Tíminn - 11.08.1951, Side 7
M>; i - , .
r. i' ./iVí i'íV'V
179. blað.
TÍMINN. laugardaginn 11. ágúst 1951.
Fegurðardísir mikil-
vægari en hergögn
Shinwell landvarnaráðherra
Breta var dómari i fegurðar-
samkeppni kvenna í West-
þartlepool nú í vikunni.Hann
sagði frá þvi í ræðu við það
tækifæri, að hann væri ný-
kominn frá Bandarikjunum,
þar sem hann hefði verið að
semja um hlaupvídd skot-
vopna. Hann reyndi að hraða
samningunum sem mest
vegna fegurðarsamkeppninn-
ar, og þegar hann var spurð-
ur, hvort þessi fegurðarsam-
keppni væri svo mikilvæg,
sagðist hann hafa svarað:
Hún er miklu mikilvægari
en allar heimsins byssur. —
Skotvopn, hergögn og allt.sem
að vígbúnaði lýtur, mun
missa þýðingu í fyllingu tím-
ans. Það er friður, sem við
þráum, en ekki stríð. Fegurð-
arsamkeppni, baðlíf og gleð-
skapur er þess vegna miklu
nauðsynlegri en allt, sem lýt-
ur að stríðsbúnaði.
Byrjað að ryðja veg frá
Br jánslæk inn í Gufudalssveit
Engin ríkisf járvciting cnn til þessa verks
en áhujgamenn i sýslunni beita sér fyrir þvi
„Sláttur byrjaði yfirleitt þrem vikum seinna en venju-
lega, enda var grasspretta mjög lítil framan af hér um slóð-
ir og kalskemmdir í túnum,“ sagði Sigurvin Einarsson, er
blaðið átti tal við hann í fyrradag nýkominn vestan af
Rauðasandi. Þurrkarnir hafa verið litlir þar til nú siðustu
vikuna.
_ ! gerðar austur frá Brjáns-
Marpr bændur á Rauða- ]œk> netna 15 þús. úr fjall.
sancii hófu því slátt með þvi vegasjúi5i og 15 þús úr sýslu_
að verka vothey, því að flestar sjóði en nú hafa áhugamenn
bændur eiga nu allmiklar vot j vestur-Barðastrandarsýslu
heyshloður og láta toður yf- hafizt handa um að ryðja ak_
irleitt ekki hrekjast, þótt ó-, færan ve frá Brjánslæk inn
þurrkakaflar komi. A sumum . Gufudal£sveit> þangað sem
bæjum fór því mein hluti
fyrri sláttar í vothey að þessu
þjóðvegurinn að sunnan nær
sinni.
nu.
. .. . . . . Jarðýta, sem sýslan á, er nú
Síðustu fimm dagana hef- | &ð yerki standa vonir
ir verið góður þurrkui: þar|tll ð taklst megi að ryðja
vestra og mun nu yfirleitt, þessa 70_80 km..leið áður en
Kviknaði í
barnava gnin um
Fyrir nokkrum dögum bar
svo við, að kona ein i Gauta-
borg var á heimleið með lítið
barn sitt í barnavagni. Hún
hafði tekið sér far með spor-
vagni og stóð barnavagninn
á stæði sporvagnsins og barn
ið svaf vært í honum. Tveir
ölvaðir menn stóðu þar rétt
hjá, og kastaði annar þeirra
frá sér sígarettu með eldi og
lenti hún i barnavagninum.
Kviknaði þegar i honum og
munaði minnstu að barnið
brenndist til skaða áður en
móðirin náði því upp úr vagn-
inum.
.t,-
■ »
SKIPA12TG6KÐ
RIKISINS
„HEKLA”
Farmiðar i Glasgowferð 25.
ágúst n.k. frá Reykjavík verða
seldir í skrifstofu vorri í
Hafnarhúsinu miðvikudaginn
15. ágúst. Farþegar þurfa að
sýna fullgild vegabréf, þegar
farmiðar eru sóttir .
vera alhirt,
er. —
það sem laust
Kjarnorkusprenging
» |
í vændum í Astralíu
I London er búizt við því,!
að Bretar muni innan skamms 1
efna til fyrstu kjarnorku-
sprengingar sinnar á ein-
hverju eyðimerkursvæði sínu
í Ástraliu, sem þeir hafa
valið í þessu skyni.
Álitið er, að brezk stjórn-
arvöld hafi sótt um leyfi ástr
alskra yfirvalda til að láta
sprenginguna fara fram í
Woomera-eyöimörkinni, 550
km. ,norður af Adelaide. Und-
irbúningi að þessu er að verða
lokið.
Hershöfðingi heim-
sækir sýslumenn
Yfirmaður bandaríska her-
liðsins hér, E. J. McGaw, ætl-
ar að heimsækja sex sýslu-
menn á Norður- og Austur-
landi næstu daga. Leggur
ha nn af stað í dag, og kem-
ur meðal annars á Blönduós,
Sauðárkrók, Siglufjörð, Ak- j
ureyri, Húsavik, Raufarhöfn,'
Þórshöfn, Seyðisfjörð og Eski'
fjörð.
Áður hefir hershöfðinginn
heimsótt þrjá sýslumenn á'
Suðurlandi.
Flóttafólkið
(Framhald af 8. síðu.)
inn. Flugvélin náði ekki nema
120 kílómetra hraða, og ótt-
aðist flóttafólkið mjög, að
strandvarnarliðið myndi
verða vart við ferðir þess.
í lífshættu yfir Eystrasalti.
Á leiðinni yfir Eystrasalt
opnaðist hurð að farangurs-
rými, og einn flóttamaðurinn
sogaðist út með loítstraumn-
um, en ílugvélin lét ekki leng-
ur að stjórn. Það tókst þó að
ioka hurðinni og rétta flug-
vélina.
Ekki voru allir erfiðleikar
sigraðir, þótt til Svíþjóðar
væri komiö, því að flóttafólkið
hafði enga uppdrætti og vissi
ekkert um flugvelii þar. Bull-
tofta-flugvöllurinn fann það
af tilvilj-un eftir talsverða
leit.
Útlit fyrir góða háarsprettu.
Töðufengur i fyrri slætti
hefir verið misjafn en yfir-
leitt lítill, varla meira en
helmingur víðast hvar miðað
við meðalár. Það bætir nokk-
uð úr; að háarsprettan virð-
ist ætla að verða góð, því að
sprettutíð undanfarið hefir
verið ágæt. Getur verið, að
það bæti nokkuð úr.
Skortur á framræslu
tefur ræktun.
Einhver nýræktun hefir
verið á flestum bæjum á
Rauðasandi undanfarin ár og
í vor, en þó í fremur smáum
stíl vegna þess, að skurðgröfu
vantar. Nú stendur mjög á
framræslunni, því að rækt-
að er mestur hluti þess lands,
sem hægt er, án framræslu og
ógerlegt er að ræsa fram með
handverkfærum svo nokkru
nemi sökum dýrleika og skorts
á vinnuafli.
Bú endurreist
í Sauðlauksdal.
Síðastliðið ár var hið forn-
fræga prestsetur, Sauðlauks-
dalur, í eyði, en nú í vor hef-
ir ungur prestur, Gísli H. Kol-
beins, sem kom að brauðinu
í fyrra, reist þar bú á ný. —
Hyggja menn gott til þess, því
að hér er um ungan og dug-
andi prest að ræða.
í sambandi við
þjóðvegakerfið .
í vesturhluta Barðastrandar
sýslu og Vestur-ísafjarðar-
sýslu eru víða komnir allgóð-
ir vegir innan héraðs, en
veganetið að vestan nær ekki
nema inn að Brjánslæk og er
því ekki i sambandi við þjóð-
vegakerfið að sunnan. Er
þetta hinn mesti bagi og koma
vegirnir innan héraðs ekki að
fullum notum vegna þess. —
Engin fjárveiting er enn til
af opinberri hálfu til vega-
langt liður. Er ekki talið mjög
erfitt að ryðja þessa leið.
VTegur af Rafnseyrarheiði.
Jafnframt þessu hafa á
hugamenn í Vestur-ísafjarðar
sýslu hafizt handa um undir-
I búning að því að ryðja akfæra
leið norðan af Rafnseyrar
heiði sunnan Arnarfjarðar
suður á þennan veg, og munu
þeir koma saman á Þing-
mannaheiði. Sú leið er um
40 km. löng.
Þegar þessar vegá.gerðir éru
komnar i kring er bmð að
tengja alla vegi i Vestur-
Barðastrandarsýslu og Vest-
ur-ísafjarðarsýslu og nokkr-
um hluta Norður-ísafjarðar-
sýslu vestan Djúps við þjóð-
■ vegakerfið að sunnan, og er
.það að sjálfsögðu mikilsverð-
| ur áfangi og lífsnauðsyn þess
um byggðarlögum, þótt mik-
ils þurfi enn við til þess að
vegakerfi þetta geti talizt
gott.
Bretar kaupa raik-
inn sykur frá Kúbu
í gær var undirritaður
þriggja ára verzlunarsamn-
ingur 'milli Bretlands og
Kúbu. í sámningi þessum er
gert ráö fyrir að Bretar kaupi
af Kúbu hálfa aðra milljón
lesta af sykri, og nokkuð af
vindlum.
Skór nr. 19
Dáti i fótgönguböinu i Kó-
reu fékk á dögunum tuttugu
daga leyfi vegna þess, hve
stórfættur hann er.
Þegar hann hafði gatslitið
skóna sína, sem voru nr.
49, sagði liðsforinginn: „Við
getum ,sjálfsagt látið smíða
pýja skó handa þér í Japan.
Það verður þó alltaf hægt að
flytja þá flugleiðis, ef ekki er
sendur nema annar skórinn i
einu.“
Eftir tuttugu daga bið er
dátinn aftur búinn aö fá nógu
stóra skó, og nú má aftur sjá
för eftir stórfættan mann i
hlíðum fjallanna í Kóreu.
RAFLAGNINGAEFNI :
Varhús 25 amp. 100 og
200 amp.
Undirlög, loftdósalok
Loftdósakrókar og tengi
Vegg- og loftfatningar
Rakaþéttir lampar
Eldhús og baðlampar
Glansgarn, flatt og snúið
Handlampar
Vartappar ýmsar stærðir
VÉLA- OG RAFTÆKJA-
VERZLUNIN
Tryggvagötu 23. Sími 81 279
Ný g'orð brozkra
þrýstiloftsflngvéla
< í gær var nýrri gerð þrýsti-
loftsflugvélar flogið reynslu-
flug í Bretlandi. Vélin er af
Spitfire-gerð og talin all-
mjög frábrugðin fyrri gerð-
um og fullkomnari. Er talið,
að Bretar, sem til þessa hafa
hafi forustu á sviði þrýsti-
loftsflugvéla, hafi enn auk-
ið nokkuð við forustu sína i
þeim efnum.
Minni afli á
Djúpavogi
Frá fréttaritara Timans
í Djúpavogi.
Fjórir trillubátar stunda
héðan færafiski, og er afli nú
heldur tregur. Dragnótabát-
arnir tveir afla nú einnig
minna en áður.
Tveir báðar héðan eru á
reknetaveiðum syðra.
Enginn íundur um
olíudeiluna í gær
Enginn fundur var haldinn
með nefndum Breta og Persa
i olíudeilunnni í gær. Stoke,
formaður brezku nefndarinn-
ar ræddi í annað sinn við
Persa-keisara i gær. Undir-
nefndir hafa starfað í tvo
| daga að lausn vissra mála og
munu þær leggja skýrslu sina
| fyrir fund aðalnefndanna í
dag. Samkomulagshorfur eru
enn taldar hinar beztu.
Úr og klukkur
sendum gegn póstkröfu um
allt land
Mikið járnbrautar-
slys í Banda-
ríkjunum
í gærmorgun varð mikið
járnbrautarslys í Mið-Banda-
ríkjunum, er farþegalest, sem
var á leið frá Kansas til New
Orleans rakst á fullri ferð á
herflutningalest og hljóp af
sporinu. Um1 40 manns ^ærð-
iát meira eða minna, en 12
manns létu lífið. Nokkrir
menn eru taldir í lífshættu
enn.
Raforka
Raftækjaverzlun
— Viðgerðir —
teikningar.
- Raflagnir
Raflagna-
(Gísli Jóh. Sigurðsson)
Vesturgötu 2
tflayMA C
SalJtiHAMh
Laugaveg 12 — Simi 7048
♦
Rcykjavík — Laugarvatn
Reykjavík — Gullfoss —
Geysir
Í Grímsnes, Biskupstungur
og Laugardal, daglegar sér-
leyfisferðir. Flyt tjaldaútbún
að og fleira fyrir ferðafólk.
ÓLAFUR KETILSSON
sérleyfishafi — sími 1540.
Ragoar Jónsson
Lögíræðistörf og elgnaum-
sýsla.
næstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Simi 7752
Vtfore/ðiJ 7intahh
Aiiglýsið í Tímanum
ANDERSEN & LAUTH H.F,
opnar aiinr i daj« í saiaia húsi.
Vesturgötu 17
(áður vcrzlunin Snót).
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
:
♦
♦
♦