Tíminn - 24.07.1951, Page 6

Tíminn - 24.07.1951, Page 6
TIMINN, þriðjudaginn 24. júlí 1951. 163. blað. 1 hoði hj:t Tovc Skemmtileg dönsk mynd um ævintýri skólasystra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO HAFNARFIRÐI Ast og vinátta Bráðskemmtileg norsk gam- anmynd eftir leikriti Peter Egges. Sonja Wigert, Georg Lökkeberg. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd í Reykjavík. Greiðið blaðgjaldið scm allra fyrst Amper h.f. Rafrækjavinnustofa Þingholtstræti 21, sínii 81556. dntuAjungJo&uAncJL alu ÆeJt&O Höfum efni til raflagna. Raflagnir í minni og stæri hús. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI H. F. Laugaveg 79. — Sími 5184. Austurbæjarbíó Lokað til 18. júlí vcgna sumarleyfa TJARNARBÍÓ Flóttafólk (The Lost People). Afburða vel leikin ensk stórmynd, gerð eftir sönnum viðburðum í lok síðustu heimsstyrjaldar. Aðalhlutv.: Mai Zetterling, Dennis Prince, Richard Attenboraugh. Sýnd kl. 5—7 og 9. GAMLA BÍÓ Oskahnsið (Mr. Blandings Builds His Dream House). Bráðskemmtileg og óvenju- fyndin amerisk kvikmynd, af erl. blöðum talin vera ein bezta gamanmynd ársins. Aðalhlutverk leika: Melvyn Douglas. Gary Grant, Myrna Loy, Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Dorothca í hamiitgjailcit Nýstárleg frönsk gaman- mynd um unga stúlku, er finnur hamingju sína með hjálp látins manns. Suzy Carrier. Julis Berg, Sýnd kl. 7 og 9. SEUUM . Alls konar húsgögn og fleira undir hálfvirðl PAKKHÚSSALAN Ingólfsstræti 11 Símj 4663 Hlöðuball í Ilollywood Amerísk músikmynd. Sýnd kl. 5. ►♦♦♦ ♦ a< Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. Heima: Vitastíg 14. Nýja sendi- bílastööin hefir afgreiðslu á Bæjar- bílastöðinnl, Aðalstrætl 16. Sími 1395. ELDURINN gerir ekkl boð á nndan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggingu** Erlcnt yfirUt ^^V^V.V/.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V/ s-----------------------------------------J íFTamhald af 5. siðu.r manna sinna. Hann gerir aldrei neitt, nema að hafa það vel undirbúið. Beria er langt frá því að vera nokkur grimmdarseggur, þótt hann hafi orðið að veita ýmsum „hreinsunum" forustu. Grunnt er á því góða milli hans og Molotoffs, en Stalin treystir Beria ótakmarkað. Malenkoff er einn af allra dugmestu leiðtogum Rússa. Hann er enginn sérstakur línu- maður, en vinnur verk sín af á- huga og lætur fátt aftra sér, ef honum býður svo við að horfa. Hann stendur nær Mikojan en Molotoff í utanríkismálum. Hann er skemmtilegur í um- gengni og kemur sér vel við und- irmenn f.ína. Það háir honum nokkuð, að hann var um skeið fylgismaður Bukhanin og reyndi að koma í veg fyrir, að hann væri tekinn af lífi. Hann veit, að Molotoff getur hagnýtt sér það, ef hann þarf á að halda. Þetta virðist valda því, að Malenkoff er ósjálfstæður gagnvart hinum eldri leiðtogum í stjórnmála- nefndinni. Bernhard Nordh: 'onct VEIÐIMANNS v.v.v.v.v.v.v.vv.v 72 DAGUR AV.V.W.V.Wv.v.v Víst las Ingibjörg vel, og verklagin var hún, bæði úti og inni, en það voru litlar nytjar af góðri kú, sem stóð i fjósi grann- ans. Og Júdit var myndarstúlka. Satt var það, að hún var ekki jafn hýreyg og hún hafði verið í upphafi, en Árni átti sjálfur sök á því, ef þar brá fyrir reiðíglampa. Breytti hann hátterni sínu og gerði skyldu sína við hana, myndi aftur hýrna yfir henni. Sólin skein glatt, og Júdit hafðj hneppt frá sér rauðum upphlutnum. Hún var hraðhent, og nú var ekki lengur ná- kvæmlega hálf alin á milli kartaflnanna hjá henni. Stund- um setti hún svo þétt, að Ólafur hefðj fundið að því við hana, ef hann hefði ekki verið eins þungt hugsi og hann var. Hesturinn, sem dró klóna, er gerði rákirnar, beygði af leið og kom svo nærrj henni, að hún hrökklaðist undan. — Kartöflurnar eru búnar, sagði hún. Ólafur nam staðar og svipaðist um. Kartöflurnar búnar? Það voru eftir að minnsta kosti fimm rákir. -j- Það er undarlegt, sagði hann ringlaður. — Ekki svo mjög, svaraði stúlkan. Það, sem lítið er, verður Vorosjiloff hefir yfirumsjón með öllum hernaðarlegum áætl- unum. Honum má lýsa bezt með því að segja, að án Stalins væri ,, . ekki til neinn Vorosjlloff. Hann ekkl miklö> Þegar það er sett I jorðina. fylgir líka Stalin í blindni. Það — En þetta er vant að nægja. er sagt um hann í gamni og al- ' jýdit kerrti hnakkann, og það skein í tennurnar í brosi, vöru, að hann lesi öll skjöl neð- , , . . „ an frá. Ef nafn Stalins stendur sem ekkl var faHegt. undir þeim, les hann þau með j — Bar Árni útsæðiskartöflurnar á aðra bæi í fyrra? athygli, en annars ekki. Hann _____jjei. er og sagður neita því að láta undirskrift sína undir yfirlýs-' — Þá veiztu ástæðuna. Hann fór með byrðj sína um dag- ingar og tilkynningar, nema inn. nafn Stalins sé komið þar áður. j — j,ag var gjjjjj þung byrði, sagði Ólafur. þýðlegur í umgengni, hefir gam- ! Judlt sagði, að hun hefði venð nogu þung. Arni hefði samt an af einkennisbúningum og veriö furðulega léttstígur, þegar hann fór til konunnar í heiðursmerkjum, sækist töluvert Bjarkardal. Ef allar kartöflurnar hefðu verið notaðar heima, eftir kvenfólki og er fljótur að . , kynnast mönnum. Hann er laus neröu P^r nægt. við það að vera nokkur heim- | Ólafur lauk viö rákina, en hleypti hestinum síðan á gras. spekingur. Ræðumaður er hann Hann skoðaði síðan kartöflulandiö vandlega, en sá ekki neina ur ekki haggað við völdum Vor- missmið- Rákirnar voru hæfilega þéttar. Kartoflurnar hefðu sjiloff, en án Stalins er hann átt að nægja. Allt í einu bandaði hann frá sér hendinni. pólitískt áhrifalaus. | — Hafi Árni tekið of mikið, verður hann, að bera ábyrgð Khrusjeff er álíka blindur á Því> tautaði hann. fylgismaður Stalins og Vorosji- loff. Hann er vinnumaður mik- ill. Ræðumaður er hann ágæt- ur. Af varamönnum í stjórnmála- nefndinni, er sérstök ástæða til — En ekki þú? — Nei. Því ég mun aldrei sjá uppskeruna. Júdit leit forviða á Ólaf. Var hann að spá sér. feigð? — Víst munt þú sjá uppskeruna. Ólafur hristi höfuðið. Um Jónsmessuna ætlaði hann brott SsSeS'fjármáhnog frá Akkaíjalli og gerði ekki ráð f7rir að koma aftur' smáiðnaðinn að gera. Hann j Augu Júditar skutu eldingum. Hún þreif í handlegginn á minnir að mörgu leyti á Molo- ólafi og dró hann taak við stóran stein, þar sem þau sáust toff’,eu ,er Þó b*ðl snjallari'ekki heiman frá bænum. skipuleggjan og olikt viösynm. Margt bendir til, aö óhætt sé aö j — Hvers vegna ætlaröu að heiman? spurði hún og herti spá honum mikils frama. Sjver- takið. maðurað 'SvéWkjann?11 ^eðá' Ólafur fÓr undan 1 flæmingi' Hann vildi ekki segja Júdit forseti þeira. í raun og veru er sannleikann. hann þó valdaminnstur af leið- \ — vill Árni hrekja þig héðan? Askriftarsimi: TÍMIKN 2323 Nei. Ur og klukkur sendum gegn póstkröfu um allt land I togum kommúnista og virðist j ekki hafa annað markmið en að I hafa sem bezta vináttu við Augu stúlkunnar glömpuðu, Hana grunaði, hvað olli, og Stalin og Molotoff. Hann er blóðið streymdi örar en áður gegnum æðarnar. S,l«ÞTeÍHi mánám' e7 I - Vilt þú ekki vera þar, sem ég er? reiðubunir til að þjona hvaða , einræðisherra, sem er. | Olafur þreif hnefafylli sína af grasi og sleit það upp með ♦ rótum. — Nei. Ég þoli ekki aö sjá ykkur Árna flytja í nýja húsið! — Þá geturðu verið kyrr. Ég mun aldrei stíga fæti mínum í það. — O-jú. — Ekki með Árna, sagði stúlkan ofsalega. Þú segist ætla að fara um Jónsmessuna. Ég fer í fyrramálið! — Það máttu ekki gera, sagði Ólafur hásum rómi, og það var tryllingur í augnaráði hans, er hann tók alit í einu með annarri hendinni um axlir stúlkunnar. Júdit reyndi ekki að losa sig. Hún þrýsti sér þvert á móti nær manninum, eins og hún væri að leita sér þar skjóls óg verndar. — Ég myndi vera kyrr, ef Árni færi héðan, sagði hún lágt. — Ef Árni.... ? — Já. Eða ef hann væri ekki til. Það leið drjúg stund áður en Ólafi skildist til fullnustu, hvað hún var að segja. Að hún.... að hún myndi vera kyrr ef Árni væri hér ekki? Það hlaut að þýða að.... Júdit brosti og hjúfraði sig svo ástúðlega upp að Ólafi, að hann var alveg að missa stjórn á sér. — Við myndum vinna að húsbyggingunni nótt og dag, Hla9HÚJ c Salc(it)iHMch Laugaveg 12 — Sími 7048 fsnry

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.