Tíminn - 10.05.1951, Blaðsíða 6
6.
TÍMINX, fimmtpdaginn 10. maí 1951.
102. bla8i
Danshar sjóhotjar
(Stöt staar den danske
sömand)
Mynd vel leikin og mjög
i'spennandi og sýnir á hríí-
andi og áhrifamikinn hátt
frelsisbaráttu sjómanna í
síðusut heimsstyrjöld og hefir
hún vakið geysi mikla at-
hygli.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Lína langsokkur
Sýnd kl. 5.
TRIPOLI-BÍÓ
Týnda cldljallið
(The lost Volcano).
Spennandi og skemmtileg ný
amerísk frumskógamynd. Son
ur Tarzans, Johnny Sheffield
leikur aðalhlutverkið.
Johnny Shcffield sem
Bomba.
Donald Woods.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
r- r' ___ >* r r 1
NYJA BIO
Ofjarl kölska
Sprenghlægileg „Hal Roach“
grinmynd, frá Hitlers tíma-
bilinu. . „
Aðalhlutverk:
Allan Mowbray
Bobby Watson
Hin bráðskemmtilega og
margeftirspurða músíkmynd,
með Desj Arnas og hljóm-
sveit hans og „Kingsystrum“.
Sýningar kl. 5, 7 og 9.
— ---------------—
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIROI
Rauðá
(Red River)
/pr-
Afar spennandi og viðburða-
rík ný amerísk stórmynd.
John Wayne
Montgomery Clift
Johanne Dru
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
JnuiAjiisigja&iiAjiat otu SejtaAJ
Bafmagnsofnar, nýkomnlr
1000 wött, á kr. 195,00.
Sendum 1 póstkröfu.
Gerum við straujáin og
önnnr helmilistækl
Báítækjaverzlunin
LJÓS & HITl H.F.
Laugaveg 79. — Sími 5184.
— c —0 —0 —0,.0 — 0 — t mm+
Austurbæjarbíó
Flótfafólk
(So ends our nigth)
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Rigoletto
Hin heimsfræga ópera.
Sýnd kl. 9..
Allra síðasta sinn.
I>egar stólkan er
fögttr
Ný amerísk mynd um fagrar
stúlkur, tizku og tilhugalíf.
Aðalhlutverk:
Adele Jendens
Anur Plull
Sýnd kl. 5 og 7.
— n — >—»owno — OCTu —o — u wo—ia —
GAMLA BÍÓ
Ilálsmenið
(The Locket)
Amerísk kvikmynd frá RKO.
Aðalhlutverk:
Laraine Day
Robert Mitcum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
HAFNARBÍÓ
Ævintýrsöngvar
(Sjösalavor)
Fjörug og skemmtileg sænsk
söngva- og æfintýramynd.
20 lög og ljóð eftir Evert
Taubs eru sungin og leikin
í myndinni.
Aðalhlutverk:
Evert Taube
EIov Ahrle
Maj-Brytt Nilsson
Sýnd kl. 7 og 9.
Sonur Hróa Hattar
Sýnd kl. 5.
ELDURINN
gerir ekki boð á undmn sér.
Þelr, sem eru hyggnlr,
tryggja strax hjá
Samvinnutryggingum
Auglýsingasíml
TlMANS
er 81300
Ackriftaninli
TIHINIf
ISIS
-fif4
Á víð og dreif
(Framhald af 3. síðu.)
flokksstarfinu. Haldi sam-
komur, fundi og skemmtanir
og gangi í broddi fylkingar
að þeim framfaramálum.sem
efst eru á baugi í þeirra byggð
arlagi.
Enn er þess að vænta, að á
komandi sumri verði stofnuð
mörg ný félög meðal ungra
Framsóknarmanna, félög
ungs fólks, sem trúir á mátt
samvinnú einstaklinganna til
aukinnar hagsældar fyrir
heildina. Slík samtök ungs
fólks eru þeirri stefnu nýr
orkugjafi og um leið liðsauki
þéim mönnum, sem ötulast
berjast fyrir hagsmunum
allrar þjóðarinnar.
★
Þeir menn, sem segjast vera
hvað mestir ættjarðarvinir
nú á siðustu og verstu tím-
um, eru kommúnistar.
Um þetta „þjóðernisspan-
gól“ kommúnista segir Þór-
bergur Þórðarson i Atóm-
pistlinum til Kristins bls.'
233: „Ekki á ég heldur þeirri
hamingju að fagna að fram-
koma þín og þinna koll-leka í
garð sannleikans hafi verið
mér að öllu leyti til uppörv-
unar. Þið hafið verið helzt til
snúningaliðugir í ýmsum stör
pólitískum stefnumálum. Þið
hafið til dæmis fyrir löngu
gefið upp á bátinn alþjóða-
hyggjuna og tekið upp í henn
ar stað þjóðernisspangól til
þess að yfirstíga geltið í
hræsnurunum andstæðingum
ykkar.“
Þórbergur hefir hreinskilni
til að segja eins og honum
býr í brjósti, og hann veit,
að ættjarðartal kommúnista
er aðeins lipur sýndarleikur,
áróðursmeðal, skjall til til-
finninga fólksins.
Enda játar Jakob Árnason
ritstjóri kommúnistamál-
gagnsins Verkamaðurinn, á
Akureyri þetta fúslega. Hann
segir í Verkamanninum:
„Sósíalistar eru ekki þeir
steingervingar, að þeir hiki
við að samræma kjörorð sín
og kröfur þeim aðstæðum,
sem rás viðþurðanna skapar.“
Þetta eru athyglisverðar
játningar hjá þessum tveim-
ur kommúnistum. Þær sýna,
að allt ættjarðarhjal komm-
únista er ekkert nema fals
og blekking. Það, sem þeir
stefna að, er að koma land-
inu inn í samtök hinna komm
únistísku einræðisflokka,
kollvarpa því þj óðskipulagi,
sem við eigum við að búa, og
koma hér á flokkseinræði
kommúnista. Þetta er það
markmið, sem þessi klíku-
menni stefna að, og allir ís-
lendingar verða að samein-
ast um, að hindra, að þeir
nái því marki.
db
ÞJÓDLEIKHÚSID
Fimmtudag kl. 20.00.
Frumsýning:
íinynelHnarveiEiiu
eftir Moliére.
Anna Borg leikur sem gestur.
Liekstjóri: Óskar Borg.
Föstudag kl. 2Q.OO
2. sýning.
íiuynduuarveikin
Aðgöngumiðar seldir írá kl.
13,15 til 20,00 daginn fyrir sýn-
ingardag og sýningardag.
Vekið 6 mótl pontunum.
Sími 80000.
III.
Erlendur og Ingibjörg sáu ekki flokk hreindýra, sem var
á beit í suðurhlíðinni. Langt tilsýndar voru þetta a’ðéfhs
gráir dílar, þótt þarna væru nær þúsund hreindýf.
Niðri í birkiskóginum voru fáeinir Lappakofar’sém'fíúh-
ar liktust mest stórum- þúfum. í stærsta kofanum sat MaTía
gainlá og blés í eld undir angandi kjötpotti. Andlit hennan
var.allt hrukkótt og skælt, og hárstrýið flókið, en milli vat-:
amla var stutt járnpípa, sem hún tottaði úr tóbaksreyk;-
sem .var viðlíka súr og reykurinn af blautunl vi@m,un, er
hún hafði að eldsneyti. Tennur voru engar i munni 'henn-
ar. .tijin hafði svo mörg árin tuggið seymi og elribörk, að
lahgf var siðan þær urðu að mórauðum og gerslitnumrbrotæ
umfr-tannholdinu. Augnahvarmarnir voru rauðir og þrútn-
ir, þg'Álún virtist horfa á eitthvað, sem var i ófafféihshk.'ÞAð
vgri&kki potturinn, sem hún sá — varla heldur eldurinn' Húh
hoj^i þvert í gegnuni kofavegginn og festi augumá ein-
•hvetíu, sem var langt, langt í burtu. . ■:
. >SÍg|hdilega var kofadyrunum hrundið upp, og maðúr á
elt-lpánnsskóm kom inn. Þetta var eizti sonurínn, Íóínas'.
HaamMeit hvatlega þangað, sem hreindýrafeldirnir voru, Qg.
œ# ■ .,-i:;j
■-ýTRabbi er ekki kominn heim. ■
-i-'Ekki enn, tautaði gamla konan.
Tómas settist á gólfið, en dró ekki upp hxiíf Sinn. Hann
átti konu og börn 1 næsta kofa, og kjötið í pottinum var
ekki ætlað hans maga. ..
— Ég segi, að þú verður að koma í veg fyrir kukl pabba;
Það fer illa fyrir okkur, ef það berst prestinum til evrna,
hvað hann hefst að.
Varir Maríu bærðust, en ekkert orð heyrðist. Húri horfði
í eldinn og reri fram í gráðið. Tómas ítrekaði það, að þetta
yrði að vera síðasta árið, sem faðir hann færi þessar vor-
ferðir. Gamla konan leit seinlega til sonar síns, og það var
eins og kræklóttir fingur hennar reyndu að gripa lófti’ð.
— Þú heldur það gott, sem ekki er gott, sagði hún. Faðir
þinn segir, að nýbýlinginn verði að reka brott, og hann hefir
séð sólina bræða meiri snjó en þú. Nýbýlingurinn rændi
landinu frá okkur, og hann hefir ekki gott í huga. Viö höí-
um sagt þér og bræðrum þinum, að við hötum nýbýlingana
og gerum þeim allt til skapraunar, sem við getum. En þið
látið þetta djöflakyn mata sig á hreindýrakjöti. Rekið þið
ekki glænefina af höndum ykkar, svíkið þið jfjaUafQlkifl.
svo að seinast verður að fleygja börnum þess fyrir hundana.
Tómas sagði, að það væri nóg olnbogarúm fyrir báða,
Lappana og nýbýlingana. Satt var það, að hreindýr húrfu
við og við, en nýbýlingarnir eyddu líka jörfum og úlfi, og
sá ófögnuður lagði fleiri hreindýr að velli en hinar löngu
byssur nýbýlinganna. Og gat hún fært fram eitthvað, sem
fólkið í Akkafjalli hafði gert á hluta Lappanna? Stoíið hrein-
dýrum? Nei. Þaö keypti sláturdýr á hverju haústi. í þess
slóð var ekki beinagrind eins einasta hreindýrs, séín
tekið hafði verið ófrjálsri hendi. Og sæti hanm í>Ikiúr
lásson, hér á þessum feldi, ef Árni Jónasson véert .ekdtíbtii.2
Nei. Þá væru hrafn og vargur búinn að slíta hold frá he’ini
og rífa hann í sig. Hann hefói orðið að aftirrgöngu — maí)-
ur dáinn úti á víðavangi, þar sem ekkert hlúði áð öiiduðú
líki, og slíkar afturgöngur settust að mönnum qg úýrym .og
reyndu að tortíma þeim. Já — hann væri dauður og upp-*
étinn, ef Árni hefði ekki komið og unnið á bírninum, sem
var að yfirbuga hann. ” ’ ' ‘
Lappakonan tuldraði í bringu sér. Margar nætur hafði h.úh
legið andvaka og hugsað um það, að einn af kyni djöflanná
skyldi verða til þess að bjarga syni hennar: úr hrömmum
bjarnarins. Á þessum löngu andvökunóttum,1 hafði' hún
fundið lausn gátunnar. Nýbýlingurinn hafði ekki drepið
björninn til þess að bjarga lífi Lappa. Hann hafði bara vilj-
aö eignast feldinn af bjarndýrinu. , .
— Það er hyggilegra að halda frið við nýbýlíngana; hélt
Tórnas áfram lágurri rómi, og ég vildi ekki hot'fáúráfriári X
prestinn, ef hann vissi, hvað faðir minn heíir fyrii- stáfni.
Móðir hans japlaði, og þaó vall froða út .iim.’mivnný^in '.í
henni. ;
— Þú getur lifað án djöflaprestsins, urraði hún. Það búa
illir andar í kringum kirkjuna, og þaðan kemuf* ekkí''neítt
gott. Hefði góður andi látið nýbýlinginn taka systxrr þína
kverkataki — fleygja henm ínn í runnana? Ekki í'fjallinú,
ekki í skóginum — hann réöst á hana þar, sem, þjö .segið,