Tíminn - 24.07.1951, Qupperneq 1

Tíminn - 24.07.1951, Qupperneq 1
Ritstjóri: Þórarlnn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 24. júlí 1951. 163. blað. Landslib isl. í hnsttsnyrnu ^ & |andjnu vaf 2163 . . -..5- - -y-wrrr - • --"JV' -- ~*l g ha. og túnasléttur 710 ha. 1950 Á myndinni eru, talið frá vinstri: Fremri röð: Sæmundur Gisla son, Gunnar Guðmannsson, Helgi Daníelsson, Bergur Bergsson, Haukur Bjarnason og Guðbjörn Jónsson. Aftari röð: Halldór Halldórsson, Hörður Óskarsson, Ríkarður Jónsscn, Ólafur Hann esson, Karl Guðmundsson, fyrir liði á leikvelli, Bjarni Guðnason, Hafsteinn Guðmundsson, Þórð ur Þórðarson, Einar Halldórsson og Guðjón Finnbogason. Ljósm.: Pétur Thomsen). Landsleikur Norðmanna og ísl. á fimmtudag Landslið fslesidinga skipað eins og' í fands* leikmim við Sví|»jóð 29. jiuií síðastiiðinn ..., ;■ %___j í nótt fer landslið íslendinga í knattspyrnu með Gullfaxa til Noregs og mun heyja landsleik við Norðmenn í Þránd- heimi á fimmtudag og byrjar felkurinn kl. 6 eftir íslenzkum tíma. Landslið íslendinga hefir verið valið og eru í því sömu ^ leikmenn og unnu Svía 29. júní með 4:3. Alls verða leiknir þrír leikir í förinni og fara héðan 16 leikmenn og sex manna fararstjórn. Landsliðið. Landslið íslendinga verð- ur þannig skipað talið frá markmanni að vinstri út- lierja: Bergur Bergsson, KR, Karl Guðmundsson, Fram, og verður hann fyrirliði á leikvelli. Haukur Bjarnason, Fram, Sæmundur Gíslason, Fram, Einar Halldórsson, Val, Hafsteinn Guðmunds- son, Val, Ólafur Hannesson, KR, Ríkarður Jónsson, Akra- nesi, Þórður Þórðarson, Akra nesi, Bjarni Guðnason, Vík- ingi og Gunnar Guðmanns- son, KR. — Varamenn eru: Markvörður Helgi Daníels- son, Val, bakvörður Guð- björn Jónsson, KR, framvörð ur Guðjón Finnbogason, Akranesi, og framherjar Hörður Óskarsson, KR og Halldór Halldórsson, Val. „Austfirðingur“ heldur á veiðar Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. Austfirðingur, hinn nýi tog ari Austfirðinga, bjóst á veið ar í gær. Skipið mun fyrst (Framhald á 2. síðu.) var mjög fjölmenn Skálholtshátíðin á sunnu- daginn var fjölsótt og fór vel fram. Hátíðin hófst með guðs- þj ónustu. Margir hempu- klæddir prestar gengu í kirkju ásamt biskupi. Var guðsþjón- ustan öll hin hátíðlegasta og menn. Frá Knattspyrnusam- setti í upphafi virðulegan bandi íslands Jón Sigurðsson, helgisvip á þessa Skálholts- aðalfararstjóri og er hann fyr hátíð. | ir nokkru farinn til Noregs, Útihátíðahöldin fóru fram í og Ragnar Lárusson. Fulltrú- brekku framan við bæinn. Að- ar frá Knattspyrnuráði alræðuna flutti séra Sigur- Reykjavíkur Ólafur Halldórs- björn E'narsson prófessor. Á son og Haraldúr Guðmunds- hátíðinni afhenti öldruð kona son. Fulltrúi Landsliðsnefnd- Sex manna fararstjórn! í fararstjórn eru þessir séra Sijgurbirni sjóð nokkurn með talsverðri peningaupp- hæð og skal hann framvegis verða áheitasjóður Þorláks biskups helga. Mun sá sjóður eiga eftir að vaxa drjúgt, ef að likum lætur. ar Guðjón Einarsson, og þjálf ari landsliðsins Óli B. Jóns- son. Einnig munu flestir þess- ara manna taka eiginkonur sínar með sér i förina. Þess skal getið að hér er um gagn- (Framhald á 2. síðu.) nintimiiniiiiiiiniiiiiimiiiMniiiiiiiiimiimiiiii Síof nfundur F.U.F. | í Skagafirði Þessa dagana eru ungir 1 Framsóknarmenn í Skaga- \ friði að undirbúa stofn- i fund Félags ungra Fram- § sóknarmanna. Er hug-1 mynd'n að þctta félag nái í yfir alla sýsluna. Fundur I þessi verður haldinn að S Varmahlíð n.k. sunnudag 1 í og hefst kl. 3 e.h. Að fund- 1 = inum loknum eða kl. 5 hefst | i svo almenn samkoma, sem i i Framsóknarfélagið í sýsl- = | unni gengst fyrir. Ræður | i flytja Steingrímur Steín- 1 I þórsson forsætisráðherrá, \ \ Magnús Gíslason bóndi, 1 i Frostastöðum og Sveinn | I Skorri Höskuldsson stúdent | i Leikararnir Nína Sveins- i i dóttir og Klemens Jónsson i I skemmta með gamanþátt- i i um, gamanvísum og upp- i | lestri. a S iiimimmmimmmmimmimmiimimimmimmmin Nýjar tillögur og betri sáttahorfur í olíudeilunni Varaforsætisráðherra ír- ans skýrði frá því í gær, að íranska stjórnin hefði nú lagt fram nýjar tillögur í olíudeilunni, sem hún von- aði að Bretar gætu gengið- að, og gætu þær að minnsta kosti orðið samningsgrund- völlur. Tillögur þessar hafa ver'ð afhentar Harriman og á hann að undirbúa samn- ingsviðræður við Breta um þær. Fréttaritarar tetja, að nú séu meiri iíkur til sam- komulags en verið hafi um margra vikna skeið. Nýr flugsrjóri í millilandaflugi Anton Axelsson flugmaður hjá Flugfélagi íslands hefir nýlega öðlast rétt til þess að stjórna fjögurra hreyfla flug vél. Fór hann sína fyrstu ferð sem flugstjóri á Gullfaxa s.l. föstudag, er flugvélin flaug til Osló og Kaupmannahafn- ar.’— Anton stundaði flugnám við Spartan School of Airo- nautices í Bandaríkjunum á árunum 1945—’46 og naut ennfremur kennslu i blind- flugi við annan skóla. Eftir að Anton kom heim að lokr námi annaðist hann kenns í einkaflugi um stund v (Framhald á 2. síðu.: Jarðabæturnar ukust að muii á árinu oink- um ræktunin, og' sjást þar þcg'ar áhrif hiits ba>tta vólakosts ræktunarsambandanna Búnaðarfélag íslands hefir nú lokið við að reikna út og gera skýrslu um jarðabætur og jarðræktarstyrk á árinu 1950. Nær yfirlilið yfir jarðabætur þær, sem mældar voru sumarið 1950 og lokið hefir verið við á því ári. Nýrækt mæld á árinu varð 2163 ha. og túnasléttur 710 ha. Yfirlit um jarðabæturnar. Samkvæmt yfirlitinu hafa jarðabæturnar verið sem hér segir: Safnþrær 3111 ten.m., haughús 8096 ten.m., haug- stæði 702 ten.m., nýrækt 2163, 6 ha., túnasléttur 710 ha., mat jurtagarðar 161 ha., grjót- nám 22733 ten.m., lengd skurða 22,7 km., lengd lok- ræsa 36,6 km., girðingar 253,4 km., þurrheyshlöður 55636 ten.m. og votheyshlöður 23923 ten.m. Árnessýsla hæst. Þegar litið er á nýræktina er Árn.sýsla hæst, bæði að því er snertir heildina og til jafn aðar á hvert býli. Þar voru alls ræktaðir 438 ha. nýrækt- ar eða 0,79 ha. á hverju býli sýslunnar til jafnaðar. Aðrar sýslur, er hafa yfir 0,4 ha. á býli til jafnaðar eru þessar: Kjósarsýsla 0,75 ha. Rangár- vallasýsla 0,61 ha. Eyjafjarð- arsýsla 0,58 ha. Borgarfjarð- arsýsla 0,58 ha. Suður-Þing- (Framhald á7. síðu). Mikill heyskapur en litlir þurrkar í Borgarfirði er sláttur nú almennt hafinn, eins og víð- ast hvar annars staðar á landinu. Virðist svo, sem gras spretta sé að verða fullkom- lega í meðallagi, þar sem tún hafa ekki spilzt vegna kals. Nokkrir bændur í Borgarfirði eru svo til búnir að slá tún sín og súmir langt komnir með hirðingu. Þurrkar hafa þó verið lltlir undanfarið og þeir, sem búnir eru að hirða haft blástur og getað hirt þannig, þar sem votviðri hafa ekki verið að ráði. Allvíða er aftur komið skemmra meö túnasláttmn og menn ekki flýtt sér að hefja heyskapinn af fullum krafti, bæði vegna óþurk- anna og eins hins að sprett- an var sein til. Síld djúpt út af Gerpi —Jörundur kominn þar Síldveiðiflotfnn annars alf mostu i vari, aðoins nokknr skip fórn út í gærkvöldi. Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn. Enn er hið versta veður á miðunum og ógerlegt að stunda veiðar að ráði. Flotinn liggur að mestu í vari, bæði á Rauf- arhöfn, Siglufirði og fleiri höfnum. Þó fóru nokkur skip út í gærkvöldi frá Raufarhöfn. Vindur var þar að snúast til vest- anáttar í gærkvöldi og heldur að lægja. f fyrrakvöld fóru nokkur skip út frá Raufarhöfn en komu flest inn aftur í gær, sum með ofurlitla síld. ekk- ert hærra en með 200 mál en flest með 40—100 mál. Sildin, er þau sáu, var held ur austar og nær landi en áð- ur en garðurinn hófst og dreifð og í þunnum torfum, enda var veður hið versta. Á Raufarhöfn var saltað í ná- lega 1000 timnur í gær, og of- urlítið sett í bræðslu aðallega vegna skemmda, er síldin hafði orðið fyrir af sjógangi. Á Siglufirðf lá enn fjöldi kipa í gærkvöldi og engin sild barst þangað. Veður var enn hið versta í gærkvöldi. Síld djúpt af Gerpi. Þær fregn5r bárust til Raufarhafnar og Siglufjarð ar síðdegis I gær, að togari, er var á leið til landsins að austan, hefði séð allmikla síld vaða um 60—70 mílur út af Gerpi, enda var veður þar mun betra en hér upp við landið. Togarj þessi skýrði einn- ig frá því, að togarinn Jör- undur hefði verið kominn þangað i gærkvöldi og far- inn að fást við veiðar, en ekkj var vitað um aflabrögð.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.