Tíminn - 11.08.1951, Síða 1

Tíminn - 11.08.1951, Síða 1
Rltstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgeíandi: Framsótoarflokkurlnn t—------------— -------—■—■> 35. árgangur. Greiðara simasam- band milli Akureyr- ar og Reykjavíkur Um leið og hin nýja lands- Símastöð í Hrútafirði hefir nú tekið til starfa, hefir þremur nýjum fjölsímasamböndum verið ltomið á nrlli Hrúta- fjarðar og Akureyrar í sam- bandi við 3 línur í jarðsím- anum milli Reykjavíkur og Hrútaíjarðar. Gerir þetta tal- j símaafgreiðsluna milii Reykja j víkur og Noröurlands mun I greiðari, einkum þó m lli Reykjavíkur og Akureyrar, þannlg að á þeirri leið er nú oftast stuttur eða enginn biö- tími og ætti þá hraðsímtölum að geta fækkað veruiega á þeirri le ð. Bréfskeyti. Þá er áformað að taka upp svonefnd bréf-skeyti í skeyta- viðskiptum við útlönd frá 1. næsta mánaðar að telja. — Bréfskeyti eru með hálfu gjaldi venjulegra skeyta en minnsta gjald miðast við 22 orð og ganga þessi skeyti á eftir öðrum skeytum, auk þess eru nokkrar takmark- anir á útburði þeirra. Ætti þessi skeytaþjónusta að geta iétt mjög undir skeytavið- skiptum almennt, ekki sízt verzlunarmanna og atvinnu- rekenda, enda er þess og vænst a’ð skeytavlðskiptin örv ist til muna með svo lágu skeytagjaldi. Gamalt engi í Rang- árþingi nytjað á ný Frá fréttaritara Tímans á Rauðaiæk. Góður þurrkur hefir veriö hér í Rangárvailasýslu und- anfaana daga og hefir hirð- ing gengið vel. Töðufengurinn er þó mjög lítill sökum kal- skemmda og sprettuleysis, eða ekki meiri en helming- ur á við það sem fékkst í fyrra viðast hvar. Engi er einnig víðast illa sprottið. Bændur af einum 10 —15 bæjum í Holtum og Ása- hreppi hafa undanfarna daga verið að heyskap í svonefndu Sandhólaferjuengi, sem ekki hefir verið nytjað undanfar- inn áratug, en var áður fyrrr, er ræktun var skemmra á veg komin, heyjað. Er það sinu- mikið en nokkuð sprottið og véltækt, svo að hægt er að rífa þar upp alímikið hey, enda hefir heyskapurinn þar gengið trel. Mikið um „ástancl“ í I»V7kalamli Tímarit nokkurt i Míinchen fullyrðir, að hálf milljón barna hafi fæðzt utan hjóna- bands á hernámssvæðum vest urveldanna í Þýzkalandi síð- an 1945. Það segir einnig, að 280 þús. þeirra séu börn her- manna hernámsveldanna. Skrlfstofur f Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Augiýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda ----------------------------í Heykjavík, laugardaginn 11. ágúst 1951. 179. blað. ■ Úr gæsaleiðangrinum við Hofsjökul Myndir þessar eru úr rannsóknarleiðangri dr. Finns Guð- mundssonar og fuglafræðinganna brezku, sem dvöldust vik- um saman í sumarlöndum heiðagæsarinnar undir HofsjölUi og komu úr honum í þessari viku. — Efri myndin sýnir forna gæsarétt á Nautöldu, myndin tekin yfir gafl réttarinnar. Fundu þeir félagar tuttugu sl kar réttir, pg virðist það hafa verið lenzka til fcrna, að farið væri á þessar slóðir um það leyti, er gæsirnar voru í sárum, og þeim smaláð í.réttirnar til slátrunar. — Neðri myndin sýnir gæsahóp, sem vísinda- mennirnir hafa smalað saman ríðandi og rekið í rétt, er þeir hafa gert úr neti. Tilgangurinn er sá að merkja gæs- irnar. (Ljósmynd: Dr. Finnur Guðmundsson). Hornafjörður í akvega- samband annaö hsust Lan»t ktimið að ryftja veg fyrtr Rernf jörð Frá fréttaritara Tímans á Ðjúpavogi. Sá tími nálgast nú, að nokkurn veginn akfært verði fyrir Berufjörð og þar með opnist akvegur af Fljólsdalshéraðl og Breiódai a!lt suður í Hornafjörð, er brúuð hefir verið Jök- ulsá í Lóni, enda stöðvist ekki vegagerð í Berufirði. Um þessar mundir vinmlr flokkur verkamanna með jarð ýtu að vegarruðningi í Beru- firði. Að visu komast jeppar þessa leið, en þó er enn eftir (Framhald á 2. síðu.) Meðalbóndinn á aðeins 4,5 kýr og 53,6 kindur I ooru hcfti arbokar Iandbúnaðarms 1951, sem er hýkomið út, cr meðal annars gerð grein fyrir meðalbúi í svcit um ára- mótin 1919—1959. Er meðaltalið tekið af búum 6141 bónda, allra utan kauntúna og kaupstaða. Meöaibúið. Samkvæmt þessari skýrslu hafa í meðalbúum ver ð 4,5 kýr, 1,9 aðrir nautgripir, 42 ær, 11,6 sauðkindur, 5,5 hross og 11,4 alifuglar. Sýnir þetta að meðalbúið er ærið smátt. Garðafuroir. Garðafurðir meðalbús eru einnig minni en margur myndi ætla að óreyndu. Svara afurðir garðlanda og gróður- húsa til þess, að á meðalbú- ið komj 9,3 tunnur af kartöfl- um. — Búin allt of smá. Þessar tölur bera með sér, að bú fjölda bænda eru svo smá, að erfitt hlýtur að vera að byggja á þeim nakkra lífs- afkomu. Að vísu er á það að líta, að tölur um sauðfjár- eignina gefa ekki rétta hug- mynd, þar sem fjárskipti standa sums staðar yfir, á þeim tlma, sem skýrslan er miðuð við, annars staðar ný- lega um garð gengin, svo að sauðfjárstofninn er enn mjög lítill, og loks stór héruð herjuð af mæðiveikinni, svo að ekki hefir verið unnt að halda fjárstofninum við. Skemmdir á kart- öflugörðum í Skagafirði Frost var í Skagafirði að- faranótt fimmtudagskvölds- ins. Mikið tjón mun þó ekkl hafa orðiö að næturfrosti þessu, en þó sér á kartöflu- grösum. Hafa þau sviðnað í toppinn, og yztu blöðin eru svört og vis n. Skemmdir af eldi í Austurstræti 12 Um hálf-sjö í gær varð elds vart í herbergi í risi húss ins Austurstrætj 12, þar sem Skóbúð Reykjavikur er til húsa. Var herbergi þetta not- að til sokkaviögerðar, og er það fyrirtæki rekið af Bjarna Kristjánssyni. Herbergið brann allmjög innan og vélar urðu fyrir skemmdum, áður en tókst að kæfa eldinn. Litil síidveiði í gær -Á Seyftisfípfti liafa |»ó ckíti öll skép. scm fiaiijíaft vilílus fara, «etaft fcn^ift löndim I gær var síídveiði trcg á miðumini nordaustan lands, og veðui ekki heldur sem bezt. Þó fengu stöku skip afla, þeirra á meðal Helga frá Reykjavík, er fékk 600 mál í gær, Eld- borg, er fékk ailgott kast, og Reynir frá Vestmannaeyjum. Seyðisfjörður. Nokkur skip komu til Seyð- isfjarðar 1 fyrrinótt og í gær. Ásþór kom þangað með afla í fyrrakvöld, og í fyrrinótt komu Valþór og Heimaklett- ur með um 600 mál og tunnur til samans. Einnig kom þang- að Svanurinn frá Reykjavík með uni 600 tunnur og tog- arinn Jörundur með 820 mál í bræðslu. Spurzt höfðu fyrir um lönd un i gærkvöldi Rifsnesið með 400 tunnur, Haukur með all- mikinn afla, Sigurður frá Siglufirði með 140 tunnur og nokkur skip önnur með slatta, en þeim var vísað frá, þvi að ekki var unnt að taka á móti þeim. Raufarhöfn. Til Raufarhafnar komu með síld Helgi Helgason með 440 mál, Einar Hálfdáns og Erlingur II. Fleiri skip eru væntanleg þangað. ! Mótmælt fyrir | ! hnndrað árum j | mótmælt í fyrra- i ! dag j \ I fyrradag voru rétt > j hundrað ár liðin frá þvi, \ I aö yfirgangj Trampe greifa > | var mótmælt. Þann dag > | mótmæltu Reykvíkingar > í kröftuglega yfirgangi og á- ( \ lögum Gunnars Thorodd- s ! sens borgarstjóra. | Líkt og fyrir hundrað ár- í um höfðu yfirgangssegg- \ < irnir mótmælin að engu, ( \ en líkt og þá mun stundar- \ í sigur hins rangláta valds \ | boða nýja tíma, cr sópa yf- \ \ irgangsseggjunum til hiið- > i ar og vísar þeim þar til sæt • ' is, er þeir ciga heima.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.