Tíminn - 03.08.1951, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.08.1951, Blaðsíða 9
173. blað TÍMINN, föstudaginn 3. ágúst 1951 9. Vestmannaeyjahöfn (Framhald aí 5 slffu.í að bæta alla aðstöðu í Frið- arhöfn, lengja bryggjur og styrkja, auka dýpi o. s. frv. Á þessu ári hefir verið lokið við að lengja eldri bryggjuna um 100 metra. Á fyrra ári (1950) var gert mikio átak um dýpkun inn- siglingarinnar. Þar vann þá dýpkunarskipið Grettir í nokkrar vikur við mikinn og góðan árangur. í austanbrimum og sjófyllu flæddi tiðum yfir sandinn inn anvert við höfnina, inn und- ir Hííðarbrekkur, sem svo heita. Tvær flugur hafa ver- ið slegnar í einu höggi: Höfn- j in dýpkuð og sandinum úrj henni dælt yiir sandflákann! innan eða vestan við höfnina, | svo að hann hækkaði um 2—3j metra. Siðan hefir sandíaxi verið sáð í sandinn til þess að, binda hann og fá arð af land- ; inu. Síðustu 5 árin hafa verkleg ar framkvæmtíir við Vest- { mannaeyjahöfn kostað sem hér segir: Ár 1946 kr. 630.300.42, þar af ríkisstj. kr. 200.000.00 Ár 1947 — 545.161.89, þar af ríkisstj. — 260.000.00 Ár 1948 — 696.090.84, þar af ríkisstj. — 162.500.00 Ár 1949 — 893.869.65, þar af rikisstj. — 250.000.00 Ár 1950 — 1.440.013.36, þar af ríkisstj. — 230.000.00 Alls kr. 4.205.436.16, þar af ríkisstj. kr. 1.102.500.00 Eftir að dýpkunarskipið Grettir hafði lokið verki í Vestmannaeyjahöfn í fyrra- sumar, lét vitamálaskrifstof- an birta sjófarendum lýsingu á innri höfninni í Eyjum með teikningu af höfninni. Þykii mér hlýða að birta þá teikn- ingu hér og lýsingu vitamála- skrifstof unnar: Nr. 7. Vestmannaeyiar. Innri höfnin. í Vestmannaeyjum hefir á undanförnum árum verið unn ið að því að dýpka innri höfn- ina norðaustan i Heimaey, og er það verk nú svo langt kom- ið, að inn á hana eru jafnað- arlega tekin skip allt að 2— 3000 rúmlestir brúttó. Haf- skipa- og fiskibátabryggj ur inni, og hefir verið dýpkuð rás frá háfnarmýhninú og inn með þeim. Norðurhluti hafn- arinnar er hins vegar grunn- ur, og eru þar ból fyrir fiski- báta staðarins. Ef mikill sjór er úti fyrir, getur verið tölu- verður sogadráttur í höfninni, og er þá vissara fyrir skip, sem liggja við bryggjurnar, að ganga vel frá festum sín- um. Flóð og fjara er 37 mín. fyrr en í Reykjavík. Flóðhæð um stórstraum 3.0 m og 2.0 um smástraum. Til leiðbeiningar við inn- siglingu eru, auk vitanná á endum hafnargarðanna,tvenn leiðarmerki (leiðarljós), og 3 lítil, rauð toppmynduð dufl, rétt innan við hafnarmynnið, beggja vegna hinnar dýpkuðu rásar, tvö að norðanverðu og eitt að sunnanverðu. Hafn- sögumaður er á staðnum. Enn eru hafnarmálin mál málanna í Eyjum. Allt at- vinnulíf og öll afkoma al- mennings þar byggist á því, að ötullega sé unnið að þeim málum. Þau eru einnig mik- ilvægt hagsmunamál ríkis- sjóðs og öllum iandsmönnum. (Meginheimildir: Hafnar- gerðin í Vestmannaeyjum, eftir Gunnar Jóhann Ólafs- 4 -Friðarhafnorbtyggjo B-ÐÓsaskersbryggja VESTMANNAEYJAR f ’ ^^p-^jarbryggja ,x ^ ' • JOýp! er miiad við meðal- £" I £? t'/Ð. ;' ftárstraums fjöru / ~ .* . , • , mmfwm*.*. # \ \ / U ^ Irwri höfn. . . > : - l i IOO 200 METRAR ■) ;Y f'' - *:*V' ' á'V*. ' /• ':,l I P IMKjí/ ^ m ____ RÉTT:l3-2 I95J - • Meðfylgjandi mynd sýnir höfnina eins og hún er nú. — Heimild; Vita- og hafnar málaskrifstofan. Sj ókort: Nr. 32 og 33. I»æ<í i5* úr . ■ . ■ urður“ var kallað í eyra mér höstugt. Enginn ánnar heyrði þetta kall. Kaliið kom oft í mjög-vondu veðri. Ég hafði litla trú á þessu fyrst í stað. Sú trú styrktist, þegar reynsl- an varð sú, að veður fór batn- andi og afli mikill 1 þeim róðr um. Einu sinni var ég kallaður í roki, svo að húsið nötraði. Þá ætlaði ég að „skrópa“ og lagði mig út af aftur, þar sem ég gat ekki séð, að fært væri á sjóinn. Þegar ég er nýsofn- aður aftur, er nafn mitt kall- að höstugra en fyrr. Ég klæddi mig í skyndi, kallaði aði skipshöfnina og réri. Leizt mér þó ekki á blikuna. Karl- arnir héldu, að ég væri orðinn vitlaus. Sagði ég þeim þá eins og var, að ég hefði verið kall- aður tvívegis þá nótt. Engum öðrum kom víst til hugar að fara á sjó í því veðri. Við lögð um alla línuna, náðum henni allri aftur og fiskuðum vel. Veður fór batnandi, og feng- ®m við blíðskaparveður í land. Þorsteinn Þ. Viglundsson Lúðrasveit Vestmannaey|a 17. júní 1371. — Lúðrasveit Vestmannaeyja undir stjórn Gddgeirs Kristjánssonar leikar í broddi skrúðgöngunnar. — Næst'r fara skátar og íþróttafólk. Þá aðrir Eyjabúar. m Gagnf ræða skólinn í byggingu Veturinn 1947 hófst bygg- ingarstarfið með því að nem- endur skólans hófu að grafa fyrir útveggjum hússins. — Skólahúsið er kjallari og tvær hæðir. Efri hæðin var steypt í fyrrasumar. í sumar verð- ur steyptur upp fimleikasal- ur skólans. Nú er það verk hafið eins og sést á mynd- inni. Ætlunin er að koma húsinu undir þak í haust. í skólahúsinu verða 11 kennslustofur, þar af 4 ætl- aðar verklegu námi. Gagn- fræðaskólinn i Vestmanna- eyjum hefir smíðaverkstæði, netagerðarverkstæði og vísir og vélaverkstæði. Hann á nú tvær vélar, sem piltarnir læra að fara með og hirða. Happdrætti Tímans Glæsilegasta happdrætti ársins Stórkostlegasta happdrættið VI N N B NGAR: i <5 . rt *- .E--8 E Í3 I £ S 1-5 1' i S S i r .-a ■b > rt cZ3 J2 C4H rt fO B J Blóma- og trjágarðar í miðbænum í Eyjum. — Hæstu tréin á miðri myndinnl eru reynitré rúmlega 20 ára gömul. I Eyj- um er crftt að rækta tré, vegna veðráttunnar, þó sýnir myndin, að það má takast. Þar er skjólið gróðrinum jafnvel mikilvægara en áburður og hirð'ng. Eyjabúar leggja nú orð- ið metnað sinn í það, að snyrta til Ióöir sínar, rækta og girða. Bærinn er yfirleitt þrlfalegur, enda þótt útgerðarbær sé, þar sem flest er í vexti og þróun, atvinnulíf í blóma, bygging- arframkvæmdir m'klar og framtakshugur manna í bezta lagi Kaupið raiða strax hjá næsta sölumanni happdrættisins IIIIIIIIUIIHIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMilllllMMIIlllllMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIMIIIIIIUHIHIMI i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.