Tíminn - 26.06.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.06.1951, Blaðsíða 7
140. blað. TÍMINN, þirðjudaginn 26. júni 1951. S. Fjölmennt við vígslu Blöndubrúarinnar nýju Ví^liiliálíðin fór liiSS bezía fram i yinlis* legu veðri. Bansað á briinni frani n nótt Á sunnudaginn var hin nýja brú á Blöndu hjá Syðri- og prýða af eigin rammleik Löngumýri vígð við mikla viðhöfn og mikið fjölmenni. 0g samkvæmt eigin smekk 80 Borgfirðingar á bænda- för um Suðurland Vígsluhátíðin hófst kl. 2 eftir hádegj með því, að Geir G Zoéga setti samkomuna og báuð gesti velkomna, en síðan flutti Hermann Jónasson, samgöngumálaráðherra ræðu. Þar næst flutti Geir G. Zoéga vegamálastjóri ræðu og einnig töluðu Jón Pálmason alþingismaður og Guðbrand- ur ísberg sýslumaður. Á milli ræðnanna var almennur söngur. Gíslj Ólafsson, skáld flutti frumort kvæði. Karlakór Bólstaðarhlíðar og karlakórinn Húnar á Blönduósi surigu á eftir ræðvt höldunum. Geysilegur mannfjöldi. Vígsluhátíðina sótti mikill mannfjöldi, ekki aðeins úr Húnavatnssýslum heldur einnig úr Skágafirði og víðar að. Voru þar m. a. 60—70 Borgfirðingar, sem þenna dag gistu Húnaþing í boði Vatnsdælinga og Þing- manna. Um klukkan sex hófst dans á brúnni og stóð hann fram yfir m'ðnætti. Talið er að allt að tvö þúsund manns Báíiir sírandar (Framhald af 1. síðu./ Johnsen fluttir á björgunar- bátunum úti í vélbátana, en sumir til lands. Báturinn óskemmdur. Báturinn er talinn ó- skemmdur, og var áhöfnin kyrr í honum í allan gærdag, enda ládautt og lognvært. Á flóðinu í gærkvöldi, litlu fyr- ir miðnættið, ætluðu bátverj ar að freista þess að ná bátn um af skerinu, og var talið líklegt, að hann kæmist út óskaddaður, ef það tækist. Bi'onnanclí bíll (Framháid af 1. siðu.) þjóðveginn, þar sem hann brann til ösku, en þá var hægt að slökkva í viðnum í palli bílsins. Yfirvöld hafa rannsakað at vik þetta, en ekki komizt að þvi, hvað valdið hefir íkvikn- uninni. Vörurnar voru vá- tryggðar. hafi komið að brúnni um dagittn. Veður var hið dásam legasta. Mikil samgönguböt. Hin nýja brú er mikið mannvirki. Hún er 112 metra löng, og er mikil og langþráð samgöhguböb, þar sem aðeins ein brö ‘vár áður á Blörtdu. Nýtt tízkublað Nýtt tízkublaö er að hefja göngu sína, nefnist það Tízku blaðið Clip. Ritstjóri er Ingvi H. Magnússon. í formálsorð- um útgefanda segir, að blaðið j viiji íeegia áherzlu á það, að | Rösklega attatíu bændur og husfreyjur Mýra- og Borgar- aðstoða íslenzkar konur við að j f jarðarsýslum lögöu í gær af stað í bændaför um Suður- sauma utan á sig, snyrta sig; lánd. Efnir Búnaðarsamband Borgarf jarðar til fararinnar, og er það í fyrsta skipti, sem sambandið gengst fyrir slíku ferðalagi. Með hópnum er fararstjóri an var síðan haldið austur Blaðið heíir ráðið í þjón- ustu sína frú Aðalbjörg Kaab- er, sem veitt hefir forstöðu tízkusaumastofum hérlendis og erlendis í um 25 ár. Fylgja blaðinu snið, sem hún stend ur að. Af efni þessa fyrsta blaðs má nefna: Lína tízkunn ar er boglína, Snyrting, Undra varaliturinn, sem smitar ekki, Hvað hafa evrópskar konur fram yfir amerískar, Fram- faramaður á sviði fegrunar, Lýsingar á kjólum, Tílsögn Vesturveldin fagna tillögu Maliks um vopnahlé í Kóreu Trumaii tolur liana vokja nýjar vonir Ræða sú, sem Malik, fulltrúi Rússa hjá S. Þ. flutti í fyrra- kvöld,..þar sem hann lét I Ijós þann vilja Rússa, að vopna- hlé yrði nú samið við 38. brciddarbaug og samningar upp teknir, hefir fengið hinar beztu undirtekt'r hjá stjórnum vesturveldanna, en þó kemur fram nokkur efi um það, að Malik hafi mælt af heilindum og ótti um, að þetta sé að- eins nýtt áróðursbragð Rússa. Yfirlýsing Morrisons. Morrison utanríkisráðherra Breta gaf út yfirlýsingu í gær fyrir hönd brezku stjórnarinn ar um málið. Segir þar, að til- lögu Maliks beri mjög að fagna sé hún af heilindum gerð, og það hafi alltaf verið vilji þrezku stjórnarinnar að semja um vopnahlé við 38. breiddarbaug, þar sem styrj öldin hafi átt upptök sín. Her sveitir S. Þ. væru nú komnar yfir þá markalínu, og gætu þá samningar hafizt um skip an máia í Kóreu á svipuðum grundvelli og áður. Truman Bandaríkjaforseti flutti útvarpsræðu í gær í til- efni þess, að þá var ár liðið frá því að styrjöldin í Kóreu hófst. Ræddi hann tillögu Maliks nokkuð og sagði, að þótt hún hefði borið nokkurn keim svipaðra samkomulags- tillagna, er Rússar hefðu áður borið fram í áróðursskyni einu, hefði margt komið fram þess, að Rússar væru nú fús ari til vopnahlés en fyrr, og því bæri að fagna. Fulltrúar vesturveldanna hittast. í tilefni af vópnahléstillögu Maliks munu fulltrúar utan- ríkisráðuneyta Breta, Frakka og Bandarikjamanna koma saman til fundar í dag og ræð ast við. Gert er einnig ráð fyr- ir því, að Malik muni innan skamms ræða við formann frá Búnaðarfélagi Islands, er það Ragnar Ásgeirsson, sem oft áður hefir verið fararstjóri í samskonar ferðalögum. Gist að Laugarvatni. í gær snæddi ferðamanna- hópurinn að Hlégarði i Mos- fellssveit í boði Búnaðarsam- bands Kjalarnesþings, en það De Gaolle býðst til að taka við stjórnartaumum De Gaulle, leiðtogi franska þjöðflokksins flutti útvarps- ræðu í gær og þakkaði það traust, er franska þjóðin hefði sýnt hinum unga flokki hans. Hann kvað flokk sinn reiðubúinn til að taka við stjórnartaumum i Frakklandj hvenær sem væri en hann tæki ekki þátt í stjórnarsam- steypu á borð við þá, sem nú færi með völd. Hann kvað höfuðmarkmið flokks síns vera það að breyta frönskum stjórnarlögum þannig, að framkvæmdavald ið styrktist sem mest Mosfellsdal, um Þingvelli og austur að Laugarvatni, þar sem gist var i nótt. í dag mun ráðgert að fara að Gullfossi og Geysi, og verður næstu nótt gist á ýmsum bæjum í boði bænda eystra. Farið austur á Síðu. Þriðju nóttina verður gist að Kirkjubæjarklaustri, en lengst austur verður farið að Dverghðmrum á Siðu. Fjórð'u nóttina verður gist að Múla- koti og víðar í Rangárþingi, og á föstudaginn kemur hóp- urinn til Reykjavíkur, vænt- anlega um sex-leytið. í þessari för verða skoðaðir allir hinir helztu staðir á Suð urlandi — miðstöðvar jarð- ræktarframkvæmda, sögustað ir og staðir, sem rómaðir eru fyrir náttúrufegurð. Jónas Sveinsson (Framhald af 8. síðu.) Grelði hálfan málskostnað. Þá var Jónasi Sveinssyni og öðrum sakborningum í málinu gert að greiða málskostnað til hálfs við ríkissjóð, og var dómsorð það byggt á þeim vopnahlésnefndar þeirrar, er I forsendum, að sakborningar allsherjarþing S. Þ. kaus í hefðu torveldað rannsókn málsins og gert það umfangs meira en efni stóðu til rxieð öflun yfirlýsinga sem fóru í bág við fyrri framburð vitna. Verjendur fyrir hæstarétti Kóreudeilunni. Burt með erlendan her, segja Iífnverjar. Útvarpið í Peking ræddi til- lögu Malíks í gær og kvað voru Ólafur Þorgrímsson, Ein hana algerlega samhljóða ar Arnórsson, Egill Sigurgeirs skoðunum kínversku stjðrnar son °S Theodór B. Líndal. en innar á þessum málum. Hins sækjandi Gunnar A. Pálsson. vegar mætti ekki kvika frá " þeirri kröfú að allur erlendur Skógl*æktarfélag'ið her hyrfi brott úr landinu án í ræðu Maliks %em bpnt; til tafar °g áður en samnings- 1 (Framhald af 8. siðu.) i ræöu Mahks, sem bent, til viðræður hæfust hjá hnjaski við langan flutn 1 ing á plöntum. Utvegum teygju- og nylontvinna til afgreiðslu nú þegar. »4VÍ» Ss JONSSOIV & CO. Heildverzlun. Sími 5932. »»it»n»:;;»nmx:tmt:i»:t;:i:n:tm:t:»ii:i:mr!;;!:::«;»ititt;t:i;nt»»' Plötusmiöir óskast Upplýsingar milli kl. 2—3 hjá yfirverkstjóranum. Landssmiðjan ^mmmmmr i e I e ryksugan Friðun Reykjanessskaga. Eitt stórmála þeirra, sem rædd vorú, var friðun Reykja nessskaga til skógræktar. Var málið rætt frá ýmsum hliðum, og voru menn ásáttir um, að er þýzk framleiðsla. Vönduð rannsaka þyrfti málið. og traust. Kostþr 11—1200 — í stjórn Skógræktarfélags- krónur. Komið og a,thugið iils voru endurkosnir H. J. hana áður en þét ákveðið Hólmjárn og Einar G. E. Sæ- kaup annarsstaðar. Tökum á móti pöntunum. Véla- og raftækjaverzlunin múndsson, en fyrir voru í stjórnirini Valtýr Stefánsson, Hermann Jónasson og Hauk- Tryggvagötú 23 — Sími 81279 ur Jörundsson. mrnmmim Tek að mér pípulagnir fyrir bændur í Mýra- og Borgarfjarðarsýsl- um svo sem miðstöðva, vatns og mjaltavélalagnir. Sími er að Höfn. Ólafur H. Sigurðsson, Belgsholti, Melasveit. Ferð í Háafellsskög. Að loknum fundarstörfum á sunnudag fóru fundarmenn i Háafellsskóg í Skorradal og skoðuðu þar á 2. þús. barr- viði rösklega tíu ára gamla. Hafa þeir dafnað vel. Beitti Guðmundur Marteinsson sér fyrir plöntuninni, en reiturinn hefir verið í umsjá ungmenna félagsins Dagrenning. SKIPAUTGCKÐ RIKISINS „HEKLA” fer næstu ferð frá Reykjavík til Glasgow miðvikudaginn 4. júli n.k. Farmiðar í þá ferð verða seldir fimmtudaginn 28. júní. Sýna þarf fullgíld vegabréf þegar farmiðinn er keyptur. „Skjaldbreiö" til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar á Breiðafirði hinn 29, þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun. Farseðlar seldir fimmtudaginn. Ármann fer til Vestmannaeyja í kvöld. Tekið á móti flutningi í dag. „ESJA“ austur um land til Siglufjarð ar 3. júlí n.k. Tekið á mótj flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þbrsháfnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur á morgun og fimmtudag. Farseðlar seldir árdegis á laugardaginn. „Heröubreiö“ til Vestfjarða hinn 3. júlí n.k. Tekið á móti flutningi til hafna milli Patreksfjarða,' og ísafjarðar á morgun og fimmtudag. Farseðlar seldir á mánudag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.