Tíminn - 10.05.1951, Síða 7
102. blað.;
TÍMINN, fimmtudaginn 10. maí 1951.
7.
Maltextraktöl
Bjór
Pilsner
Spur Cola
Engiferöl
Appelsínulímonaði
.f. ölgerðin
gill Skallagrímsson
Reykjavík. Sími 1390. Símnefni Mjöður
í hátíðamatínn
Frystihúsiö Heröubreiö
Sími 2678.
,V,Vr
Stórkostleg búnaðar-
sýning í Hamborg í maí
1 slendingaþæf tir
(Framhald af 4. síðu.í
hans lamaðist. Þá yfirgaf
hann ástfólgnar æskustöðv-
ar og settist að skammt frá
n„ , , , . .. ... Blönduósi þar sem hann hef-
27. maxverður opnuð í Heilingengeistfeld i Hamborg 41. . .., ,x „ .
- - - * ír dvalið siðan. Skapfesta og
sýning iandbHnaðarfélagsins þyzka. Er syningarsvæðið 320 drenglyndi auðkennir mjö^
þúsund fermetrar í miðbiki borgarinnar. j þennan dagfarsprúða mann
„ , , . ' og í góðra vina hópi á kyr-
færi og hmar nyjustu gerðir látri stund bregður fyrir hjá
vinnnuvéla og tækja, sem nú honum græskuiausri kímni
V.éladeiidhi.
í véládeildinni verða sýn-
endur 600. Þar mun geta að
líta hin elztu jarðýrkjuverk
Póslurinii
(Framhald af 8. siðu.j
ig snúizt um margt er varð-
ar hina almennu sögu hverr-
ar þjóðar.
Þessi litli bæklingur, sem er
snoturlega -útgefinn, gefur
enga tæmandi heildarmynd
af póstinum á íslandi, enda
ekki til þess ætlazt.
Saga póstmálanna verður
skráð.
Póstsaga íslands hefir því
miður ekki enn verið skráð.
Nokkuð hefir þó verið rann-
sakað og safnað til hennar á
síðustu árum. Það var fyrst
1938, að póststjórnin fékk
eru smíðuð til notkunar við
sem er þó svo vel í hóf stilt
lanbúnaðarstörf á öllum svið að engan meiðir. Hestamað
um- ur er Þórarinn mikill og hef-
ir takmarkalaust yndi af góð
um gæðingi. Og sjálfur hef
ir hann alið upp úrvals hesta
kyn. Stjórnsemi hans, þekk
Gripadeildin.
í gripadeildinni verða sýnd
ar allar tegundir búfénaðar
af hinum beztu kynjum, sem ing og meðfæddir hæ’fileikar
til eru í Vestur-Þýzkalandi.
Elzta kýrin, sem sýnd verður,
er 22 vetra, og hefir hím al-
ið nítján lifandi kálfa og gef-
ið af sér 85154 kílógrömm af
mjólk, sem í var 3477 kíló-
til hestauppeldis eru raunar
svo þekktir að óþarft er að
gera það að umtalsefni í þess
ari stuttu afmælisgrein. Þeir
þekkja það gerst, er reynt
hafa. Þórarinn hefir tvívegis
gröm af fitu. A daglega að kvænzt og býr nu með seinni
fara fram sérstök kynning á konu sinni Sigurlaugu Lárus-
syningargripunum og verður dðtturj hinni ágætustu konu
þá sk.vit nakvæmlega frá eig t hvívetna, sem í öllu er sam-
inleika þeirra með aðstoð út- hent manni sínum svo sem
varpskerfis, sem komið verður bezt verður á kosið. Vegna
skorts á tíma og rúmi verð ég
að stikla á stóru en hefði þó
viljað skrifa ýtarlega afmælis
grein um þennan valinkunna
fyrir.
Fyrirgreiðsla.
Fargjöld sýningargesta
uð um þriðjung, enda verði
prófessor Guðbrand Jónsson' með járnbrautum verða lækk
til að hefja rannsóknir á þessj farmiðar pantaðir fyrirfram,
um fræðum og safna skjölum,en aðgöngumiða að sýning-
og öðru og skrá drög að ís- uru Þeir» sem Það gei’a, ó-
lenzkri póstsögu. j heypis .
Þá er verið að prenta nýtt ( —-----------------------
„Bæjatal á íslandi“, sem ' . ... *
kemur út á þessu ári. Síðasta 1 l®KKUrillll llio©
Bæjatal var gefið út 1930 og limoðill
þar áður 1915 og hið fyrsta,
1885, en það var prentað í (Framhald af 3. síðu.)
Kaupmannahöfn. stjórnar Alþýðuflokknum
Þar sem útgáfudagur frí- ^kilji eða meti þarfir og kjör
merkjanna fellur á hvíta- j íslenzkrar alþýðu. í staö þess,
sunnudag, verður almenningi jafnaðarflokkarnir í ná-
gefinn kostur á að panta hin J grannalöndum okkar eru
nýýu frímerki í pósthúsun- j sterkir og reka áþyrga póli-
um á föstudaginn 11. mai ogjtik» eru kratar hér haltrandi
laugardaginn 12. maí. í, flokkur, sein minnir harla
Reýkjavík verður pósthúsinu, htrð á þann flokk, sem stóð
lckað á laugardag kl. 16 og'aö umbótum með Framsókn-
opið á hvítasunnudag kl. 9 arflokknum eftir 1930.
Fylgi þeirra hrakar ár frá
ári, eins og síðustu kosningar
Sýna bezt, og þeir mega, þrátt
fyrir allar sínar ráðagerðir,
vara sig á því, að þeir verði
ekki með öllu þurrkaðir út úr
islenzkum stjórnmálum og
-11.
Roknetasíld
(Framhald af 8. síðu.)
búast við, að hann hætti þess láti þanníg pólitískt líf sitt á
um síldveiðum upp úr miðjum' svipaðan hátt og karlinn með
maí, }iar eð ekki væri hægt ráðagerðirnar, sem kýrin
að nota síldina sem vertíðar- j kippti fram af klettinum.
taeitu til næstu árs. Yrðu þá
sennilega ekki byrjað á rek-
netaveiðum aftur fyrr en í
júlí.
Vonlítið um Þýzka-
Iandsmarkað.
Fyrir stríð var nokkuð selt
af ísaðrj síld til Þýzkalands,
og hafa Þjóðverjar enn spurzt
fyrir um slik viðskipti. En sök
um þess, hve verðið verður
nú að vera hátt, eru ekki lík-
ur til þess, að slik viðskipti
takist. Útgerðarmenn og sjó-
menn þurfa að fá eina krónu
fyrir kilógrammið, en það þyk
ir Þjóðverjum of hátt verð,
auk þess sem flutningskostn-
aðurinn er mikill.
Útgerðin dýr.
Útgerðafkostnaðurinn er
nú orðinn mjög mikill. sagði
Óskar Halldórsson að lokum.
Þannig kostar jrekne, sem
fékkst fyrir 65 krónur fyrir
stríðið, nú 800 krónur. En þar
við bætist, að erfitt er að fá
veiðaríæri, þótt verksmiðja
sú, sem Björn Benediktsson
netagerðarmaður hefir komið
upp, bæti verulega úr. Er þar
hægt að fá reknetaslöngur,
sem útgerðarmenn láta síðan
sjáifir setja upp.
mann.
Það verða margir sem senda
Þórarni hugheilar árnaðar-
óskir í tilefni af þessum tíma
mótum. En fjarlægðin milli
héraða verður mörgum góð-
um vini hans fjötur um fót.
Þes vegna verður það hugur-
inn og Iandsíminn, sem flytja
heillaóskirnar á milli að þessu
sinni. Sjálfur sendi ég Þór-
arni beztu hamingjuóskir og
þaka honum fyrir ágæta við-
kynningu í meira en tuttugu
ár. Ég á þá ósk bezta okkur
vinum hans til handa að við
megum enn njóta góðra end-
urfunda við hann og konu
hans. Framhald cska minna
vil ég svo að endingu f ela í
innihaldi þessara göfugu ljóð
lina:
Trúðu á tvennt i heimi
tign sem æðsta ber
Guð í alheims geimi
Guð í sjálfum þér.
Það verður okkur öllum far
sælasta veganestið á ókomn-
um æfiárum. Kæri vinur
þetta er min heillaósk í til-
efni dagsins.
K. Þ.
Ifvítasuiiiiuforðii*
(Framhald af 1. síðu.)
þess margra skíðaferða í
Hveradali.
Ferðin að Tröllakirkju er
2 ya dags ferð. Lagt af stað á
laugardag kl. 1. Ekið fyrir
Hvalfjörð að Fornahvammi
og gist þar um nóttina. Á
hvítasunnudag er ekið upp á
Holtavörðuheiði að Konungs
vörðu, þaðan gengið á skíð-
um á hæsta tind Tröllakirkju
(1001). Af Tröllakirkju er mik
ið og fagurt útsýni og sam-
felldar skiðabrekkur næstum
aila leið niður að Forna-
hVammi. Á mánudag kl. 2
verður haldið til Reykjavíkur.
Ferðin á Hengil verður far
in á hvítasunnudag kl. 1Q.
Gengið frá Kolviðarhóli um
Sleggjubeinsskarð á hæsta
tind Hengils (803 m). Á heim
leið verður ölkeldan í Innsta
dal skoðuð. Komið heim kl.
18—19.
Ferðin á Skálafell verður á
mánudag kl. 10. Ekið austur
fyrir Smiðjulaut. Þaðan geng
ið á Skálafell (574 m). Komið
í bæinn kl. 18—19.
Auk þessara ferða verða
Rafiagningaefni
Vír, einangraður 1,5 qmm.
Vír, einangraður 4 qmm
Gúmmíkapall 3x4 qmm.
Vír, einangraður 2,5 qmm.
Gúmmíkapall 2x0,75 qmm.
---“---- 2x1 qmm.
---“---- 4x2,5 qmm.
Glansgarn 2x0,75 qmm.
Nýkomið.
Véla- og raftækjaverzlunin
Tryggvagötu 23. Sími 8Í 279
Minningarspjöld
Krabbameinsfélags
Reykjavíkur
fást í Verzluninni Remedia,
Austurstræti 7 og i skrifstofu
Elli- og hjúkrunarheimilis-
ins Grund.
venjulegar skíðaferðir báð'a
helgidagana kl. 10 og 13,30
Þá verður ferð til Krísuvík
ur kl. 13,30 á mánudag. Hvera
svæðið, Stefánshöfði og fleiri
staðir skoðaðir. Komið í bæ-
inn kl. 18—19.
S KIPAUTÍÍ6HO
RIKISINS
„ESJA“
vestur um land til Akureyr-
ar hinn 16. þ. m. Tekið á
móti flutningi til áætlunar-
hafna á morgun og árdegis á
laugardag. Farseðlar seldir á
þriðjudag.
„Heröubreiö“
austur um land til Siglufjarð
ar hinn 16. þ. m. Tekið á
móti flutningi til Hornafjarð
ar, Djúpavogs, Breiðdaisvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar og Flateyjar á
Skjálfanda á morgun og ár-
degis á laugardag. Farseðlar
selidr á þirðjudag.
Ármann
Tekið á móti fluttningi til
Vestmannaeyja alla virka
daga.
Segðu steiiiinura
sýning í Iðnó annað kvöld,
kl. 8. Aðgöngumiðar frá kl. 4—7
í dag. Sími 3191.
♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦»>
Nýja sendibílastöðin
hefir afgreiðslu á Bæjarbíla-
stöðinni, Aðalstræti 16. Sími
1395. —
Til söiu
Hluti úr jörð c. a. 200 ha.
Jörðin er ca. 100 km. frá
Reykjavík og bílfær vegur
heim í hlað. Fylgt geta hlöðt
ur fjárhús fyrir 40 fjár -og
hesthús fyrir 4 hross. Land>-
kostir góðir. Ræktusarskilyrði
og gott beitiland ásamt ca.
130 hesta túni. Mjög heppi-
legt fyrir nýbýli.
Upplýsingar gefur Áskell
Einarsson, auglýsingaskrif-
stofu Timans.
Kaupum — Seljum
Allskonar notuð húsgögn
Staðgreiðsla.
PAKKHÚSSALAN
Ingólfstræti 11. Sími 4663