Tíminn - 26.06.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.06.1951, Blaðsíða 3
140. blað. TÍMINN, þirðjudagimi 26. júní 1951. JKF'ÍTP ~°,r' ~ 3. / síendLngaþættir Sextugur: Gunnlaugur Björnsson, kennari á Hólum í dag er Gunnlaugur Björns son, bóndi og kennari í Brim- nesi í Skagafirði sextugur að aldri. Ég vil senda þessum vini mínum hugheilar kveðj- ur og árnaðaróskir með þökk um fyrir samstarf okkar fyrr og síðar. Gunnlaugur er fæddur að Narfastöðum í Viðvíkursveit. Faðir hans, Björn, er Gunn- iaugsson, Björnssonar prests í Hvammi, Arnórssonar, Árna sonar, Þórarinssonar, biskups á Hólum. Móðir Gunnlaugs pr Halldóra Magnúsdóttir, bónda í Enni, Gunnlaugssonar bönda í. Svartárdal. Foreldrar Gunu iaugs dvelja nú bæði háoidr- uð, um nírætt, í Brimnesi. Það voru hin mestu sæmdarhjón í hvívetna, bráðdugleg t;l verka og vel gefin. Gunplaugur ólzt upp vio venjuleg sveitastörf. Þegar hann hafði aldur til, hóf hann nám við kennaraskólann og tók fullnaðarpróf þaðan. Eft ir það dvaldi hann við frek- ara nám í kennslufræðum við skóla á Norfoarlöndum. Eftir heimkomu frá námi gerðist hann starfsmaður Ungmenna félags íslands og hafði á hendi ritstjórn Skírnis um skeið. Jafnhliða þessu stund- aði hann kennslustörf í Reykjavík. Eftir líkum á þeim tíma, hefði mátt vænta þess, að Gunnlaugur settist um kyrrt í Reykjavjk eins og þús- u.ndir annarra manna utan af landi gerðu á þeim árum. -Svo fór þó ekki. Um þetta leyti giftist Gunnlaugur á- gætri konu, Sigurlaugu Guð- rúnu Sigurðardóttur, bónda frá Hvalnesi. Sigurlaug er kona bráðvel gefin og vel að sér gerð á allan hátt. Um 1930 keyptu þau hjónin jörðina Brimnes í Viðvíkursveit, hófu þar búskap og hafa búið þar hinu mesta myndarbúi siðan, eða yfir 20 ár. Gunnlaugur Björnsson er sannur fulltrúi hins bezta í fari íslenzkrar bændastéttar. Hann er prýðilega greindur og gjörhugull í bezta lagi. Hann skrifar ágætt mál og er mikill ræðumaður. Hann er iítt gefinn fyrir það að trana sér fram, hefir hlédrægni hans á sumum sviðum verið 'fullmikil, eins og algengt er um flesta beztu fulltrúa bændastéttar okkar. Gunn- laugur ann íslenzkum sveit- um og sveitalífi og trúir því, að íslenzk sveitamenning verði að gegnsýra allt okkar þjóðlíf, ef þjóð okkar á að geta eflst og þroskast að manngildi og við að geta varð veitt tungu okkar og alla menningu. Þetta er grunn- tónn að öllu starfi Gunnlaugs, ekkert orðagjálfur, heldur bjargföst sannfæring, reist á reynslu þeirri, sem hann hef- ir aflað sér á langri æfi. Gunnlaugur og hans ágæta kona hafa með æfistarfi sínu undirstrikað þetta rækilega. Þau flytja frá góðu starfi í Reykjavík og hefja búskap á erfiðri jörð. Hafa þau búið þar hinu mesta myndarbúi í þjóðlegum, islenzkum menn ingarstíl. Gunnlaugur hefir um 20 ára skeið gegnt kennslustörfum við bændaskólann á Hólum á veturna, en setið að búi sínu á sumrin. Gunnlaugur er mörgum prýðiiegum kennara hæfileikum búinn, einkum í sögu þjcðar okkar og stærð- fræði. Hafa það verið aðal- kennslugreinar hans. Gunn- i laugur hefir ávalt verið vin- sæll af nemendum sínum og unnið ágætt starf við skól- ann. Þau hjónin, Sigurlaug og Gunnlaugur, geta nú litið til baka yfir merkan starfsdag, og er þó allra von, sem þau þekkja, að egn sé langur dag ur framundan. Sonur þeirra uppkominn og dóttir, sem er gift hinum mesta myndar- manni, eru heima í Brimnesi. Hafa hin síðustu ár verið gerðar þar miklar umbætur í jarðrækt og húsagerð. Mun ætlunin vera að skipta Brim- nesi í að minnsta kosti tvö býli. Má því með sanni segja, að tvö strá gréru þar sem eitt óx áður. Á þessum tíma- mótum í æfi Gunnlaugs má það vera honum sérstakt gleðiefni, að börn hans bæði skuli setjast að í Brimnesi og taka þannig við og halda á- fram starfi foreldra sinna. Einrnitt þetta ber vitni um hin hollu uppeldisáhrif, sem þau hafa orðið fyrir heima á uppvaxtarárunum. Að sjálfsögðu hefir Gunn- laugur gegnt mörgum trún- aðarstörfum í þágu sveitar sinnar. Hann hefir rækt þau með sama hugarfari og allt annað, sem hann starfar að, miklum þegnskap og sam- vizkusemi, og ávalt haft það eitt sjónarmið, að leggja það til hvers máls, sem hann veit sannast og réttast. Gunnlaugur er maður frjálslyndur í skoðunum og hleypidómalaus með öllu. Hann mótaðist á unga aldri af hugsjónum ungmennafé- laganna og hefir ekki fölskva brugðið enn á þann hugsjóna eld, er hann þá tileinkaði sér. Gunnlaugur er heill og eindreginn samvinnumaður og hefir frá öndverðu verið einn helzti forvígismaður Framsóknarflokksins. Að þess um þjóðfélagsmálum vinnur hann ávalt með djörfung og einbeitni, en þó af fullum heilindum einnig í garð and- stæðinga. fFramhald á 8. siðu.) Landskeppnin Eslendingar geta sigrað Norðmenn Kirkjukórasamband íslands stofnað um holgina Stofnfundur Kirkjukóra- ’ sambands íslands var hald- Norska landsliðið í frjáls- jnn laugardaginn 23. júní á um íþróttum hefir nú verið heimili Söngmálastjóra Þjóð valiö og er það mun lélegra en kirkjunnar, Sigurðar Birkis reiknað hafði verið með, því Barmahlíð 45, en hann hafði inarga beztu íþróttamennina boðað til fundarins og undir- frá i fyrra vautar. Miklar lik húið hánn. ur eru fyrir aö íslenzku frjáls. Mættir voru eftirtaldir ful1. íþróttamönnunum takist að trúar frá Kirkjukórasambönd sigra þetta lið, sem er þann g prófastsdæmanna: skipaö: J Frá Kirkjukórasambandi 190 m. og 290 m: Henry Reykjavíkur: Magnús Vigfús Johannesen (10.9) og Haldor S011j fulltrúi. Hansen. (11.2). | prá Kirkjukórasambandi 4t0 m: Leif Ekeheien, Ivar Gullbringusýslu: Páll. Kr. Espensen (51,3). [ Pálson, organleikari. 800 m: Terje Lilleseth prá Kirkjukórasambandi' (1:56,8), Erik Sarto (1:56,9). Borgarfjarcjirpróifastsdæm.is: 1500 m: Karl Lunaas Friðrik Hjartar, skólastjóri. (4:02,6), Kaare Veflingi Frá Kirkjukórasambandi (3:53.8). j Snæfellsnesprófastdæmis: sr. 5000 m: Martin Stokken, porgrímur Sigurðsson. Öysten Saksvik (14:46.2). j Frá Kirkjukórasambandi 10000 m: Jakob Kjærsern, Dalaprófastdæmis: sr. Péturl Sigurd Slatten (31:50.8). í T. Oddsson, pi'öfastur. 110 m: grindahlaup. Egil Frá Sámbandi Vestfirskra Arneberg (15.9), Helge Chr st' ensen (15.8). 400 m: grindahlavtp Reidar N Isen. 3900 m: hindrunarhlaup Ragnar Haglund, Ernest Lar-, sen. Langstökk: Rune Nilsen (6,78), Tryggve Stenerud. Þrístökk: Rune Nilsen (14.41), Jakob Rytíal (13.87). Hástökk: Erik Stai (193), Thorvild Thomassen (1,85). Stangarstökk: Erling Kaas (4.10), Olav Anudkás (3.50). Kúluvarp: Arthur Dybing (14.27), Per Stavem (15.00). Kringlykast: Kristian Jph- ansen (44,54), Stein Johnsen (48.64). • Spjótkast: Odd Mæhlum, Einar Röþerg (64.39). Sigurffur Birkis, form. JKirkjukórasambands Islands. Birk's. söngmálastjóri, (ormað ur Páll Kr. Pálsson, organleik ari, gjakikeri, Páll Hallöórs- _________ ! son, organleikari, ritari Jónas knkjukora: Jónas Toniasson ' , . . , ’ , . . tónskáld og séra Sigurður ' ™rass<f’ t°nskald’ ur Kristjánsson. firðpigafjótfupgi, Eyþór Frá Kirkjukórasambandi Stefánsáon, organleikan, ur Húnavatnspróf asifdæmls: sr. Þorsteinn Gíslason. Norðlenöingafjóröungi Jón Vigfússon organleikari, úr .' Austfirðingafjórðungi. Anna i Eiríksdóttir, organleikari, úr Sunnlendingafjórðungi. 1 í varastjórn voru kjörnir. Frá Kirkjukórasambandi Skagaf j arðarpr óf astdæmis. Eyþór Stefánsson, organleik- Frá Kirkjukórasambandi páll Isólfsson, tónskáld, vara Eyjafjarðarprófastdæmis: Ja- | formdður, Sigurður Isólfsson, kob Tryggvason, organleikari. organleikari, varagjaldkeri, Frá Kirkjukórasambandi S., Kristinn Ingvarsson, organ- Þingeyj arpr óf astdæmis: sr. Iloikari, vararitari, Sigurður Friðrik A. Friðrjksson, pró- [ Kristjánsson, prestur, úr Vest fastpr. firðingafjórðungi Jakob Ein- Frá Kirkjukórasambapdi arsson, prófastur úr Austfirð Sleggjukast: Sverre Strand lie (56.86). Johan Nordby. 4x100 m: Thor Frösaker, Haldor Hansen, Henry Johann esen, Björn Rasmussen. 4x400 m. Kjell Börresen, Leif Ekeheien, Ivar Espesen, Asbjörn Aasen. í svigum fyrir aftan er bezti árangur, sem mér er kunnugt um að einstakir ingafjórðungi. Jón Þorvarðar son, prófastur úr Sunnlend- ingafjórðungi. Endurskoðendur: Magnús Vigfússon, fulltrúi, Baldur Pálmason, fulltrúi. Varaendurskoðendur: Páll. .Guðjónsson, byggjngameist- Þórhildur Þorsteinsdóttir, org ari, Hálfdán Helgason, verzl- anleikari. unarmaður. . Frá . Kirkjukórasambandi Samþykkt var að senda Arnesprófastdæmi. frú Anna biskupnum yfir íslandi, dr Eiríksdóttir, organleikari. N.-Þingeyjarprófastdæmis: sr. Páll Þorleifsson. Frá Kirkjukórsambandi V.- SkaftafellssýslupróKastliæmis sr. Jón Þorvarðarson, prófast ur. Frá Kirkjukórasambandi Rangávaljaprófastdæmi: frú Þrír fulltrúar höfðu tilkynnt forföll og gátu ekki mætt: keppendur hafa náð bezt í Bjarni Bjarnason, organleik- sumar, en nokkur breyting [ ari, Brekkubæ, fyrir Kirkju- i kann þó að hafa orðið, þar kórasamband A.-Skaftafells- ] sem mót voru haldin í Noregi á föstudag, en úrslit í þeim hafa enn ekki borizt blaðinu. Norðmenn eru yfirleitt von- sviknir með þetta lið, og er það vel skiljanlegt, þar sem marga beztu mennina vantar eins og t. d. Audun Boysen, sem náði bezta heimstiman- j um í 800 m. sl. sumar, kringlu , kastarann Ramstad, sem er nokkuð öruggur með 50 m., há stökkvarann Birger Leirud, spretthlauparann Peter Block langstökkvarana Smith og Langebakke og stangarstökkv- arann Bugerde. Öruggt er að íslenzku frjálsiþróttamenn- frnir hafa mikla möguleika til að sigra þetta lið, en til þess að það megi takast, má ekkert óvænt koma fyrir og íslenzku þátttakendurnir verða að ná sínum bezta ár- angri í hverri grein. Ef Örn Clausen keppir í 400 m. grinda hlaupi og Torfíi Bryngeirs- son í þrístökki ætti sigurinn hins vegar að vera öruggur. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Simi 7752 Lögfræðistörf og eignaum- prófastdæmj og þeir Jón Vig fússon, organleikari, Seyðis- firði og sr. Jakob Einarsson prófastur, Hofi fyrir Samband austfirskra Kirkjukóra, en til kynnt var, að bæðj þessi sam bönd óskuðu að verða stofn endur að Kirkjukórasambandj íslands. í upphafi fundarins ávarp- aði söngmálastjóri fundar- menn og bauð þá velkomna. Fundarstjóri var kosinn Jónas Tómasson og fundarritarar sr. Jón Þorvarðarson, Vík, Ey þór Stefánsson, Sauðárkróki. Söngmálastjóri flutti erindj um söngmál íslendinga, lýsti árangri af starfi kirkjukór- anna á seinustu árum og hvatti til vaxandi starfsemi. Gat hann þess m. a. að nú væru stofnaðir í landinu 150 kirkjukórar og hefðu þeir auk þess að annast söng við guð- þjónustur og kirkjulegar at- hafnir, sungið opinberlega 780 sihnum á síðustu 10 árum samkv. skýrslum. Á fundinum var einróma samþykkt stof nun Kirkj u kórsambands íslands og lös samþykkt fyrir sambantíið. Þá -var stjórn kosin, og er hún þannig skipuð: Sigurður theol. Sigurgeir Sigurðssyni eftirfarandi skeyti: „Stofnfundur Kirkjukóra- sambands íslands sendir yð- ur, herra biskup innilegar kveðjur og þakkar allt y,ðar mikla starf í þágu kirkju- söngsins í landinu“. Mikill áhugi ríkti á fund* inum og ýmislegt var rætt, er veröa mætti til eflingar kirkjusöngsins. Nokkrar rrm- ræður urðu um hinn almenna safnaðarsöng og hversu hann mætti auka og var taliö heppilegt, að gefin yrði út sálmabók með nótum sem svo víða er erlendis. .4 fund- inum upplýstist, að pípuorgej. af einfaldari gerð, voru eng- anveginn óviöráðanleg dýr og bæri því að keppa eftir því, að þau yrðu fengin til sem flestra kirkna. Heillaskeyti bárust fundip um frá Halldórj Sigurðssyni, formanni Kirkjukórasam- bands Dalaprófastsdæmis. Að lokum áyarpaði söngl- málastjóri fundarmenn, þakk aði þeim komuna og árnaði þeim heilla í framtiðarstarfi. Siðan sátu íundarmenn boð söngmálastjóra og konu hans. Þar flutti ræðu Jónas Tómasi- son og gat þess, að á ísafiröi heföi Sigui'ður Birkis byrjað söngkennslustarf sitt 1924 og þakkaði a,llt starf hans síöan. að söngmálúm þióðarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.