Tíminn - 18.07.1951, Side 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
1 -»—----------------------1
Skrifstofur í Edduhúsi {
Fréttasímar: |
81302 og 81303 j
Afgreiðslusími 2323 '
Auglýsingasími 81300 j
Prentsmiðjan Edda i
35. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 18. júlí 1951.
158. blað.
Góð síldveiði út af Sléttu
og 40 m. norður af Grímsey
Sílriiii virðist frcmur grynnka á sér. Sílriar
varð eÍHnig vart við Horn oj> á Húnafláa
Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn.
SíidveiCin á austursvæðinu var allgóð í fyrrinótt og fengu
noklcur skip ágæta veiði og önnur nokkra. Veður er gott. þótt
þokuslæðingur hafi verið til hafsins. Ilm hádegi fóru skip
að koma hingað inn með síld. Síldin veiðist nú djúpt norður
af Sléttu og einnig fannst nokkur síld um 40 mílur norður
af Grímsey.
Um sex klukkustunda ferð
er á miðin, og koma skipin
því ekki inn, nema þau hafi
góða veiði. Eru þau að koma
inn á timabiiinu frá hádegi
til kl. þrjú. Séu -þau ekki
komin fyrir þann tíma, bíða
þau næsta dags, því að síldin
er mest uppi á kvöldin og hefi7 fátt'frétzt, en vitað er
nóttunni en sést lítið á dag i
inn. Síldin virðist þó fremur
Höfðu þau 4—6 hundruð mál
’nvort. Fá skip komu með síld
svo teljandi væri til Siglu-
fjarðar i gær, enda halda skip
in ekki til lands hina longu
leið nema með allmikinn afla.
ísborg með afbragðsköst.
Um veiðibrögð á miðunum
Giftusamleg björgun níu manna
af Keflvíkingi sem brann í rúmsjó
Börðu 20 klukknstundir á opnu bátkrýli
U&'* oj»' var bjarg'að af vólbátnum Skíðblaðni
Frá fréttaritara Tímans í Keflavík.
Níu manna áhöfn af vélbátnum Keflvíking var í fyrri-
nótt bjargað úr l tlum, opnum bát úti á rúmsjó, eftir um
það bil tuttugu klukkuíma hrakninga. Nánari tildrög þessa
atburðar cru þau, sem hér grcinir.
grynnka á sér en færast lít-
ið eitt austar.
Skip til Raufarhafnar.
Verksmiðjan á Raufarhöfn
tók á móti 5200 málum sildar
frá því i fyrrakvöld þar til kl.
7 í gærlcvöldi, og 868 tunnur
bárust i salt. Þessi skip, er
komu til Raufarhafnar í gær,
höfðu einna mestan afla:
Helga 1200 mál, Stígandi 900
þó um skip, sem hafa fengið
ágæta veiði, svo sem togarann
ísborgu, sem hafði fengið í
fyrrinótt um 1000 mál í tveim
köstum og nokkur smærri
köst.
Síld hefir sézt vaða á Gríms
eyjarsundi, en bátar hafa þó
talið sig finna sild á dýptar-
mælum á Skagagrunni og víð
ar nær landi, þótt hún hafi
ekki vaðið.
Vitað er um einn bát, Brynj
, ar, sem byrjað hefir rekneta
mál, Skeggi 550 mál, Garðar veiði á Húnaflóa og aflað
500 má], Hafbjörg 450 mál
Reynir 430 mál, Gylfi 250 mál
og 116 tunnur, Ægir 230 mál
og 100 tunnur, Gullveig 50
mál og 268 tunnur og Grunn-
víkingui 270 mál.
Helga mun nú vera afla-
hæst skip flotans með 4600
mál, en Stígandi næstur með
hátt á fjórða þúsund mál.
Erfitt um síldarleitarflug.
Fréttaritari Tímans á Siglu
firði skýrði svo frá, að síldar
leitarflugvélin hefði farið i
leitarflug að venju en iitla
síld séð vegna þess, að gráð
nokkuð.
(Framhald á 2. síðu.)
Norski flugmaðurinn, Björn;
Johansen, sem varð að nauð-
lenda ásamt amerískum flug-
manni í Tékkóslóvakíu og var
hafður þar alllengi í haldi, er
kominn heim fyrir nokkru.
Hann kom með flugvél til
Kastrup í Kaupmannahöfn,
og þar biðu hans fyrirmæli
frá norska utanríkismála-
ráðuneytinu um að hann
mætti ekki skýra frétta-
mönnum frá dvölinnj austan
járntjalds fvrr en ráðuneytið
hefðj rætt við hann. Hér sést
hann taka við fyrirmælun-
um á Kastrupflugvelli.
Bandarísku íþrótta-
mennirnir komu í gær
Var á leið á lúðumiðin.
Vélbáturinn Keflvíkingur.
sem lengi hefir verið eitt
aflasælasta skip þeirra Kefl-
víkinga, var á leiðinni út á
lúðumiðin, djúpt vestur af
landinu. Var skipið kom ð
um 80 sjómílur út frá Kefla-
vík, klukkan sex á mánudags-
morgun, og þá statt um 60
sjómílur vestur af Snæfells-
nesi.
Eldur kemur upp.
Skipverjar urðu þess þá
allt í einu varir, að eldur var
laus í vélarrúmi bátsins.
Sk'pti það engum togum, að
vélarrúmið og vistarverur
aftur af því neðan þilja í
bátnum fylltist af reyk og
eldi. Várð það svo snöggt, að
ekki var hægt að komast
niður í íbúð skipverja aftan
við vélina, en þar var tal-
stöð skips ns. Gátu skipverj-
ar því ekki notað talstöðina
og látið vita, hvernig komið
var.
Svo heppilega vildi til á
Keflvíking, sem ekki er þó
algengt á bátaflotanum ís-
lenzka, að björgunarbátur,
lítil skekta, var um borð.
Varð það til að bjarga lífi
hinna níu skipverja á Kefl-
víkingi.
Kcppa í inörgum g'rcimim á lucistnranióti
Rcykjavíkur á fösturiag og’ laug'ardag'
Farið í björgunarbátinn.
Þegar séð var, að eldurinn
var svo magnaður, að ekki
Hinsrað til lands komu í gær fimm frægir bandarískir vaið ð við neitt, tóku skip
, ... ... - u í-i • i verjar það ráð að setja björg-
frjalsiþrottamenn i boð! jþrottafelaganna og munu þe.r unarbátinn á flot
en hann
var og þokumekkir til hafs. I keppa hér á meistaramóti Reykjavíkur. Búa þeir á Hótel hálffyllti við það. Fóru þeir
gærkveldi var vitað um tvö Qarði meðan beir dveljast hér. Ræddu þeir þar við blaða- ' um borð í hann og reru frá
skipinu. Gat verið hættulegt
að vera í námunda við það
Með í förinni er éinnig farvegna sprenginga, sem likleg-
arstjóri og þjálfari. Þá kom ar. voru- er eldur kæmist í
einnig með sömu ferð Frank °ilu og benzin skiPs ns- Enda
A. Sevigne, sem er ráðinn,fór svo; Engan a«búnað eða
þjálfari hér næstu tvo mánuð mat gátu Þeir. tekiS með sér,
skip með fullfermi á leið til j
Siglufjarðar. Voru það Dag-
ur úr Reykjavík og Hrönn.
menn í gær.
Bandaríkjamennirnir komu
með flugvél til Keflavikur í
gærmorgun og tók móttöku-
nefnd þar á móti þeim. í-
þróttamennirnir eru þessir:
McKenley, kunnur hlaupari á
vegalengdunum 100, 200 og
400 m. Átti hann um skeið
heimsmet í 400 m hlaupi.
Caylord Bryan fjölhæfur
íþrcttamaður og képpir hér í
langstökki, hástökki. grinda-
Frá fréttaritara Tímans hlaupi, 100 m. Robert Chamb-
í Ólafsfirði. | ers 800 m hlaupari. Hefir
Dýpkunarskipið Grettir hef hlaupið það á 1,50,0 og varð 6.
ir unnið hér að uppgreftr! í á Olympiuleikunum síðast.
höfninni undanfarinn hálfan j Franklin Held, sem kastar
mánuð, en fór héðan i gær. spjótinu 73 metra og stekkur
Grettir vinnur að
uppgreftri í
m á 3,57,0 og 5 km á 14,56,0.
Hefir skipiö aðallega unnið að
því að grafa rás meðfram
hafnargarðinum. Ætlunin
var að vinna meira að hafn-
arbótum í sumar, en af þvi
getur ekki orðið.
4 metra á stöng. Fred Wilt þol
hlaupari gat ekki komið eins
og ráðgert hafði verið, en í
stað hans kom ungur og efni
legur þolhlaupari, Charles
Capozzoli. Hleypur hann 1500
(Framhald á 2. siðu.)
tt • " -..... - "■ ■' 11 - "
Fyrsta reknetasíld-
in til Keflavíkur
Frá fréttaritara Tímans
v í Keflavík.
Til Keflavíkur kom í gær
íyrsta reknetasíldin á þessari
vertíð. Voru það 360 tunnur,
sem fór allt í bræðslu. Skíð-
blaðnir hafði mestan hluta
þess afla eða 240 tunnur, sem
hann veiddi um 20 sjómílur
út af Malarrifi.
nema sex dósir af mjólk.
Byrjaö að berja í land.
Skipverjar, sem byrjuðu
strax barninginn * í land,
stefndu á Snæfellsnes, því
þangað var stytzt að landi.
Sóttist þeim seint ferðin,
enda var bræla úti á hafinu
og töluverð alda. Gerðu þeir
ýmist að róa eða hjálpa sér
með seglum þeim, er meðferð
is voru í björgunarbátnum.
Sáu þeir vel til Keflvíkings
og logaði mikill eldur lengst
af í skipinu. Öðru hverju
gekk á smávægilegum spreng
ingum i bátnum, en um klukk
(Framhald á 7. síðu).
Lítil stúlka lendir
fyrir snúningsvél
og bíður bana
Frá fréttaritara Timans
á Akureyri.
Það hörmulega slys varð á
Grenivík við Éyjafjörð á
laugardaginn var, að fjög-
urra ára stúlka, Líney dótt-
ir Árna B. Árnasonar læknis
á Grenivík og konu hans,
varð fyrir snúningsvél, er
dregin var af dráttarvél,
með þeim afleiðingum, að
hún beið bana af.
Féll 30 metra í
sjó - en lifði af
í vor gerðist sá furðulegi
atburður i Papey, að kind
hrapaði tvívegis fram af 30
metra háum björgum og
datt í sjó niður, en komst
þó lífs af.
í Papey eru víða háir
hamrar í sjó fram. Atburð-
ur þessi gerðist á þeim stað
þar sem hamrarnir eru
einna hæstir í svokallaðri
Árhöfn, þar sem þverhnípt
björgin eru um 30 metra
upp úr sjó.
Var það fullorðin kind,
sem féll fram af kletta-
brúninni ofan í sjóinn.
Komst hún lífs af og gat
komið sér upp á lárétta
syllu, skammt frá þeim stað
er hún skall í sjó'nn. Beið
hún á sillunni þar til
hennj var bjargað af bát.
Kemur það nokkuð oft fyr-
ir að fullorðnar kindur og
lömb falli fyrir björgin, en
til þessa hefir það ekki ver-
ið annað en dauðinn, sera
hefir beðið þeirra.
Sjckja um Sisflu-
fjaröar|)rc.stakall
Hinn 15. júlí var útrunn-
inn umsóknárfrestur um
Siglufjarðarprestakall. Um-
sækjendur eru þrír, séra Ing-
ólfur Þorvaldsson, Ólafsfirði,
séra Erlendur Sigmundsson,
Seyðisfirði og séra Kristján
Róbertsson, Raufarhöfn. Ekki
er enn ráðið, hvaða dag prest
kosningin fer fram.