Tíminn - 18.07.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.07.1951, Blaðsíða 7
158. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 18. júli 1951. 7. Skálholtshátíðin er á sunnudaginn kemur Skálholtshátíðin verður haldin á sunnudaginn kemur. 22. þ.m. með fjölbreyttum há- tíðahöldum í Skálholti Það er orðin föst venja að efna til veglegrar samkomu í Skálholti á hverju sumri. Hef ir Skálholtsfélagið, sem vinn- ur að endurreisn Skálholts, beitt sér fyrir þessu og er þetta í þriðja skiptið, sem slík hátíð er haldin. Félagið hefir helgað sér þann sunnudag, sem næstur er Þorláksmessu (20. júlí), en sá dagur var áður fyrri ein mesta hátíð hér sunnanlands og dreif þá fólk til Skálholts hvaðanæfa. Er nú sagan að endurtaka sig að þessu leyti. Undanfarið hafa Skálholtshátíðirnar ver ið fjölsóttar, enda þótt að- staða til fjölmennra mann- funda á staðnum sé engan veginn góð enn sem komið „Við giítum okkur — bráðskemmtileg raynd Kcnnaralieimsóknir stað, dómkirkjuna, sögu henn ar og merkustu gripi, bæði þá, sem enn eru í Skálholtskirkju, og þá, sem eru á Þjóðminja- safni. Á sunnudaginn munu Reykvíkingar og nær . , sveitamenn fjölmenna í Skál- er .nors.ÍE J=\0\a??™.yna’. holt, til þess að njóta fegurð- ! 0s;\ofJorö.nn °:„he^ arinnar og helginnar á hin um sögufræga stað. „Við giftum okkur“ heitir norska myndin, sem frú Guð- kemur *rún Brunborg sýnir um þess- r_ ' ar mundir í Tjarnarbíó. Þetta er norsk gamanmynð, sem gerist við Oslófjörð'nn og hef ir hlotiö aíbragðsviðtökur í i Norégi og verið sýnd þar sam- I Ferðir héðan úr bænum fleytt mánuði- ^Iynd sem gjöf frá Langesund til in pr hra’Sskemmtileo' TTnoir .. ° j. . T_. _ (Framhald af 8. síðu.) > Haldið iil Noregs. | Hinn 3. júií hélt ég svo til i Noregs, segir Guðmundur, og , j til Langesund, en það er vina j bær Akraness í Noregi. Voru j þar saman komnir allmargir J , fulltrúar frá öðrum vinabæj- ‘ um Langesunds á hinum Norð : urlöndunum, en ég var einn frá Akranesi. Ríkti þar mikill j áhugi fyrir að kynnast ís- fer frá Reykjavík laugardag- landi, einkum Akranesi að inn 21. júlí til Vestur- og sjálfsögðu. Þar veitti ég við- Norðurlandsins. töku stórum norskum fána E.s.,Brúarfoss’ Viðkomustaðir: verða frá Ferðaskrifstofunni. TENGILL H.F. Siml 80 694 Heiftl viS Klerpsref annast hverskonar raílagn- lr og vlðgerðir svo sem: Verk smiðjuiagnlr, húsalagnlr, ' kipalagnlr ásamt vlðgerðum og uppsetningu & mótorum, er. En náttúrufegurð er mik-jröntgentækjum og helmlll*- il, staðurinn og umhverfi * élum. hans tilkomumikið, og minn- f ingarnar tala sínu hljóða en máttuga máli. Dagskrá hátíð arinnar verður að þessu sinni mjcg vönduö og fjölbreytt. Hátiðin hefst kl. 1 e.h. með því að Lúðrasveit Reykjavík- ur leikur. Því næst verður messa, hátíf)ieg. Dr. Sigurgeir Sigurðsson, biskup, og dr. Bjarni Jcnsson, vígslubiskup, annast altarisþjónustu, en sr. Friðrik Rafnar, vígslubiskup, prédikar. Á eftjr messu verður nokk- urt hlé og munu gestir þá svipast um á staðnum. Því næst hefst útisamkoma. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur, Þorleifur Bjarnason, náms stjóri frá ísafirði, flytur ræðu, sr. Helgi Sveinsson, Hvera- gerði, flytur frumort ljóð. Karlakór Biskupstungna syng ur. Sigurður Skúlason, mag- ister, kynnir staðinn. Að lokum verður sögulegur sjónleiksþáttur: Dalla Þor- valdsdóttir og Gissur ísleifs son í Skálhoiti um 1090. Arn- dís Björnsdóttir og Einar Páls son leika. Alls konar ágætar veitingar verða á boðstólum á staðnum og hafa konur í Biskupstung um tekið að sér að annast þær. Hátclurum verður komið fyrir svo að heyra má um all- an staðinn það, sem fram fer, hvar sem menn eru staddir í nágrenni kirkjunnar. Skálholtsfélagið hefir látið gera merki úr silfri og eir, mjcg falleg, og selur þau til ágóða fyrir Viðreisnarsjóð Skálholts. Á merkinu sést framhlið dómkirkjunnar gömlu, sem Brynjólfur biskup Sveinsson reisti 1650—51 og stóð fram yfir endalok stóls- ins. Atli Már Árnason teikn- aði merkið en Guðjón Bern- harðsson mótaði það. Þá er félagið að gefa út dá- lítinn leiðarvísi um Skálholts in er bráðskemmtileg. Ungir elskendur, sem hittast með skemmtilega óvæntum hætti í sumarleyfi við Oslófjörðinn, og siðan hefst saga þeirra, sem að verulegu leyti er bar- átta þeirra við húsnæðisvand ræðin, byggingarnefnd og úr- illa tengdamóður. Gengur á ýmsu en með þrautseigju og Akraness. Eg færði Lange- sund og fulltrúum vinabæj- anna á hinum Norðurlöndun- um aftur á móti hverjum og einum mynd af Ak.ranesi. Vonar að heimboðið verði endurgoldið. Ég vil einkum geta þess, , _____‘ sagði Guðmundur að lokum, þol nmæði vinnst sigur meö __ , . . verðlaunalaginu hans Petters að f á^ref var vel fyrir „Hvað væri lífið án þín“. Iollu séð 1 ^san fðr, bæð. Fínpúsning Skeljasandur Hvítur sandur Perla í hraun Hrafntinna Kvarz o. fl. Fínpúsningargerðin Sími 6929 Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaöur Laugaveg 8 — Síml 7752 Lögfræðistörf og eignsum- sýsla. Þótt myndin mynd og sprenghlægileg á köflum, eru viðfangsefnin úr daglegu lífi og svo sönn, að áhorfandinn fær hina fyllstu samúð með ungu hjónunum. Þessa mynd ættu sem flest ir að sjá og slá tvær flugur í einu höggi — skemmta sér vel e:na k/öldstund og styrkia frú Bn.nborg í hinu gagn- merka starfi hennar i þágu norsk-íslenzkra menningar- tengsla. Minniiigai'SBlöId Krabbamcinsfólas's Revkjavíkiir fást í Verzluninni Remedia Austurstræti 7 og í skrifstofu Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund. x o-aman-! af hendi clanska kennarasam ‘ , bandsins og kennurum þeim, sem við bjuggum hjá. Vona ég, að við íslenzkir kennarar getum endurgoldið boðið með því að bjóða dönskum kenn- urum heim, því að ég tel gagn kvæmar kennaraheimsóknir milli Norðurlanda hinar mik- ilsverðustu. Ég vil einnig geta þess, að öll forsjá íslenzka farafstjórans, Guðmundár Þorlákssonar var hin bezta. ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. !■ H.f.Eimskipafélag Islands lia \ Giftnsainlog lijörg'mi N.s. Dronnins Alexandrine < fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar 27. júií n. k. — Pantaðir farseðlar sækist í clag (miðvikudag) fyrir kl. 5 síðdegis, annars seldir öðr- um. — Frá Kaupmannahöfn fer skipið 20. júlí. — Flutning ur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða (Framhald af 1. síðu.) an tvö um daginn sáu þeir ^kaupmannahöfn. felagar, að mikil sprenging varð um borð í hinu brenn- andi skipi. Rétt í því hefir Keflvíkingur svo sokkið og sást hann ekki eftir það. Skipaafgreiðsla Jes Zimssn Erl. Pétursson. Stærsiu stálverk- siniöjiir í Evrópu í gær vígði Gaitskell fjár- málaráðherra Breta stærstu stálverksmiðju, sem reist hef- ir verið í Evrópu til þessa í Wales í Bretlandi. Verksmiðj an kostaði 60 milj. sterlings- punda og var byggð fyrir Mars hallfé að því er snertir að- keyptar vélar. Verksmíðju- húsin eru 7 km löng. Kvikmyndahúsið dæmt til að greiða Stefi Atliygiisvci’ður dóinur í máli nm liöfiind* arrctt á tónlist í kvikmynd Kveðinn hefir verið upp dómur á bæjarþingi Reykjavíkur í máli, sem til er komið út af deilu Stefs og Gamla Bíós h.f. át af tcniist í kvikmynd er húsið sýndi og Stef taldi sig eiga að fá þókrmn fyrlr. Var kvikmyndaliúsið dæmt til að greiða Stefi nokkra þóknun. Giftusamleg björgun eftir langan hrakning. En skipverjar héldu áfram barningnum í áttina t’l j lands á hinni opnu fleytu sinni. Var það ekki fyrr en um miðnætti, eða nokkru eftir það, að þeir sáu til ferða báts, sem reynd;st verá Skíðbiaðnir, sem er frá | Þingeyri, en gcrður út á rek- austur um land til Siglufjarð- net frá Keflavík um þessar ar hinn 2. þ. m. Tekið á móti mundir. Komu skipverjar á fiutningi t l Fáskrúðsfjarðar, Skíðblaðni auga á björgun- Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, arbátinn og breytíu stefn- Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, unn| í áttina til hans. | Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í SKIPA1ÍTG6KO RIKISINS „ESJA“ Málavextir eru þeir, að h.f. Gamla Bíó hélt 14 sýning ar á tónkvikmyndinni, The Bad Lord Byron. Er tónlistin í téðri kvikmynd samin af enska tónskáldinu Cedric Thorpe Davies. Telur Stef sig hafa urnboð The Performing Right Society Ldt., til þess að gæta hér á landi hagsmuna „höfundarins", þar á meðal mnheimta gjöld fyrir flutn- ing á verkum hans. Samkv. skýrslu stefndu nam sala að- göngumiða á sýningar þess- ar, kr. 10,077,87, að frádregn- um skemmtanaskatti og sæta gjaldi. Af þessari upphæð tel ur Stef að Gamla Bíó beri, samkva:mt gjaldskrá Stefs, birtri í Lögbirtingarblaðinu, :ið greiða gjald fyrir hina fluttu tönlist í kvikmyndinni, er nemi 1%%, eða kr. 125,97. Áðurnefnt gjald kveður Stef, aö stjérnendur Gamla Biós h.f. hafi, með því að ílytja tónlist höfundarins í kvikmyndinni heimildar- laust, gerzt brotlegir. Samkvæmt Bernarsáttmál Bjargaðj Skíðblaðnir svo öllum skipverjum af Kcfl- dag og á morgun. Farseðlar vík ng. Voru þeir hressir vel seldir á mánudaginn. en brautir og hraktir eftir nær tuttugu klukkustunda barning á opinni fleytu út á hafi. Armann Tekið á móti flutningi til anum hafa höfundar verka á sviði bókmennta, vísinda eða lista, cinkarétt á að leyfa end urnýjun, að-lögun (adapta-' tion) og opinberan flutning verka sinna í kvikmyndum.1 Að þessu eina af mörgum á- 1 Komu þeir svo heim til kvæðum íslenzkra laga þykir Keflavikur klukkan um 5,30 vestmannaéviT ljóst, að greint er milli höf- í gærdag, og var þeim fagnað,Vestmannaeyia da§leSa- undarróttar og flutningsrétt Vel. ar. Samkvæmt þvi, sem hér pegar til Keflavíkur kom' að framan er rakið um samn- Var þar mannmargt á bryggju inga aðila máls þessa, virðist til að fagna sjómönnunum. j ljóst, að „höfundur“ hefir Enginn þeirra hafð i meiðzt; ekki selt öðrum en Stefi í nema skipstjórinn lítils hátt- hendur flutnlngsrétt sinn á ar. Keflvíkingur var 70 lestir tónlistinni í kvikmyndinni að stærð smíðaður 1940. The Bad Lord Byron. Ber því; Skipstjórinn á Skíðblaðni, að dæma Gamla Bió, sem er sem var svo lánsamur að, réttur aðili í máli þessu, til finna björgunarbátinn heitir j að greiða hina umkröfðu fjár Þórhallur Vilhjálmsson og er. hæð, sem ekki hefir verið frá Keflavík en skipstjóri & véfengt að sé samkvæmt lög- Keflvíking var Guðleifur ís- J legri gjaldskrá Stefs og með leifsson, kunnur aflamaður vöxtum eins og krafizt hefir verið, þar eð greiðsla hefir ekki verið boðin fram. Eftir þessum úrslitum þótti rétt, að Gamla Bíó og eigend- ur þess persónulega, greiði Stefi kr. 750,00 í málskostnað. og sjósóknari, jafnan með úr- vals áhöfn, og svo var einnig i þetta skipti. Tíminn óskar skipverjum á Keflviking og eins þeim á Skíðblaöni til ham'ngju með hina giftusam leau björgun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.