Tíminn - 27.07.1951, Side 3

Tíminn - 27.07.1951, Side 3
166. blaö. TÍMINN, föstudaginn 27. júlí 1951. íþróttamót að Niípi Sunnudaginn 8. júli var haldið frjálsíþróttamót að Núpi. Fyrst var guðsþjónusta í Núpskirkju og messaði séra Jón ísfeld á Bíldudal. Síðan setti Halldór Kristjánsson, form. IJMFV., mótið og séra Eiríkur J. Eiríksson hélt stutta ræðu. Úrslit mótsins, sem var stigakeppni, urðu þannig: Höfrungur, Þingeyri, hlaut 99 stig, en stigahæstur einstaklinga varð Guðbjartur Guðlaugsson' 'frá UMF „17. júní“ með 26 stig. . Úrslit í einstökum greinum: 100 m. hlaup: Jónas Ólafsson, Höfrungi 11.5 sek., Guðbjörn Björnsson Stefnir 12.2, Valgeir Guðlaugs son 17. júní 12.3, Guðbjartur Guðlaugsson 17. júni 12.6. 80 m. hlaup kvenna: Sigr. Ólafsd. H. 11.7 sek., Sigr. Ragnarsdóttir 17. j. 11.8, Ingibj. Ólafsdóttir H. 11.8, Anna Bjarnadóttir S. 12.0. Kúluvarp karla: Ólafur Þórðarson 17. j. 12.93 m., Jens Kristjánsson Bifröst 12.83, Eyjölfur Björnsson S. 12.70, Ólafur Gissurarson S. 11.34 m. Yottar Jehova hér á ferð Blaðinu hefir borist eftirfarandi athugasemd frá Ólafi Ólafssyni, kristni boða, í tilefni af nýkom- inni fréttaklausu, sem hJn ir svo nefndu „Vottar Jeíiava" hafa fengið biría. Nokkur brögð haía verið að því undanfarin ár að amerísk ur sértrúarílokkur, er nefnir sig „Vottar Jehova“, hafi haldið uppi áróðri hér á landi. Hér, eins og annars staðar,, selja þeir bækur og blöð á,°§ söng. strætum úti og þó eínkum íj Formaður félagsins, Ing:- he mahúsum raanna. Hefir sú mnn<3ur Ásgeirsson bóndi á aðferð gefist sígurvænlega iHseli, stjórnaði samkomunni. hér ekkí siður en í öðrum lönd j Bauð hann gesti velkomna og um. Útgáfufélag þeirra. ..Varð fiutti stutta ræðu um félagið turninn", gefur út blöð og °% störf Þess. Undir borðum bækur í miklu stærra upp-) vor« margar ræður fluttar og lagj en venjuleg forlög, sem mikils hlýhugs til fé- liafa ekkj kunnað við að taka lagsins og starfsins í því frá sér þau forrétt ndi að bera fýrstu tíð. Allmikið var sung framleiðslu sína inn á heim- i® mil*i ræðanna og stjórn- ili almennings í landinu. jaði Björn Jakobsson söngn- U.M.F. Dagrenning 40 ára Ungmennafélagið í Lunda- reykj adal í Borgarf j arðar- sýsiu minnist 40 ára afmælis síns með liófi að félagsheim- ili sínu í Bræðartungu sunnu daginn 22. þ. m. Bauð það öllum, sem gerst hafa félagar frá fyrstu tíð, og enn eru á lífi, til kaffi- drykkju og gleðskapar. Kaffi, mjólk, smurt brauð og kökur var veitt af rausn og sátu menn undir borðum um 3 klukkustundir við ræðuhöld Brú á Tungnaá Eftii* Einar Magntísson meiintaskólakonii. Næsta haust á að skera alli j dagleið úr Bárðardal suður í fé í Árnessýslu vegna fjársjúk Arnessýslu. Og í fljótu bragði Kúluvarp kvenna: Sigr. Ólafsdóttir H. 8.68 m., Helga Kristjánsdóttir H. 8.45. Erla Kristjánsdóttir S. 7.84, Sigurlína Sigurðardóttir S. 7.78 m. Hástökk karla: Guðbj. Guðlaugsson 17. j. 1.62 m., Jón Hjartar Gretti l. 62, Jónas Björnsson S. 1.52, Ólafur Ágústsson H. 1.48. Hástökk kvenna: Ingibjörg Ólafsd. H. 1.20 m., Ágústa Ágústsdóttir H. 1.15, j Sigr. Ólafsdóttir H. 1.15, Guð- munda Heigadóttir H. 1.05. Kringlukast karla: Ólafur Þórðarson 17. j. 39.85 m. , Jens Kristjánsson B. 37.25 Guðbj. Guólaugsson 17. j. 34,- 66, Jónas Björnsson S. 33.47. Kringlukast kvenna: Helga Kristjánsd. H. 25.85 m„ Ingibj. Ólafsd. H. 24.33, Sigr. Ragnarsd. 17. júní 21.38, Sigr. Ólafsd. H. 21.35 m. Langstökk karla Jónas Ólafsson H. 6.30 m„ Ólafur Þórðarson 17. j. 6.11, Guðbjartur Guðl.son 17. júní 6.02, Gunni. Finnsson G. 5.78. Langstökk kvenna: Ingibjörg Ólafsd. H. 4.72 m„ María Ólafsd. H. 3.94, Sigríð- ur Ólafsd. H. 3.93, (systur), Ágústa Ágústsd. H. 3.86 m. 400 m. hlaup: Jónas Ólafsson H. 55.8 sek„ Guðbj. Guðlaugsson 17. júnl 57..4, Einar Jóhannesson H. 59.0, Þorleifur Guðlaugsson 17. júní 62.0 sek. Spjótkast: Sturla Ólafsson S. 43.57 m„ Jón Hjartar Gr. 43.15, Jónas Björnsson S. 40.95, Njáll Þórð- arson 17. júní 39.70 m. Þrístökk: Guðbjartur Guðlaugsson 17. júní 13.05 m„ Valgeir Guðl.son 17. júní 12.68, Jónas Björns- son S. 12.50, Jón Hjartar G. 12.24 m. 1500 m. hlaup: Áemundur Hagalínss. Vor- boði 5.16 mín„ Þorleifur Guð- laugsson 17. júní 5.18, Gústaf Það er sölu og áróðursað- ferðum en ekki vinsældum að þakka, að rit e ns og til dæm is „Harpa Guðs“ og „Guð mun reynast sannarður“, hafa ver ið þýdd á margar tungur og seld svo skiftir tugum mill- jóna eintaka. Þó að ókunnir ritsölumenn þyki yfirleitt engir aufúsagest ir ná þeir oftast nokkrum ár angri. Þegar laginn og ágeng ur áróðursmaður býður vörur einar vægu verði innan veggja væntanlegs kaupanda fer ekki hjá því, að sökum und- anlátsemi kaupa allflestir eitthvað og afgreiða mann- inn. Þá er og annað jafn vist. Svo fáránlegar kenningar eru vart til að ekki einhverjir aðhyllist þær, sé þeim þráfald lega haldið að nægilega mörg um mönnum. Með því að almenningi hér á landi er ókunnugt um hina sérkennilegu lærdóma „V. J.“, verður síðar gerð grein fyrir þeim á opinberum vett vangi. En þess skal þegar getið að þeir eiga enga sam- leið með evangeliskri kristni. Flugrit, sem danska kirkjan gaf út til þess að vara við starfsemi þeirra í Danmörku, epdar með svofeldum orðum: „Sé Kristur sannleikurinn þá eru kenningar Votta Jehova Iygi“. um af lifandi fjöri og þrótti. dóma. Sumarið og haustið 1952 er ætlunin að flytja fé frá Norðurlandi, einkum Þing eyjarsýslum er mér sagt, suður til Árnessýsiu. Ég hefi heyrt að flytja eigi 15—17 þúsund fjár að norðan. En hvernig á að flytja þetta fé allt? Mér er sagt að erfitt sé að flyja fé sjóleiðis og bílleiðin að norðan eítir byggðum er löng, og liggur gegn um sýkt svæði. Beinasta og styzta leiðin er yfir hálendið suður Sprengi- sandsleið upp úr Bárðardal og suður yfir Tungnaá. Frá Mýri í Bárðadal að Galtalæk í Landi eru liðlega 200 km. Öll þessi leið er prýðilega fær öllum kraftmiklum bílum. Það er marg sannað. Árið 1933 var hún fyrst farin, þeg ar Siguröur heitinn Jónsson frá Laug ók sínum litla kraft litla Fordbíi norður þessa leið eftir að bíllinn hefði ver Að loknu borðhaldi var stig ið ferjaður fir Tungnaá. Árið inn dans og skemmtu ungir og gamlir sér hið bezta. Nokkr ir af stofnendunum fyrir 40 árum dönsuðu þarna með unga fólk nu, sem nú starfar í félaginu. Félaginu bárust mörg sam- fagnaðarskeyti frá félögum. sem ekki gátu mætt og frá vinum og öðrum ungmenna- félögum. Iðunnarstaðasyst- kini færðu félaginu fallegt (FramhaJd á 7. .wSu). Óskarsson, Önundi 5.19, Viggó Björnsson S. 5.21 mín. 4X100 m. boðhl.: 1. sveit Höfrungs 50.5 2. sveit Stefnir 51.2 3. sveit Grettis 51.5 4. sveit 17. júní 53.9. Handknattleikur kvenna: Stefnir — Höfrungur 4:3. Um mótið má segja, að það var mjög fjölmennt og fór vel fram í alla staði, veður var yndislegt. Aldrei. hefir verið jafn mikil og almenn þátt- taka í íþróttunum, árangur má teljast góður, þar sem allir keppendur eru sjálfmenntaðir að mestu leyti, fengið viku þjálfun af kennara sumir, en aðrir enga. Þessi árlegu mót sambandsins eru mjög vinsæl og því til sóma. íþróttakeppnin fór fram í fyrsta sinn á nýjum grasvelli, sem sambandið og héraðs- skólinn eiga að Núpi, hann er þó ekki fullgeröur ennþá og þar að auki mjög kalinn nú, og því ekki fullkomlega góð- ur. J. J. Landskeppnir íslands í frjálsum íþróttum íslendingar hafa háð fjór- ar landskeppnir í frjálsum 1- þróttum, unnið þrjár, Dani tvisvar og Norðmenn einu sinni, en tapað einni fyrir Norðmönnum. Yfirleitt hafa það verið fáir íslendingar, sem hafa átt mestan þátt í þesum sigrum. í fyrstu keppn inni unnu íslendingar aðeins i fjórum greinum, fyrir utan boðhlaupin, sem unnust. Haukur Clausen var þá sigur vegari í þremur greinum, en Finnbjörn í einni. í lands- keppninni í fyrra við Dani urðu Torfi og Huseby tvöfald ir slgurvegarar, en í lands- keppnunum í sumar urðu Örn, Torfi, Hörður og Huseby fjórfaldir sigurvegarar, þ. e. sigruðu bæði Norömenn og Dani í tveimur greinum. Þess ir íslendingar hafa sigrað í landskeppnunum. (Tölurnar merkja sigra). Gunnar Huseby 6 Torfi Bryngeirsson 6 Örn Clausen 5 Haukur Clausen 4 Guðmundur Lárusson 4 Hörður Haraldsson 4 Skúli Guðmundsson 3 Jóel Sigurðsson 2 Finnbjörn Þorvaldsson 1 Kristl. Magnússon 1 Kári Sólmundarson 1 Boðhlaup eru hér ekki tal- in með, en íslenzku sveitirn- ar hafa sigrað i öll skiptin í þessum fjórum landskeppn- um. í sveitunum hafa þessir verið Ásmundur Bjarnason (6), Hörður Haraldsson (5), Haukur og Örn Clausen og Guðmundur Lárusson (4) Finnbjörn Þorvaldsson, Trausti Eyjólfsson, Torfi Bryngeirsson og Ingi Þor- steinsson (2) og Reynir Sig- urðsson (1). 1948 var leiðin ekin að norö- an af Páli Arasyni og Ferða- félagi Akureyrar suður að Tungnaá. í fyrrasumar fór minnsta ferðafélagið, sem tók þátt í björgun Geysisáhafnar innar norðurhluta leiðarinn,- ar frá Tungnafellsjökli norð- ur í Bárðardal og voru þeir félagar í jeppum. En suður- hluti leiðarinnar var farin á sama tíma af leiðangri þeim sem ég stóð fyrir um Suður- öræfin, en í þeim leiðangri voru stórir þungir bílar, allt að 6 tonn. Síðastliðið haust í október fór leiðangur sá, sem bjarg- aði ýmsu af farmi Geysis enn syðri hluta þessarar leiðar, og nú fyrir skemmstu fór Guð- mundur Jónasson í bílferð með þrjá þunga bíla inn að Hágöngum. Og hvað þarf þá frekar vitnanna við? Leiðin er sem sé opin og fljótfarin úr Bárðardal og suður að Tungnaá. En Tungnaá er mik ið vatnsíall og í raun og veru ófær bílum, þó að slarkað hafi verið yfir hana nokkr- um sinnum miklu austar. Þessvegna þarf að setja brú á Tungnaá á Haldinu. Þegar sú brú er komin er aðeins ein sýnist mér þetta eina færa leiðin til að flytja allt að 17 þúsund fjár úr Norðurlandi til Suðurlands. Brúarstæði á Tungnaá á Haldinu er mjög gott, um 80 metra breitt, rmnnir mig. Þjórsárbrúin gamla er enn uppistandandi, en það hefir vexúð um það talað að flvtja hana norður á Tungnaá. Ég: veit ekki hvort það borgar sig betur en setja þar nýja brú.. Um það verða þeir að fjalla. sem vit hafa á og það hef ég ekki. En hitt veit ég, að hér þarf snörp handtök við, en ekkj vangaveltur, svo að%brú verði komin á Tungnaá fyrir mitt sumar 1952.. Strax i sum ar þarf að byggja brúarstöpla og veg að þeim, smiða brúna í vetur og setja hana upp strax að vori. Þetta er hægt að gera. Þetta er dýrt segja menn kannske, en mæðiveik- in og varnirnar gegn henni hafa verið dýrar, og hvað mun ar þá um eina milljónina enn? Og svo annað, sem eltki má gleyma. Þegar brúin er kom- in á Tungnaá, opnast öll mið öræ^in til ferðalaga, leiðín milli Suðurlands og Mið-Norð urlands styttist um hundrað kílómetra og þeir sem njóta vilja fegurðar og töfra öræf- anna ættu greiðá leið inn til fjalla. Það litla fé, sem varið hefir verið til umbóta á öræfaveg- um hefir stundum verið talið eftir, og það er jafnvel ekki trútt um, að talið hafi verið eftir það benzín, sem eytt hef ir verið í öræfaferðir í bílum. En í því sambandi get ég ekki stillt mig um að benda á það að þær leiöir, sem farnar hafa verið í bílum af einstökum ferðagörpum inn á öræfin hafa lika komið að gagni. Hrafntinnan, sem skreytir Þjóðleikhúsið og önnur hús var sótt inn að Torfajökli, eft ir leið sem Sigurður frá Laug ók fyrstur 1932. Kaldidalur var fyrst ekinn 1929, en varð svo um alllangt árabil til að tengja saman Borgarfjarðarundirlendið og (Framhald á 4. síðu.) ÍVIorgunblaðsmenn! Á dögunum staðhæfðuð þið, að Eimskip gæti full- nægt flutningaþörf þjóðarinnar. Nú segið þið: Jii, þetta verður hægt, ef Eimskip fær skip eftir þörfum . . Ansi er þetta gott hjá ykkur og líkt með stráknum, sem sagði: „Nú skyldi ég slá, ef ég hefði orf og Ijá“, en hann hafði hvorugt. Svona mannalæti gæti hver sem er sett fram. Eigendur Kötlu eða Laxfoss gætu líka flutt allar þarfir íslendinga, ef þeir ættu nógu mörg sklp!!.. Þetta er svona álíka gáfulegt eins og ef því væri haldið fram, að ekkert þyrfti að prenta á íslandi annað en Morgunblaðið, ef það væri nógu stórt. Nei, verið þið bara kátir, þó að einhverjir fleiri en Eimskipafélagið eignist skip. Viðurkennið þið að þrátt fyrir auð og aðstöðu, er félagið ekki enn þá voldugra en svo, að það annar ekki nema broti af flutninga þörf þessarar litlu þjóðar. Þessvegna ætti bæði Eim- skip, þið hjá Mogganum og þjóðfélagið sjálft, að vera þakklátt hverjum þeim, sem vill hjálpa til að gera þjóðina sjálfri sér nóga um skipakost til flutninga, jafnvel þó að þar á meðal séu ólukkans samvinnu- mennirnir. Og hættið þið svo þcssu naggi út í Sambandsskipin, ef þið viljið fá frio um „óskabarnið.“ R. S.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.