Tíminn - 26.07.1951, Síða 6
TIMINN, fimmtudaginn 26. júlí 1951.
WMW
165. blað.
1 leif að
eiginmaimi
Hin vinsæla ameríska gam-
anmynd með
Glenn Ford,
Evelen Keyes.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Við giftom okknr
Frú Guðrún Brunborg sýnir
Norsk gamanmynd frá Norsk
Film. Aðalhlutverk:
Henki Kolstad,
Inger Marie Anderson.
. Þessi mynd hefir verið
sýnd við fádæma aðsókn í
Osló síðan í janúar, m. a. í 18
vikur samfleytt á öllum sýn-
ingum í helztu kvikmynda-
húsum þar í borg.
Sýningar kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Greiðið
blaðgjaldið
sem
allra
fyrst
Amper h.f.
Bafrækjavinnustofa
Þingholtstræti 21,
símj 81556.
(/rnuAnuigJoÆuAjiaJl eiu,- SeJlaJO
C'Ctu/e£a$icr %
'?
Höfum efnl til raflagna.
Raflagnir í minni og
tæri hús.
Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI H. F.
Langaveg 79. — Sími 5184.
Ansturbæjarbíó
Lokað til 18. júlí
vegna sumarleyfa
TJARNARBÍÓ
Flóttafwlk
(The Lost People).
Afburða vel leikin ensk
stórmynd, gerð eftir sönnum
viðburðum í lok síðustu
heimsstyrjaldar.
Aðalhlutv.:
Mai Zetterling,
Dennis Prince,
Richard Attenboraugh.
Sýnd kl. 5—7 og 9.
GAMLA BIO
Óskahúsið
(Mr. Blandings BuTlds
His Dream House).
Aðalhlutverk leika:
Melvyn Douglas.
Gary Grant,
Myrna Loy,
Sýnd kl. 5 og 9.
Hin nýja litkvikmynd
Hal Linkes
ISLAND
(Sunny Iceland)
Sýnd kl. 7.
HAFNARBÍÓ
Dorothea í
hamisigjuleit
Nýstárleg frönsk gaman-
mynd um unga stúlku, er
finnur hamingju sína með
hjálp látins manns.
Suzy Carrier.
Julis Berg,
Sýnd kl. 7 og 9.
Hlöðuball í
Ilollywood
Amerísk músikmynd.
Sýnd kl. 5.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833.
Heima: Vitastíg 14.
seuun
Alls konar hasgögn og
fleira undir hálfvirðl
PAKKHÚSSALAN
Ingólfsstræti 11
Sím| 4663
Nýja sendi-
bílastöðin
hefir afgreiðslu á Bæjar-
bílastöðinni, Aðalstrætl 16.
Sími 1395.
ELDURINN
gerir ekki boð á undan sér.
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
Samvinnutrygginguœ.
ftVA'AVAV.V.W.WAW.V.WW.W.W.V.WrfASV
Erlent yfirllt
(FTamhald af 5. síðu.r
hervarnir Evrópu, bar þennan á-
greining hátt. Þá kom það í ljós,
að margir höfðu hugsað sér Ev-
rópuráðið byrjun að því að
stofnuð yrði Bandaríki Evrópu,
með líku sniði og Bandaríki
Amkeríku. Hugmynd þessara
manna var sú, að þing Evrópu-
ráðsins yrði upphafið að sam-
bandsþingi, þar sem teknar
væru ákvarðanir um öll þau
mál, sem hægt væri að telja
sameiginleg fyrir þátttökuríkin,
en að þjóðþingin heima fyrir
hefðu með að gera þau mál, sem
eingöngu snertu hvert ríki fyrir
sig. Aðrir vildu takmarka þetta
samstarf við framkvæmd á-
kveðinna mála, sem hagfellt
væri að leysa í sameiningu og
sem betri árangur næðist í,
þegar allir stæðu saman að
þeim, eða þeir, sem slíkar fram-
kvæmdir snertu. Þetta hefir
verið sjónarmið þeirra, sem ráða
í Bretlandi og er talið, að Norð-
urlöndin fylgi því, en þau ríki
hafa, vegna legu landa sinna,
sérstöðu miðað við Mið-Evrópu-
ríkin.
Á fundi ráðherranefndarinn-
ar, sem haldinn var dagana áð-
ur en þingið hófst, var algerlega
hafnað öllum tilraunum til þess
að gera Vestur-Evrópu að einni
stjórnmálaheild. Var þetta gert
vegna andstöðu Breta gegn því
að gefa eftir nokkur völd til
sameiginlegrar yfirstjórnar.
Hins vegar er það sjónarmið
Breta, að Evrópuþingið eigi að
halda áfram að vera ráðgefandi,
þótt þeir — éða þeir sem marka
stefnuna, — telji ekki, að það
eigi að vera löggjafarþing. Til
þess svo að binda þetta enn
fastar, ákvað ráðherranefndin,
að allar ályktanir Evrópuþings-
ins, sem beindust í þá átt að um
sterkara lagalegt samband væri
að ræða, skyldu samþykktar
samhljóðá. Lög Evrópuráðsins
mæla annars svo fyrir, að á-
kvarðanir öðlist gildi, ef þær eru
samþykktar með % hlutum
greiddra atkvæða.
Það gat náttúrlega ekki hjá
(
Bernhard Nordh:
*ona
VEIÐIMANNS
AIVU
.■.v.v.v,
74. DAGUR
S
í
l
til þess að freista hans
og veðurbarna steins.
W.VAV.V.V.V.V.V
til blíðra atlota í skjóli hins stóra
XXII.
Erlendur kom heim eftir viku fjarvist. Hann furðaði sig
ekkert á því, að barnið var fætt og báðum leið vonum bet-
ur. Hann hafði ekki meiri áhyggjur af Ingibjörgu en tré I
skóginum. Lappakerlingar og bændur voru á höttum í kring
um Bjarkardal, jafnskjótt og hann fór að heiman. Það
hafði verið barnalegt af honum að fara alla leið austur í
fjöll. Hann hefði eins vel getað farið út í hlíðina einn dag
og sofið þar í sólskininu. Ávallt voru því gefnar gætur,
ef hann fór að heiman, og það leið ekki á löngu, unz fóta-
tak heyrðist í hlaðvarpanum.
Erlendur var þó ánægður með ferð sína austur yfir vatnið,
og hann lét Ingibjörgu ótæpt vita, í hvaöa svaðilför hann
hafði hætt sér hennar vegna. Þrjár nætur hafði hann sofið
undir berum himni, og vatnselgurinn var svo mikill, að hann
hafði orðið að fara óralangan krók til þess að komast heim
aftur. Hann lýsti nákvæmlega ævintýrum sínum^á ferðalag-
inu, en gat þess ekki, að hann hafði gist tvær nætur á bónda-
bæ við austurfjöllin. Hann sagði aðeins, að kona bóndans
hefði haft svo mikinn verk i mjööminni, að hún hefði varla
getað mjakað sér fram úr rúminu. Hið góða brennivin
bóndans var ekki einu sinni nefnt.
Ingibjörg var sem ný manneskja þessa daga, og hún gerði
sér mjög far um að láta Erlend skiljast, að enginn maður í
heiminum væri henni hugfólginn nema hann. Barnið geröi
henni þetta auðvelt. Nú urðu þau að vera samhent í lífsbar-
áttunni. Barnið krafðist þess af þeim. Hún gekk að jarðyrkju
af miklum móði og vildi, að Erlendur færi að ryðja land.
Bráðum myndu úttektarmennirnir koma, og það yrði auð-
veldara að fá fulla heimild á Bjarkardal, ef það sæist, að
þau hefðu ekki setið auðum höndum.
En Erlendur kveið ekki komu úttektarmannanna. Fengi
hann skjöl upp á býlið, var kannske auöveldara að selja ein-
hverjum skynskiptingi Bjarkardal, en hver vissi nema það
því farið, að ákvörðun ráð-. __ ., , , , . _ . ,
herranefndarinnar um þetta|væri líka hæ^ skilrikjalaust. Hann ætlaðj sér ekki að bua
mál hefði mikil áhrif á alltí Bjarkardal. Jörðin var einskis nýt, og það var ekki hægt
þingið. Það var bókstaflega skipt ag nfa af veiðinni — ekki að minnsta kostj nú orðið. Það var
þingsins höfðu unnið meira og,ekkl nema fyfir fjolkyngismenn að gerast frumbylmgar, og
minna með tilliti til náinnar það kunnu ekki allir fyrir sér. Það var ekki heldur eftirsókn-
samvinnu um þýðingarmikla' arvert. Þeir, sem djöflinum voru merktir, áttu ekki sæluna í
þingið heföi völd, og mikið af vændum- Og Það var þeim mátulegt. Nizkir bændur máttu
þeirri undirbúningsvinnu, sem hans vegna brenna i eilífum eldi.
hafði verið leyst af hendi, var j Dagarnir liðu, og Erlendur varð æ eirðarlausari. Hann
byggð á hinu sama. setti með hangandi hendi niður kartöflurnar, sem Árni
Þrátt fyrir þetta má segja,' kom með, og loks braut hann skófluna, svo að hann gæti með
að á þessu þingi hafi fallið nið- giidum rökum hætt þessum sífelldu moldarverkum. Hvern
! um starfsgrundvöll Evrópu- , morgun eftir annann starði hann með þra i augum i vestur-
! þingsins og í svari því, sem átt. Hann yrði ekki nema tvo daga yfir til Noregs. Það var
i þingið samþykkti til ráðherra- 1 efckj nýtt, aö honum yrði hugsað til Noregs. Allt vorið hafði
aðeþvtSnrSínVgæfuðeSrUhS?a )etta veriö að brjótast í honum. Það var ekki aðeins ekkjan
af valdi sínu til sameiginlegrar . og hið mjúka rúm hennar, sem heillaði hann. í Noregi myndi
yfirstjórnar, en það var í svo al- hann komast betur af en hér. Þar var hægt að verzla —
.“mIíeUngs°trvoru frá þriað vera : kaupa °S sel^a' Það ®af skjótan gróða, ef maður var hygginn
sambandssinnar, gátu samþykkt í viðskiptum. Bændurna var lítill vandi að fleka.
það. Lokasetningin í nefndu J Kvöld eitt sat Erlendur hugsi úti við viðarhlaðann. Það
lýsir dálítið stefnu þingsins og,varð emhver breytmg að verða á hogum hans. Hann gat
hljóðar svo í lauslegri þýðingu: |ekkj lengur horft á Ingibjörgu og hlustað á krakkann emja.
„Nánara samband mun auka Mjólk! Hvar átti hann að fá mjólk? Ekki gat hann dregiö
styrk og áhrifavald Evrópu, og'
þegar Evrópa stendur samein-
uð gegn ógnunum einræðisríkj-
anna, munu skapast nýjar líkur
fyrir friði. Þess vegna lýsir þing-
ið yfir því, að það ákveður að
hafa sem nánast samstarf við
ráðherranefndina, til þess að
vinna að því, að nálgast það
takmark, að Evrópa standi sam-
einuð í félagsskap hins frjálsa
heims.“ Framh.
Reykjavík — Laugarvatn
Reykjavík — Gullfoss —
Geysir
f Grímsnes, Biskupstungur
og Laugardal, daglegar sér-
leyfisferðir. Flyt tjaldaútbún
að og fleira fyrir ferðafólk.
ÓLAFUR KETILSSON
sérleyfishafi — sími 1540.
mjólkurkýr út úr kjarrinu — jafnvel ekki lúsuga geit! Það
var bezt að forða sér og lofa Árna að hirða góssið. Það var
ekki meira eftir af Ingibjörgu en svo, að durgurinn frá
Akkafjalli mátti krækja í hana. Allt í einu hýrnaði yfir hon-
um. Auðvitað! Hann ætlaði ekki að hætta á það að fara þegj-
andj og hljóðlaust að heiman og eiga svo yfir höfði sér hefnd
Árna, ef fundum þeirra bæri saman í Noregi. Hann ætlaði
að koma vitinu fyrir Ingibjörgu. Hún var alltaf að staglast á
kúm og búskap. Nú skyldi hún fá kýr og allt, sem þvl fylgdi.
Ingibjörg var að gefa barninu að sjúga, er Erlendur kom
inn. Hún var raunmædd á svipinn, því að hún var að verða
þurrbrjósta, svo að barnið fékk varla dropa, þótt hún hefði
látlaust þambað vatn allan daginn. í gær hafði hún ekki
heldur haft neitt handa barninu.
Litla telpan vældi, en hljóöið var veikt. Höfuðið var slappt,
og litli líkaminn magur.
Ingibjörg lagði barnið við hitt brjóstið, og sviti spratt und-
an hársrótunum, er barniö náði heldur ekki neinu úr þvi.