Tíminn - 03.08.1951, Blaðsíða 10
1«.
TÍMINN, föstudapinn 3. ágúst 1951
173. folað
Leiðin til gálgans
Afburða spennandi ný am-
erísk mynd, sem vakið hefir
íádæma athygli.
Ray Miliand,
Florence Marly.
Sýnd kl. 5, 7 og °■
NÝJA BÍÓ
Salome dansaði
l»ar
' Hin óvenju íburðarmikla
og skemmtilega ævintýra
^anynd í eðlilegum litum, með
t£'
Yvonne de Carlo og
Rod Cameron,
rnerður vegna margítrekaðra
- láskorana sýnd
kl. 5, 7 og 9
^ Bönnuð yngri en 12 ára
BÆJARBfÓ
hafnarfirði
Flóttafólk
(The Lost People)
Aðalhlutverk:
Mai Zetterling,
Dennis Price.
Sönd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 9184.
Bergnr Jónsson
i Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Síml 5833.
Heima: Vitastíg 14.
Jl 3"
s:
í.
1
Mitnið
að
greiða
blaðgjaldið
Hu áeJtaV
0Ciu/eLtí$u? %
Pöfum efnl til raflagna.
aflagnir 1 minni og
æri hús.
Gerum við straujárn og
önnnr heimilistæki
Baftækjaverzlunin
LJÓS & HITI H. F.
L&ugaveg 79. — Simi 5184.
TJARNARBÍÓ
Nú gengur það glatt
(Uazard).
Afar spennandi og skemmti
leg ný amerísk mynd.
Aðalhiutverk:
Paulctte Goddard,
MacDonald Carey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst ki. 1 e. h.
Anstnrbæjarbíó
Kvikmynd
Sigurðar G Norðdahls
frá
LANDSKEPPNINNI
1 OSLÓ
1 dag er síðasta tækifærið
til að sjá þessa ágætu íþrótta-
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Klukkan 7 er sérstök barna
sýning á hálfu gjaldi.
GAMLA BÍÓ
Handan við múrinn
Framúrskarandi spennandi
amerísk skikmynd.
Robert Taylor,
Sýnd kl. 5 og 9.
Litkvikmynd Hal Linkcs
ISLAND
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
HAFNARBfÓ
Líf í læknis hendi
(Jeg drepte).
Hrífandi og efnisrik ný
norsk stórmynd, er vakið hef
ir geysilega athygli.
Aðalhlutverk:
Erling Drangsholt,
Rolf Christensen,
Wenche Foss.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BIO
Óskadra nmar
(Reaching for the Moon)
Bráðskemmtileg nýendur-
útgefin amerísk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Douglas Fairbanks, eldri.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
VV.W.VAVWiSVbWMVAWiVWAWiVAWAVAí.V;
^JJeitín
Bernhard Kordh:
Raflagningaefni
Vír 1,5 4q. 6q. 16q
Antigronstrengur 3x1, 5q 3x2,
öq. 3x4q.
Rofar, margar tegundir.
Tenglar, margar tegunöir
Loftdósir 4 og 6 stúta
Rofa og tengidósir
Rakaþj. tengidés r 3 og 4 st.
Dyrabjöiluspennar j
Varhús 25 amp. 100 og 200 amp óhreint að honum, ef hann naut faðmlaga hermar — jafn-
Undiriög, Loftdóealok. jvel eklcl ^rni gCngi aftur. Júdit var sólin og jörðin. í
Véla- og Raftækjaverzlunin hennj bjó ylur sólarijinar og allt líf jarðar, og frá henni
'ona
VEIÐIMANNS
WA1WAVAWAVA
81. DAGUR
.V.V.V.V.V.W, v.v.v
Og
Tryggvagötu 23
Sími 81279
ELDURINN
gerir ekki boð á undan sér.
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
Samvinnutrygsin«iM»
ICELAND
1 riti þessu, sem er sam'ð af
Ólafi Hanssyni menntaskóla-
kennara, eru 47 myndir á-
samt ísiandsuppdrætti. Það
flytur margvísiegan fróðleik
um land og þjóð, m. a. um
íslenzkt atvinnulíf og menn-
ingu. — Þeita er hentug og
sniekkieg gjöf handa vinum
yðar og viðskiptafyrirtækjum
eriendis. — Fæst í bókaverzl-
tmum og kostar kr. 16,00 ein-
takio.
Bókaúígáfa Menningarsjóðs |
streymdj orka og þróttur. Yrði hann að ganga yfir lík ann-
[ars manns til þess að hljóta Júdit, varð hann að gera það.
1 Lengi mátti hann ekkj bíða, og margt brauzt líka i huga þess
manns, sem flúðj upp á fjöll og rumdi þar í einverunni eins
og helsár björn.
Ólafur drattað'st af stað i áttina að bænum. Enn áræddi
hann ekki að ganga beint í hlað, því að hann var ekki viss
um, hvað honum kynnj að verða fyrst fyrir. Hann reyndi að
gera sér grein fyrir því, hvað við tæki, er hann kæmi með
Ingibjörgu í Akkafjall‘.,'Væri Árni ekkj gerbreyttur maður,
hlaut hann að líta Ingþjörgu sömu augum og áður. Og gerði
hann það, átti að dofn$|:íöngun hans til þess' að draga Júdit
til prestsins. Jú. Er þáf.&rðu- þau Árni og Ingibjörg kyrr í
Akkafjalli, og Júdit hJyjÁst á brott.
Ólafur stundi og réðstj u æði á stóra björk, tætti af henni
greinarnar og ýlfraði eiÁs og dýr. Svo stóð hann um stund,
lotinn og másandi, og'á>ifjra.Bk. svitann af enninu. Haun varð
aö gæta sín, ef hann átti ekki að missa vitið. Lappa-Kara
kunní kannske svo mjj(ö$*.fyrir sér, að hún gæti rekið hinn
illa anda bjarndýrsiná^ír honum. Svitinn streymtíi niður
andlitið, og hann va'gáái brott frá kvístaðri björkinni. En
hinn illi andj slepptf’^wkj taki á honum. Hann skalf ein's
og lauf í vindi, og varð að beita öllum vilja sínum til þess
að kæfa öskrið, sem lá á tungu hans, og stilla löngun sína
til þess að berja í kring eins og óður maður.
Hálftíma síðar var Ólafur kominn nær heim að Bjarkar-
dal. Iiann var í mjög Jjungum þönkum og starði niður fyrir
tærnar á sér. Það var rrtfkið vandamál, sem hann glímdi við,
|en nú var hann loks s|&' átta sig. Bf Árni og Ingibjörg áttu
saman, þá var Ingibjörg híuti af Árna. Hyrfi Ingibjörg, þá
var einnig horfinn hlxjti af Árna. Þeim mun lengur, sem
hann hugsaði um þettá,, þvi augljósara fannst nonum þa,ð.
Ingibjörg mátti ekki k&na í Akkafjall, þvi að návist henn-
Hverfisgötu 21, sími 80 282
og 3652.
FínpOsning
Skeljasandur
llvítur sandur
Perla í hraun
Hrafntinna
Kvarz o. fl.
Finpúsningargerðin
Sími 69C9
ar gat hnekkt mætti aiþdanna, sem hann ætlaði að ákalia.
Það gat ekkert komið $rna inn í riki hinna framl ðnu, ef
Ingibjörg var 1 sama fifeí og hann. Ingibjörg átti kannske
athvarf hjá máttarvqii.dvm, sem voru sterkari en andar
Lappa-Köru. Ingibjörg-fes biblíuna jafn vel og bezti prestur.
Nú skildi hann drauminn, sem hann hafði dreymt hér um
nóttina. Hann hafði séð loga, sem teygðu sig til himins.
Bjarkardalur varð að brenna, svo að hamingjan gæti átt
griðastað í Akkafjalli.
Ólafur greip báðum höndum um höfuðið. Hann verkjaði
sárlega í ennið, og það var bjölluhljómur fyrir eyrum hans.
Þegar hann hreyfði sig, læsti verkur sig um allan líkamann.
Hann var sárþyrstur, og nú fór hann að svipast um eftir
rennandi vatni. Hann lagðist á magann við Ii'tla lind og
svolgraðj í sig vatnið. En vatnið svalaði honum ekki, og hon-
um datt i hug, að það var annað en vatn, sem hann átti
að drekka. Hann átti að drekka bjarndýrablóð, blandað
brennivíni. Það eitt gat hleypt í hann kjarki.
Sólin var enn hátt á lofti, og Ólafur lagðist fyrir og beið.
Bjarkardalur mátti ekki brenna fyrr en nótt var komin.
Hann þurfti ekki að hugsa meira um þetta. Það var alít svo
einíalt. Lokaðar dyr — reykur, sem kæfði. Meira þurftj ekki
til þess að hrekja helminginn af Árna brott fyrir fullt og allt..
Eftir nokkra stund flaug Ólafj skyndilega í hug, að hann
yrði að reyna eldíærin. Hann viðaði að sér þurrum mosa
og stakk síðan hendinni f vasa sinn. Hann fór sér hægt í
fyrstu, en nú greip hann andann á lofti, leitaði ákaft í
öllum vösum og rak upp hást óp. Svo steytti hann krepptan
hnefann 1 áttina að nýbýlinu. Án eldfæra var ekki tendrað
bál. Hann gat ekki kveikt í húsinu með berum höndunum.
Það dygði ekki, þótt hann hyggj hnífnum sinum i harðan
stein — hann myndi ekki fá neista, sem kveikt gæti í þurru
laufi eða mosa. Og þótt þaö tækist loks, myndi sú, sem inni
svæfi, vakna við öll þau högg og slög.
Ólafur sat agndofa langa stund. Máttarvöldin vildu þá
ekki, að hann tendraði bál í Bjarkardal. Hann brölti á fæt-
ur og snerj í áttina heim að Akkafjalli, dapur í bragði og lot-
inn í herðum. En skyndilega birti yfir honum. Hann stökk
yfir runna og tók á rás heim að Bjarkardal. Eldfæri — það
voru auðvitað eldfærj 1 Bjarkardal. Hann gat farið inn og
setzt við hlóðin og tekið eldfæri með sér, er hann færi.