Tíminn - 11.08.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 11.08.1951, Qupperneq 2
2. f f i y »: r ■' »■_ -j ;i ^ \ y. V i ; ’ \ "* í’tvarpað í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (pl.). 19,45 Augl. 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpstríóið: Tríó í C- dúr eftir Haydn. 20,45 Leikrit ,(Haustblíða“ eftir B. B. Bucher. Leikstjóri: Þorst. Ö. Stephen- sen. 21,30 Tónleikar: Lög úr óperunni „Carmen" o. fl. lög eft ir Bizet (pl.). 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,10 Danslög (pl.). 24,00 Dagskrárlok:. Útvarpað á morgun. Kl. 8,30—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Hallgrímssókn (séra Jakob Jónsson). 12,15—13,15 Hádegis- útvarp. 15,15 Miðdegistónleikar (pl.): Frá fjórðu alþjóðatónlist arhátíðinni í Edinborg. 16,15 Préttaútvarp til Islendinga er- lendis. 16,30 Veðurfregnir. 18,30 Barnatírni (Baldur Pálmason). 19.25 Veðurfr. 19,30 Tónleikar (pl.). 19,45 Augl. 20,00 Fréttir. 20,20 Tónleikar (pl.). 20,35 Er- indi: Kóngsríkið og garðshornið (Guðm. .G. Hagalín rithöfund- ur). 21,05 Tónleikar (pl.). Þætt- ir úr tónverkinu „Föðurland mitt“ eftir Smetana. (Tékk- neska filharmoníuhljómsveit- in leikur). 21,35 Þýtt og endur- sagt (Aridrés Björnsson). 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,05 Ðans- lög (pl.), 23,30 Dagskrárlok. Hvar ern skipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Stykkishólmi. Arnarfell fór frá Elbu 6. þ. m„ áleiðis til Bremen.. Jökulfell er væntanlegt til Valparaiso í dag, frá Ecuador. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 8 annað kvöld til Glasgow. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld til Bildudals. Herðubreið var vænt aflleg til Reykjavíkur í nótt að aústan og norðan. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er norðanlands. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 3. þ. m„ var væntanlegur til Ceuta í gær á leið til Grikklands. Dettifoss fór frá Reykjavík 8. þ. m. til New York. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fer frá Kaukmannahöfn í dag til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss kom til Rotterdam 6. þ. m„ fór það- an í gær til Antwerpen, Ham- borgar og Hull. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Reykja vík. Hesnes fór frá Hull 9. ág. til Reykjavíkur. Flugferðir Flugfélag Islands: Innaniandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Blöndu óss, Sauðárkróks, ísafjarðar, Egilsstaða og Siglufjarðar. Á morgun eru áætlaðar flugferð- ir til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja og Sauðárkróks. Millilandaflug: „Gullfaxi“ fór í morgun til Kaupmannahafn- ar og er væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 18,15 á morgun. Loftleiðir h.f.: í dag er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), fsa- fjarðar, Akureyrar og Keflavík- ur (2 ferðir). Frá Vestmannaeyj um ,verður flogið til Hellu og Skógasands. Á morgun verður flogið til Vestmannaeyja, Akureyrar og Keflavíkur (2 ferðir). « TÍMINN. laugardaginn 11. ágúst 1951. 179. blað. kafi til keiía j KÁ qc c i ir /í mArniin Messur á morqun Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 f. h. Ath. breyttan messu- tíma. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja. Messað á morgun kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. á morgun. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Kirkjan og sértrúarflokkarnir. Ur ýmsum áttum Dregið í happdrættinu. f gær var dregið í 8. flokki happdrættis háskólans. Vinn- ingar voru samtals 600 og and- virði þeirra samtals 300900 kr. Hæsti vinningurinn, 25 þús. kr„ kom á nr. 12073, sem var fjórð- ungsmiðar. Einn þeirra var seldur í umboðinu á Akureyri, annar á Hvammstanga, þriðji í Hrisey og fjórði í umboði Mar- enar Pétursdóttur í Reykjavík. Næsthæsti vinningur 10 þús. kr. kom á nr. 8821, sem einnig var fjórðungsmiðar, tveir seldir í umboðinu í Varðarhúsinu í Reykjavík, einn á Laugavegi 39, Reykjavík og einn á Norðfirði. I Þriðji hæsti vinningurinn kom , á nr. 1078 — 5 þús. kr. — gem ! var heilmiði, seldur í umboði | Helga Sívertsen í Austurstræti, Reykjavík. Lögreglustjórinn í Reykjavík hefir lagt til, að þessir menn verði skipaðir lögregluþjónar: Gunnar Einars son, Höfðuborg 57, Hannes Þór- ólfsson, Öldugötu 41, Ragnar Bergsveinsson, Miklubraut 80, og Sigurður Eiríksson, Suður- landsbraut 1. Ráðstefna um björgunarmál. Dagana 22.-25. júlí var hald- in alþjóðaráðstefna um björg- unarmál í Ostende í Belgíu. Sem fulltrúi Slysavarnafélags íslands mætti Kristján Albert- son sendiráðuautur í París. — Á ráðstefnunni voru rædd ýms vandamál varðandi björgun úr sjávarháska, og fór fulltrúi Breta mjög lofsamlegum orðum um björgunarafrekin við Látra- bjarg, og tók ráðstefnan undir það með lófaklappi. Heiðursmerki. Hinn 9. ágúst 1951 sæmdi for- seti íslands dr. Niels Bohr, pró- fessor, stórkrossi hinnar ís- lenzku fálkaorðu. Leiðrétting. í frétt hér í dálkunum í gær var sagt, að farþegar flugvélar- innar Gullfaxa í júlí hefðu ver- ið 84, en þar hafði prentvillu- púkinn fellt niður einn tölustaf. Talan átti að vera 844. Leiðrétting. Hafsteinn Guðmundsson, form. handknattleiksráðs Reykjavík- ur, biður þess getið, að ekki hafi verið rétt frásagt í Tímanum um íslandsmeistaramót kvenna í handknattleik, að Valur hafi dregið sig til baka vegna ósam- komulags við handknattleiksráð Reykjavíkur. Handknattleiksráð ið veitti Val leyfi til keppni, en í.B.R. sá sér ekki fært að veita leyfið nema með vissum skilyrð um. ÚibreiðiíS Tímann Auglýsið í Tímannnt Þjóðverjar unnn Svía í frjálsum íþróttum Landskeppni í frjálsum í- þróttum fór fram í Stokk- hólmi í fyrradag og gær milli Svía og Þjóðverja, og er það fyrsta landskeppni í frjáls- um íþróttum, sem Þjóðverj- ar taka þátt í eftir stríðið. — Keppninni lauk svo, að Þjóð- verjar báru sigur úr býtum með 112 stigum gegn 100. — Eftir fyrri daginn höfðu Þjóð- verjar 60 stig en Svíar 45. Sýna úrslit þessi mikinn styrk Þjóðverja í frjálsum i- þróttum. í 10 km. hlaupi sigraði Þjóð verjinn Schade, kornungur maður á 29,55.4 mín., sem er nýtt þýzkt met og mjög góður árangur, sá bezti, sem náðst hefir í heiminum á þessu ári. Einn húsbruninn enn Hvenær skyldu menn læra af reynslunni, að timbur klæða ekki steypuveggi, heldur einangra þá með VIKRI sem hvorki brennur né fúnar og hefir styrkleika og naglfestu trésins. Vikurfélagið h.f. Hringbraut 121 x o o O o o o o o < • < t O <r < < í () (í ( ! '.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V NYTT ALIKÁLFAKJÖT HERÐUBREIÐ .■.V.V.V.V.V.V.1 .v.v.v, Sími 2678 Eisenhower á ferð í Þýzkalandi Eisenhower yfirmaður her- styrks Atlanzhafsbandalags- ins kom til Bonn í gær á ferð sinni um Þýzkaland. — Mun hann dvelja í Þýzka- landi í þrjá daga og ræða við yfirmenn hernámsliðanna og kynna sér undirbúning Þýzka lands að þátttöku í vörn- um Vestur-Evrópu. '.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V í . í Laugarvatnsskóli í í ■; tekur enn sem fyrr nemendur til menntaskólanáms. — *• i \m Enn er hægt að fá skólavist í héraðsskólanum. Dvalar jí ■! i !■ kostnaður á mánuði s. 1. vetur var kr. 540 fyrir pilta, > í í en kr. 440 fyr:r stúlkur. ^ :■ :■ W.V.-.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.'.VV.VM WAV(VWVSNWbW.VVWððWMW.WSVVWAVl^ S i Flóra Vcrft á vcitingum Ég veitti því athygli, að Hreðavatnsskáli auglýsti í Tímanum verð sitt á veiting- um, og þótti mér þar öllu vera mjög stillt í hóf. Raunar vissi ég það áður. Það vill svo til, að ég er ný- kominn úr ferðalagi, og, kom þá meðal annars í Hreða- vatnsskála, og þáði góðar veit ingar, enda er skálinn þekkt- ur fyrir þær. En því hripa ég þessar línur og bið blaðið fyr ir þær, að mér þykir það at- hyglisvert, þegar menn nú á tímum reyna að halda verð- lagi í hóflegum skefjum, en slá þó í engu af um gæði þess, sem fram er boðið. Með þökk fyrir birtinguna. Húnvetn'ngur. Vegagerð í Bernfirði (Framhald af 1. síðu.) að ryðja um fimmtán kíló- metra leið. Verður þó varla ruddur nema helmingur þeirr ar leiðar í sumar^ en hinu verður væntanlega lokið næsta sumar, í sama mund og lokið verður við brúna í Jök- ulsá í Lóni. Tveir farartálmar. í Berufirðinum eru þó tveir farartálmár, enda þótt veg- urinn hafi vérið ruddur. Eru það Fossá og Berufjarðará, erfiðar bergvatnsár, sem vöxt ur hleypur fljótt í, ef úrkom- ur eru. Á þær báðar vantar brú. :■ •; er bragðgoð, Ijúffeng og bætiefnarik |j HERÐUBREIÐ 1 VAV.VAWAW.V.W.'.V.V.VAV.V.V.’.V.W.W.V.V.V Sími 2678 (( (( (i o o (i :: O o (> (I (I (I Ryðvarna- og ryðhreinsunarefni getur verndað eigur yðar, hús, vélar, skip bíla, áhöld og öll mannvirki, gegn eyði- leggingu ryðsins. Fæst á ölium verzlunarstöðum landsins. o o (> (> (> (> (» (» (> <» (> o O (> (> I» (» (» < > (> ( » (> ■!» o Af hjartans alúð þakka ég öllum þeim mörgu nær og fjær; sem sameiginlega hafa gert sjötíu ára afmælis daginn minn 8. ágúst s. 1. að ógleymanlegri sólskins- stund með heimsóknum, heillaskeytum, blómasend- ingum, bókum og öðrum gjöfum og vinarhug á alla lund. Guð blessi ykkur öll! Emil Tómassoh o (> <> o o <> o o (> (• o O O o

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.