Tíminn - 11.07.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.07.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn -------------™7 Skrifstofur í Edduhúsi !j Fréttasímar: | 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Eddá’ 85. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 11. júlí 1951. 153. blað. Kvenfélögin í V.-Hún. munu reisa dvalarheimili handa öldruðu fólki Austf irðingur afhentur í gær Iléraðssamkoma til ág'óða fyrfr dvalar- hoimilissjwð I Ásbyrgi i Miðfirði (29. jiilí) Kvennabandið, samband kvenfélaganna í Vestur-Húna- vatnssýslu, hefir ákveðið að reisa í héraðinu dvalarhoimili Togarinn Austfirðingur var ha"da Ö,druðu fÓ,kÍ' Á þetta dvalarheimili jafnframt að í gær afhentur eigendum í vera hressingarheimili handa fólki, sem þarfnast hressing- Aberdeen, og i gærkvöldi arvistar. sigldi hin íslenzka áhöfn skip inu til Leith, þar sem það tek ur kolafarm til Vopnafjarðar. j Hussein Makki, ráðgjafj og hægri hönd pcrsneska for- sætisráðherrans í olíudeilunni sésí liér með hattinn í hend- inni við hlið eins hinna brezku framkvæmdastjóra brezk- íranska olíufélagsins M. A. B. Ross. Þeir eru á eftirlitsferð um hreinsunarstöðina. Práttarvélin rann niður háa kietta og skriður on ökiunaðuvinn liontist af og stöðvaðist ómoiddur fronist á klettabrán Frá fréttaritara Tímans á Vopnafirði. Síðastliðinn laugardag vildi svo til, að dráttarvél fór út af veginum skammt innan við Vopnafjarðarkauptún og rann niður björg og skriður niður í fjöru og stórskemmd- ist. Maðurinn, sem ók vélinni, hrökk af henni um leið og hún fór fram af og slapp ómeiddur. Var að sækja sér sláttuvél. Á laugardaginn kom Ólafur Svavarsson frá Burstarfelli til Vopnafjarðar á nýlegri Ferguson-dráttarvél í þeim erindagerðum að sækja nýja sláttuvél, er þar var komin.} Hélt hann heimleiðis síðar; um daginn og hugðist fara að byrja sláttinn. Ók út af án þess að vita af. Innan við kauptúnið liggur vegurinn i nokkrum hliðar- halla og er þar víða allbratt ofan í fjöru. Skammt frá Mið húsum, 2—3 km. innan við kauptúnið, ók dráttarvélin Tún, sem ekki verða sðegin Frá fréttaritara Tím- ans í Trékyllisvík. Sláttur er hér í þann veg- lnn að hefjast, en þó eru út af vegbrúninni, sem er um metri á hæð, fór yfir grunna malargryfju og ofan sléttan bakka, þaðan fram af þriggja metra hárri klettabrún og niður fimmtán metra háa grýtta skriðu eða brekku alla leið niður i fjöru, þar sem hún stakkst á endann og stór skemmdist. Stanzaði á kletta- brúninni. Ólafur féll af vélinni og vissi ekki af sér fyrr en hann raknaði við og lá þá alveg frammi á klettabrúninni ó- meiddur. Hefði hann ekki mátt fara feti framar án þess að falla fram af og hefði hann þá hlotið stórmeiðsl eða bana. Segist hann ekki muna eftir neinu í sambandi við þetta frá því, er hann var að aka vélinni uppi á veginum, þar til hann raknaði við niðri á klettabrúninni. Hefir líklega fallið I yfirlið. Talið' er líklegast, að Ólaf- Von er á skipinu hingað til j lands í vikunni, og mun það | væntanlega fyrst losa kola- j farminn í Vopnafirði, en síðan sigla til Eskifjarðar, Fáskrúðs fjarðar og Reyðarfjarðar. Verður móttökuathöfn í öll- um kaupstqðunum þremur, sem hlut eiga í skipinu. Fjölmenn minningar athöfn á Akureyri Lík mannanna tveggja, sem fórust í Óshlíðinni um helg- j ina, komu með skipi til Akur- j eyrar í gær. Ferðafélagar þeirra komu einnig með skip- inu. Skipið lagðist að bryggju á Akureyri kl. 2 í gær. Var þá mikill mannfjöldi þar saman kominn og fánar blöktu hvar vetna í hálfa stöng í bænum. Karlakór söng sálm á bryggj unni og síðan voru kisturnar bornar upp í Akureyrarkirkju, en íþróttafólk gekk í fylkingu á eftir. Síðan hófst minningarat- höfn í kirkjunni. Séra Friðrik J. Rafnar flutti ræðu en karla kórinn söng sálm á undan og eftir. Mjög fjölmennt var í kirkjunni og djúpur sorgar- talær yfir athöfninni. Mönnunum tveim, sem slös uðust illa í slysinu og liggja nú á ísafirði leið betur í gær og von um bata talin meiri. Síðasta ósk Jónínu á Lækjamóti. — Það var síðasta ósk Jónínu S. Líndal á Lækja- móti, sem var formaður Kvennabandsins, að slíku dvalarheimili yrði sem fyrst komið upp í Vestur-Húna- vatnssýslu, ságði Jósefína Helgadóttir, núverandj for- maður Kvennabandsins, við tíðindamann frá Tímanum í gær. Félögin innan Kvenna- bandsíns tóku málið þegar upp, og síðasta aðalfundi ákváðu þau að leggja fé í sjóð til minningar um Jón- ínu, og skal honum varið til byggingar dvalarheimilisins. Áður hafði verið safnað nokkrum þúsundum króna í þessu skyni. Dvalarheimilismerki verða gefa út og seld í ágóðaskyni og minningarspjöld um Jón- ínu verða seld í öllum hrepp- um sýslunnar. Héraðssamkoma 29. júlí. Sunnudaginn 29. júlí gang- ast kvenfélögin fyrir héraðs- samkomu að Ásbyrgj í Mið- firði til ágóða fyrir dvalar- heimilissjóðinn. Er nú af kappi verið að undirbúa sam- komuna, og er konunum hið mesta kappsmál, að hún verði sem glæsilegust og fjölmenn- ust, og veki áhuga sem allra flestra á dvalarheimilismál- inu. Verður reist á jarðhitasvæði. — Við hugsum okkur, að sums staðar ekki likur til, að,ur’ sem er maÖur á bezta ljár verði borinn á túnin í alíiri, 25 ára gamall, hafi fall- sumar, þar eð þau eru dauö- j 1 yfirlið er hann var að kalin. (Framhald á 7. wðu). Verksmiðjustúlka stór- slasaðist í fyrradag, er hárið festist í vél Ung stúlka, sem va»n í Kassagerðinni, Svava Þórðar- dóttir að nafni, varð fyrir því slysj skömmu fyrir vinnu- lok í verksmiðjunni í fyrradag, að festa hárið í vél, með þeim afleiðingum, að hár og húð reif af höfðinu. Þetta gerðist rétt fyrir klukkan fimm, og var Svafa að sópa í kringum vél, sem límir saman pappakassa. Vélin var í gangi, og mun Svafa hafa farið ógætilega, er hún laut niður við vinnu sína, því að hár hennar vafðist um beinan öxul í vélinni, sem kippti henni þá að sér. Hlaut mikið sár...... Vélin sleit á svipstundu hár og húð af höfði stúlkunnar. Rifnaði höfuðleðrið og losnaði á stórum bletti, svo að gap- andi sár varð undir flipanum. Svafa var þegar flutt í Land spítalann, þar sem gert var að sárum hennar eins og föng voru á. Leið henni eftir von- um í gærkveldi. dvalarheimilið verði byggt i áföngum, sagði Jósefína enn- fremur, og verði þá byrjað með álmu, þar sem fimmtán til tuttugu manns geta búið, en síðar aukið við. Ákveðið er, að heimilið verði reist á jarðhitasvæði, en þau eru tvö í sýslunni — í Hrútafirði og Miðfirði. Hneigist hugur flestra meira að Miðfirði, því að þar yrði heimilið miðsveitis, en þar þarf hins vegar að bora fyrir heitu vatni, því að vatn það, sem upp kemur sjálfkrafa er nú nýtt að nær öllu leyti. Mun sonur Jóninu heitinnar á Lækjarmóti, Baldur Lindal, væntanlega gera í sumar mæl ingar í Miðfirði með tilliti til borunar vegna dvalarheim- ilisins. Minni síldveiði út af Jökli Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Engir bátar hafa komið með síld hingað til Akraness í dag, enda mun síldar minna hafa orðið vart út af Jöklí í nótt, þsir sem nokkur kaldi var. Nokkrir bátar hafa þó fengið tinhverja veiði að því er frétzl, hefir en ekki svo, að þeim hsifi þótt svara kostn- aði að fara heim méð hana. Sigrún mun hafa fengið einna mest eða um 100 mál og nokkrir aðrir einhvern reit- ing. Sveinn Guðmundsson, sem verið hefir á reknetaveiðum kom inn í fyrradag með rúm- lega 100 tunnur sildar og fór aftur út á veiðar í gær. Sláttur hafinn um allt Hérað Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum á Völlum. Sláttur hér á Flj ótsdalshér aði hófst almennt kringum siðustu helgi. Gróðri hefir mikið farið fram síðastliðinn hálfan mánuð, en þó hefir verið heldur þurrt og kalt. Spretta á túnum er enn lé- leg, en útjörð víða tiltölulega betur sprottin. Á Úthéraði byrja sumir heyskap á útjörð, þar sem vatn liggur á blám á vorin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.