Tíminn - 07.07.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.07.1951, Blaðsíða 5
150. blað TÍMINX, laugardaginn 7. júli 1951. V, Laugard. 7. jtíft Hundrað ára minning: Jónas Eiríksson á Eiðum Ellefu ára reynsla Fyrir 1939 var það þrálát- asta ádeiluefni Sjálfstæðis- manna á andstæðinga þeirra, sem þá fóru með stjórn lands ins, að þeir kynnu ekki með fjármál landsins að fara. Skattar og tollar væru alltof háir, reksturútgjöld ríkisins alltof há, skuldirnar of miklar og afkoman lélegri út á við en vera þyrfti. Þjóðin mætti treysta því, að þetta myndi allt breytast til batnaðar, ef Sjálfstæðisflokkurinn fengi f j ármálastj órnina. Vorið 1939 rann svo loks upp sú langþráða stund, að Sjálf stæðisflokkurinn fekk fjár- málastjórnina í sínar hendur. Hann fór síðan með hana samfleytt í ellefu ár eða þang að til á síðari hluta vetrar 1950. Það liggur þannig fyrir ellefu ára reynsla um það, hvernig það gefst að trúa Sjálfstæðisflokknum fyrir f j ármálastj órninni. í stuttu máli eru megin staðreyndirnar varðandi fjár málastjórn Sjálfstæðisflokks- ins þessar: Seinasta árið áður en Sjálf stæðisflokkurinn hlaut f jár- málastjórnina, árið 1938, námu rekstrarútgjöld ríkis- ins 17,2 millj. kr. Seinasta árið, sem Sjálfstæöisflokkur inn fór með fjármálastjórn ina, árið 1949, námu þau 295,7 millj. kr. Þau hafa m. ö. o. meira en sautjánfaldazt í fjármáiastjórnartíð Sjálf- stæðisflokksins Árið 1938 námu samanlagð ir skattar og tollar, sem ríkið lagði á, 15 millj. kr. Árið 1949 námu þeir 210 millj. kr. Þeir hafa m. ö. o. fjórtánfaldazt í fjárstjórnartíð Sjálfstæðis flokksins. í árslok 1938 námu skuldir ríkisins 47 millj. kr., en í árs- lok 1939 um 300 millj. kr., þegar tekið er tillit til gengis breytingarinnar. Þær hafa því sexfaldazt í fjárstjórnar tíð Sjálfstæðisflokksins. Raunar voru þó skuldirnar meiri en þetta í árslok 1949, því að ríkið hafði verið látið ganga í allskonar ábyrgðir, sem eru smá saman að skella á því. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn tók við fjármálastjórninni, var verzlunarjöfnuðurinn við útlönd hagstæður og engin skuldasöfnun hafði átt sér stað erlendis seinustu fjögur árin, að frátöldu Sogsláninu. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn lét af fjármálastjórninni, hafði verið stórkostlegur halli á verzlunarjöfnuöinum sein- ustu árin og þjóðin lifði að verulegu leyti á erlendu gjafa fé í fyrsta sinn í sögu sinni. Fjármálastjórn Sjálfstæðis- flokksins skildi jafnframt þannig við útflutningsatvjnnu vegina, að ekkert annað en stórfelldasta gengislækkun dugði þeim til bjargar. Þessar hörmulegu niðurstöð ur á fjármálastjórn Sjálfstæð ismanna voru ekki þVí að kenna, að árferði hefði verið erfitt. Aldrei hafði þjóðinni borizt stórfelldari og óvænt- ari gróði en á þessu tímabili. Léleg fjármálaforusta hafði hins vegar snúið þessum mikla góðæri í illæri og lítt viðráð * -*.w. 1'* I. Haustið 1875 (öskufallsárið) tóku fjórir bændasynir af Fljótsdalshéraði sér far frá Eskifirði með dönsku seglskipi, sem átti að fara til Kauþ- mannahafnar. Var förinni heitið til búnaðar- og smíða- náms í Noregi að undirlagi og áeggjan Jóns Sigurðssonar for seta, sem á þeim árum hvatti ung bændaefni á að læra bú- fræði og búnað af Skotum eða Norðmönnum, þar eð jarðveg ur, loftslag og aðrar aðstæður væru þar likastar þvi, sem er hér á landi. Mun forsetinn hafa átt bréfaskipti við Sig- urð Gunnarsson prófast á Hallormsstað um þetta, og hafi svo prófastur gerzt milli- göngumaður um hverjir sinntu þessari hvatningu af Fljótsdalshéraði. Forsetinn útvegaði skólavistina og nokk urn fjárstyrk, sennilega frá islenzku stjórnardeildinni í Kaupmannahöfn. Á þessum árum fóru nokkr ir fleiri íslendingar utan til búnaðarnáms og urðu síðar þjóðkunnir menn fyrir braut ryðjendastörf á sviði jarð- vinnslu og garðræktar, sem og meðferðar búfjár. Eftir fundina í Mýrasýslu Framboðsfundum í Mýra- af börnum þeirra Þóru Árna sýslu er nu lokið, en þeir voru dóttur og Eiríks Arasonar, er a,,ír haldnir í þessari viku. þar bjuggu í tvíbýli. | Vfirleitt voru fundirnir vel Um það er Jónas fór úr for. sóttir og fóru ágætlega fram. eldrahúsum, er var um tvítugs A1Imargir innanhéraðsmenn aldur, stóð hugur hans mjögitóku Þátt 1 uirtræðunum og til náms. En þareð efni voru engin, var hann nokkur ár í vinnumennsku hjá Friðrik bróður sínum, er þá bjó á Þor gerðarstöðum í Fljótsdal. — Er þar kom að, sem fyrr segir, að hann skyldi stunda nám við norskan búnaðarskóla, bauð Sigurður á Hafursá að voru langflestir þeirra stuðn ingsmenn Andrésar Eyjólfs- sonar. Ber það þess vott, að hann eigi mestu fylgi að fagna af frambjóðendunum. Það mun og mál manna, er á fundunum voru, að mál- flutningur Andrésar hafi borið af málflulningi hinna I lána honum farareyri og ann 1 kePPlnautanna- Hann bar þess órækan vott, að Andrés er maður hygginn og traust- ur og vel til þingmennsku Bergenhus Landbrugsskole pá Stend. Þarna hugðust þeir félagár hefja búnaðar- og smíðanám sitt. Þótt orðið væri mjög áliðið hausts, er þangað kom, tók skólastjórinn, Wil- son að nafni, skozkur að ætt, þeim tveim höndum og kvað skjöl og skilríki öll komin frá Jónj Sigurðssyni viðvíkjandi námsdvöl þeirra á skólasetr- inu. Urðu þeir þessu mjög fegnir, og segir ekki af dvöl þeirra á Steini að öðru leyti en því, að Sigurður og Halldór Piltar þeir, sem hér um ræð fóru heim af skólanum eftir ir voru: | rúmlega ársdvöl, en Jónas og 1. Sigurður Einarsson á Haf , Guttormur stunduðu skóla- ursá í Skógum, er síðar bjó (námið áfram. — Vorið 1878, þar góðu búi til dauðadags 30. marz, útskrifuðust þeir laust eftir aldamótin. | með mjög loflegum vitnis- 2. Guttormur Vigfússon frá burði. — Til gamans má geta Arnheiðarstöðum, er fyrst, þess, að á meðan þeir voru varð búfræðikennari við Möðruvallaskólann á byrjunar árum þess skóla, og síðan fyrst að, er með þurfti. En ótrúlega dýrt reyndist námið um það er lauk. Þegar Jónas kom úr sigling unni hvarf hann að Hafursá og hugðist vinna af sér skuld ina við Sigurð hollvin sinn. En hann réðist brátt sem sýslu búfræðingur fyrir Suður-Múla sýslu og leiðbeindi bændum í jarðyrkju og matjurtarækt — og þó einkum um áveitur á tún og engjar, er mjög voru ofarlega á baugi á þeim árum. Þessarj ráðunautastarfvsemi fylgdu allmikil ferðalög með hesta og ýms mælingatæki í flutningi. Um ferðalög þessi eru til skýrslur eftir Jónas, sem birtar eru í Skuld, blaði Jóns Ólafssonar skálds á Eski firði. fallinn. Hinsvegar verða fáir til að lofa Pétur Gunnarsson fyrir glöggan og greindarleg- ar málflutning, því að hæfi- leikar hans eru ekki á þvl sviði, ef þeir cru einhverjir. Fundarmennska hans bendir eindregið til þess að hann muni betur fallinn til að selja gamla setuliðsmuni en að fást við þingstörf. Um hina frambjóðendurna tvo er ó- þarft að fara mörgum orðum, þar sem þeir eru gersamlega vonlausir. Frambjóðandi Al- þýðuflokksins leitaðist við að rökstyðja mál sitt og kom ekkj illa fyrir, en orð hans fundu þó ekki jarðveg. Berg- Árið 1880, 22. okt., kvæntist ur Sigurbjörnsson reyndi að beita slagorðum, en kiknaði saman félagarnir fjórir, iðk uðu þeir ísl. glímu og sýndu hana í viðurvist amtmanns- ur skólastjóri búnaðarskólans j ins. Vakti það fögnuð og eftir á Eiðum, 1883—1888. Þingmað , tekt, sem annars er ekkert ur Sunnmýlinga var hann um undarlegt, hvað fljótir þeir nm forstöðu Jónas Guðlaugu Margréti Jóns dóttur á Eiríksstöðum á Jökul dal, og reistu þau bú þar í tví býli við Gunnlaug Snædal bróður hennar. — Um þessar mundir voru uppi raddir í sýslunefndum Múlasýslna um búnaðarskólastofnun á Aust- urlandi. Var leitað til Jónasar skeið og bjó í Geitagerði í Fljótsdal til dauðadags 1926. 3. Halldór Guttormsson frá Arnheiðarstöðum. Lagði hann fyrir sig smíðar og varð þjóð- hagi í þeirri iðn. Átti alltaf heima á Arnheiðarstöðum eða kenndur við þann bæ siðan. 4. Jónas Eiríksson frá Skriðu klaustri, og verður frá honum sagt hér síðar. Félagar þessir hrepptu storma, er hröktu þá af leið. Eftir þriggja vikna útivist náðu þeir loks landi í Flekku firði í Noregi, og gengu þeir af skipinu þar, enda var það orðið lítt sjófært og þurfti aðgerðar. Síðan fóru þeir norð ur til Björgvinjar, og svo það an til búnaðarskólans að Steini, eins og íslendingar hafa jafnan kallað staðinn. Á norsku heitir hann Söndre voru að leggja alla þá, er við þá reyndu að glíma. Um það bil, er þeir Sigurður og Halldór fóru heim, bættust við í skólann fleiri íslending ar, þar á meðal Jósef Björns- son, er síðar varð skólastjóri á Hólum. Útskrifaðist hann ári seinna en þeir Guttormur og Jónas, sem heimleiðis höfðu haldið að loknu prófi um Kaupmannahöfn, því að aðeins þaðan mátti vænta beinna siglinga til íslands. Hafði heimförin gengið að ósk um, eða mun betur en þegar út var siglt, eins og áður er greint. II. Jónas Eiríksson var fæddur að Skriðuklaustri í Fljótsdal 17. júní 1851. Var hann yngst ur sex systkina er upp komu«t anlera fjárhagserfiðleika. MbT. hefir verið að reyna að kenna stjórn Stefáns Jóhanns um þær hörmulegu niðurstöð ur, sem hér um ræðir, því að rekstursútgjöldin, álögurnar og skuldirnar hafi aukizt mik ið í tíð hennar. Þetta er þó hrein blekking. Crsakirnar er fyrst og fremst að finna í þeim arfi, sem ný sköpunarstjórnin lét eftir sig. Hún hafði samþykkt mörg útgjaldafrek lög (m. a. fræðslulögin), er fyrst komu til framkvæmda eftir henn ar daga, og hún skildi þann ig við atvinnuvegina, að þeir þörfnuðustu stórfelldra upp bóta úr ríkissjóði. Af þessum ástæðum fyrst og fremst hækkuðu álögur og ukust skuldir í stjórnartíð Stefáns Jóhanns. Enn er ótalið, hvernig fjár- málastjórn Sjálfstæðismanna lék sparifjáreigendur. Mbl. hefir margsinnis undanfarna daga lýst því, að upphæð, sem nam 100 millj. kr., er Sjálf- stæðismenn tóku við fjármála stjórninni, hafi svarað til 1000 millj. kr., er þeir létu af henni. Sagan af fjármálastjórn Sjálfstæðismanna er þannig samfelld raunasaga. Þeim mun því ekki gagna nú, eins og fyrir 1939, að ætla að telja þjóðinni trú um, að þeim sé bezt treystandi til að fara með fjármálastjórnina. Hörmuleg ellefu ára reynsla af fjár- stjórn þeirra sýnir og sannar, að þjóðin gæti ekki valið öllu auðveldari leið til að glata hinu fjárhagslega sjálfstæði en að leggja hana aftur í hendur þeirra. undir þeim, því að rökin vantaði. Ádeilur hans urðu máttlaus vindhögg, enda er sagt, að kommúnistar í Mýra sýslu séu lítið þakklátir for- kólfum sínum hér syðra fvr- ir að hafa ekki sent þeim vaskari mann, því að nógu sé erfitt samt að halda liðinu saman. Sjálf kosningin fer svo fram á morgun og verður þá keppt til úrslita. Af því, sem fundirnir hafa leitt í ljós, er sérstök ástæða til að benda á eftirfarandi: Baráttan stendur milli And résar og Péturs. Hvert at- sem frambjóðendur Alþýðuflokksins og (fommiin- ista fá, er því sama og ógilt, en verður óbeint til þess að styðja frambjóðanda Sjálf- stæðisflokksins. Hvert atkvæði, sem Bergur fyrir slíkum skóla. Þóttist hann þá ekki nógu vel að sér, en til þess að bæta úr því, þá sigldi hanu til Kaupmannahafnar og tók vetrarlangt námsskeið við Landbúnaðarháskólann 1882 —83. Kynnti hann sér og enn fremur rekstur mjólkurbús í grennd við borgina. Og loks kvjegj/ ferðaðist hann um józku heið arnar á vegum Heiðafélags- ins og kynnti sér eitt og ann- að, er þar mátti læra um ný- rækt og áveitur. Til þessarar námsferðar naut Jónas dálít- I ils styrks úr sjóði Norður- og sigurbjörnsson fær, er jafn- Austuramtsins. j framt stuðningur við utan- Svo fór þó, að Jónas tók ’ ríkismálastefnu kommúnista ekki að sér forstöðu búnaðar þjónustu þeirra við skólans á Eiðum við stofnun j Moskvu, þar sem þeir styðja hans vorið 1883, heldur réðist Berg vegna þess, að hann er Guttormur Vigfússon, skóla- | þeim sammála í utanríkis- bróðir hans frá Steini, til þess málunum. starfs. Hafði hann skólastjórn j Baráttan milli Andrésar og ina á hendi til vorsins 1888, er Péturs stendur ekki aðeins hann sagði henni af sér. — j um það, hvort senda eigi á Býrjunarár Eiðaskóla voru þjng mætan innanhéraðs- hin erfiðustu, eigi aðeins sök um hallæris, heldur og vegna þess, hve ósanngjarnar kröf- ur almenningur gerði til skól- ans, miðað við hin naumu fjárframlög úr sjóðum Múla- sýslnanna, er einar stofnuðu og ráku skólann með nokkr mann eða Reykvíking úr hópi braskstéttarinnar, heldur enn fremur um það, hvort kjós- endur eigj að styrkja stefnu Framsóknarflokksins, sem jafnan hefir reynzt hagsmun um dreifbýlisins trúr, eða stefnu Sjálfstæðisflokksins, úm. styrk úr landssjóði. Var (sem fyrst og fremst þjónar hér raunar sömu sögu að (hagsmunum gróðamanna í segja og annars staðar á land Reykjavík. Kosningin snvst inu, þar sem líkt stóð á — um það, hvor þessara stefna sífelldar eftirtölur alls þorra manna um fjárframlög til skóla og annarra framfara- fyrirtækja. Vorið 1888 leituðu ráðandi menn sýslunefndanna til Jón asar 1 því skyni að fá hann til að taka við stjórn skólans og búsins á Eiðum. Var hann i fyrstu nokkuð tregur til (Framhald á 6. síðu.) eigi heldur að móta störf núv. stjórnar og þingmeirihluta. Úrslit þessarar kosningar geta því reynzt hin þýðingar mestu. Allir þeir Mýramenn, sem vilja styrkja málstað dreifbýlisins, munu taka sam an höndum um þaö á morg- un að gera sigur Andrésar Eyjólfssonar sem glæsilegast ann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.