Tíminn - 19.06.1951, Síða 3
134. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 19. júní 1951.
3,
/ sierLdirLgaJpættir
Dánarminning: Ingigerður Helgadóítir
Fyrir skömmu barst mér j
fregn um það, að hún Inga, |
vinkona mín, væri látin. Ég
vissi um veikindi hennar, en
það var alltaf talin einhver
von um það, að sjúkdómurinn
myndi láta undan síga, og ég,
sem vissi svo vel yfir hverju
hfsþreki hún Inga hafð. búið,
gat ekki skilið annað en að
það þrek myndi yfirbuga sjúk
dóminn. En það fór á aðra
lund.
Forlögin höguðu því svo, að
ég gat ekki kvatt þessa vin-
konu mína, sem hafði ver ð fé
iagi- minn árum saman og
verða þessi fáu minningarorð
því hinnzta kveðja min til
hennar.
Ég þekkti Ingu ekki mik ö,
þegar við fyrst fórum að ferð
ast saman, en ferðalögin urðu
fieiri og kunningsskapurinji
varð að vináttu. Sumar eftir
sumar fórum v'ö, ásamt fleir
um, gönguferðir um óbyggðir
landsins. Oft voru þetta erfið
ar ferðir og mikið vos, svo að
það reyndi á það, sem bezt
var í skapgerðinni. Og betri
íerðafélagá heldur en hana
Ingu get ég ekki hugsað mér.
Aldrei var veðrið svo vont, að
hún gæti ekki hlegið og aldrei
komum við svo þreytt á tjald
stað með malpoka okkar, að
hún væri ekki léttfætt eins
og hind og aldrei var neitt til
í hennar fari, nema óeigin- j
girni og umhyggja um ann-
arra hag.
Árin liðu og v.’ð hættum aö
ferðast saman. Þeir eiginleik
ar, sem gerðu Ingu að bezta
ferðafélaganum, sem ég hefi
eignazt, þurftu að notast til
fulls annars staðar. Ekki svo
að skilja, að Inga hafi á ein- (
hverj u tímabili ævinnar ekk-
ert gert nema að ferðast. Því
fór fjarri, en nokkur sumur
tók hún sér hálfsmánaðar
sumarfri og auk þess einhver
frí úm helgar og varði þeim
tima til ferðalaga, einkum um
óbyggðir lands'ns. Svo var
annað, sem kallaði að, svo
að þennan munað varð hún
að neita sér um. j
Það er kannske ekki rétt að
segja, að Inga hafi neitað sér t
um þann munað að halda á- j
fram að ferðast. Ef til vill er
réttara að orða það svo. að
hún hafi veitt sér þann mun
að, sem fyrir hana var öllum
munaði meiri, að fórna sér
algerlega fyrir aðra.
Það eru ekki aðrir en henn
ar nánustu, sem vita fullkcm
lega, hvað hún Inga var fyrir
hið fjölmenna heimili sitt og
það er vafasamt að nokkur
maður viti það með vissu,
nema systirin hennar, sem
hún var samrýmdust, hún
Júlía. Ég veit aðeins\það, að
hér áður fyrr, þegar við vor-
um að fara eitthvað til að
skemmta okkur, þá var það
ekki óalgengt, að Inga væri
bú n að vaka ‘nokkrar nætur
við það að sauma kjóla á syst
ur sina og sig, ef tíminn ent-
ist til þess líka. Hana munaöi
heldur ekkert um það að rétta
okkúr vinkonum sínum hjálp
arhönd með eitt og annað
jafnframt. Og saumaskapur-
inn ásamt stórþvottunum og
cðrum erfiðustu störfuin Iieim
ilisins var alger aukavinna,
17. júní mótib:
Árangur sæmilegur, en lítil keppni
Gunmir Musoby vann komingshikariim
Það má yfirleitt segja að mikil deyfð hafi verið yfir
íþróttamönnum okkar á 17, júní mótinu, og keppnin í
ficstum greinum var mjög lítilfjörleg; í sumum kepptu að-
e;ns cinn til íveir menn, og er það óskiljanlega léleg þátt-
taka á jafn stóru móti og 17. júní mótið hefir verið. Þrátt
fyrir það, sem sagí hefir verið hér á undan, náði cinstaka
íþrótíamaður góðum árangri.
1500 m. í landskeppnina. I
j lengri hlaupunum var árang-
Gunnar Huseby er þar efst
ur á blaði, eins og svo oft áð
ur. í kúluvarpinu var hann ur lélegur. Kristján vann
injög öruggur og voru fiest Stefán í 5000 m. hlaupinu.
köst hans um og yfir 16 m.<
Lengst varpaði hann 16,32 rn. Stökkkeppnin.
fristundavinna, bví að ðag-
ana þuríti að nota t l þess að
vinna fyrir tekjum henni cg
jérum til lífsframfærís. -
Enga stúikú hefi ég hekkt,
nema þá þær, sem hafa at-
vinnu af hjúkrun, sem hefir
haft jafnrn kið af veikindum
annarra að segja og hún Inga.
Þær eru ótaldar stundirnar,
sem hún varöi til þess að
hjúkra sjúkum og aðstoða þá.
Það virðist því vera eitt af
því undarlega í.tilverunnj, að
hún, sem hafði svo mikið hrek
11 þess ýmist að fylgja sínum
nánustu að dauðans dyrum
eða þá að þjarga þeim frá
dauða, skulj nú vera horfin
fyrir aldur fram, án þess að
nokkurri björgun hafi mátt
koma við.
Og börnin í fjölskyldunni
hennar Ingu. Þau eru mörg
og þau sakna vinar í stað.
Heim lið annaðist uppeldi
tveggja systraþarnanna og
kom það ekki hvað sízt í hlut
Ingu að sjá fyrir þeim. Þau
eru nú uppkomin, en litli
drengurinn, sem Inga tók til
sín fyrir nokkrum árum, er
enn ungur. Það var hann, sem
kastaði síðasta ljósge'slanum
að banabeðinu hennar, þegar
hún sá, hvað honum hafði
gengið vel í skólanum. Ég
minnist þess eitt sinn, þegar
við vorum á ferð í langferða
bíl, að kona var þar í vand-
ræðum með lítið barn sitt. I
Það var óvært og grét næstum 1
stanzlaust. Inga bauð kon- J
unni að taka barnið og það,
varð samstundis rólegra. Eft;
ir litla stund var það soínað
og svaf vært í fangi hennar
í margar klukkustundir. Börn
um leið svo vel í návist Ingu
Það var því oft, þegar veik-
indi eða annað óvænt bar að
höndum, að þær systurnar
Inga og Jula höfðu frænd-
systkini sín í langan tíma. Þá
þurfti ekker tað óttast. Það
síðasta, sem Inga sagði við
mig, færði mér heim sanninn
um það, að enn var hún með
hugann við litla frændfólkið
s tt.
Það var eitt — og aðeins
eitt, sem ég skildi aldrei í
sambandi við Ingu, og það var,
hvernig henni tókst að af-
kasta þeirri feikna vinnu, sem
hún gerði og hvernig henni
gat enzt tímj til þess að vera
öðrum slik stoð og styrkur,
sem hún var. Hún var að vísu
óvenjulega sterkbyggð, þó að
hún væri ekki stór, og hennl
varð sjaidan misdcegurt, en
■iFramhald”a 6. siðu.)
en það er bezti árangur, sem
hann hefir náð hér á landi.
Fyrir þetta afrek vann Gunn-
ar Konungsbikarinn enn einu
sinni. Annar í kúluvarpinu
varð Ágúst Ásgrímsson frá
Snæfellsnesi varpagi lengst
14,49 m. Vilhjálmur Vilmund-
arscn varpaði 14.30 m. Það er
því öruggt að Ágúsi veröur
landsiiSmaður í kúluvarpi í
landskeppninni við Norðmsnn
og Dahi. og ætti hann þar að
verða öruggiega í cðru sæti:
sæti: eftir Huseby. Ágúst er
ó venjulega efnilegur íþrótta-
maður, en getur lítið æft
vegna þess að hann stundar
erfiða atvinnu: keyrir áætl-
unarbílinn milli Reykjavíkur
og Ólafsvíkur. Og eitt er víst,
að ef Ágúst hefði aðstöðu til
að æfa vel, myndi hann fljót-
lega varpa kúlunni yfir 15 m.
og auk þess er líklegt að hann
gætj náð góðum árangri t. d. 1
tugþraut. í kringlukastinu
sigraði Huseby einnig, kastaði
47,32 m. en keppnin um ann-
aö sætið var tvísýn milli Þor-
steins Löve, kastaði 45,99 m.
og Friðriks Guðmundssonar,
kastaði 45,74 m. Jóel tókst vel
upp í spjótkastinu og átti þrjú
köst yfir 60 m. lengst 62,94 m.
Hörður Haraldsson fékk
litla sem enga keppni í sprett
hlaupunum, 100 m. vann
hann á 10,8 sek., Finnbjörn
hljóp á 11,1 sek., en í 200 m.
urðu þau mistök, að hlaupnir
voru aðeins 190 m. vegna mis-
taka hlauparanna. Hörður
hljóp þessa 190 m. á 20,8 sek.,
en það myndi þýða um 21,8
sek. á 200 m. og er það mjög
góður tími miðað við aðstæð-
ur. Clausen-bræður mættu'200 m. hlaup (190 m.).
ekki t;l leiks, annar vegna J i. Hörður Haraldss. Á 20,8 sek
veikinda, en um ástæður hins 2. Matt. Guöm.ss. Á 22,8 sek.
er mér ókunnugt. Var mikill 3. Þorv. Óskarsson ÍR 23,1 sek.
skaði að fjarveru þeirra. Yfir-
I stökkgreinunum náðist
ekki sem beztur árangur. Torfi
Bryngeirsson sigraði í lang-
stökki og stangarstökki, en
stökk aðeins 6,64 m. og 4,00.
Að vísu reyndi hann við 4,20
m. í stangarstökkinu. en tókst
ekki að stökkva þá hæð. þrátt
fyrir góðar tilraunir. í há-
stökkinu var einvígi milli
Skúla Guömundssonar, sem
hefir litið getað æft í vor, og
Sigurðar Friöfinnssonar.
Tókst þe'm ekki að stökkva
nema 1.80 m. en Skúli vann
vegna þess að hann stökk fyrr
yfir þá hæð. í þristökkinu
sigrað; Kári Sólmundarson,
stökk 13,86 m., en átti ógilt
stökk um 14.50 m. Kristleif-
ur Magnússon varð annar
stökk 13,83 m.
Ingi Þorsteinsson var eini
keppandinn í grindahlaupun
um, og náði sæmlegum ár-
angri í báðum. 110 m. hljóp
hann á 15,7 sek og 400 m. á
58,3 sek.
Eiríkur Haraldsson Á. bættj
met sitt í 3000 m. hindrunar-
hlaupi um rúmar 20 sek, hljóp
á 10:30,8 mín sem er all sæmi
legur árangur.
Helztu úrslit urðu:
Kúluvarp.
1. Gunnar Huseby KR 16,32 m
2. Ágúst Ásgrímss. ÍM 14,49
3. Viihj. Vilmundars KR 14,30
Hástökk.
1. Skúli Guðmundss. 1,80 m.
2. Sig. Friðfinnss. FH 1,80
3. Gunnar Bjarnas. ÍR 1,70 m.
Kringlukast kvenna.
1. María Jónsd. KR 34.51 m
2. Guðný Steingr.d. KR 27,59
leitt má segja að spretthlaup
in hafj verið léleg í sumar,
5000 m. hlaup.
1. Kristj. Jóhannss. 16:14,2 m.
Kringlukast.
1. Gunnar Huseby KR 47,32 m
2. Þorsleinn Löve ÍR 45,99 m
3. Frið. Guðmss. KR 45,74 m
100 m. hlaup.
1 Hörður Haraldss. Á 10,8 sek.
2 Finnbj Þorvaldss ÍR 11,1 sek
3. Grétar Hinrikss. Á. 11,6 sek
10000 rn. hlaup.
1. Victor Múnch Á 34:55,2 mín
2. Sofus Bertelsen FH 41:41,8
Þrístökk.
1. Kári Sólmund. Skgr. 13,86
2 Kristl Magnúss ÍBV 13.83
3 Bjarni Linnet Á 13,19
Spjótkast.
1. Jóel Sigurðss. ÍR 62,94 m.
2. Adolf Óskarss. ÍBV 56,90 m
3. Vilhj. Pálsson HSÞ 55,96 m
4. Hjálmar Torf. HSÞ 55,85 m
1500 m. hlaup.
1. Sig. Guðnason ÍR 4:15,4
2. Kristj. Jóh.ss. UMSE 4:16,4
3. Stefán Gunnarss. Á 4:23,0
400 m. hlaup.
1. Guðm. Láruss. Á 49,5 sek.
2. Sveinn Björnss. KR 52,4 sek
100 m. hlaup kvenna.
1. Sesselja Þorst.d. KR 13,4 sek
2. Hafdís Ragn.d. KR 13,6 sek
3. Elín Helgadótt. KR 13,6 sek
HS.
miðað við það sem maður hef,2- Stefán Gunnarss. A 16:26,6
ir átt að venjast á undan- sieggjukast
förnum sumrum, og mun þá L páll Jón;son KR 41>90 m.
mörgum hugsað til 200 m.'2 Þórður Sigurðss. KR 41,80
hlaupsins á 17. jum-mótinu i 3 pétur Kristb.ss. FH 39>7o
fyrra, þegar Hörður hljóp á:
21,5 sek. Haukur 21,6. Ás-1 g00 m. hlaup.
mundur 21,7 og Guðmundur j p Quðm Láruss Á 2:01>0 m.
21,8 sek. A maður ekki að fá 2 Eggert Sigurl.ss. 2:03.0
að sjá slíkt hlaup 1 sumar?,3 Si Quðnason ÍR 2:03,9
Vitað er að hlaupararnir eruj
allir álíka góðir ef ekki betri
en í fyrrasumar, en því keppa
þeir aldrej saman?
Guðmundur Lárusson sigr-
aði bæði í 400 m. og 800 m.
hlaupum, 400 m. hljóp hann
mjög vel á 49,5 sek., en í 800
m. tryggði hann sér bara
fyrsta sætið, hljóp á 2:01,0.
Eggert Sigurlásson sigraði
.Sigurð Guðnason í 800 m., en
Sigurður sigraði aftur á móti
Kristján og Stefán örugglega
í 1500 m. hlaupinu og verður
því erfitt að ákveða anpan
Langstökk.
1. Torfi Bryngeirss. KR 6,64 m
2. Katl Olsen UMFN 6,51 m.
3. Sig. Fi’iðfinnss. FH 6,44 m.
3000 m. hindrunarhl.
1. Eiríkur Haraldss. Á. 10:30,8
2. Hörður Hafliðas. Á 10:46,4
3. Rafn Sigurðss. ÍBV 1:02,8
4x100 m. boðhlaup.
1. Sveit Ármanns 43,7 sek.
2. — KR 44,2 sek.
3. — ÍR-drengir 46,3
Stangarstökk.
1. Torfi Bryngierss. KR 4,00 m
manrpnn i 800 m. og báöa í I 2. Kolb. Kristmss. Self 3,65 m
Orðsending
Dagblaðið „Tíminn“ er
beðinn, að birta eftirfar-
andi orðsendingu:
Vér undirritaðir sóknar-
nefndarmenn og safnaðar-
fulltrúar í Vallanes- og
Þingmúlasókn, mótmælum
aðkasti því, sem fram kom
nýlega í „Tímanum“ í opnu
bréfi frú Guðrúnar Páls-
1 dóttur til séra Péturs Magn
j ússonar.
| Teljum við okkur óvið-
komandi útvarpserindi sr.
Péturs og persónulegar
skoðanir hans á ritning
unnL
Vér viljum taka fram að
bréf frúarinnar gefur ram-
skakka hugmynd um af-
stöðu safnaðar séra Péturs
til þessa ágæta kenni-
manns.
Þingmúlasókn, 10. júní ’51
Hrólfur Kristbjörnsson.
Þórhallur Einarsson.
Zophónías Stefánsson.
Vallanessókn 12. júní ’51.
Magnús Jónsson.
Bergur Jónsson.
j Tryggvi Sigurðsson.
Einar Stefánsson.