Tíminn - 11.08.1951, Side 5
179. blað.
TÍMINN. laugardaginn 11. ágúst 1951.
5.
telmtt
Lautiard. 11. títjást
Játningar Sjálfstæð
ismanna um stjórn
Reykjavíkur
Bæjarstjórnarmeirihlut-
inn hefir samþykkt að leggja
6—8 millj. kr. aukaútsvör á
gjaldendur bæjarins og engu
skeytt almennri andúð í bæn
um á þessari ráðstöfun, til-
lögum andstöðuflokka né mót
mælum félagsskapar þess,
sem Skattgreiðendafélag kall
ast. Viðbrögð andstöðuflokk
anna í bæjarstjórninni voru
nokkuð með misjofnum
hætti. Þegar tillaga borgar-
stjóra var fyrst borin fram
á fundi bæjarráðs, hreyfðu
Sósíalistar og Alþýðuflokkur-
inn ekki þegar beinum mót-
mælum, heldur báru fram
breytingartillögur, sem ekki
snertu aðalefni tillögunnar, á
lagningu útsvaranna, heldur
aðeins meðferð þess fjár, sem
féngist, og breyttan stiga við
álagninguna. Sósíalistar lögðu
til, að fjölga á ný í bæjarvinn
unni og leggja ekki aukaút-
svör á lægstu útsvörin. Og í,
samræmi við fyrri starfsað- j
ferðir Alþýðuflokksins, hækk
aði hann boðið ofurlítið og J
settí dálítið hærra lágmark
í sínar tillögur. Það var hið
gamalkunna uppboð þessara
flokka. En um beina andstöðu
við aukaútsvörin var ekki að
ræða hjá þessum flokkum í
upphafi ,ekki heldur við fyrri
umræðu málsins á bæjar-
stjórnarfundi sama dag, því
. að þar komu aðeins fram fyrr
nefndar breytingartillögur.
Þórður Björnsson, fulltrúi
Framsóknarflokksins, and-
mælti hins vegar þegar, er
málið kom fyrir bæjarstjórn,
og bar fram rökstuddar til-
lögur til sparnaðar, svo að
hjá niðurjöfnun yrði kom-
izt.
• Síðan leið að sí^ari um-
ræðu málsins. Andúðin í bæn
um óx, og uppboðsflokkarnir |
sáu, að ekki var stætt á öðru
en leggjast beint gegn mál-
inu. Við síðari umræðu í
fyrradag báru þeir fram ein-
dregnar andmælatillögur og
suðu upp nýjar sparnaðar-
tillögur að mestu eftir tillög-
um þeim, sem Þórður Björns
son hafði áður lagt fram í
málinu. Síðan eyddu fulltrú-
ar þeirra löngu máli í það að
„skýra“ hvers vegna þeir
hefðu ekki lagzt eindregiið
gegn málinu í upphafi, og
voru þær skýringar harla
vandræðalegar. Þær voru
einkum á þá lund, að þeir
hefðu ætlað að hagræða mál-
inu litils háttar og fá það
bezta út úr því, þar sem auka
niðurjöfnunin hefði verið á-
kveðin af hálfu Sjálfstæðis-
meirihlutans fyrir.
Þá er hlutskipti skattgreið-
endafélagsins í þessu máli dá
lítið smáskrítlð. Stjórnend-
ur félagsins eru að mestu
máttarstólpar Sjálfstæðis-
flokksins, menn sem hafa ár-
um saman gengið þar fram
* fyrir skjöldu, barizt hatramri
baráttu við bæjarstjórnar-
kosningar og eiga drjúgan
þátt í því, að Sjálfstæðismeiri
hluti situr að völdum í bæj-
arstjórn. Þar á meðal eru
ERLENT YFIRLIT:
Horfur taldar góöar á
lausn olíudeilunnar
Náist samkomulag mnn starfrækslu
olíulindaima gjörbreytt
Fáir trúðu því, að för sú, er íran yrði til þess að spiiia vin-
Averell Harriman, einkafulltrúi áttu þessara tveggja þjóða. í
Trumans forseta, lagði upp í öðru lagi voru hugmyndir ir-
til Teheran 15. júli sl., myndi \ ansstjórnar um olíuframleiðsl-
bera nokkurn árangur. Og með- ( una í heiminum að ýmsu leyti
al hinna vantrúuðu voru ein- mjög rangar og brenglaðar, og
mitt flestir þeirra, er málunum
voru kunnugastir.
Hins vegar fór svo, að á tæp-
lega tveimur vikum tókst Harri-
man að telja iransstjórn á, að
hefja undirbúning að því að
taka upp á ný viðræður við
Breta um lausn olíudeilunnar.
Það var ekki hlaupið að því
fyrir Harriman að ná þessum
árangri. Er hann hóf fyrst að
ræða við dr. Múhameð Mossa-
degh forsætisráðherra írans
og aðra leiðtoga Persa, virtist
alveg jafn vonlaust fyrir hann
að ná nokkrum árangri og aðra
þá, er reynt höfðu að koma á
sáttum. Dr. Mossadegh forsætis
ráðherra var fyrst í stað ófáan-
legur til þess að ræða mögu-
leikana á sættum. Hann var
sauðþrár og sat fast við sinn
keip og gerði ekki annað á
fyrstu viðræðufundum þeirra en
endurtaka fyrri ásakanir sín-
ar í garð ensk-íranska olíufe-
lagsins.
Það krafðist mikillar þolin-
mæði og mikillar lagni, af hálfu
þeirra Harrimans og Walter
Levy, aðstoðarmanns hans, að
fá dr. Mossadegh til þess að
hefja viðræður um möguleika á
því, að samningar gætu hafizt
að nýju við Breta. Þeir urðu að
skýra bæði stjórnmálalega og
tæknilega hlið rnálsins fyrir
írönsku stjórninni.
—O—
í fyrsta lagi varð að leggja á
það höfuðáherzluna, að Persar
gerðu sér ljóst, að hvorki Banda
ríkjamenn né Bretar myndu
sætta sig við að olíudeilan í
var það hlutaverk Walter Levy
að reyna að bæta þar úr. —
Þegar í upphafi tókst
þeim Harriman og Levy
að afla sér trausts þeirra full-
IIARRIMAN
Elæmar fjárkröggur, þar eð nú
trúa írönsku stjórnarinnar, sem hafði tekiö fyrir tekjur þær, sem
þeir áttu einkum tal við. Harri-j ensk-íranska olíufélagiö greiddi
man rasar aldrei um ráð fram,! henni af olíuiðnaðinum. 60 þús
athugasemdir hans eru ætíð
þrauthugsaðar og auk þess er
honum mjög lagið að sannfæra
aðra. Og ráðherrarnir í Teher-
an hlustuðu á það, sem hann
hafði að segja. Það vaiv meiri
árangur en þeir, sem leitað
höfðu sátta á undan Harriman,
höfðu náð. Eftir því sem Harri-
man dvaldist lengur í Teheran
og ræddi við fleiri menn, virt-
ist áhugi ráðandi manna þar
vaxa á að ná sáttum. Óttinn við
kommúnismann hefir einnig án
efa átt allmikinn þátt i þess-
ari breytingu er varð á af-
stöðu íransstjórnar.
—O—
Þjóðnýtingaráætlun dr. Mossa
deghs hafði frá öndverðu fyrst
og fremst verið stjórnmálalegt
fyrirtæki. — Hvorki efnahags
né þjóðfélagsleg hlið málsins
hafði nokkru sinni verið athug-
uð gaumgæfilega.
Þegar Harriman kom til Te-
heran, voru á hinn bóginn
fyrstu afleiðingar þjóðnýting-
arinnar að koma í ljós, og þær
voru ömurlegar. íran átti enn
gnægð auðugra olíulinda. En þar
var ekki lengur neitt starfað.
Olíugeymarnir í Abadan voru
fullir, olíuhreinsunarstöðinni
þar hafði verið lokað.
Stjórnin var þegar komin í
und verkamenn voru enn á
launum hjá ensk-íranska olíu-
félaginu. En félagið gat rekið þá
á vonarvöl, hvenær sem for-
ráðamönnum þess bauð svo viö "°J^
að horfa.
(Framhald á 6. siðu)
Hæringur
Hæringur gamli liggur í
höfninni. Hann liggur við
traustar landfestar, bundinn
í báða enda. Hann tekur mik
ið og dýrmætt bryggjupláss.
I fyrra fór hann „á síld“ og
töpuðust á þeirri útgerð nærri
ein miljón króna. Útsvör all
margra þarf til að borga þá
fúlgu.
Mikil áriægja og almenn var
þegar Hæringur sigidi úr
höfn. En enginn fagnaði þeg-
ar hann kom aftur.
Seinna gerðust váleg tíð-
indi, þcgar bryggjan brann og
logaði í skipinu. Nokkuð af
lýsi og mikið af brennsluefni
var í Hæringi. En það gerði
gæfumuninn, að flóð var og
því tókst að draga „þann
gamla“ frá bryggjunni. Ella
var mikil hætta á sprenging-
um og að logandi olía og lýsi
flyti um alla Reykjavíkur-
Raddir nábáanna
En þannig atburðir mega
ekki falla í gleymsku. Heldur
eiga þeir að vekja menn til
umhugsunar um hve geysi-
mikill ábyrgðarhluti og al-
vara er í að reka stóra síldar-
Alþýðublaðið skýrir í gærjbraeðslu í skipi inni í höfn
frá því, eftir fréttum frá
Júgóslavíu, að víðtæk hreins-
un hafi farið fram í innsta
hring kommúnistaflokks Búlg
aríu. Blaðið segir:
höfuðborgarinnar. Og hafa
bæði olíu- og lýsisgeyma í
skipinu sjálfu. Hvað gerist ef
illa tekst til?
Þetta er mesta alvaran við
þrálegu Hærings í höfninni.
Hins vcgar munu fjárhags-
í öðru lagi er klofningur
innan kommúnistaflokksins .
milli þeirra, sem dvöldu í út-byrðarnar^af honum^ær-
legð í Rússlandi í 25 ár og v **' "
meira að segja virðulegir vara forustugreinar Vísis í gær
fulltrúar þess flokks í bæj-, öllu athyglisverðara, þvi að
arstjórn. Stjórn félagsins fer þar kemur iram játning á ó-
á stað eins og skyldan býður stjórn bæjarins, sem vert er
og mótmælir harðlega auka- j
útsvörunum, og begar flokks-
menn hennar í bæjarstjórn
sinna því engu, fer hún á fund
félagsmálaráðherra og biður
hann að beita valdi sínu og
neita um leyfi til að leggja
á aukaútsvörin. Virðist það
dálítið öfugsnúið, þegar þeir
menn, sem eiga lífið í stjórn
Sjálfstæðismanna í bænum og
hafa unnið dyggilegast að því
að tryggja þau völd, koma til
Framsóknarráðherra og biðja
hann að koma í veg fyrir að
þessir skjólstæðingar þeirra
og gæðingar misbeiti vaidi
sínu og leggi á þá aukaút-
svör, þótt það sé hins vegar
óþekkt, að ráðherra taki
þannig fram fyrir hendurnar
á meirihluta bæjarstjórnar,
sem ber ábyrgð á stjórn bæj-
arins.
Umræðurnar í sambandi
við aukaniðurjöfnunina hafa
verið hinar þörfustu, og segja
má, að þár hafi fengizt fram
í fyrsta skipti nokkur viður-
kenning bæjarstjórnarmeiri-
hlutans á því, að ekki væri
allt með felldu um fjárreiður
Reykjavíkur og margt færi
aflaga í stjórn bæjarins, sbr.
játningar Jóhanns Hafstein
á bæjarstjórnarfundinum í
fyrradag. Morgunblaðið felur
frásögnina af fundinum og
samþykkt aukaútsvarsins
undir falsfyrirsögn á innsíð-
um blaðsins. Þó er niðurlag
að gefa gaum. Þar segir á
þessa leið:
„ÖIl rök i sambandi við
hiinar síðustu ráðstafanir
bæjarstjórnarinnar hníga
að þvi, að gæta verði ítr-
asta sparnaðar í meöferð á
fé bæjarsjóðs og hæglega
geíur svo farið, að draga
verði verulega úr verkleg-
um framkvæmdum þegar á
komu til Búlgaríu í styrjaldar
lok og kommúnistanna, er
höfðu forustu i baráttunni
gegn hernámi Þjóðverja í
Búlgaríu í síðustu styrjöld.
Barátta bænda gegn komm-
únistastjórn Búlgaríu og
klofningur innan flokksins
veikir mjög aðstöðu stjórnar-
innar undir forustu Vulko
Chervenkov, sem gerður var
fo'rsætisráðherra þar með að-
stoð Rússa. Er almennt talið,
að Rússum sé farið að þykja
minna til hins þénuga Cher-
venkovs koma, þar sem hon-
um hefir ekki tekizt að brjóta
á bak aftur mótspyrnu bænda.
Eins og nú er komið, er við-
nám bændanna aðaláhyggju-
efni búlgörsku stjórnarinnár.
Nýlega var skýrt frá því, að
1800 bændur hafi verið kyrr-
settir af stjórninni. Talið ér,
að um 40.000 bændur hafi ver
ið fluttir úr héruöunum, sem
liggja að landamærum Júgó-
ið þungar. Kunnugir telja
hann einn versta ómagann á
Reykjavík og enn bætist allt
af við.
Hitt er þó meira um vert,
að gætt sé fyllsta öryggis með
skipið. En þá er engin leið til
önnur cn að flytja það burtu
úr höfninni. Það er engin úr-
lausn að láta þaö grotna nið-
ur ónotað við Ægisgarð.
Ráðamenn skipsins og
Reykjavíkurbæjar mega vera
þess fullvissir, að meginhluti
bæjarbúa fagnar þeim degi
er Hæringur leysir landfestar
og siglir út úr höfninni öðru
sinni, og þó mest ef hann á
þangað aldrei afturkvæmt.
En hvað á að gera úr Hær-
ing?
Þetta er stærsta skip ís-
lendinga og mun kosta 10—
20 miljónir króna, eftir því
við hvaða gengi er miðað. Það
slavíu, og 35.000 hafi verið geíur auga leið, að fullkom-
varpað í fangabúðir. Við þess- j in alvara og neyðarúrræði er
ar tölur bætast .tugir þúsunda að láta skipið grotna niður
bænda af tyrkneskum stofni, j af notkunarleysi. Skipinu hef
sem visað hefir verið ur landi.1 . _ . ... ... , . ,
j ír venð breytt 1 sildarbræðslu
Þá segir Alþýðublaðið einn- I stöð. En af þeim er meira en
næsta ári. Jafnframt verð ig að barátta Búlgara beinistjn0g hér á landi, eftir því sem
ur að koma á fyllsta sparn inn á tvær brautir. Búlgarsk- síldveiðarnar hafa reynzt síð
aði í rekstri bæjarins og
bæjarfyrirtækjanna, þann
ig að óþörfum launagreiðsl
um verði þar ekki uppi hald
ið eða öðrum kostnaði, sem
unnt er að komast hjá.
Greiðslugeta skattgreiðMid
anna fer þverrandi og láns
fé er ekki fáanlegt, hvorki
til skattgreiðslna né fram
kvæmda. Má þá vissulega
ekki ofbjóða borgurunum
með nýjum álögum, en
miklu frekar er eðlilegt, að
dregið ^erði úr útgjöldum
bæjarfélagsins, þótt það
reynist ekk; sársaukalaust
frekar en aðar neyðarráð-
r stafanir“,
Hafa menn heyrt öllu
beinni og skýlausari játningu
af vörum Sjálfstæðismanna
um ólesturinn í stjórn
Reykjavíkur? Og þetta skeð-
ur daginn eftir að aukaút-
svörin voru samþykkt, og hin
harða gagnrýni á fjárstjórn
bæjarins hafði komið fram.
1 ir bændur hafa tekið upp bar
áttu gegn samyrkjubúskap, er
kommúnistar hafa þvingað
upp á þá. Vegna mótspyrnu
þeirra hefir fjöldi bænda ver
ið handteknir eða reknir af
jörðunum. Þeir bændur, sem
flýðu til fjalla, stofnuðu her-
flokka og gera kommúnist-
um mikinn óskunda.
Þar er blátt áfram viður-
kennt, að auknar álögur séu
óverjandi, því að greiðslugeta
almennings þoli þær ekki, og
ekki megi ofbjóða borgurun-
um í þessu efni, en hin leiðin,
sparnaður og minnkun kostn
aðar, sé hin rétta. Það er með
öðrum orðum algerlega fall-
izt á rök þeirra, sem andmælt
hafa aukaniðurjöfnuninni.
Þetta mætti sannarlega vera
umhugsunarefni fyrir þá bæj
arbúa, sem fólu Sjálfstæðis-
mönnum stjórn bæjarins við
síðustu kosningar.
f o »
ustu árin.
Aftur skortir okkur flutn-
ingaskip og er mikil þolraun
að sjá þetta stóra skip liggja
við landfestar ónotað, en
verða að leigja skip háu verði
til að flytja vörur til landsins.
Aðrir vilja látá selja Hær-
ing úr landi. Á þessu ári er
búið að sclja nokkur háöldruð
skip, svo sem Fjallfoss, Hrím
faxa og Súðina, auk einhverra
fleiri smærri skipa. Verður
það að teljast vel farið og er
ánægjuefni, að skip þessi
koma að notum annars stað
ar, þegar þau hætta að vera
við hæfi íslendinga.
Skipaverð er nú hátt. En
hvort myndu nokkur tök á að
selja Hæring? Þeir sem ráða
yfir skipinu ættu að kynna
sér það, og gera allt sem þeir
mega til að létta þeirri byrði
af borgarbúum, sem Hæring-
ur nú er. Versta úrræðið er að
láta hann ryðga niður og
verða að brotajárni. X.