Tíminn - 10.05.1951, Side 8
35. árgangur.
Keykjavík,
„A FÖRMM VECI11 DACi
Ftnqenfini utan húss
10. maí 1951.
*•*?> «t
102. blað.
England vann Arg-
entínu 1—2
í gær var háður landsíeik-
ur í knattspyrnu milli Argen-
tinu og Englands á Wembley-
leikvanginum í London og
íóru leikar þannig að Eng-
iand bar sigur úr býtum með
tveimur mörkum gegn einu.
Leikurinn var mjög skemmti
legur og allvel leikinn á köfl-
um og hinir 100 þús. áhorfend
ur, sem lögðu leið sína til
Wembley urðu ekki fyrir von
brigðum. Argentinumenn skor
uðu fyrst á 18. mín. í fyrri
háJfleik og endaði fyrir hálf-
leik'ur án þess að fleiri mörk
3’rðu skoruð. í seinni hálfleik
náðu Englendingarnir sér vel
á strik og knötturinn var oft
ast upp við vítateig Argentínu
manna. Markmaður þeirra
sýndi afburða leikni og tókst
að halda markinu hreinu
þangað til að tæpar 15 mín.
voru eftir, en þá tókst Mort-
ensen að skalla knöttinn í
mark úr hornspyrnu. Ekkert
lát; varð á sókninni og á 38.
mín. skoraði Milburn sigur-
markið eftir góða sendingu
frá Mortensen. í enska liðinu
voru þessir menn talið frá
markmanni: Williams —
Ramsey — Eckerskev —
Coburn — Taylor — Wright
— Matthews — Hassal — Mil
burn — Mortensen — Finney.
Matthews meiddist i fyrri hálf
leik og kom Mecalfe í staðinn
fyrir hann. Eftir leikinn sagði
Charles Buckham að þessi
leikur væri mikill sigur fyrir
ensku knattspyrnumennina
og þeir gætu vissulega litið á
framtíðina með bjartari aug-
um. Sérstaklega myndi þetta
breyta álitinu í Suður-Amer-
íku, en sem kunnugt er stóðu
Bretar sig illa í heimsmest-
arakeppninni í Brasilíu s. 1.
sumar og biðu þá mikinn á-
litshnekki þar sem knttspyrnu
þjóð.
Sveitastjórnahand-
t A ■#, * j
Efri myndin er af hinu nýja húsi Kaupfélags Borgfirðinga
í Borgarnesi, þar scm brauðgerðin og kjötvinnslan er tli húsa
og sölnbúð.r fyrir þessár greinar matvælanna. Hús þetta
var fullgert á síðasia ári, og eru þær greinar starfseminnar,
sem bar fara nú fiam mjög til fyrirmyndar, að sínu leyti
eins o" mjólkurbúð félagsins í Borgarnesi. — Neðri myndin
er af kjötbúðinnL (Ljósm.: Guðni Þórðarson.)
Kaupfélag 1939:
,2 milj. kr. fyrir af-
urðir árið sem leið
ík komin út Féiagiö byggði vnndað Sirauð^rðarhús,
kjútvinnsln o«’ sölubúðir á árinu
Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga var haldinn í Borgav
nesi í fyrrad. með 64 fulltrúum frá 16 félagsdeildúni. Formað
ur félagsins, Jón Hannesson í Deildartungu, og Þórður Pálma
son framkvæmdastjcrl þess fluttu skýrslur um hag og rekst-
ur félagslna á liðnu árU
árslok 1950, samtals 2,6 milj.
kr. en innstæður í innláns-
deild voru 4,2 m':lj. kr. í stofn
sjóð félagsmanna var lagt 3%
af ágcðaskyldri úttekt.
Félagsmálaráðuneytið hefir
gefið út kosningahandbók fyr
ir sveitastjórnir. Er þar að
finna allar nauðsynlegar upp
lýsingar, sem þurfa að vera
við hendina, þegar kosning-
ar fara fram.
Efni bókarinnar er annars
lögin um sveitastjórnarkosn-
ingar, lög um sveitarstjóra,
greinargerðir um bæjarstjórn
ir í kaupstöðum, hrepps-
nefndir í kauptúnum og
hreppsnefndir í sveitum. í
bókinni er auk þess heildar-
yfirlit um kosningar í kaup-
stöðum 1946 og 1950, greinar
um störf oddvita og sýslu-
nefnda og loks alþingiskosn-
ingar.
Kommúnistar flýja
yfir 38. bauginn
Hersveitir liommúnista í
Kóreu haía nú hörfað norður
yfir 38. breiddarbaug á allri
víglínunni. Á einum stað haía
sveitir Suður-Kóreumanna
farið norður yfir breiddar-
baUginn, en anrfars staðar
sækir lið S. Þ. fram pg mætir
lítilli sem enginni mótspyrnu,
Pésfurinn á íslandi
r starfað i 175 ár
IVý frímorki fáknræn aim þrúun póstsins
licr »efin út á afmæiinn
Blaðamenn fóru í gær á fund Guðmundar Hlíðdals póst-
og símamálastjóra í tilefni af því, að á hvítasunnudag ern
175 ár iið.'n frá því að póststofnun n á íslandi tók til. starfa.
í tlJefni af afmælinu koma út tvö ný frímerki og er gerð
þeírra táknræn fyrir þróun póstmálanna H íölaíjaL Á öðru
þeirra er mynd af gangandi póstmanni í veírarríkV en á hinu
er fijugandi flngvél á ferð með póst'nn yör s^WHÖMÍðum.
Þrcng húsakynni.
Á þessu 175 ára starfsaf-
rr.æli póstsins á íslandi býr
starfsemin í Reykjavík við
svo þröngt húsnæði, að segja
má, að það hái allri starf-
semi póstsins. Nú vona menn
að loks sé farið að rofa til í
bygglngarmálum stofnunar-
innar, þar sem fast skipulag
virðist nú loksins eftir langa
mæðu vera að fást samþykkt
fyrir miðbæinn.
Á undanförnum árum hefir
verið reynt að bæta póstkerf
ið og fjölga póstsendingum,
sagði póst- og símamálastjóri
á blaðamannafundinum í
gær. Bréf og blöð sem lcgð eru
í póst í Reykjavík fyrir kl.
sex eiga að geta komizt til
viðtakenda næsta dag um
mestan hluta Suðurlandsund
irlendisins og meðfram aðal-
vegum norðanlands, svo fram
arlega sem ófærð hamlar
ekki umferð.
Notkun flugpósts hafa Truman ’ Bandaríkjaforseti
mjög farið í vöxt undanfar- saggj j gær, ,að' íiaíin; Stefhdi
in ár. Þannig fer nú um 90% ag þVj ag tryggja fyrirvára-
af bréfapósti milli landa flug jausa allsherjar - íiervæðingu
leiðis og mikill hluti af Pústi ( BandarJkjanna, ef tíl slikra
11 staða, sem flugferðir eru. tíðinda drægi, að þess væri
við innanlands. Hlutfallslega þörf. ________
mestir eru póstflutningarnir Hann saggi työ ár
í loftinu við Vestmannaeyj- myndi þurfa tii þess að efla
ar, og hefir orðið mikil bót að svo herstyrk og framleiðslu-
.•* »
myndu þau fljótlega falla í
verði meðal eifenc|ta^>Xjfita.
Frá upphafi munu áomin
út um 400 mismunandi ís-
lenzk frímer-kiv—--------
í tilefni af. þessyi ;íperkisaf-
mæli hefir Guðmvm4,ur Hlíð
dal póst- og símamálastjórl
tekið saman nokkur helztu
atriðin varðandi sögu ,póst-
málanna á íslancli,.,, en. sú.
saga er eins og- -gefur að
skilja snar þáttur x :(nenning
arsögu hverrar þjóSar,;.*iSm.
jafnframt þvi að.„ ..vera
skemmtílegt lestrarefni. ef
rétt er á haltíið, getur pinn-
(Framnald á .7. siðu > .
Árás á vestrænar
þjóðir óhugsandi
eftir tvö ár
þvl nýja skipulagi fyrir Eyja
búa.
Útgáfa frímerkja.
Útgáfa íslenzkra frímerkja
er ekki miðuð við það að
gera hana að féþúfu frí-
merkjakaupmanna. Ef farið
er út á þá hættulegu braut að
gefa of mikið út af þeim,
getu Bandaríkjanna, að óhugs
andi væri, að kommúnistarík
in þyrðu að hugsa tU. árása á
vestrænar þjóðir, þar eð þau
hlytu að sjá fyrirfram, að
slíkt væri sama og sjálfs-
morð. , Ojvjí Mi.
Að þessu yrði. ;stefnt linnu-
laust, hvort sem friður nseð-
ist í Kóreu eða ekki..
Félagið seldi útlendar vör
ur árið 1950 fyr.r 7,7 miftj. kr.
og e'r það 600 þúsund krónum
meira en árið áður.
Það greídi bændum 12.2
milj. kr. fyrir afurðir þeirra, Framkvæmdir.
en það er 3.770 milj. kr. me ra
en 1949 og stafar sú aukning
aðallega af niðurskurðinum
siðastrð'ð haust: Greiddar að lok'ð
urp'.'rctvr til ’cænöa námu þess. re-
Fjárfesting vegna nýrra
framkvæmda nam 980 þúsund
krcni. Er þar helzt a3 nsína,
var við smíði húss
i hrauigerð félags-
I 1.2 m'Ij.. kr. Alls "ar sLitraí • ins og kjötbúO eiu í. Þá voru
i hjá félaginrn 27391 lt'nd. Með ' vnn g gerðar breytingar á
j aiMmgi diika var 15,75 kg. j'ryst:h,' sir4u svo a3 v'.ðskipta
— og er þa5 1.35 kj. meira en ' menn fá þor nú geymslu-
1 i049. hdlf leigS undir matvæli.
Mjólkursamlagíð tók á
mcti 4.4 ralj. kg. mjóikur og
er það 7.44% aukning frá-
fyrra rri. Meðalfita mjólkur
var 3,62%. Endanlegt mjóik
urverð t'l bænda var 176,036
aurar fyrir kíiógramm.
Sjóðir.
Sjóðir félagsins námu í
Ssarfsfóik og
félagsmenn.
Launagreið'siur félagsins
námu a annu 2,6 milj. króna.
Félagsmenn eru nú 1277 og
hefir þe'rn fjölgað um 184 á
síðasta ári. í fyrrakvöki voru
fundarmenn og gestir á
skemmtun í samkomuhúsinu
i Borgarnesi í boði Kaupfélags
ins.
Góöur síldarafli í rek-
; i-f O.lýtiuó í'
net síðan hlýnaði
‘ ; . r* ú .
Síltlin er stór, en mö^iir, ffta
Vélbáturinn Ilaraldur, sem Óskar Halletó*sson útgerðar-
maðiir gerir út frá Sandgerði, hefir nú veití um 590 tunnur
aí sí’d í reknet síðan um mánaðamóíin síðustú, .Hefir verið
dágéður af!i alla þessa síðusiu daga. Áhöfnin er átta menn,
og netin í a!It 35. *;
reyndist íiUúpapiíð,. ,P.kki
nema ■6,4^.- ívféoaoenAf %ua-
, arinnar revndist 34,1 sm. og
hvergi síldar ?rt. Þðtt víða, m^lÞyn^2% Qri©ii -
Vc3ri iíai-a-1- ~ J Joitu.ujupi, a j,egsj gjijj. ihaí.
Selyogsbanka, við Vestmanna
eyjar og í Grindavíkúrsjó,
sagði Óskar Halldórsson við
tíðindamann Tímans. En er
hiýnaði um mánaðamótin síð
ustu, fór síjdin að veiðast.
— Við byrjuðum á síidar-
ieit sið.ast í marz, en þá varð
Seltí til beitu.
Síldin er stór, en mögur, og
víð mælingu, sem dr. Þórður
Þorbj arnarson framkvæmdi,
Síldin er^ fi j;s£ £ jpandgerði
og seld í biiíu^þasB-^^liínzk
um lúðubátufn og færdý.'fkum
og dönskum fiskU-kipurn á
leið til Grænlands.
í * t
Verður hætt upp úr
miðjum maí.
Óskar HaUdórsson sagðist
tFramhald á 7. síðu.)