir svo sem: Verl smiðjulagnir, húsalagnlr sklpalagnlr ásamt vlðgerðum og uppsetnlngu á mótorum röntgentækjum og helmills vélum. Frímerkjaskipti Sendið mér 100 islenzk fri- merki. Ég senði yður um he) 200 erlend fnmej-ki. JON 4GNARS. Frímerkjaverzlun, P. O. Boz 35«, Reykjavík Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljurr. flestar tegundir handslökkvl tækja. Önnumst endaphleðslu á slökkvitækjum. Leitið upp- lýslnga. Kolsýruhleðslan s.f. Síml 338) Tryggvagötu 10 í ÞJÓDLEIKHÚSID Laugardagur kl. 20.00. Ucilög Jóliauua eftir B. Shaw. Anna Borg í aðalhlutverki. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Sunnudag kl. 20.00 Stiluinaðnr deyr Leikstjóri: Indriði Waage. Mánudag kl. 20,30. 100 ára afmæli IDRIDA EINARSSONAR rithöf. Hljómleikar. Ræða Upplestur Einsöngur Leikþáttur Aðgöngumiöar seldir írá kl. 13,15 til 20,00 daginn fyrir sýn- ingardag og sýningardag. Tekið á mótl pöntunum. Sími 80000. Jón Einarsson leit seinlega á harðar og sigggrónar hend- ur sínar. | — Tuttugu og eins árs stúlka veit ekki, hverju fagna skal, .tuldraði hann í bringu sér. Fólk á þeim aldri fær ýmsar grillur í höfuðið. En það er ekki annað en veikleiki. Elskast til dauðans! Það hljómar fagurlega, en það þolir illa næð- inga lífsins. Maður tileinkar sér ekki einu sinni ástina fyr- irhafnarlaust. Hressilegt tal og daður — það er ekki ást. Fólk verður að vinna saman baki brcrtnu, og herðast í and- streymi, áður en það finnur hvort annað. Þú ert ötul stúlka, Ingibjörg. Þú gætir orðið myndarleg sveitakona, ef þú feng- ir réttan mann.... Jæja — nú veiztu minn hug. Hans hend- ur verða einnig að duga. í Ingibjörg var byrjuð að leggja á borðið. Hún slengdi diski á dúkinn. Hendur! Átti hún að giftast einhverjum vinnu-' krumlum? — Þú veizt ekki, faðir minn, hvað það er að þykja vænt um einhvern. Hendurnar einar nægja ekki. Maður verður.. . — Hvað verður maður? — Að elska manninn! Hjartað verður að kjósa hann. En það veizt þú ekki, faðir minn. Þú skilur svo fátt. Jón Einarsson beit á vörina. — Unglingarnir búa yfTr vizkunni, en þeir, sem gamlir eru, kúnna ekki sér og sínum forráð. Kettlingurinn kennir líklega móður sinni að veiða mýsnar. O-nei! Sé til vizka og lífsreynsla, þá búa þeir yfir henni, sem eiga sér að baki langt og strangt líf. Slíkt er ekki meðfætt. Ég þáði ráð af föður mínum, og þú skalt fara að mínum ráðum. — En afþakki ég gott boð? — Þá ertu sjálfri þér verst. — Ég get ekki lifað án Erlends. — Þvættingur! — Þetta skyldir þú ekki segja, faðir minn, hafi þér nokk- urn tíma þótt vænt um annað en sjálfan þig. Faðir hennar leit svo hvasst til hennar, að hún varð hvumsa við. — Heldur þú, að mér hafi ekki þótt vænt um móður þína? — Jú.... jú.... En nú, þegar hún er dáin. — Þykir mér ekki vænt um ykkur Elínu? Þætti mér það ekki, gætirðu mín vegna skriðið í bólið með þessum ná- unga og legið þar hjá honum, þar til þið vesluðust upp. — Og samt skilurðu mig ekki. — Ég er ekki ginnkeyptur fyrir neinum barnaórum. Þess háttar hefir komið mörgu efnisfólki á kaldan klaka. Það var farið að sjóða í kartöflupottinum, og-Ingibjörg byrjaði að steikja síldina. Henni var heitt um kinnarnar, og varirnar voru samanbitnar. Barnaórar! Hann átti kannske eftir að komast að raun um annað. Átti hún ekki fullan rétt til lífsins? — Ég hefi hugsað mér, að Elín gæti gripanna í sumar. Jón Einarsson beið svars. En það kom ekki. — Hún er orðin seytján ára. Agnes getur hjálpað henni. Ég þarf þín með heima. Ingibjörg svaraði eigi að heldur. Það var eins og eitthvað sæti fyrir brjóstinu á henni. Allan veturinn hafði hún hlakk- að til selvistarinnar.. Upp í selskóginn gat Erlendur komið á hverju kvöldi. Faðir hennar sá, hvað henni leið, en lét eins og hann yrði þess ekki var. Eitt sumar heima við gat vonandi komið vitinu fyrir hana. Enn var ekki kominn mat- málstími, svo að hann reis á fætur. Hann ætlaði að fara út í gripahúsin og vita, hvort vinnumaðurinn væri að ljúka morgunverkunum. — Jæja, sagði hann. Þá er þetta til lykta leitt. Erlendur er ekki maður á þessa jörð, og ég vil ekki, að neinir auðnu- leysingjar séu hér á flandri á næturþeli. Ég talaði við Níels hér á dögunum. Hann sagðist skyldi lána okkur Knút í kaupavinnu í sumar. Ingibjörg svaraði reiðilega, að sér kæmi það ekki við. Hún skyldi aldrei kæra sig um Knút. Hún hefði Erlend. Andlit Jóns Einarssonar þrútnaði, en hann sagði ekki neitt, því að í þessum svifum heyrðist fótatak úti fyrir. Elín og vinnukonan voru að koma úr fjósinu. Þetta var einka- mál þeirra feðgina, og það skyldi ekki lenda á milli tann- anna á kjaftakerlingunum niðri í þorpinu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.