Tíminn - 26.07.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300 ■
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 26. júlí 1951. 165. blað.
________________________?__________________________________________________________________________________________________
Öhemju síldveiði í Faxa-
flóa í fyrrinótt
Mar»ir bátar moð 300—400 tuiimir ár rek-
Ókunnur skipsskaði hefir orðið á
skerinu Hvalbak útaf Austfjörðum
netunum cftir núttina
I Sjómenn frá Stöðvurfirði fundu brak úr
Mikil sildveiði er nú orðin hjá reknetabatum i Faxafioa.
í fyrrinótt fengu margir bátar einstaklega góða veiði í rek-
netin um 20 sjómíiur út af Akianesi. Einna mestur mun afl-
inn linfa verið hjá Skíðblaðni, sem gerður er út frá Kefla-
vík. Fékk hann um 10 tunnur í net, eða samtals um 400
tuunur síldar eftir nóttina.
-----------------■—---
Brúðkaup eftir 40
ára sambúð
Á laugardaginn var fór
fram á Sauðárkrókj óvenju
legt brúðkaup. Þá gengu í
hjónaband Ásta Sveins-
dóttir og Hjörtur Klemens-
son, til heimilis í Vík í
Höfðakaupstað, og fram-
kvæmdi séra Helgi Konráðs
son hjónavígsluna. Það sem
óvenjulegt má telja við
brúðkaup þetta er það, að
hjónaefnin höfðu áður bú-
ið saman um 40 ár og eign-
azt 16 börn. Hjónavígslan
fór fram á sextugsafmæli
brúðarinnar. Eftir hjóna-
vígsluna fóru brúðhjónin
heim til Rafns Sveinsson
Áshildarholti við Sauðár-
krók, en hann er bróðir
brúðarinnar, áður en hald-
ið var heim.
l Er þetta langsamlega bezti
afli sem reknetabátar hafa
fengið í flóanum um langt
skeið og búast sjómenn viö
mikilli síldveiði næstu daga á
þessum slóðum, ef tíðin helzt1
svipuð og undanfarna daga.
Til Keflavíkur komu nokkr-
ir bátar heim í gær, en flestir
þeirra með afla sem þeir
höfðu fengið í einni lögn í
fyrrinótt að öllu eða langsam
Iega mestu leyti. Hafdís kom
með 350 tunnur sem veiddust
í einni lögn. Ingólfur 300
tunnur, sem veiddust í einni
lögn mestmegnis, Ágúst Guð-
mundsson með 142 tunnur úr
einni lögn, Týr með um 200
og Skíðblaðnir um 400.
Bátar frá Hafnarfirði og
Akranesi komu einnig inn með
ágætan afla.
Frysting beitusíldar er um
það bil að hefjast og talið er
að ekki verði langt að bíða
þar til söltun hefst einnig.
Skipið með norrænu
konurnar kom í nótt
Á norraena kvennaiuótinu. sein liefst í daj»
hittast konur af sjö þjúðernnm
Norska skipið Brand V. frá Bergen kom h;ngað til Reykja-
víkur í nótt með 179 norrænar konur, sem koma hingað til
lands til að sitja norræna kvennamótið, er stendur hér til
1. ágúst. Mót þetta er haldið á vegum félagsskaparins Nord-
iska Kvinders Samarbejde, sem íslenzk kvennasamtök eru í.
íslenzk sendinefnð kvenna sér um mótið og móttökurnar hér
heima, og er frú Arnheiður Jónsdóttir formaður hennar. —
Þetta eru tugþrautarmenn-
irnir, sem byrja á einvígi
sínu á íþróttavellinum á
sunnudaginn kemur, frakk-
inn Heinr’ch og Örn Clausen.
Stakk upp skáp með
borðhníf og stal
3700 kr.
I fyrradag eða á mánu-
daginn var framinn pen-
ingaþjófnaður að Laugaveg
72 hér í bænum. Fór þjófur-
inn inn í íbúð á efri hæð
hússins og stal þar 3700 kr.
úr umslagi, sem geymt var í
læstum stofuskáp. Skápinn
stakk hann upp með borð-
hníf.
Fólkið í íbúðinni var
heima mikið til þessa daga.
en íbúðin mun þó hafa ver-
ið skilin eftir mannlaus og
opin endrum og eins og þjóf-
urinn gripið tækifærið. Mál-
ið upplýstist í gærkvöldi og
játaði ungur maður á sig
þjófnaðinn.
Skartgripaþjófnaðurinn á
Skólavörðustígnum var ekki
upplýstur í gærkvöldi.
Gott veður á síldar-
miðum en lítil veiði
skipi í skerinu. Vitabygging nanðsvnlc^
I vor fundu sjómenn frá Stöðvarf rði ýmis konar brotajárn
úr skipi, uppi á Hvalbak, sem er einstök klettaeyja rösklega
18 sjómílur út af Austurlandi. Bendir allt til þess, að þarna
hafi far’zt skip fyrir ekkj löngu síðan, en ekki er vitað um,
að neinar fregnir hafi borizt af skipstapa á þessum slóðum
og því ekki hægt að áiykta annað, en skip hafi farizt þarna,
án þess að vitað sé um það fyrr en nú í vor, er járnarusl
úr brotnu skipi fannst í skerinu.
Nánari tildrög þessa fund-
ar í Hvalbak eru þau, að
snemma í vor, eða 30. apríl,
fór vélbáturinn Vörður frá
Stöðvarfirði, sk pstjóri Kjart-
an Vilbergsson, út að Hval-
bak. Vörður er milli 20—30
lestir að stærð og var 9 manna
áhöfn á bátnum í þessari
ferð.
Gengið í sker ð.
Á Verðj voru tveir smábá.t-
ar, skektur, sem notaðir voru
til að komast á frá bátnum
upp í skerið. Héldu þeir fé-
lag^r út frá Kambanesj við
Stöðvarfjörð, en Hvalbakur
er 18V2 sjómílu í suðaustur
þaðan. Veður var stillt þenn-
an dag, og þegar að skerinu
kom, fóru fimm skipverjar í
bát og reru upp að því og
gengu upp. Voru það auk skip
stjórans Þorgrímur Vilbergs-
son, Stefán Stefánsson, Geir
Pálsson og Jóhann Pálsson.
Flakið finnst.
Sáu þeir félagar brátt, að
skip hafði farizt á skerinu.
Var víða mikið af brota-
járnj úr járnskipi, járnbolt-
ar og plötuhlutar úr járn-
byrðingi. Sat brakið fast í
sprungum, því skerið er allt
í smásprungum að ofan. —
Öllu lauslegu hafði skolað
burt, og það eitt var eftir,
sem var vel fast í sprungun-
um. Hvalbakur er um 10 m.
hátt sker yfir sjávarmál og
50—60 metra breitt. Enginn
gróður er í skerinu, enda
brýtur yfir það í stórbrim-
um.
Hættulegt sker.
Hvalbakur er hættulegt
sker fyrir sæfarendur, og
hafa fiskimenn eystra oft
komizt í hann krappan við
það 1 þokum og dimmviðrum.
Fiskimið eru góð í námunda
við skerið, og er það hættu-
legra fyrir þá sök.
Skall hurð nærri hælum.
Fyrir tveimur árum var vél-
bátur af Austfjörðum hætt
kom’nn við skerið. Var hann
að veiðum við það og hafði
(Framhald á 2. síðu.)
Næturfrost norðan
lands í fyrrinótt
Þegar stytti upp norðan
lands í fyrrakvöld eftir á-
hlaupið um síðustu helgi var
það með kulda eins og oft vill
verða. Snjóað hafði í fjöll á
sunnudagsnóttina, og þann
snjó hefir ekki tekið alveg
upp enn, svo að grátt er nið-
ur fyrir fjallabrúnir. í fyrri-
nótt varð svo næturfrost í
Skagafirði og Húnavatnssýsl-
um að minnsta kosti í upp-
sveitum, en þó standa vonir
til, að kartöflugras hafi ekki
skemmzt. Er það mjög sjald-
gæft, að næturfrost komi í
byggðum í júlí mánuði.
r
Fararstjóri erlendu gestanna
stjóri í Kaupmannahöfn.
Hinar norrænu konur eru
frá öllum Norðurlöndunum,
49 frá Svíþjóð, um 40 frá Finn
landi. tæpir 40 frá Danmörku
um 30 frá Noregi, 8 frá Fær-
Vestmanneyjatog-
arar heim með afla
Annar bæjartogari Vest-
manneyinga, Elliðaey, er
væntanleg heim fyrir hádegi
í dag með fullfermi a.f karfa.
Hinn bæjartogarinn,' Bjarn-
arey, er væntanlegúr til Eyja
á mánudaginn og mun þá
landa afla sínum i heimahöfn.
er frú Stella Kornerup, skóla-
eyjum og 1 frá Grænlandi.
Segja má því, að konur frá
sjö Norðurlöndum hittist á
þessu móti.
Þátttaka íslenzkra kvenna
er mjög mikil, bæði í mótinu
og ferðum í sambandi við það.
Dagskráin í dag.
Um klukkan 10 árdegis
munu konurnar ganga frá
borði, en þá hefir íslenzka
móttökunefndin þegar heilsað
upp á þær í skipinu. Klukkan
11,30 verður gengið í söfn, en
hádegisverður síðan snæddur
í skipinu, enda búa konurn-
ar þar lengst af meðan þær
eru hér. Klukkan 13 ræða
þær við fréttamenn og kl. 14
tFramhald á 7. síðu.)
í gær kom allgott veður á
I síldarmiðunum fyrir Norður-
1 landj og skipaflotinn fór út.
| Engrar síldar varð þó vart
fram eftir degi, og síldarlelt-
arflugvélin sá litla sem enga
síld á vestursvæðinu. Um
helmingur skipanna mun þó
hafa verið við Grímsey eða
vestan hennar. Á austursvæð
inu varð hins vegar eitthvað
vart við síld á svipuðum slóð-
um djúpt af Sléttu og um dag
inn og voru nokkur skip þar
að veiðum í gærkvöldi en
ekki vitað um aflabrögð.
Þá munu einnig nokkur
skip hafa verið austan Langa
ness og út af Digranesi en um
veiðibrögð þar var ekki vit-
að. Bræla var enn á miðunum
vestan til en betra aastur und
an. —
Iþróttakeppni, sem mun
vekja
Einvíg'i Arnar Clausen Evrúpumeistar-
ans Heinrieh i tugþraut um næstu helgi
Um næstu helgi fer fram tugþraut Meistaramóts íslands.
Meðal keppenda verður Evrópumeistarinn Ignace Hein-
rich frá Frakklandi og Norðurlandameistarinn Örn Clau-
sen. Auk þess munu 5—6 aðrir taka þátt í þrautinni.
Þetta verður í þriðja skipti.
sem Örn og Heinrich reyna
með sér í tugþraut. Fyrsta
skipti var á Ólympíuleikun-
um í London 1948. og varð
Heinrich annar, næstur á eft
ir heimsmethafanum Bob
Mathias, frá Bandarikj unum,
og hlaut hann 6980 stig. Örn
var hins vegar 12, hlaut 6444
stig, og var þetta í fyrsta
skipti, sem þeir kepptu í tug-
þraut. Báðir settu ný lands-
met. Næsfea keppni þeirra var
á Evrópumeistaramótinu í
(Framliald á 7. s£5u.)