Tíminn - 28.06.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.06.1951, Blaðsíða 7
142. blað'. TÍMINN, fimmtudaginn 28. júni 1951. T* Fpægasti Ísloud- ingurinn (Framhald af 8. siðu.) einn mesti knattspyrnuvöllur veraldarinnar, og voru þar 230 þúsund áhorfendur á einum leiknum, sem félag Alberts lék þar við Brazilíubúa. Ákafi áhorfenda er svo mik ill á kappleikjum þessum, að þeir hafa með sér púð- urkerlingar og hvellhettur til að sprengja í hrifningu sinni, er þeim þykir landsmenn sínir gera vel, en hins vegar heyrist ekkert, ef aðkomumönnunum vegnar betur á vellinum. Dómarastarfið er erfitt. Dómarar eiga úr vöndu að ráða við slík tækifæri. Dæmi þeir réttlátt og vel og láti að komulið njóta alls réttlætis er líf þeirra beinlínis í hættu. Á síöasta ári voru fjórir knatt spyrnudómarar skotnir til bana í Brazilíu af æstum á- horfendum, meðan þeir voru að störfum sínum á leikvang inum. Knattspyrnan í Brazilíu er hörð, og þarlendir leikmenn oft illskeyttir í viðbrögðum sínum. Gætir þar oft lítið þess drengskapar, sem íþrótta- menn í Evrópu tileinka sér yfirleitt, þó misbrestur sé einn ig á því víða, e nkum meðal rómönsku þjóðanna, þar sem blóðið er heitast. Tekur ekki þátt í lcappleikjum hér. Minnmgarlundur Jóns Arasonar að rísa upp — Minningarlundur Jóns biskup Arasonar að Grýtu er1 að verða að veruleika, sagði Guðmundur Jónsson á Brúna laug, er hann leit inn í skrif- stofu blaðsins i gær. Okkur tókst með herkjum að girða landði í vor, og síðan gróður- settum við sjö þúsund plönt- ur, aðallega birki. Næsta ár verður gróðursett lerki. Eitt af næstu verkefnunum verður að gera veglegt hlið. Hefir komið fram sú hug- myncþ að stólparnir verði múraðir úr steinum frá Munkaþverá, en ofan á settir tveir fallegir steinar, sem sóttir verða vestur að Hólum í Hjaltadal. En einnig verði notaðir til skreytingar við hliðið steinar frá Hrafnagili og Helgastöðum. Sjálf grind- in í hliðinu á að verða vönd- uð smíði í fornum, íslenzkum stíL Þá er einnig fyrirhuguð stytta í lundinum, og verður það mál væntanlega tekið á dagskrá í haust. \vr ábnrðiir* fræðlnvHr (Framhald af 3. slðu.) og hann hefir nú gert um nokkurt skeið nema honum sé einkar hugleikið, að gefa gam ansömum gárungum tilefni að skopast að sér. Næsta ár kem- ur kannski ennþá nýrri á - burðarverkfræðingur fram á sjónarmiðið en nú og væri vel farið ef svo yrði að minnsta kosti ef framförin stefnir í sömu átt og hún nú virðist gera. Lýk svo máli minu með því að undirstrika það, sem ég hefi áður sagt um blöndun til- búins áburðar. ( Frainhald.) Síldar- útvegsmenn Höfum fyrirliggjandi volta rafgeyma. VÉLASALAN H.F. Hafnarhúsinu. Simi 5401. Út af umtali og bollalegg- ingum sem orðið hafa um það meðal fölks, hvort Albert tæki þátt í knattspyrnule kjum hér á landi, skal það tekið fram, að af sliku getur ekki orðið að þessu sinni. Er það til of mikils ætlazt að Albert geri það, þegar fólk athugar það', hversu mikið er í veði fyr ir hann sem atvinnumann, einmitt um þessar mundir, ef hann yrði fyr'r meiöslum í leiknum, sem alltaf getur hent. Það er því ekki með nokkurri sanngirni hægt að búast viö því, að Albert taki þátt.í landsleiknum, jaínvel þó að Svíar létu það afsk pta laust. Auk þeirrar hættu, sem A1 bert stefndi sér í með þessu, hefir hann ekki leyfi til að keppa fyrir aðra en sitt eig'ð félag fyrr en eftir mánaöa- mót, en þá fyrst er samnings tímabil hans útrunnið. Hitt er svo ekki að efa, að Albert lét ekkert tækifærj ónotað til að verða áð liði hér á landi í þágu knattspyrnunnar, ef öðru vísí stæði á fyr r honum en nú. Annars hefir Albert með framkomu sinni á erlendum leikvöngum þegar gert iandi sínu og þjóð meiri sóma en ynn ’st með sigri eins eða tveggja iandsleikja, og á hann þó eflaust enn eftir að nuka verulega á hróður sinn og fósturjarðarinnar. Hann er líka hvar sem hann fer glæsi legur fuiltrúi þess bezta, sem ísland hefir átt í þúsund ár, gerir það hans drengilega framkoma, samfara dugnaði og atorku á leikvanginum. Þau hjónin ásamt litlu dótt urinni eru ánægjulegir full- trúar eylandsins sins, sem i úthafinu vak r, og þau geta verið þess fullviss, að öll þjóð in tekur undir þær hamingju óskir, er Tíminn óskar þeim he lla og hamingju á áfram- haldandi framabraut og góðr ar heimkomu til gamla lands ins að knattspyrnustarfinu loknu. Mörs> Miál á dasskrá kvenfélagaliiiig'siiis Þing kvenfélagasambands íslands hélt áfram í gær og ! voru eftirfarin mál rædd og I vísað til nefnda. Fjár- I hagsáætlun sambandsins og , starfsáætlun, áfengismál og (heilbrigðismál. Þá var flutt skýrsla um störf framkvæmd 1 arnefndar Hallveigarstaða. í dag og á morgun verða málin tekin til annarar um- jræðu jafnóðum og þau koma frá nefndum á föstudag kl. 5 e. h. flytur skólastjóri Falmer Dam frá Ankerhus í Dan- mörku erindi og sýnir skugga myndir. Erindið verður flutt í hátíðasal Menntaskólans og er öllum heimill aðgangur. V-Reimar A og B V - reimar margar lengdir nýkomnar. Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klappastíg 29 Flugáætlun Loftleiba h.f. í júli og ágúst 1951 v Við fljúgum frá REVKJA-J VÍK til [ VES-T3MANNAEYJA ; alla daga kl. 14.00, einnig þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 10.00. ÍSAFJARÐAR alla virka daga kl. 10.00. AKIREYRAR alla virka daga kl. 16.00 SIGLVFJARÐAR miðvikudaga og föstudaga kl. 10.30. HOLYIAVIKIR þriðjudaga og föstudaga kl. 16.00. . SAUDÁRKRÓKS miðvikudaga og föstudaga kl. 10.30. BÚÐARÐALS þriðjudaga og föstudaga kl. 16.00 PATREKSFJARÐAR þriðj udaga og föstudaga kl. 10,00. BÍLDUDALS þriðjudaga og föstudaga kl. 10.00 ÞINGEYRAR iþriðjudaga og föstudaga kl. 10.00 FLATEYRAR þriðjudaga og föstudaga kl. 10.00 HELLISSANDS mánudaga og föstudaga kl. 11.00. KEFLAVÍKUR tvisvar daglega, kl. 16.30 og 22,30. Frá Keflavík kl. 17,30 og 23,00. nema laugard. og sunnud. Þá er fyrri ferðin Rvík kl. 12.30. Við fljúgum frá VEST- MANNAEYJUM til HELLU þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 10,30, SKÓGASANDS þriðjudaga og laugardaga kl. 11,30. V N.s. Droaalng Aiexandrlne < fer til Færeyja og Kaupmanna hafnar föstudaginn 29. þ. m. kl. 12 á hádegi. Farþegar mæti til tollskoð unar f tollskýlinu á Hafnar- bakkanum kl. 11 árd. “ Tekið á móti flutningi á fimmtudag. Skipaafgreiðsla Jes íimsen 'A&tz <!í (■ Erlendur Pétursson SKiPAUTGfHO RIKTSIKS „Skjaldbreið" til Húnaflóahafna hinn 4. júlí n.k. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjaröar og Skagastrandar árdegis á laug ardag og mánudagimiJ^ i Farseðlar seldir á “þflðju- dag. Armann -'( 1 V é’»rK< f tekið á móti flutningi til Vestmanneyja daglega. Geymið áætlunina ist loftleiðis. Ferð í Tmattum Aaglyslniíasíial Timans cr 81300 Beykisvinna Mann vanan beykisstörfum vantar á ms. Faxaborg^ sum- ar. Anjglvsið í Tíinaunm. Upplýsingar um botx) í skip inu við Grándagarð. Síldarranusókiaar- nofnd. K.S.Í. SVÍÞJÓD ÍSLAND Í.S.Í. Landskeppni í knattspyrnu m* föstudaginn 29. júní kl. 9 síðdegis A&y&ngumiiftMsm 1« m íþrúttnveliimum: FimmHiúwiy hl. 13—18 téstudmy frn hl. 14. WÓITÖKIVFÍVO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.