Tíminn - 16.06.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.06.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN; laugardaginn 16. júní 1951. 132. blaff. 'Jt'á httfi tií heiía Útvarpið IJtvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,15 Erindi, sem Valgarð' Thoroddsen rafveitustjóri flyt- ’ ur. 20,45 Tveir upplestrar: a) 1 Benjamín Sigvaldason les þátt ’ af Barna-Finni. b) Jens Her-1 mannsson segir sjóferðasögur, frá Breiðafirði. 21,30 Einsöngur: Rina Gigli og Giuseppe di Stef- \ ano syngja (plötur). 22,00 Frétt j ir og veðurfregnir. 22,05 Dans- lög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell er í Ibiza. Ms. Arnarfell átti að fara frá Ibiza í gær til Valencia. Ms. Jökulfell er á leið frá Ecuador til New Orleans. Ríkisskip: Hekla er á leiðinni frá Glas- gow til Reykjavíkur. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu breið er á Vestfjörðum á norður leið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á ieið til Skagastrandar. Þyrill er norðanlands. Ármann fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Detti foss fer í kvöld ki. 12 til Sands og Stykkishólms. Goðafoss fer frá Akranesi um hádegi í dag 15. 6. til Rykjavikur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á há- degi á morgun 16. 6. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Hull 15. 6., fer þaðan 16. 6. til Reykjavíkur. Selfoss er i Rvík. Tröllafoss fór frá Halifax 11. 6. til Réykjavíkur. Katla fer frá Húsavík í dag 15. 6. til Djúpa- víkur og Reykjavíkur. Flugferbir Flugféiag Islands. Innanlandsflug: í dag er áætl að að í'ljúga tfl Akureyrar (2 íerðir), Vestmannaeyja, Blöndu óss, Sauðárkróks, Siglufjarðar og fsafjarðar. Á morgun eru ráð gerðar íiugferðir til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja. — Millilandaflug: „Gullfaxi“ fór í morgun til Kaupmannahafnar. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18,15 á morgun. Loftleiðir h.f. f dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar, fsa fjarðar, Patreksfjarðar og Hólmavíkur. Á morgun verður flogið til Vestmannaeyja. Ámað heilia Hjónaband. f dag verða gefin saman í hjónaband Kristín Salómons- dóttir, Stóra-Ási á Seltjarnar- nesi og Hallgrímur Pétursson sama stað. Séra Jón Thoraren- sen gefur brúðhjónin saman. — Heiipili þeirra verður að Stóra- Ási á Seltjarnarnesi. Hjónaband. í dag voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen, ungfrú Birna Magnús- dóttir, Brynjólfssonar Magnús- sonar forstjóra og Einar Magnús son stud. econ. — Heimili ungu hjónanna verður að Egilsgötu 14. — Messur á morqim I.augarneskirkja. Messa klukkan 11 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. I*ýzk guðsþjónusta. Þýzk guðsþjónusto verður í Hallgrímskirkju á Skólavörðu- hæð í Reykjavík þriðjudaginn 19. júní klukkan hálf-níu síð- degis. Séra Horst Schubring frá [ Hessen prédikar. EHiheimiIið. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Á eftir messu flytur séra Sigur björn Á. Gíslason erindi, er hann nefnir Minningar frá kirkjum (moskum) og samkunduhúsum í Miðjarðarhafs-lönaum. Úr ýmsum áttum Eiljugata. Bæjarráð hefir samþykkt að leggja Liljugötu niður sem um- ferðargötu, en láta framlengja Smáragötu í boga niður að Hringbraut. Itikisstjórnin tekur á móti gstum í ráðherra bústaðnum,.Tjarnargötu 32, 17. júní klukkan 4—6. Náttúrulækningafélag Rvíkur heldur fund í húsi Guðspeki- félagsins, Ingólfsstræti 22, föstu daginn 15. júní 1951 kl. 20,30. Norræni sumarháskólinn að Askov í Danmörku verður í sumar starfræktur í fyrsta sinn sem sameiginlegur háskóli fyrir Norðurlönd. Er tilgangur fians: að benda á mikilvæg úrlausnar- efni, er varða fleiri vísindagrein ar og vinna þannig gegn þröng sýni síaukinnar sérmenntunar, að auka skilning á samhengi vísindaiðju og annarra greina menningar- og þjóðfélagslífs og loks að kynna helztu fræðilegar nýjungar. — Stjórn skólans er í höndum Norræna ráðsins, en í því eiga sæti alls sex fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum. For maður þess er prófessor, dr. phil. Poul Diderichsen. 1 hverju landi starfar iandsdeild, en staðar- deildir eru í háskólaborgunum. —Skólatíminn er að þessu sinni frá 11.—25. ágúst, og aðalnáms- efni verður orsakalögmálið. Kennslu er þannig hagað, að tveir prófessorar stjórna náms- deildum 25 þátttakenda, en námsdeildir eru 15 talsins. Auk þess verða fyrirlestrar haldnir, hljómleikar, ferðaiög o. þ. h. Fjöldi þátttakenda er ráðgerður 236, þar af átta héðan. Hæfir til inngöngu í skólann eru allir háskólaborgarar og yngri kandi datar. :• TRÉSMIÐJAN VÍÐIR Reykjavík — Sími 7055 Væntaulegir þátttakendur héðan geta fengið nánari upp- lýsingar í skrifstofu Stúdenta- ráðs n.Tj. þriðjudags og miðviku dag kl. 11—12 f. h„ og er nauð- synlegt, að umsóknum verði skil að fyrir 1. júlí. Ferðafélag fslands ráðgerir að fara skemmtiferð vestur í Breiðafjarðareyjar í. næstu viku. Lagt verður af stað: næstkomandi fimmtudagsmorg- un og komið heim aftur á mánu' dagskvöld. Ekið í bifreiðum í Stykkishólm og með bát vestur : í Flatey. Ferðast verður um eyj . arnar, bæði farið í Oddbjarnar- sker og í inneyjar. Komið að Brjánslæk og í Vatnsfjörð. Kom ið í Suðureyjar og gengið á Helgafell. 5 daga ferð. — Áskrift arlisti liggur frammi á skrif- stofunni til þriðjudagskvölds 19. • TILKYNNING • Fjárhagsráð hefir ákveðið nýtt hámarksverð á blaut- sápu, sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts ......... kr. 6.88 pr. kg. Heildsöluverð með söluskatti .......... — 7.09 — — Smásöluverð án söluskatts ............. — 8.72 — — Smásöluverð með söluskatti ..:......... — 8.90 — — Reykjavík, 15. júní 1951. Verðlagsskrifstofan. mnuaBiaaassTOcainaagaag i vr 1 þ. m. (S FÉLAGSLlF Vormót 3. fiokks A i heldur áfram í dag á Valsvell inum: kl: 2 KR og Þróttur, kl. 3,13 Valur og Vikingur. • Nefndin. Valur. Meistara- og 1. fi.-æfing í dag kl. 5,30. Þjálfarinn. Siðraðir við kjötbúðirnar Nú fyrir helgina kom dálít- ið af kindakjöti í kjötbúðirn- ar, en það hefir ekki fengizt síðan fyrir hvitasunnu. Urðu víða miklar biðraðir við kjöt- búðirnar, því að marga fýsti að fá kindakjöt í matinn þjóð hátíðardaginn. En kindakjöt það, sem til var, mun ekki hafa nægt handa öllum þeim mörgu, sem það ætluðu að kaupa. Kj ötkaupmennirnir segja hins vegar, að innan skamms sé von á verulegu magni af lunda i búðirnar. Fyrirliggjandi: Mjaltavélar, M A N U S Mj ólkurkælitæki Benzínmótorar, 1 og 2V2 h.a. Brynningartæki Sláttuvélar, f. 2 hesta Snúningsvélatengingar, f. traktora (til að breyta hestasnúningsvél f. traktordrátt). Snúningsvélavarahlutir Hreinsiduft, f. mjaltavélar Rafgeymar. o ■« ii4 m P- •« ♦« i| fflaiuaaaaaaaaaainmm;: /.vriv/.vrivv.v.v.v.v.v/.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v: íslenzkir fánar .V í í eftirtöldum stærðum: !.*> ffcrhuni ieqi: SJÓBAÐSTAÐURINN Um þessar mundir verður sjóbaðstaðurinn við Skerja fjörð opnaður, og vonandj eigum við von á mörgum hlýjum sólskinsdögum í sumar, svo að fólk geti notið sjóbaðanna þar suður frá og kveinki sér ekki við að iðka þau fyrir kulda sakir. ★ ★ ★ Einhverjar raddir hafa heyrzt um það, að taka þurfi vel til hendinnj þar syðra til þess að gera baðstaðinn svo úr garði, að hann geti kallazt sómasamlegur. Von- andi stendur ekki á því. En jafnframt þyrfti að leggja þá rækt við hann, að hann laði fólk bókstaflega að. Það þarf að búa hann ýmsum tækjum og bæta aðstöð- una svo, að fólk finnist fýsilegra að sækja hann en ein hverja lítt valda sjávarvík. ★ ★ ★ Á baðstöðum á Norðurlöndum eru vatnsskíði mikil tízka í sumar. Það er eftirsóttur leikur baðgestanna þar að þjóta á vatnsskíðum um vikur og voga. Myndi slík nýbreytni ekki vera vel þegin hér? Til þessa þyrfti auðvitað þann umbúnað og þá fyrir greiðslu, er slíku fylgir. En kostnaður við það ætti ekki að vera svo mikill, að það væri frágangssök. Hafa þeir, sem baðstaðnum ráða, nokkuð hugleitt þetta? Sjóböð eru heilsulind, og þess vegna er það ekki einsk is nýtt að taka upp nýjungar, sem geta laðað fóik að sjónum, þótt nokkurn kostnað hafi í för með sér. JH. • 100 cm.......................... kr. 33.00 125 — — 44.00 150 — — 57.00 175 — — 67.00 190 _ ...T..................... — 73.00 2C0 — — 78.00 225 — — 94.00 250 — — 110.00 300 — — 146.00 Sendum gegn póstkröfu. í ■: W.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.W.VAV.V.V.W Ég þakka innilega öllum þeim er sýndu mér vin- sem á sextugsafmæli mínu 12. júní s. 1. Helgi Haraldsson, Hrafnkelsstöðum ÖUum þeim mörgu, nær og fjær sem auðsýndu mér samúð við andlát og jarðaför kununnar minnar ELÍNBORGAR STEFÁNSDÓTTIR og á einn og annan hátt heiðruðu minningu hennar þakka ég ynnilega og bið þeim guðsblessunar. Páll Þorsteinsson frá Tungu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.