Tíminn - 24.07.1951, Side 8

Tíminn - 24.07.1951, Side 8
35. árgangur. Reykjavík, 24. júlí 1951. 163. blaff. Bræðslusíldaraflinn orðinn 264 |DÚs. hektol. s.l. laugardagskvöld To^arinn JöriindHr ©«' Holga nflalupsí Samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands var bræðslusíldar- aflinn orðinn 264.041 hektol. á miðnætti laugardaginn 21. f júlí. Á sania tíma í fyrra var bræðslusíldin 103.494 hektol. Búið var að salta á öllu landinu á laugardaginn 35.569 tunn- ur, en á sama tíma í fyrra aðeins 2637 tunnur. cubbheb^^»4ís?ií<5*-i Hæstu skipin eru Jörundur með 5394 mál, Helga með 5059 mál, Víðir Eskifirði með 4031 mál, togarinn Þórólfur með 3842 mál og Haukur I Ól- afsfirði með 3457 mál. Af hringnótaskipum er Fanney efst með 2854 mál og Sigurður Siglufirði með 2423 mál. I Þessi skip hafa aflað 500 mál og tunnur og þar yfir: j Guðbjörg, Hafnarfirði Gpðm. Þorlákur, Rvík Herpinótaskip: Mál og tunnur Botnvörpuskip: Gyllir, Reykjavík 2.594 ísborg, ísafirði 2.386 .Jörundur, Akureyri 5.394 Skallagrímur, Reykjavík 712 Tryggvi gamli, Reykjavík 1.292 Þórólfur, Reykjavík 3.842 , Gufuskip: Jökull, Hafnarfirði 2.936 Ólafur Bjarna§., Akran. 1.242 Sverrir, Reykjavík 586 Mótorskip: Ágúst Þóraúnsson, St.h. 1.836 Akraborg, Akureyri 1.011 Andvari, Reykjavík 913 Arnarnes, ísafirði 1.760 Auður, Akureyri 1.885 Bjarnarey, Hafnarfirði 945 Björn Jónsson, Rvík 2.217 Blakknes, Patreksfirði 1,097 Dagný, Siglufirði 1.121 Dagur, Reykjavík 2.195 Edda, Hafnarfirði 2.869 Eldborg, Borgarnesi 2.001 Eldey, Hrísey 1.579 Fagriklettur, Hafnarf. 3.183 Finnbjörn, ísafirði 1.055 Freydís, ísafirði 578 Freyfaxi, Neskaupstað 1.221 Goðaborg, Neskaupstað 760 554 1.310 Kaukur I, Ólafsíirði 3.457 Heimaklettur. Reykjavík 935 Helga, Reykjavík 5.059 Helgi Helgason, Vestm.e. 879 Hclmaborg, Eskifirði 1.238 Hrafnkell, Neskaupstað 1.291 Hugrún, Bolungavík Hvítá, Borgarnesi Iliugi, Hafnarf rði Ingvar Guðjónss. Ak.eyri 2.619 ísbjörn, ísafirði íslendingur, Reykjavík Kristján, Akureyri Marz, Reykjavík Njörður, Akureyri Pólstjarnan, Dalvík Rifsnes, Reykjavík (Framha)d á 7. «au). Rætt um björgun og slysa- varnir á alþjóðaráðstefnu Eitgfnn fulltríii fer Iiéðan en starfsmaður sondiráðsins í París situr ráðstefmina í gær hófst í Ostend í Belgíu alþjóðaráðstefna um slysa- varr.amái á sjó. En á þessari ráðstefnu mæta fulltrúar frá slysavarnafelögum hinna ýmsu landa til að ræða hinar helztu nýjimgar varðandi fyrirkomulag björgunarskipa og björgunaraðferðir, jafnframt því að kynna sér rekstur og fyrirkomulag slysavamastarfseminnar hver hjá öðrum. Landsleikur í knatt- spyrnu við Þjóð- verja Stuttu eftir að íálenzka landsliðið vann Svía í lands- leik í knattspyrnu, barst Knattspyrnusambandi ís- lands bréf frá þýzka knatt- spyrnusambandinu, þar sem cskað er eftir að íslendingar heyji landsleik í knattspyrnu í Þýzkalandi í september næsta sumar. Knattspyrnu- sambandið hefir enn ekki tek ið endanlega ákvörðun í þessu máli, og mun þar miklu ráða hvernig landsleikurinn við Norðmenn fer. Sem kunnugt er voru ís- lendingar fyrsta þjóðin, sem bauð Þjóðverjum til keppni í knattspyrnu eftir styrjöldina, áður en Þýzkaland var aftur samþykkt af alþjóðaknatt- spyrnusambandinu, og munu Þjóðverjar vilja sýna íslend- ingum þakklætisvott með þessu boði. Buirma vili ekki sam- þykkja friðarsamn- ingana Stjórnin í Burma hefir til- kynnt stjórn Bandaríkjanna, að hún geti ekki samþykkt frumvarp það til friðarsamn- inga við Japan, sem samið hefir verið. Er ástæðan sú, að i frumvarpinu er Japan ekki gert að greiða neinar stríðs- skaðabætur fyrir unnið tjón þann tima, sem Japanir réðu Burma með hernámi á styrj- aldarárunum. Pétain marskálkur látinn Pétain marskálkur og fyrr- I um forsætisráðherra Vicy- j stjórnarinnar lézt í sjúkrahúsi[ á eyjunni Yeu, þar sem hann j hefir dvalið sem fangi að und | anförnu. Hann hafði fengið, tvö mjög slæm lungabólgutil- i felli fyrir nokkru og auk þess þjáðist hann af hjartasjúk- \ dómi og kolbrandi í fæti. Hann hafði verið meðvitund- arlaus síðustu tvo dagana. Pétain var 95 ára að aldri. Hann var um langt skeið sendiherra Frakka á Spáni, og 1940 varð hann forsætisráð- herra Vicy-stjórnarinnar, sem ákvað að fallast á upp- gjöf fyrir Þjóðverjum. Iðgjöld til almannatrygging- anna innheimt með álagi Nanðsynlogt að nota þá heimild vogna Iiækkaðrar vísitölu oj»' meiri hótagreiðslna Samkvæmt bráðablrgðaákvæði laga nr. 51/1951, um breytingar á lögum um almannatryggingar og viðauka við þau, er ríkisstjórn nni heimilt að ákveða jafna hundraðs- hluta hækkunar á iðgjöld og framlög til tryggingasjóðs, ef kaupgjaid í landinu er greitt með hærri vísitölu en 115 á árinu 1951 og sýnilegl er, að Tryggingastofnunin þarf á því fé að halda t’l þess að greiða bætur mcð fullu vísitöluálagi, án þess að skerða tryggingasjóðinn óeðlilega. Nú er kaupgjaldsvísitala I (láglaunafólks), frá 1. júní s.* 1 ;1„ orðin 132 stig og miðast bótagreiðslur Tryggingastofn unarinnar nú við þá vísitölu og breytast með henn!. Fvrirsjáanlegur haili. Grunntekjur stofnunarinn- ar hafa hins vegar aðeins hækkað um 8Y3% til þessa. og er því fyrirsjáanlegt, að stór- felldur liallj hlýtur að verða á rekstrf Tryggingastofnun- arinnar á þessu ári og trygg- ingasjóðurinn að skerðast úr hófi fram ef ekkert er að gert. Innheimt með álagi. Að athuguðu málj hefir rík isstjórnin ákveðið að neyta heimildar bráðabirgðaákvæð- 's laga nr. 51/1951 til þess að hækka tekjustofna sjóðsins um 11%, tn það svarar til þess að þeir séu innheimtir með álagi, sem miðað er við 120—121 stiga vísitölu. Rík'sframlag hækkar. Hið fasta framlag ríkis- sjóðs fyrir yfirstandandi ár mun þá hækka um kr. 2,073 milljónir og heildarframlög sveitarfélaga um kr. 1,287 milljónir, iðgjöld atvinnurek- enda samkv. 112. gr. um 11% og iðgjöld kvæntra karla á I. verðlagssvæði um kr. 50,00 og (Framhald á 7. slðu.) í ílestum löndum er slysa- varnastarfsemin rekin af frjálsúm og óháðum félaga- samtökum eins og Slysavarna félags íslands með einhverj- um opinberum stuðningi, en f Bandaríkjunum, Danmörku og Belgíu eru björgunarskip- n og björgunarstöðvarnar að 'llu leyti reknar af ríkinu. Á þessum alþjóðaráðstefn- um um bjcrgúnarmál, sem haldnar eru fjórða hvert ár, mæta jafnt fulltrúar frá þeim löndum, þar sem einkarekstur eða ríkisrekstur á björgunar- stoðvunum og skiptast á skoð unum um þessi mál. Á ráðstefnuna sem nú stend ur yfir i Ostend í Belgíu sá Slysavarnafélag íslands sér ekki fært að senda fulltrúa héðan að heiman en fól skrif- stofustjóranum að semja álits gjörðir um björgunarstarf semi félagsins og reynzlu þess i þeim efnum, jafnframt var þess farið á leit við utanríkis- ráðuneytið hér að það leyfði hr. Kristjáni Albertssyni'sendi fulltrúa sínum í Paris að mæta á ráðstefnunni í Ostend fyrir félagsins hönd, sem ráðu neytið hefir góðfúslega fall- ist á. Fyrir ráðstefnunni í Ostend liggja mörg þýðingarmikil mál varðandi björgunarstarf- semi og bættar slysavarnir og hefir bæklingum um þetta verið útbýtt til hinna einstöku félaga. Meðal málefna má nefna: mikil og góð reynzla Bandaríkjamanna af helicop- terflugvélum til björgunar- starfa, Plastic björgunarbát- Útför Abdullah kon- ungs í gær Útför Abdullah konungs i Transjórdan fór fram í gær að viðstöddu m klu fjölmenni og hátiðabrag í Amman. — Klstan var flutt á hervagni til kirkju. Naib, sonur hans og ríkisstjóri gekk á undan vagn jnum ásamt ríkisstjóra íraqs. M klar blikur eru nú taldar uppi í löndum Araba og telja stjóinmálafréttaritarar að þaðan megf vænta tíðinda á næstunni og sé ekki gott að segja, hvað fyrst gerist. TaliÖ er líklegt, að elzti sonur Ab- dullah Talal, sem nú dvelur á heilsuhæli í Sviss muni reyna að snúa he'm bráðlega og taka völdin, en margir helztu höfðingjaættirnar í Transjórdan vilja láta Naib næstelzta soninn halda þeim, enda b"fi það verið vdji Ab- dullah onungs og hafi hann reynt koma þeirri skipan á ríki irnar fyrir skömmu. Noib - i ára. ! ar, stöðugleiki og sjóhæfni j brezku björgunarbátanna, hlutleysi og sjálfræði slysa- varnafélaganna um allt er 'varðar björgun mannslífa á hernaðartímum. Alþjóðleg 1 samvinna slysavarnafélag- an. Þá eru margar tæknisleg* ar lýsingar á hinum nýjustu björgunarbátum hinna ýmsu þjéða. Af hálfu Slysavarnafélags íslands verður þarna rætt um aðstoð við báta í rúmsjó og bjcrgun úr sjávarháska við mjög erfiða aðstöðu. Forseti ráðstefnunnar hefir í bréfi farið viðurkenningarorðum um framlag Slysavarnafélags íslands. Héraðsmót Fram- sóknarmanna í * Arnessýslu Framsóknarmenn í Ár- nessýslu halda sitt árlega héraðsmót í Þrastaskógi við Sog sunnudaginn 12. ágúst. Verður þar f jölbreytt dagskrá og verður nánar sagt frá henni síðar. Truman flytur þing- inu landvarna- skýrslu Truman Bandaríkjaforseti flutti þinginu í fyrradag skýrslu um vígbúnað Banda- ríkjanna. Hann sagði að vopnaframleiðslan kostaði Bandaríkin nú um 12,5 mill- jarða dollara á ári og hefði sá kostnaður þrefaldazt síðan Kóreustyrjöldin hófst. Hann kvað nauðsyn enn bera til að auka þessa framleiðslu því að Bandaríkin yrðu að hjálpa Ev rópuríkjunum til að treysta varnir sínar og einnig veita þeim hjálp til að sigrast á verðbólgunni, sem enn ógnaði mcrgum löndum. Þótt svo vel tækist, að friður yrði saminn í Kóreu væri stríðshættan enn hin sama, og heimsvelda- stefna Rússa mundi ekki minnka eða draga saman seglin fyrir það, heldur birt- ast í nýjum myndum. Lík Shermans flutt vestnr I dag Lík Shermans flotaforingja Bandaríkjanna, sem lézt af hjartaslagi á Ítalíu fyrir tveim dögum, verður flutt vestur um haf í dag með her- flugvél. Mun vélin leda í Was- hington.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.