Tíminn - 28.04.1951, Page 7

Tíminn - 28.04.1951, Page 7
94. blað. TÍMINN, laugardaginn 28. apríl 1951. 7, Rrottníímssufia hi’iinintiarsteinsius: 0 Skotarnir sátu á honum ar íögregian leitaði í Nú er krýningarste!nn Breta kom'nn aftur á sinn stað í Westminster Abbey eftir skemmtiförina til Skotlands. Ilann 1 er að vísu ekki samur eftir förina en verður nú vafalaust gætt betur en fyrr. Það er meira að segja búið að gefa brott námsmönnunum upp sakir. En sagan um það, hvernig brott námið fór fram hefir legið að mestu í þagnargildi. Ilún er þá orðin kunn og cr í aðaldráttum á þessa leið: Ráðagerðin fæddist í bjórs'ofu í Glasgow. Það voru skozkir þjóðernis Annar hlutinn falinn í Kent. Fordbíllinn ók viðstöðu- sinnar, sem hér áttu hlut að. laust til Skotlands,. með minni Ráðagerðin um að nema stein hluta steinsins, en með hinn inn á brott og flytja hann til hlutann var farið til staðar Skotlands varð til í rabbi, nokkurs í Kent, þar sem hann þeirra á bjórstofu í Glasgow. j var falinn. Báðir bílarnir og Þar var áætlunin samin í ein brottnámsmennirnir voru stökum atriðum. Raunar voru komnir til Skotlands, þegar áætlanirnar þrjár, og vissi að herlúður var þeyttur vegna eins einn maður um þær allar. ■ steinshvarfsins, lögreglan í fyrstu áætluninni var ráð- 1 send af stað og verðir settir gert að taka steininn um iól- ,við alla vegi. in, í annarri í marz og í hinni í Nokkru síðar var strærri þriðju í júní, er brezka vöru- hluti steinsins einnig fluttur sýningin og hátíðahöldin í til Skotlands, en þá skall Mynd!n sýnlr vígstöðvasvæðið í Kóreu. Sjást þar nöfn flestra þcirra borga og bæja, sem nú koma við sögu í Kóreu-frétt- um. Myndúi sýnír stöðu herjanna eins og hún var í upphafi sóknar þeirrar, sem norðurherinn hóf fyrir nokkrum dög- um. Norðurherinn sækir nú að borg.'nni í tveim fleygum, öðr um frá Kwchon en hinum að vestan yfir Imjin-ána. Nú er sóknarherinn kom.'nn tií staða um 29 km. norðvestan og norðaustan Seoul og lá leið vestari fleygsins um Munsan en leið eystri fleygsins um Chunchon. Bretlandi stæðu sem hæst. hurð nærri hælum, og lögregl an hafði ekki hugmynd um það, hve nærri hún komst markinu. Hernaðaráætlunin gerð í skozku bókasafni. Þeir, sem að ráðageröum þessum stóðu, öfluðu sér nú Skotarnir sátu allra upplýsinga um bygg- á steininum. ingu Westminster Abbey í Þegar verið var að flytja bókasafninu einu í Skotlandi, seinni helminginn til Skot- og þar var innbrotiö og hern lands, stöðvaði lögreglan bif- aðaráætlunin öll ráðgerð í reiðina í Dunstable og rann- einstökum, atriðum. Sex vik- ásakaði hana. En steinninn um fyrir jól var áætlunin full var falinn í ábreiðum og leit búin en þá vantaði 105 ster- út sem aftursæti í bifreið- lingspund til að standast inni. Á honum sátu þrír Skot nauðsynlegan kostnað. Sú ar i pilsum sínum og breiddu fjárhæð" Safnaðist þó brátt vel úr sér. Hið rétta sæti hafði Norðurherinn náigast Seoui úr tveim áttum Suöurlierhisí mnn reyna að síiiSia séknhia við Hais-fljjóÉ. Ihúar Seonl flýja Isorgina Ilcldur dró úr sóknarmætti norðurhers'ns í gær á vestur- vígstöðvunum, þar sem hann sækir í áttina til Seoul í tveim fleygum. Suðurherinn hörfaði í gær úr bænum Uijongbu, sem er um 20 km. norðan Seoul. íslendingaþæKir (Framhald af 3. síðu.) á Helluvaði, ógift. Jónas, bóndi á Helluvaði, giftur Hólm fríði ísfeldsdóttur frá Kálfa- strönd. Sigríður, húsfreyja á Helluvaði, gift Gísla Árna- syni, Jónssonar prófasts frá Skútustöðum. Anna, gift Þórði Friðbjarnarsyni tré- smið, Akureyri. Jón, lögreglu- þjónn á Akureyri, ógiftur. Sigurgeir var fríður maður sýnum, sviphreinn og drengi legur, liðlega vaxinn og á, yngri árum vaskleikamaður til hvers er hann gekk, kapps fullur til starfa og óhlífinn sjálfum sér meira en hófi gegndi, svo starfsþrek hans þraut fyrir aldur fram. Bil- aði heilsa hans þá, er hann var um sextugsaldur. Þó haföi hann ferlivist lengst af, en mátti ekkert erfiði á sig leggja. Fylgzt gat hann þó með viðgangi nokkurra úr- valskinda er hann átti jafn4 an, og glaðzt við dafnand^ hagsæld heimilisins, þar sení börn hans og barnabörn, me?S umhyggju og ásltúð, gerðú! honum æfiskvöldið friðsællí og bjart, þrátt fyrir vanheilsd og þj áningar. Sigurgeir var einn þeirra- gæfumanna, .sem á ungurn aldri setja sér ákveðið tak* mark. Eignast sitt aðaláhuga mál, sem þeir verja sér öll-1 um fyrir. Þeir munu komast lengst. Þeim er sigur vís. Jón Gauti Péturssoifc^ meðal áhugamanna. Burðarmennirnir misstu steininn. Fyrirliði brottnámsmann- anna segir frá atvikum í aðal | unglega sæti. atriðum á þessa leið: — Við voru sjö er tókumst verkið á hendur. Sumir okk- ar fóru til London með lest, en hinir í tveim bifreiðum, sem þeir leigðu sér, Ford- bifreið og Jagúar. Á aðfanga dag jóla vorum við allir komn verið tekið úr bílnum og var sent á eftir honum með lest- eftir hið harða en kon- voru sárir á óæðri endanum inni, en aumingja Skotarnir Steinninn veltur út. Skömmu síðar skeði annað hættulegt atvik. Skotarnir voru orðnir svo helsárir af að sitja á steininum, að ákveðið var að koma steininum fyrir á gólfi bifreiðarinnar. En við ir til London og reikuðum óvænta- hemlun á beygju, þar um stræti. Við brunnum j rann steinninn á aðra bíl- í skinninu og gátum hvergi hurðina svo aö hún hrökk haft eirð í okkur stundinni lengur. Allt gekk þó eftir áætlun. upp og steinninn valt út á veginn. Til allra hamingju var enginn þar á ferð svo að Við brutumst inn í Westminst j við gátum komið steininum er Abbey á hinum ákveðná 1 fyrir í bílnum á ný óséðir. stað og skriðum varlega að I Einn okkar sótti síðan krýningarstólnum, þar sem, vagnsætið á járnbrautarstöð steinninn var undir. Við lögð^ina í Glasgow og bar það út um frakka á gólfið til að (þaðan fyrir allra augum án krjúpa á meðan við fengumst (þess nokkurn grunaði hvað á við *að losa steininn, en síðan ' bak við lá. bárum við hann rakleitt út | úr kirkjunni. En þegar við vor Gert við steininn. um að koma honum út, misst j j skotlandi var gert við um við hann, °S'féll hann í j steininn og siðan var hann falinn, unz hann var afhent- tvo hluta eftir gamalli sprungu, sem í honum var. Minni hlutann settum við þegar inn í Ford-bílinn, og hann ók tafarlaust af stað. Stærri hlutann settum við í Jagúarinn. Frakkinn gleymdist inni. En þegar við ætluðum að aka af stað tókum við eftir því, að frakkinn hafði gleymzt inni á kirkjugólfinu, og í vasa hans var ræsilykill- inn að bílnum. Það var ekki um annað að gera en brjót- ast inn á nýjan leik og sækja frakkann. Það tókst giftursamlega og við gátum haldið af stað. ur aftur af frjálsum vilia eins og kunnugt er. Verki okkar var lokið — það var að eins að flytja hann til Skot- lands og vekja með því at- hygli á ákveðnum málum. Minningnrsjtjnld Krabbmnoinsfélags Rcykjavíknr fást í Verzluninni Remedia, Austurstræti 7 og i skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilis- ins Grund. íbúar Seoul tcku. að flýja á brott úr borgínni suður á bóg inn í gærkveldi og var þröng á þingi við brýr og ferjur á Han-fljóti. íbúarnir eru þó ekki taldir nema um 400 þús. þar sem svo mikill hluti henn ar er í rústum. íbúafjöldinn var áður rúmlega hálf önn- ur milljón. Undanhaldið skipulegt. Van Fleet hershöfðingi sagði, að undan’naldið væri mjög skipulegt og suðurher- inn hefði beðið mjög lítið tjón i sókn norðurhersins. Suð urherinn mundi enn hörfa undan en líklega yrði reynt að stöðva sóknina við Han- fljótið. Ridgway hershöfð- ingi sagði einnig í gær, að sókn norðurhersins hefði að líkindum ekki náð hámarki enn, en margt benti til þess, að þeir tefldu nú fram öll- um herstyrk sínum og þar með nálgaðist hámark átak- anna í Kóreustyrjöldinni. Suðurherinn hörfaði suður fyrir 38. breiddarbaug á aust urströndinni í gær eftir harða bardaga. Norðurherinn beitir miklu stórskotaliði, en fáum skriðdrekum. Lítið var um loftárásir í gær. Varnarsamningar Grænlands undir- ritaðir í gær voru undirritaðir samningar milli Dana og Bandarikjamanna um varn- ir Grænlands. Taka Banda- ríkjamenn að sér varnirnar en fá til afnota þau hernað- ar mannvirki, sem Danir eiga þar. Samningarnir eiga að gilda jafnlengi Atlanzhafs- sáttmálanum. Ellihcimlið (Framhald af 8. síðu.) eru „sjúkrasögurnar“ skráð- ar. Þar hefir hver heimilis- maður sitt spjald í skrá. Er á það límd mynd af eiganda og skráðar athugasemdir og upplýsingar um skoðun. Þar inn af er stór stofa með Ijós- böðum, og eru það bæði kol- bogaljós og „rauð ljós“. Þar er einnig tæki til að gefa rafmagnslost, en það er mjög 1 notað við þunglyndi, er að ' gamla fólkinu sækir stundum. Þarna eru einnig einföld tæki 1 til ofurlítilla líkamsæfinga, þar sem hægt er að styrkja | fæturnar og stæla líkamann. I Innrétting þarna er gerð eft- ir ameriskri fyrirmynd. Lítil rannsóknarstofa. H'num megin við gang'.nn er lítil rannsóknarstofa vel búin að húsgögnum og tækj- um. Þar er hægt að fram- kvæma smásjárrannsóknir og efnarannsóknir eins og með þarf við slíka heilsugæzlu. Vís'r að vinnukennslu. Eitt af því erfiðasta sem við er að etja til að gera dvöl fólksins sem ánægjulegasta og veita því nauðsynlega dægradvöl, er að fá því heppi leg störf í hendur. Margt af þessu fólki getur unnið margt nytsamt og skemmtilegt í höndunum, en sumt hefir ekki áður fengizt við slíkt „dútl“ á ævinni heldur unn- ið hörðum höndum að öðru. Þessu fólki þarf að leiðbeina við vinnuna og örva það. Þarna í heilsugæzlustöðinni í elliheimilinu er því stofa,- sem ætluð verður til slíkrar vinnukennslu og vinnu eftir því sem tök verða á. Vistfólk og starfsfólk elliheimilisins heimsækir heilsugæzlustöð- ina síðan á ákveðnum tímum eftir þvi sem ákveðið er í hverju tilfelli. Yfirlæknir elliheimilisins Lcfðangur Jóns Lyþorssonar (Frámhald af 1. síðu.) væri á, en ekki nema tiltölu- lega lygnt væri. Frá mælingum okkar ge ég ekki skýrt að sinni. Þykktí jökulsins reyndist yfirleítti 500—800 metrar, en auk þess sem við mældum jökulþykkt- ina, rannsökuðum við einnia þykkt snjólagsins, sem fallið hefir í vetur, og annaðist Sig urjón Rist þær mælingar aa allega. Ofan af jöklinum komum við á mánudaginn, og var þí hnésnjór uppi á honum, er vatnselgur og krapi neðan til Erfið fer til Ilorna- fjarðar. Daginn eítir fluttum við efni í fyrirhugaðan skál» Jökulrannsóknafélagsins upp að Esjufjöllum. Síðan héld-j um við af stað austur tú Hornafjarðar og lögðum nótis við dag á því ferðalagi. Urð-í um við að flytja allan farang ur okkar á skriðbílunum og fórum yfir árnar á ótraustum ísi. Komumst við með allaú farangur okkar til Hafnar, nema annan sleðann, sem við urðum að skilja eftir við Breiðamerkurlón. Skriðbílarnir góð tæki. J Skriðbílarnir reyndust okk ur ágætlega, bæði á jöklinum og niðri í byggð. Á þeim kom umst við til dæmis yfir ís- hroða, sem ekki hélt mannii Öll ferðin tókst algerlega slysalaust, enda vorum við vel búnir. En útbúnað okkar áttum við að þakka skriðbíl- unum, því að án þeirra hefð um við ekki komizt með allt, sem við þurftum á jöklinum. er Karl S. Jónasson, en þar starfa einnig ýmsir aðrir 3ækn ar i sérgreinum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.