Tíminn - 10.05.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.05.1951, Blaðsíða 5
463* blað. TÍMINN, fimmtudaginn 10. maí 1951. Fimmtud. 10. maí Hótanir komrrs- únista SEXTUGUR I DAG: Hilmar Stef bankastjóri í dag er einn af mætustu trúnaðarmönnum íslenzkrar bændastéttar og starfsmönn- um þjóöfélagsins sextugur, l bar sem er I-Iilmar Stefáns- Þjóðviljinn hefir þessa dag son bankastjóri. ána talaö um landráð og svik, j Hiimar er fæddur 10. maí svo sem honum er lagið. Eng- j 1891 að Auökúlu í Húnavatns inn kippir ser upp við það nú . SýSju jroreldrar hans voru prðið, þó að biaðið æpi um prestshjónin þar, Stefán M. . landráð, því að menn eru orðn : Jónsson og Þorbjörg Hall- -ir þeim upphrópunum svo van j clórSdóttir fyrri kona hans. ; litlu tilefni. Þetta er ■ Hilmar er því albróðir þeirra .sama blaðið, sem sagði 1940 ,prestanna, Björns á Auðkúlu 41, þegar Bretar börðust einir' og Eiriks a Torfastöðum. -gegn nazistum, ao vinna sú, j Hilmar ólst upp í föðurgarði . sem þeir keyptu af Islending- og lauk gagnfræðanámi á -.um, væri iandráð og svo glæp-■ Akureyri áriö 1911. Efir það ; samlégt athæfi, sem nokkuð ^ bðn hann áfram námi undir -#gæti verið. Þá sagði Þjóðvilj- jstúdentspróf en lauk því aldr «Tinn líka, að ef íslendingár j ei og þreytti ekki frekari próf igætu varið sig, ættu þeir i í skólum .:stríði við Breta og væru banda :menn Hitlers. {. Það var 15. febrúar 1941. Ifyrír röskum 10 xrum, sem 1 Þjóðviljinn sagði í tilefni þess, ;að Bandaríkjamenn tækju að ; sér hervarnir landsins í stað iBreta, svo að þeir gætu notað - lið sitt annars staðar: : „Hvað þýðir það, ef ísland ; verður gert að fremsta vígi tBandaríkjaauðvaldsins gegn ;.Evrópu? Það þýðir fyrst og *fremst, að sjálfstæði vort og ; sjálfræði vort er glatað. Þaö 'þýðir ennfremur, að á ófrið- artámum munu allar skeifing ar nútímaófriðar koma yfir oss. Svo eru til verur á tveim- ur fótum, sem kalla sig menn, og það meira að segja íslend inga, sem vilja gera allt sem :: í þelfra valdi stendur, til þess að Bandaríkj aauðvaldið fái vilja sínum;íramgengt“. í - Þétta var á þeirri tíð, sem „villimennska nazismans“ hét H „Evrópa“ i orðabók Þjóðvilja ii manna.-Það var ekki fyrr en £ sumarið næsta á eftir, sem J; blaðAö spuröi: „Á vinum fasismans að tak ( £ ast ’ á<ý setja smánarblett á ii þjhðlna“? k ” Sa áhiánarblettur var fólg- 2 ihn í því, að ísland og íslenzka i; þjó.ði,p ; gerði ekki að „vilja C: Ban4af,íkjaauðvaldsins“ nógu Arið 1917 byrjaði Hilmar Stefánsson störf á þeim vett- vangi, sem verið hefir starfs- svið hans síðan, þar sem hann gerðist þá starfsmaður Lands bankans í Reykjavík. Vann hann þar óslitið til 1930 og þótti bæði trúr og hollur í starfi, enda vann hann sér traust bæði samstarfsmanna og yfirboðara. Má sjá það af því, að honum voru falin vandasamari störf og þau, sem meiri ábyrgð þótti fylgja, jöfnum höndum því, sem hann var trúnaöarmaður samstarfsmanna sinna. Verð ur hér fljótt yfir sögu farið, en þó skal það nefnt, að hann var formaður starfs- mannafélags bankans, í stjórn eftirlaunasjóðs hans og gjaldkeri Söíiiunarsjóðs íslands. Svo urðu þáttaskipti í banka mannsferli Hilmars Stefáns- sonar árið 1930. Þá var hon- um falin forstaða fyrir úti- búi Landsbankans á Selfossi. Var aðkoman þar heldur erf- ið, því að útibúið var komið i fjárþröng en kreppa fór í hönd. Varð því timabilið á Selfossi reynslutími fyrir Hilmar. Hefir hann sjálfsagt margt lært af þeirri reynslu, en jafnframt urðu viðfangs- efnin þar og störfin til þess Hilmar Stefánsson bankastjóri. sýna gætni í bankastjórn Ekki þarf að fjölyrða um sinni á Selfcssí og geyma trú það, sem allir vita, að Bún- lega á erfiðum tíirium það aðarbankinn hefir orðið' sterk fé, sem honurn var falið, vann og örugg stoínun undir stjórn hann sér vinsreldir þar eystra, Hilmars Stefánssonar. Hitt svo að fáir embœttismenn j er rétt að mínna á, aö siðan munu hafa .orðið jafn vinsæl-! 1937 hefir hann c-inn verið ir á jaín skömmum tíma. —'bankastjó i Eún.aðai bankans Mun það ekki ofmælt, að jog er þaa unlvitekn’ng frá Hilmari hafi tekizt vel að(þeirri íedu. að láta þriggja vinna stofnun þeirii, sem manna nefnd stjóma hverri honum var trúaö fyiir og peningastofnun, svo að gætt sé pólitisks jáínvægis. Eng- inn kurr hefir mýndast af sjálfum sér um leið bæði traust og vinsældir auk þess, sem hagur stofnunarinnar þessari ráðstöíun. Því er aldr fór batnandi. | ei haldið fram, að Búnaðar- Árið 1935 vantaði aðal- , bankanum sé stjórnað rniður bankastjóra aö Búnaðarbank' en öðrum bönkum og banka- anum. Bankinn var þá ungur! stjóranum er aldrci borin á sjálf og reynslan sýnir að Búnaðarbankahúsið er góð eign, sem borgar sig vel. En því er á þetta minnst hér, að þetta -mun vera eina dæmið um opinberar ádeilur á banka stjórn Hilmars Stefánssonar, en íramkvæmdin hins vegar gott dæmi um stórhug hans, fjármálavit og framsýni. —• Búnaðarbankinn hefir þró- ast og eflst undir stjórn Ki!m ars og það má segja, að hús bankans sé minnismerki, sem er í samræmi við þá þróun og störf bankastjórans. Þegar þess er gætt, að Bún aðarbankinn hefir lengstum haít minni fjárráð en svo, að fullhægja mætti eftirspurn bænda cftir lánsfé, eru vln- sældir bankastjórans miklu merkilegri en ella. Það er í sjálfu sér enginn vegur til vin sælda að skipta því, sem færri fá en vilja, og eru um það mörg dæmi og víða nærtæk. Þetta heíir þó elki komið Hilmari að sök. Hann hefir orðið að synja um lán og sem bankastjóri hefir hann trúlega krafizt skilvísi. En hann hefir í öllum störfum sínum gætt þess hlutleysis og réttlætis, að menn treysta honum og þykir vænt um hann jafnvel þó að hann verði stundum að synja málaleitun þeirra. Þetta er merkilegur hlutur og mætti vera mörgum til athugunar, því að misjafn lega gengur mönnum að fara með opinbert vald, svo að þeim verði til vinsælda. —• Dæmi Hilmars Stefánssonar sýnir, að heiðarleiki í starfi er meginatriði í því sam- bandi. Hilmar bankastjóri er 'vin- sðell af undirmönnurh sínum og samstarfsmönnum. Siálfur er hann fyrirmynd að trú- mennsku og dyggð í starfi og geysilegur starfsmaður, ár- risull, iðjusamur og drjúg- virkur. Jafnframt þessu er hann stjórnsamur verkstjóri og lipur húsbóndi og styður þetta allt að áliti hans og vin sældum innan stofnunarinn- ar. Hilmar Stefánsson er gæfu maður mikill, því að störf hans hafa vel lánast og hann að árum og félítill en kreppu-Jbrýn neins konar hlutdrægni, er yei Uietinn og virtur. Þetta tímar höfðu verið í landinu eða misnotkim þeirrar að- og var hagur stofnunarinnar * stöðu, að hann er þar eini erfiður og óhægur. Þá var' bankastjórinn. Hilmar Stefánsson vmlinn til J Þetta er skýringin á vin- að veita Búnaðarbankanum sældum og áliti Hilmars að er oft mikils metið, en hér er ekki um neinn leyndardóm að ræða. Maðurinn hefir góða greind og starfskrafta, en því fvlgja mannkostir þeir, að H °g nekilega og!aö vekía athygh á manmn- J forstoðu og var það raunai’jöö^m þræði. Hann er svo hann notar hæfileika sína ií Island yrði ékki svo áhrifa- uu} °g syna hvaö með honum bæði eðmeg afleiðing af störf trur t starfi og rettlátur, að svo, að allir treysta honum t: mikið^„VÍgi Bandaríkjaauð- DJ°- í* valdsins gegn Evrópu“, sem n Þjóðviljinn taldi þá við eiga. jl „Þá .eru slik úrþvætti hér á ^ l^ndj,. .sem beint eða óbeint upp hanzkann f yrir iim hans á Selfossi og sann- . engum verður talin trú um, Enda þótt Hilmar yrði að gjarn dómur um þau. |að annarieg sjónarmið eða “————— ------------------------------------------ neins konar duttlungar ráði l ákvörðunum hans. Enginn T taka nHitler“, sagði Þjóðviljinn. £ Þau „úrþvætti", sem eink- H ixm tóku upp hanzkann fyrir ÍI Hitler hér á landi, voru kom- h múnistarnir, svo sem bezt t; mársjá af gremju þeirra yfir Ílþýl, að Bretar hefðu not af ~ fálandi í baráttunni um At- j; lantshafið. íí - Þjöðviljinn hefir sjálfur not |; aðiorðið „úrþ.vætti“ um sína | nánustu og r landráðadómar j; hans ýmsir hitta hans eigin \ menn. “ ‘ Én áftlxéssú sinni segir blað t ið,;;áð iandrááin séu framin á ábyrgð núverandi ráðherra f* og vitnar í því sambandi í f~ gamla ræðu eftir Brynjólf i: BjáWxasK>n.S,ú iilvitnun end- i a!- -svör Y „Vita skuluð þið, að við ; :SÚSÍaJistar.^Jg.;aHir þeir, sem —hugsa eins-og íslendingar, munu lita á hvern þann, sem aðstoðar .hið eclenda vald, til þess að n'á'hehnáðarlegs fang ■ et’aðar áiísIáÍKÍi' sem landráða mann og hans munu engin önnur örlög biða en örlög quislingsins“. Það er erfitt að skilja þetta öðruvísi en sem hótun um dauðadóm yfir hverjum þeim, sem hlutdeild eigi að þeim samningi, sem nú hefir verið gerður, ef þeir tímar skyldu einhverntíma renna upp, að kommúnistar kæmust . til valda á íslandi. Quisling "var tekinn af lífi og það eru eng in örlög önnur en örlög quis- vanstiiltu orðháka. Það fer tortryggir hann og efast um líka bezt á því, að þeir fái að að hann miði öll sín verk við vera frjálsir að því að tala sæmd og hag stofnunarinnar. sér til óhelgi. íslenzk alþýða í því liggja vinsældir ba.nka verður ekki flekuð til að trúa stiórans og álit bankans að því, að kröfur um blóðsúthell nokkru leyti. ingar og dauðadóma séu born j Jafnframt þessu er Iiilm- ar fram af friðarhug og frið- ar bankastjóri framsýnn og arvilja. Iglöggur íjármálamaður, stór íslenzka þjóðin hefir nú huga og gætinn i serm. Hann ekki neitt val um það, hvort tck við bankanum i leiguhús- enr. langt starf framundan, hún lifi á friðartímpm eða næði, takmö.kuðu og ónógu som bankastjóri og það traust, ekki, heldur aðeins hvernig þegar stoínunin óx, en auk og álit, sem hann hefir áunn- hún eigi að snúast við vanda þess kom þar, að bankanum ið Búnaðarbankanum megi til heiðarleika, og það er nóg. Sú mun þó vera mest ham- ingja Hilmars Stefánssonar, að hann hefir yndi af starfi sínu og finnur sér fullnægingu í því og á gott heimili, sem er lxonum indæll hvíldarstaður. Hann giftist 1924 og er kona hans Margrét Jónsdóttir kaup manns á Stokkseyri Adólfs- sonar. Þau eiga tvö börn upp- komin. íslenzkir bændur óska þess, að Hilmar Stefánsson eigi lingsins, sem skulu bíða líðandi stundar. Unj þ<að má var vísaö úr því og sxat unp fylgja stofnuninni frá kyni þeirra, sem eiga hlut að máli. jsegja, að eðl legt sé að skoð- leigunni. Nú starfar bankinn til kyns í aldir fram. Spurningin er því sú ein, hvað j anir geti verið sklptar og i eigin húsi, sem er eitt af biðin verði löng. j mönnum séu þau mál við- glæsilegustu stórhýsum Það er eftirtektarvert, að (kvæm hitamál, svo margt Reykjavíkur. Sumir skamm- Þjóðviljinn ber þessar hótan j sem fléttast þar. saman. En á sýnir menn út í frá ætluðu ir fram einmitt í sömu andrá, sem hann þykist stjórnast af hreinni ást á friði og djúpri tilfinningu fyrir siðlegum og kærleiksríkum sambýlishátt- um. Mennirnir, sem blaðið á- sakar um ,,kvalalosta“, „sál- sýki“ og „ofbeldishneigð“ hreyfa hvorki hönd né fót til að takmarka málfrelsi þessara sllkum tmium getur þjóðin sér að kenna bankastjóranum sízt af öllu treyst þeim, sem ráð og töldu heppilegra og vanst:lltast:r eru, og mest gæt betur í samræmi við þarfir og ir hjá þess hugarfars, sem nú j ausn hændastéttarinnar, að ógnar mannkyninu öllu og banki hennar starfaði í leigu- framtíð þess. Með hverri hót- húsnæöi hjá reykvískum un og hverri hatursgrein Þjóð kaupmönnum. Nú eru allir viljans hlýtur því fylgi komm hættir að tala um það. Sjálf- únista og álit að fara þverr-! stæðri og virðulegri stofqun andi. . - sæmir bezt að eiga sitt hús Aftaní- kerra Tilvalin aftan í Farmal til sölu og sýnis næstu daga eft ir kl. 6 á kvöldin á Framnes- veg 31. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.